Morgunblaðið - 30.06.1976, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 30.06.1976, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. JUNI 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna V Utlitsteiknari Dagblað í Reykjavík óskar eftir að ráða útlitsteiknara. Þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Tilboð sendist Mbl. merkt: Ú-8661 fyrir 6. júlí. Hellissandur Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6720. Trésmiðir 1 —2 góðir tésmiðir óskast í sumar og allan vetur. Upplýsingar í síma 40843. Beitingamenn vantar á 200 tonna bát frá Patreksfirði sem verður á útilegum. Upplýsingar í síma 94-1308 og 94-1 166 Hraðfrystihús Patreksfjarðar h. f. iþróttakennari íþróttakennara vantar að Barna- og Gagn- fræðaskólanum Blönduósi næsta vetur. Uppl. gefur formaður skólanefndar, Jón ísberg, í síma 95-41 57 eða 95-4241. Skólanefnd Blönduósshrepps. Tolla- og bankamaður Óskum eftir að ráða vanan mann til að sjá um banka- og tollpappíra. Skriflegar umsóknir er greini frá aidri og fyrri störfum skilist fyrir 5. júlí. Gunnar Ásgeirsson h. f. Ve/tir h. f. Trésmiðir óskast í mótauppslátt við fjölbýlishús I vesturbæ. Óskar og Bragi s.f., símar 85022 og 19744 og heimasími 32328, og 30221 Atvinna — Atvinna Opinber stofnun á Akureyri óskar að ráða skrifstofufólk tíl framtíðarstarfa. Umsækj- endur sendi nöfn sín og heimilisföng ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf í pósthólf 678 Akureyri merkt: Framtíðarstarf. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Kennarar Eftirtaldar kennarastöður við skólana i ísafjarðarkaupstað eru Jausar til umsókn- ar. Umsóknarfrestur er til 1 8. júlí n.k. 1 . Tvær kennarastöður í bóklegum grein- um við Gagnfræðaskólann á ísafirði, æskileg kennslugrein stærðfræði. Upplýsingar gefur Kjartan Sigurjónsson, skólastjóri simi (94)3874. 2. Tvær kennarastöður við Barnaskóla Isafjarðar. Upplýsingar gefur Björgvin Sighvatsson skólastjóri sími (94) 3064. Fræðsluráð ísafjarðar Mjólkursamlag Vestur — Barð. Patreksfirði auglýsir eftir karlmanni til starfa nú þegar. Nemi i mjólkuriðn kemur til greina. Upplýsingar gefur samlags- stjóri Jón S. Garðarsson í síma 81970. Samband íslenskra barnakennara óskar eftir að ráða kennara í starf. framkvæmdastjóra SÍB Viðkomandi þarf að hefja störf í ágúst — september n.k. Umsóknir sendist stjórn SIB fyrir 1 . ágúst. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu SÍB Þingholtsstræti 30. Stjórn SÍB. Vélaumboð óskar eftir að ráða í eftirtalin störf: Rennismiður Vélvirki og verkamaður Þetta eru vellaunuð framtíðarstörf, fyrir góða menn. Þyrftu að geta hafið störf, 16 ágúst eða 1. sept. Tilboðum skal skilað á afgr. Mbl merkt: „vélaumboð — 2966", fyrir 6.7.1976. Einkaritari óskast til starfa. Þarf að geta annast innlendar og erlendar bréfaskriftir, vélrit- un skýrslna, umsjón funda og fundarrit- un, spjaldskrá og skjalavörzlu. Verztunarráð ís/ands Laufásvegi 36, Sími 1 1555. Ritarastarf Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða strax ritara, til almennra skrifstofustarfa og símavörzlu. Umsækjendur þurfa að hafa próf úr Verzlunarskólanum Samvinnuskólanum, eða hafa sambærilega menntun og góða vélritunarkunnáttu. Umsóknir óskast vinsamlega lagðar inn á afgreiðslu blaðsins, merktar: „Ritari — 1217". raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar ÚTIVISTARFERÐIR Sumarleyfisferðir 14. til 28. júlí Vopnafjörður — Langa- nes. — Geymið auglýsinguna — — Léítið upplýsinga — ÚT/V/ST Lækjargötu 6, sími 14606. Bessastaðahreppur Lóðahreinsun Þeir íbúar Bessastaðahrepps, sem ekki hafa lokið hreinsun lóða sinna og lendna skv. 40. gr. gildandi heilbrigðisreglu- gerðar eru beðnir um að Ijúka því fyrir 1 0. júlí n.k. Til þess tíma mun skrifstofa oddvita veita upplýsingar og aðstoð til þess að auð- velda íbúum hreinsunina. Minnt skal á, að bannað er að kasta á fjörur á Álftanesi hverskonar rusli, eða öðru því er fellur til við lóðahreinsunina. Hei/brigðisnefnd Bessastaðahrepps. Lokað vegna sumarleyfa Verkstæði vort og skrifstofur verða lokað- ar vegna sumarleyfa frá 5. júlí—:3. ágúst. Vog/r h. f. | fundir — mannfagnaöir Fundarboð 1 li Aðalfundur Vélbátaábyrgðarfélags ís- firðinga verður haldinn í Sjálfstæðishús- inu ísafirði sunnudaginn 1 1. júlí kl. 3 s.d. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.