Morgunblaðið - 30.06.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.06.1976, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. JUNÍ 1976 Þessar ungu stúlkur efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra, en þær söfn- uðu 1500 krónum. Telpurnar heita Magnea Hjálmarsdóttir, María Oskarsdóttir og Sigrún Páls- dóttir, og eiga heima I Safamýrinni og við Háaleitis- braut. Þessar telpur efndu til hlutaveltu suður í Kópavogi til ágóða fyrir Blindrafélagið fyrir nokkru og söfn- uðu þá rúmlega 6100 krónum. Telpurnar heita Kol- brún og Kristfn Hauksdætur, Hrönn Kristbjörns- dóttir og Þórdís Sigurgeirsdóttir. ARMAD HEILLA í dag er miðvikudagurinn 30. júni, 182. dagur ársins 1976. Árdegisflóð i Reykjavik er kl. 08.06 og síðdegisflóð kl. 20.24. Sólarupprás i Reykja- vik er kl. 03.03 og sólarlag kl. 23.58 Á Akureyri er sól- arupprás kl. 01.54 og sólar- lag kl. 24.35. Tunglið er i suðri i Reykjavik kl 16.02. (jslandsalmanakið). PEIMIMAVIIMIR JAPAN Norihiro Marui 18—13, 1-chome, Mejirodai, Hachioji-city, Tokyo 193, Japan. Hann er 16 ára háskóla- stúdent, sem hefur áhuga á að eignast íslenzka penna- vini, helzt stúlkur. Ahuga- mál hans eru íþróttir, lest- ur og að hlusta á tónlist. Hann skrifar á ensku. SVÍÞJÓÐ. Sænsk 11 ára gömul stúlka óskar eftir bréfavin- um. Áhugamál hennar eru hestar, hamstrar, bækur og frímerkjasöfnun. Camilla von Gussich Norska gatan 34e 44100 Alingsás, Sverige. HEIMILISDYR Kona kom að máli við dagbókina og bað um að koma eftirfarandi á fram- færi: Svört ung læða er í óskil- um. Upplýs. i sima 32800. Sjötugur er í dag, 30. júní, Björn Gislason vörubil- stjóri til heimilis að Kapla- skjólsvegi 3. Björn verður að heiman. | FRÁ HÖFNINNI Hvi ert þú beygð. sál mín, og ólgar I mér? Vona á Guð, þvi að enn mun ég fá að lofa hann, hjálpræði auglítis mins og Guð minn. (Sálm. 42.7.) LÁRfcTT: 1. lógar 5. hugarburð 6. svæði 9. heimtingar 11. sérhlj. 12. vera að 13. skóli 14. dvelj- ast 16. forföður 17. tungan LÓORÉTT: 1. pramman- um 2. kyrrð 3. leiðis 4. 2 eins 7. traust 8. reiða 10. kringum 13. poka 15. kom- ast yfir 16. hvílt Lausn á síðustu LÁRÉTT: 1. mála 5. rá 7. Nói 9. ar 10. danska 12. ar 13. ein 14. op 15 nappa 17. tifa LÓÐRÉTT: 2. árin 3. lá 4. andanna 6. órana 8. óar 9. aki 11. seppi 14. opt 16. af Þessi skip hafa komið og farið frá Reykjavík- urhöfn í gær og fyrra- dag: Gljáfoss og Hofs- jökull fóru báðir í fyrra- kvöld á ströndina, og einnig pólski togarinn Sejwal, sem fór til Isa- fjarðar. Álafoss og tra- foss voru væntanlegir í höfnina um miðnætti. Farþegaskipið Europe kom í gærmorgun og togarinn Karlsefni kom einnig í gærmorgun af veiðum. Stapafellið fór í gær á ströndina. ast er . . . Nýjar boranir á Kröflusvæðinu skera væntanlega úr um það, hvorn meistar- ann verkið muni lofa. . • ■ að selja bílinn og kaupa hjól. TMR*g. U-S.Pat.OII.—AN rtgtil* r*Mn>«d ('ðLet €' 1976 by Lo* Aog*t«* Tlm«s J'fkJ DAGANA frá og með 25. júní til 1. júli er kvold og helgarþjónusta apótekanna i borg- inni sem hér segir: i Lyfjabúðinni iðunni, en auk þess er Garðs Apótek opið til kl. 22 þessa daga. nema sunnudag. — Slysavarðstofan i BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn. Sími 81 200 — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidógum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu deiíd er lokuð á helgidógum. Á virkum dögur kl. 8— 1 7 er hægt að ná sambandi við lækni í sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands i Heilsuverndarstöð- inni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 C II II/D A UI IC heimsóknartím- Odurvnanuo AR. Borgarspítalinn. Mánudaga — fóstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13 30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30------ 1 9.30 alla daga og kl. 1 3— 1 7 á laugardag og sunnudag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tima og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Kleppsspitali: Alla daga kl 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15-^—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hrings- ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud — laugard. kl. 15—16 og 19.30----- 20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15— 16 15 og kl. 19.30—20 nnri| BORGARBÓKASAFN REYKJA- O U r IM VÍKUR: — AÐALSAFN Þing holtsstræti 29A, sími 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mai til 30. september er opið á laugardögum til kl. 16. Lokaðá sunnudögum. — STOFNUN Árna Magnússonar. Handritasýning i Árnagarði. Sýningin verður opin á þriðjudögum. fimmtu- dögum og laugardögum kl. 2—4 siðd. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4 siðdegis. Aðgangur er ókeypis. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju simi 36270. Opið mánudaga — föstudaga — HOFSVALLASAFN Hofsvallagötu 16 Opjð mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. BÓKABÍLAR bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 ísíma 36814 — FARANDBÓKA- SÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsu- hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholts- stræti 29A, simi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNA SÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.v., er opið eftir umtali. Simi 12204. — BOKASAFN NORRÆNA HÚSSiNS: Bóka safnið er öllum opið bæði lánadeild og lestrarsalur. Bókbsafnið er opið til útlána mánudaga — fóstudaga kl. 14—19, laug- ard.—sunnud. kl. 14—17. Allur safn- Kostur, bækur, hljómplötur, timarit er heim- ilt til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu. og hið sama gildir um nýjustu hefti timarita hverju sinni List- lánadeild (artotek) hefur grafíkmyndir til útl , og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. Bókabflar munu ekki verða á ferðinni frá og með 29. júni til 3. ágúst vegna sumarleyfa. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN opið klukkan 13—18 alla daga nema mánu- daga. Strætisvagn frá Hlemmtorgi — leið 10. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl. 1.30—4 síðd. alla daga nema mánudaga. — NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud , fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1 30—4 sfðdegis SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 1 0— 19. VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bitanir á veitukerfi borgar- innar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbú ar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna I Mbl. fyrir 50 árum í Mbl. fyrir 50 ár- um er m.a. talað um alvarlegt ástand i leikvallamálum barna, og sé það alveg ein- stakt hve mikið sleif- arlag sé þegar eitthvað á að gera fyrir börnin. Og ekkert má gera — það er of mikill kostnaður. Hins vegar er bent á leið til úrbóta og það sé að stofna eins konar sjálfboðalið til að gera eitthvað fyrir börnin, fara t.d. með þau út fyrir bæinn þar sem þau gætu leikið sér og jafnvel gæti hugsazt að ein- hverjir bílstjórar vildu lána kassabíl fyrir þau svo að þau gætu farið lengra. BILANAVAKT fiENGISSKRÁNING NR. 117 — 28. júní 1976. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 183.90 184,30 1 Sterlingspund 326.80 327.80* 1 Kanadadollar 189.25 189.75* ioo Danskar krónur 2990.20 2998.30* 100 Norskar krónur 3298.60 3307.60* 100 Sænskar krónur 4125.45 4136.65* 100 Finnsk mörk 4727.45 4740.25 100 Franskir frankar 3872.40 3882.90* 100 Belg. frankar 463.20 464.50* 100 Svissn. frankar 7454.15 7474.45* 100 Gyllini 6715.35 6733.65* 100 V.-þýzk mörk 7134.25 7153.65* 100 Lírur 22.00 22.06* 100 Austurr. Sch. 997.85 1000.55* 100 Escudos 586.15 587.75 100 Pesetar 270.95 271.65 100 Yen 61.93 62.10* 100 Reikningskrónur — Vöruskipt alönd 99.86 100.14* 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 183.90 184.30* K Bre.vting frá síðustu skráningu y

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.