Morgunblaðið - 30.06.1976, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 30.06.1976, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. JUNl 1976 25 fclk í fréttum Edgar Allan Poe í nýrri útsetningu... + Þær fréttlr höfum við frá Parts, að 14. maf sl. hafi Einar Benediktsson sendiherra geng- ið á fund aðaiframkvæmda- stjóra Menningarstofnunar Sameinuðu þjóðapna, herra Amadou-Mahtar M'Bow, og af- hent honum skjöl og skiirfki sem fastafulltrúi tslands hjá Menningarstofnuninni. Var myndin tekin við það tækifæri. Columbo í nýnri Bergnums-mynd + Leikarinn Peter Falk — bet- ur þekktur sem Columbo — á að fara með eitt af aðaihlut- verkunum f nýrri mynd, sem sá landflótta meistari Ingmar Bergman er að gera um það hvernig Hitler komst til valda f Þriðja rfkinu. Mótleikari Pet- ers Falk verður eftirlætisieik-1 ari Bergmans og fyrrum ást- kona hans, Liv Uilmann. Upptökurnar fara fram f Miinchen þar sem Bergman og fimmta kona hans búa nú. + The Alan Parsons Project hefur nú látið frá sér fara nýja plötu, sem á, að sögn, að skjóta fólki 'ærlega skelk f bringu. Platan heitir „Tales Of Mystery And Imagination" og er tónlist- in samin við ljóð og texta eftir þann kunna hrollvekjuhöfund Edgar Alan Poe. Hér er um nokkurs konar rokkóperu að ræða, sem á stundum Ifkist Jesus Christ Superstar en í annan tima ber heizt keim af elektróniskri til- raunamúsik. Mörg hundruð tónlistarmanna og söngvara unnu að gerð plötunnar og er hún sögð hafa kostað tugi milljóna króna. + Roger Moore sagði nei takk þeg- ar honum var boðið aðalhlutverkið f nýjuiii myndafiokki um Dýrlinginn. 1 hans stað mun óþekktur leik- ari, Ian Ogilvy að nafni, verða f þessu hlutverki, sem gerði Rog- er heimsfrægan á sfnum tíma. Alan Parsons Hól fyrir norrænu tónlistar hátíðina Frá fréltaritara vorum . Lars Olsen Kaupniannahöfn f gær. SKIPULAGNING norrænu tón- listarhátiðarinnar í Reykjavik hefur fengið góða dóma i Dan- mörku. Fréttaritari Politikens, Jörgen ^Talck, segir það hafa verið „merkileg reynsla að hlýða á vest- ræna nútímatónlist í hrikalegri náttúrufegurð íslands í ljósrauðu og ísbláu næturhúmi". „íslendingar hafa sýnt með þessum norrænu tónlistardögum að einnig hér úti á Norður- Atlantshafi eru menn með á nót- unum, til góðs eða ills,“ segir Falck. Hann er greinilega hrifinn af dugnaði islenzkra tónskálda en lítt sannfærður um gæði finnsku og sænsku verkanna, sem voru lein. Þannig talar hann um „veik verk“ Rautavaaras, Kokkonens, Eklunds og Segerstrams. Hann segir að enn hafi ekki heyrzt í mikilvægustu verkum Norð- manna. Sama segir hann gilda um meirihluta alls 20 tónskálda úr hinu íslenzka tónskáldafélagi, en fjöldi verka þeirra sýni að þeir hafi verið geysiduglegir, Hann segir að menn hafi beðið með eftirvæntingu að heyra flutn- inginn á verki Atla Heimis Sveinssonar „I Call It“ sem hlaut tónlistarverðlaun Norðurlanda í ár. Falck segir að þetta verk hafi verið mjög alþjóðlegt en hafi valdið vonbrigðum og verið býsna venjuleg leikhljóðasýning. Hann segir að danska tónlistin hafi virzt langhugmyndarikust og tjáningarfyllst, hvort sem það lýsti þjóðlegri sjálfumgleði eða ekki. — Eimskip Framhald af bls. 13 skips, það væri vel rekið félag og ekki ríkisstyrkt eins og mörg erlend skipafélög. Aðstaða fé- lagsins væri þó erfið þar sem flutningar hingað væru svo margbreytilegir að erfitt væri að koma á fullnaðarhagræðingu t.d. með gámum. — Við umboðsmennirnir þingum hér til að skiptast á skoðunum og reynslu okkar varðandi afgreiðslu skipanna. Við getum margt lært hver af öðrum og einnig kynnt fyrir starfsmönnum Eimskipafélags- ins hér erlendar nýjungar og hugmyndir sem við sjáum. Að lokum ræddi Mbl. stutt- lega við S. Petersen sem er sér- stakur fulltrúi Eimskipafélags Islands í Danmörku en hann hefur verið það í s.l. fimmtiu ár. Petersen sagði að sér þætti vænt um að hafa mátt fylgjast svo lengi með Eimskipafélag- inu það væri að sjálfsögðu mik- il breyting sem átt hefði sér stað frá 1927 er aðeins 2—3 skip voru í förum milli land- anna. Félagið væri orðinn hluti af honum sjálfum og hann væri viss um að það væri góð þjón- usta sem hann væri að bjóða upp á. Hinir erlendu umboðsmenn tóku undir þá fullyrðingu að bicnustan væri góð og sögðu að Eimskipafélagið væri á flestan hátt samkeppnisfært við önnur skipafélög þótt samanburður- inn væri að sjálfsögðu erfiður. Þá luku þeir lofsorði á þessa ráðstefnu og kváðust vissir um að þarna hefði margt gagnlegt komið fram sem yrði til að bæta enn frekar þjónustu félagsins í náinni framtíð. Sumar- bústaða- og húseigendur GARDYRKJUÁHÖLD SKÓFLUR, ALLSKÓNAR Handsláttuvélar Garðslöngur og tilh. Slöngugrindur. Kranar Garðkönnur — Fötur Hrífur — Orf — Brýni. Eylands-Ljáir Greina og grasklippur. Músa- og rottugildrur Handverkfæri, allskonar Kúbein — Járnkarlar Jarðhakar — Sleggjur Múraraverkfæri, alls- konar , ★ MALNING og LÖKK Bátalakk — Eirolia Viðarolía — .Trekk- fastolía Pinotex, allir litir Tjörur, allskonar Kitti, allskonar Virbustar — Sköfur Penslar. Kústar. Rúllur. Polyfilla-fyllir Polystrippa-uppleysir ★ Vængjadælur , ★ AL-STIGAR Ryðeyðir — Ryðvörn GAS- FERÐATÆKI OLÍU-FERÐA- PRÍMUSAR Vasaljós — Raflugtir Oliulampar — Steinolia VIÐARKOL GÓLFMOTTUR Hreinlætisvörur Skordýraeitur Gluggakústar Bilaþvottakústar Biladráttartaugar Hengilásar og hespur Þvottasnúrur Þéttilistar á hurðir og glugga. SLÖKKVITÆKI Asbest-teppi Brunaslöngur Björgunarvesti Árar — Árakefar Silunganet og slöngur Silunga- og laxalinur Önglar. Pilkar. íslenskir fánar Allar stærðir. Fánalinur. Húnar. Fánalinu-festingar. ★ Ullar- nærfatnaöur „Stil-Longs" Vinnufatnaður negntatnaöur Gúmmístígvél Vinnuhanzkar Ananaustum Simi 28855

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.