Morgunblaðið - 30.06.1976, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 30.06.1976, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. JUNÍ 1976 Skipbrotið stað. í sama bili kom voðaleg ólagsbylgja geisandi á eftir honum. En hvernig sem hann flýtti sér, þá náði hún honum samt, beljaði yfir hann og þeytti honum áfram. Hann hélt niöri í sér andanum, til þess að drekka ekki sjóvatnið, og lá við köfnun, en náði þó fótfestu aftur og fékk með herkjum mjakað sér spölkorn áfram. Hann sá beint af augum fram hellisskúta einn, og dauðlangaði til að komast þang- að, því að hann vissi, að sami háskinn vofði yfir, að ný alda hremmdi sig og skolaði sér út aftur. Enda steyptist eitt feiknalegt ólag yfir hann enn með brim- gangi miklum, en ekki tók það hann út aftur, heldur varp það honum hátt upp á ströndina, og það svo hart, að hann leið í ómegin. Eftir nokkurn tíma raknaði hann við, og fannst honum þá sem hann vaknaði upp frá skeifilegum draumi. Hann reis upp andvarpandi og leit i kringum sig. Tók hann þá að endurvitkast, svo að hann skynjaói til fulls, hvernig nú var komið fyrir honum. Hann sá, í hvílíkum háska hann var þarna, og skreið því á höndum og fótum upp eftir ströndinni, svo sem svaraði þrjátíu eða fjörutíu skrefum. Kom þá aftur yfir hann einhver doði, eins og hann væri að dreyma, og rankaði hann ekki við sér fyrr en eftir nokkurn tíma. Þegar hann hugsaði til þess, að hann var sloppinn úr greipum dauðans, þá fylltist hann óumræðilegri gleði. Hann hljóp eftir ströndinni fram og aftur og lét ankringislega. En loksins féll hann á kné, fórnaði höndum til him- » ins og færði drottni þakkir fyrir frelsun sína úr lífsháskanum. Síðan fór hann að skyggnast um, hvort hann sæi ekkert til félaga sinna, og gekk hrópandi eftir ströndinni, en ekkert heyrði hann, nema hvininn í storminum og drunurnar í brimöldunum. Þrír hattar, ein húfa og tveir skór, það var allt og sumt, sem honum auðnaðist að sjá. Gekk hann þá nokkuð hærra upp á klettana og sá skipið strandaða, þar sem það enn þá þrokaði af sér áhlaup brimboðanna, sem ólmuðust á því frá öllum hliðum. Róbínson settist niður og fór að hugsa um ástand sitt. Snerist þá fögnuður hans brátt í angist og skelfingu. Hann vantaði allt, sem hafa þurfti, þurr klæði til að fara í, mat og drykk og tæki til þess að drepa veiðidýr sér til matar, eða þá til að verjast á móti óargadýrum. Kaldur svit- inn spratt út um hann allan, og mælti hann við sjálfan sig þessum orðum: „Þú hefur líklega ekki bjargast úr sjávar- háskanum til annars en að deyja kvala- fullum hungursdauða, eða til þess að verða sundurrifinn af villidýrum.“ Og þá runnu honum aftur í huga áminningar- orð föður síns og það, sem hann hafði sagt, að hann mundi verða hinn aumasti maður og engan hafa sér til fulltingis, þegar í nauðirnar væri komið. Hann starði lengi fram fyrir sig í örvæntingu, þangað til hann sagði upphátt við sjálfan sig: „Heiðra skaltu föður þinn og móður þína, svo að þú lifir lengi í landinu." Loksins reis hann á fætur og gekk sturlaður fram og aftur. Leið svo nokkur stund, og tóku þarfir líkamans að gera DRÁTTHAGIBLÝANTUREMN KAFF/NU w r* Sföan ég heyrði að hann væri af öpum kominn, hef ég ekki get- að þolað hann. Þegar innbrotsþjófarnir fóru úr skrifstofunni bundu þeir okkur. Pabbi. Eg verð að fá meira skot- silfur, ég ætla að gifta mig. Hafi ég talað upp úr svefni og gripið frammf fyrir þér, bið ég þig afsökunar. Faðir og sonur gengu út sér til skemmtunar og heilsubótar. — Pabbi, hvað er rafmagn? spurði sonurinn. — Ja, ég veit það nú eiginlega ekki, svaraði faðirinn. Eg hef aldrei verið vel að mér f þeim fræðum. Allt, sem ég veit um það, er, að það fær hluti til að hreyfast. Nokkru seinna spurði drengur- inn aftur: — Pabbi, hvernig fær bensfnið bflana til að hreyfast? — Ja, ég veit það nú bara ekki, svaraði faðirinn. Eg veit sára- Iftið um vélar. Ennþá spurði sonurinn föður sinn nokkurra spurninga, en með svipuðum árangri. — Ég geri ráð fyrir að þú viljir ekki að ég spyrji þig svona margra spurninga, sagði hann loks. — Jú, einmitt, svaraði faðirinn, haltu bara áfram að spyrja. Hvernig ættirðu annars að læra nokkuð? V Gamall maður sá hvar strákur var að berja annan minni. — Þú mátt ekki berja þennan litla dreng, sagði gamli maðurinn. Mundu eftir því scm skrifað stendur: Elskið óvini yðar. Drengurinn: — Hann er ekki óvinur minn. Hann er bróðir minn. X Læknir: — Sjóndepra þín stafar af of mikilli áfengis- nautn. Sjúklingurinn: — Utilokað. Þegar ég er drukkinn sé ég meira að segja allt tvöfalt. X — Það er ákaflega leiðinlegt að spila við Jón. — Nú, verður hann reiður, þegar hann tapar? — Hann tapar aldrei. X — Heyrði konan þfn, þegar þú komst heim f nótt? — Já, já, hún sefur svo laust að hún hcyrir jafnvel, þegar loft- vogin fellur. ______________________________/ Hóskadraumar Framhaldssaga eftir Mariu Lang Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi 14 maður eigi að fagna dauðanum. Þannig hugsaði Kdith Södergran í Pf'rs^llurnar í souunni: Anttreas IlailmanH Bjt»rR — kona hans Kári JAn VI va börn hans ('ifília — lonj'daöóKir \ndruas llallmaruis <ir<*Kor Isandur — læknir fjölskyldunnar «j» náinn vínur Malin SkoR *— hrátlahiri*öafinkarilari Andruas ffallmanns l.ars Pflrus Turosson — ökunnumir fraust \fkjandi matlur ásamt mfrtC.bristfr VVijk — /E, veslings þú. Vlva sagði þessi orð bæði af einlægni og samúð. — En hvað þú hKtur að vera einmana. — Já. í aðra röndina. En þegar maður sér manneskju þjást eins a*gilega og mamma mfn gerði, verður maður þakklátur fyrir að fólk fær hvfldina. — Þetta er dálftið heillandi til- hugsun, sagði Ylva íhugul. — Að morgum sfnum Ijóðum. Sum þeirra sem snúast einmitt um dauðann kann ég utanhókar ... Þær þögðu litla stund og hlýddu á októberrigninguna lemjast við gluggana. Það \ar Ylva sem rauf þögnina er hún sagði eilftið vandra*ðalega. — Hefur þú einhvern tíma ver- ið ástfangin, Malin? Eg meina svona í alvöru? Malin sem hafði liina mestu vantrú á allri rómantík sagði allþurrlega: — Kf alvarleg ást lýsir sér eins og f bókum til dæmis f verkum Kdith Södergran og Andreas Ilall- inann, get ég verið fljót að svara þvf neitandi. Slíkri ást hef ég aldrei kynnzt. Hvað með þig? — Nei ... Einu sinni fmyndaði ég mér það — en það var sem sagt ... hara ímvndun. Hún sagði ekki meira og Malin var ekki viss um hvort þetta sam- tal hefði leitt nokkuð f Ijós um hina sérkennilegu dóttur \ndreas llallmann. Þegar hún tlrakk sfðdegiste á tniðv ikudegin- um hjá Jóni og Cecilfu var niálið enn í liuga liennar og ekkert virtist því eðlilegra en hún segði: — Það er sjaltlan sem Ylva keintir til vkkar. Við hin sem höf- um miklu skemmri tínia erum þjótandi hingað upp Inemer sem er og glápum á sjónvarp og drekk- um te og horðtim kökurnar þfnar. Ceeilía og trulliim Jón - ■ - en hún ladur alilrei sjá sig. — Henni líkar ekki við mig. sagði Cecilfa með inunninn fullan af smákökum. Jón sat og hallaði sér aftur í ha*gindastólnum og það var til HANS sem Malin hafði beint augnaráði sfnu og það var IIANN sem hún hafði einnig a*tlað spurninguna. Hann dró andann með erfiðismunum, varirnar voru hláleitar og á vöngum hans voru rauðir flekkir. En grá augu hans voru glettnisleg og hlý- — Ef út í það er farið líeld ég hún sé ekki ýkja hrifin af mér heldur. — En þú ert þó bróðir liennar — Hálfhróðir hennar. leiðrétti Jón hana. — En ég veit nú revnd- ar ekki hvort sú staðrevnd skiptir einhverju höfuð máli. Kona hans hallaði sér fram til að fá sér enn eina sígarettu. — Nei, bæði eruð þið börn Andreasar. Og það er hann sem hún er afhrýðissöm út I. — Utí hann? Jón lyfti brúnum. — Vertu ekki að hártoga það sem ég segi, sagði Ceeilía fýlu- lega. — Ég get ekki tjáð mig jafn léttilega og Hallmann fjöl- skvldan, en þú veizt fjarska vel hvað ég á við. Hún er afbrýðissöm af þvf að hún finnur að hún er hinn sigraði aðili f samkeppninni um hylli föður ykkar. Hann reisti sig aðeins upp og horfði á hana og vottaði fvrir undrun á andliti hans. — Þetta er athvglisverð kenning, svaraði hann lágróma. — Ekki datt mér f hug að þekking þfn og skilningur á inannlegu eðli ogóeðli væri svona djúpstæður. — Stundum, svaraði hún kuldalega — er nóg að hafa heilbrigða skynsemi. Hvað er eiginlega að þeim? hugsaði Malin undrandi. Hvers vegna eru þau að keppast við að sa*ra hvort annað? Andrúmsloftið í stofunni var orðið svo spennt og þrúgað að þau urðu öll fegin þegar Andreas Iiallmann kom hlaðskellandi inn og með honum grannvaxinn miðaldra maður. — Ilér kem ég með Gregor. Ungfrú Skog, má ég kynna vður fvrir heimilislækni okkar og góð- um vini, Gregor Isander la*kni. — Eg gat ekki á mér setið að koma, sagði læknirinn glaðlega. — Nýr cinkaritari á Hall hlýtur að vera það forvitnilegur að maður herði sig upp og rannsaki málið. Hann var meðallagi hár og ákaflega grannur ... með stórt arnarnef og augu hans voru blá og Iftil en gáski ljómaði af honunt langar leiðir. Gáski og einhver innri ókyrrð ... hugsaði Malin ... einhver innri ókyrrð sem smitaði af sér á aðra þannig að yfir öllu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.