Morgunblaðið - 25.06.1976, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 25.06.1976, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 25. JUNÍ 1976 19 Hitalögn á akbraut. <. ATN \(.ERÐAKFKA MKV KMI)I R 1 !>7<i: Utboðs- framkvæmdir merktar meó bókstöfum. Verkefni satnamáladeildar meö tölustöfum. Dökku línurnar sýna nýframkvæmdir. Samsvarandi bók- og tölu- stafir við sömu verk á framkvæmdalista í frétt. Nýframkvæmdir 1 gatnagerð 1000 milljónir króna 1976 Staerstu verkefnin í Breiðholtshverfum UM þessar mundir eru gatnagerðarframkvæmd- ir Reykjavíkurborgar, viðhald og nýfram- kvæmdir, í hámarki. Samkvæmt upplýsing- um, sem Ingi U. Magnús- son gatnamálastjöri lét Morgunblaðinu í té er gert ráð fyrir því í fram- kvæmdaáætlun borgar- innar að verja á yfir- standandi ári um eitt þúsund og þrjúhundruð milljónum króna í þenn- an þátt þjónustunnar við borgarana. Þar af munu 243 m.kr. fara í venjulegt viðhald eldri gatna og 32 m.kr. í viðhald holræsa, svo það er rúmur millj- arður, sem varið verður til nýframkvæmda. Þar af er langstærstu verk- efnin í Breiðholtshverf- um. Gatnamálastjóri varð spurður að því, hvort gatnaframkvæmdir í ár væru ekki með meira móti, miðað við fyrri ár. Hann sagði heildarfjár- veitingu vera um 29% hærri en á sl. ári í krón- um talið, en miðað við verðbólguvöxt og kostn- aðarauka á hverja fram- kvæmdaeiningu væri hér um nokkurn fram- kvæmdasamdrátt að ræða, i samræmi við eyðslusamdrátt í þjóðfé- laginu. Aðspurður um nýj- ungar í gatnagerð í borginni sagði gatna- málastjóri, að við Höfða- bakka (tengivegur milli Breiðholts I og III), þar sem nokkur halli verður á umferðargötu, yrðu lagðar sérstakar hita- slöngur undir yfirborð götunnar til að fyr- irbyggja hálku á vetrum. Þetta væri hliðsætt þvi sem gert hefði verið í göngugötunni í Austur- stræti, en fyrsta verk sinnar tegundar í akbraut hjá borginni. Hér á eftir verður getið stærstu gatnagerðar- framkvæmda borgar- innar, að sögn gatna- málastjóra, annars vegar verka, sem boðin hafa verið út og unnin eru af verktökum, og hinsvegar verka, er gatna- og hol- ræsadeild vinnur sjálf. Til nánari skýringar fylgir kort af borginni, þar sem nýframkvæmdir eru koma fram í dökkum lit, og eru merktar bók- staf eða tölustaf, sem hægt er að bera saman við framkvæmdalistana. Útboðsframkvæmdir: A — Stekkjarb. — Höfðab. — sama — hiti, Malbik B — Nýi miðbærinn, útb. — sama — malbikun C — Hólar, 2. áf. útb. — sama — malbikun D — Hólar, 3. áf. útb. — sama — malbikun E — Hólar, 4. áf. úb. fhl. — sama — hiti, maibikun — sama — útb. s.hl. — sama — hiti, malbikun F — Seljahverfi 8. áf. útb. — sama — malbikun G — Hálsahverfi 1. áf. (nýtt iðnaðarhv. v. Vesturl.v) Unnið af gatna- mátadeild: 1. Sætún (Krmbr. — Laugarnv) 2. Sætún (Skúlat. — Krmbr.) 3. og 4. Vatnagarðar , — Klettag. 5. Stekkjarbakki, Mjódd 1 áf. 6. Sævarhöfði Ræsi við Vatnsendaveg Yfirlög á götur, viðhald Kantar, viðh. Ræktun verk verki kostn hófst: lýkur: áætl. 1.12*75 15. 7. 36.5 mkr. 16. 8 15.10. 23.0 mkr. 1. 3. 1.11. 31.5 mkr. 2.11. 5.11. 2.9 mkr. 15. 1 1. 9. 29.5 mkr. 2 9 10 9. 6.7 mkr. 15. 1. 15 9. 47.9 mkr. 16. 9. 25 9 4.7 mkr. 1. 4. 1.10. 25.9 mkr. 2.10. 1.11. 4.8 mkr. 1. 9. 15. 6 77 26.0 mkr. 16 677 15. 7'77 4.8 mkr. 15. 2. 15. 9. 32.5 mkr. 16. 9. 25 9 7.3 mkr. 28 6 15.10. 75.0 mkr. verk verki kostn hófst: lýkur: áætl. 1. 3. 15 7. 63.3 mkr. 1. 5 1. 9. 41.0 mkr. 1 6 1. 7. 18.6 mkr. 1 12.75 15 9 34.7 mkr. 15 7. 20.0 mkr. 1. 1. 1. 7. 1 1.5 mkr. 240.0 mkr. 12.1 mkr. 35.0 mkr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.