Morgunblaðið - 25.06.1976, Síða 1

Morgunblaðið - 25.06.1976, Síða 1
36 SIÐUR Ein tveggja sjðnvarpsmyndavéla Vfkings I tók þessa Ijósmynd af eyju á skurðasvæði á Mars. Skurðirnir eru á svukölluðu Chrysesvæði. Svæðið, sem sést á myndinni, er 2.000 ferkílómetrar. Það, sem athygli vekur við myndina, er, að aftasti hluti „eyjunnar" getur hafa myndazt við vatnsflóð einhvern tfma f sögu reikistjörnunnar. Efnin í gfgbörmunum benda til veðrunar eða uppblásturs. Skýrustu myndir af Mars frá Víkingi 1. Pasadena 24. júní. AP — Reuter. BANDARlSKIR//geimvfsinda- menn voru f dag himinlifandi eftir að hafa rannsakað Ijós- myndir þær sem geimfarið Vfk- ingur 1. hefur sent til jarðar af væntanlegum lendingarstað þess á Mars, en þar á geimskip- ið að lenda 4. júlf. Vísinda- mennirnir segja að myndir Framhald á bls. 20 135. tbl. 63. árg. FÖSTUDAGUR 25. JUNÍ 1976 1505 Washington, 24. júní. AP. JIMMY Carter hlaut í dag stuðn- ing 1505. fulltrúans á landsfundi demókrata samkvæmt skoðana- könnun AP og hefur þar með tryggt sér útnefninguna í forseta framboðið fyrir Demókrataflokk- inn. Vígvöllur frá 1066 á £690.000 London, 24. júní. Reuter. BREZKA stjórnin keypti f dag fyrir 690.000 pund með mikils- verðri hjálp bandarfsks aðila víg- völlinn við Hastings þar sem Vil- hjálmur bastarður fór með sigur af hólmi 1066. Vfgvöllurinn var seldur á upp- boði þar sem umhverfismálaráðu- neytið bauð hærra f landspilduna, sem er 230 hektarar og talin einn merkasti sögustaður Englands, en auðugur aðalsmaður, jarlinn af Lonsdale. Talsmaður gefandans vildi að- eins segja eftir uppboðið að pen- ingarnir kæmu frá bandarískri menntastofnun sem vildi halda nafni sínu leyndu. Talsmaðurinn sagði að stofnun- Framhald á bls. 20 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Sættir í deilu Araba Kaíró, 24. júní. AP. Reuter. SÝRLENDINGAR og Egyptar ákváðu f dag að binda enda á tfu mánaða gamlar deilur sfnar og taka að nýju upp stjórnmálasam- band að þvf er tilkynnt var að loknum fundi forsætisráðherra landanna f Riyadh f Saudi- Arabfu. Fundinn sátu einnig forsætis- ráðherrar Saudi-Arabfu og Ku- waits sem hafa reynt að miðla málum f deilunni sem varð til þess að stjórnmálasambandinu var slitið fyrir þremur vikum. Forsætisráðherrarnir hvöttu til vopnahlés f Lfbanon og friðar- gæzlu Arabarfkja. Hægrimenn í Libanon sögðu i dag að þeir hefðu náð yztu varnar- linu Palestínumanna umhverfis flóttamannabúðir þeirra i austan- verðri Beirút og að þar væri bar- izt í návigi, en vinstrimenn sögðu varnir flóttamannabúðanna væru tryggar. Sýrlenzkir hermenn hörfuðu i dag frá Beirút og þorpi nálægt flugvellinum þar í suðurátt og fóru fram hjá hafnarborginni Si- don. Libýskir hermenn tóku sér stöðu þar sem sýrlenzku her- mennirnir voru áður. I kvöld sögðu læknarnir að Azevedo væri á batavegi. Þeir sögðu að hann skildi fyrirmæli Vorster Kissinger. Fiirstenfeldbruck, 24. júní. Reuter. AP. HENRY Kissinger utanrfkisráð- herra sagði f dag að loknum við- ræðum sfnum við John Vorster, forsætisráðherra Suður-Afríku, að hann væri bjartsýnn á að þær hefðu miðað að þvf að afstýra „yfirvofandi árekstrum“ fsunnan- vcrðri Afrfku. Hann lýsti því yfir, að hann mundi standa f nánu sambandi við suður-afrfsku stjórnina. Kissinger sagði að bandaríska stjórnin stæði við stefnu sfna í málum Afrfku sem hann kunn- gerði f vor. Aðspurður sagði hann að taka yrði tillit til hvfta minni- hlutans í sunnanverðri Afrfku og tryggja hagsmuni hans við lausn vandamálanna f Afrfku sunnan- verðri. Vorster sagði að viðræðurnar hefðu verið hreinskilnislegar af beggja hálfu. Eitt af því sem vitað Framhald á bls. 20 tilkippilegir ef.... Róm, 24. júní. NTB. Reuter. AP. ITALSKI sósíalistaleiðtoginn Francesco de Martino sagði f dag að flokkur sinn gæti hugsað sér að ganga til stjórnarsamstarfs með kristilegum demókrötum ef kommúnistaflokkurinn yrði hafð- ur með f ráðum f mikilvægum málum. Hann sagði flokkstjórninni að Lissabon, 24. júní. Reuter. AP. JOSE Pinheiro de Azevedo, for- sætisráðherra Portúgals og fram- bjóðandi f forsetakosningunum á sunnudaginn, náði meðvitund í dag, 16 klukkustundum eftur að hann fékk hjartaáfall, Honum er haldið á Iffi með öndunarvél og læknar hans vilja ekki fullyrða hvort hann nær sér að fullu. Læknarnir segja að f Ijós komi að tveimur sólarhringum liðnum hvort Azevedo nær bata, en ef hann andast áður en kosningarn- ar eiga að hefjast verður að fresta þeim samkvæmt stjórnarskránni. þessi afstaða yrði f samræmi við kosningaloforð flokksins, en sósfalistar hefðu áhuga á að heyra hvaða tillögur kristilegir demó- kratar og kommúnistar hefðu fram að færa um myndun rfkis- stjórnar. De Martino lagði á það áherzlu að sósialistar mundu ekki ræða tillögur til lausnar stjórnarkrepp- sem honum væru gefin munnlega en þekkti ekki þá sem töluðu viö hann. Fyrst þegar Azevedo náði meðvitund sögðu læknarnir að líkurnar á því að hann héldi lífi Framhald á bls. 20 unni er samrýmdust ekki fyrri yfirlýsingum flokksins. Vinstri- flokkar yrðu að komast í ríkis- stjórn og samráð yrði að hafa við kommúnista. Einn leiðtoga kommúnista, Fernando di Giulio, kunngerði í dag þá kröfu flokksins að hann fengi annaðhvort forseta öldunga- deildarinnar eða fulltrúadeiidar- innar. Forseti öldungadeildarinn- ar gegnir störfum forseta lýðveld- isins ef hann forfallast. Di Giulio kvað það skoðun kommúnista að ekki ætti að úti- loka þá frá mikilvægum þingemb- ættum. Krisíilegir demókratar hafa hafnað því skilyrði seni sósíalistar hafa sett fyrir stjórnarsamvinnu með þeim og sósialistar lögðu áherzlu á í kosningabaráttunni, að kommúnistar taki þátt í rík- isstjórn eða standi á bak við hana á þingi, en kristilegir demókratar geta ekki myndað stjórn án sam- Framhald á bls. 20 Azevedo betri en enn í hættu Rhódesíumenn fluttir á brott? ItaLskir sósíalistar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.