Morgunblaðið - 29.07.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.07.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 1976 í dag er fimmtudagurinn 29. júlí. Ólafsmessa hin fyrri. 15. vika sumars, 211. dagur árs- ins 1976. Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 07.47 og síð- degisflóð kl. 20.05. Sólar upprás í Reykjavík er kl. 04.25 og sólarlag kl. 22.41. Á Akureyri er sólarupprás kl. 03.51 og sólarlag kl. 22.44. Tunglið er í suðri í Reykjavfk kl. 1 5.38. (íslandsalmanakið) En sá, sem heldur oss ásamt yður fast við Krist og smurði oss, er Guð, sem og hefir innsigldað oss og gefið oss pant and- ans í hjörtu vor. (2. Kor. 1, 21 — 22). | KROSSGATA LÁRÉTT: 1. tala 5. forfart- ir 6. samhlj. 9. smáfólk 11. álasa 12. beita 12. sk.st. 14 dveljast 16. 2 eins 17 þraut- ir. LÓÐRKTT: 1. baðstaóur 2. guð 3. meinar 4. ólíkir 7. svo 8. boða 10. 2 eins 13. var 15. komast 16. korn. Lausn á síðustu LÓÐRÉTT: 1. eina 5. ðá 7. tau 9. fá 10. rorrar 12. ís 13. eta 14. AY 15. kanna 17. nasa. LÓÐRÉTT: 2. iður 3. ná 4. strfkka 6. sárar 8. A.O.S. 9. fat 11. reyna 14. ann 16 as. Þessi vasklegi hópur úr Hafnarfirði heimsótti ritstjórn Morgunblaðsins með vorskip- unum og kynnti sér starfsemi blaðsins, en skólakrakkarnir, sem öll eru úr Öldutúns- skóla voru á sérstöku námskeiði 1 fréttamennsku. Þau eru þarna með kennurum sfnum, en liður 1 námskeiðinu var að gefa út blað, sem þau og gerðu. 1 FFtÉTTIR ] KASSAGERÐ Reykjavíkur hefur sent Mbl. dagatal sitt fyrir ári8 1976—1977. Fyrirtækið hefur um áraraSir látið daga- tal sitt koma út á sumrin og þannig er ár þessa dagatals frá 1. júlí yfirstandandi árs til júnlloka 1977. Að vanda prýðir dagatalið fjoldi fallegra litprentaðra Ijósmynda. Myndirnar á þessu dagatali eru víðsvegar að af landinu og hefur Þor- steinn Ásgeirsson tekið þær. Einnig eru á því blóma og jurtamyndir. Dagatalið er allt unnið I prentsmiðju Kassagerð- arinnar. Myndin hér að ofan er mynd októbermánaðar, sem er frá Kálfshamarsnesi. APNAÐ MEILLA 65 ára er í dag, 29. júli, Sigurjón Bjarnason, Austurbraut 8 Keflavík. Hann tekur á móti gestum á morgun, föstudag. [ FRÁ HÓFNINNI Þessi skip komu og fóru frá Reykjavik í gær. Selá fór áleiðis til útlanda. Togarinn Ögri kom af veið- um. í gærdag komu Skaftá og Dettifoss frá útlöndum og stórt ameriskt olíubor- unarskip, Glomar Chall- enger, kom langt vestan úr hafi með sjúkan mann. Það fór aftur út síðdegis í gær. HEIMILISDÝR Á Kleppsvegi 56 er litill kettlingur i óskilum, hvít- ur og grár og er með bieikt hálsband. Hann hafði fundizt á Laugaveginum. Þetta er bersýnilega eng- inn flækingur og eigand- inn beðinn að vitja kisu, en siminn á Kleppsvegi 56 er 85684. DAGANA frá og með 23.—29. júll er kvöld- hér segir: j Borgar Apóteki, en auk þess er Reykjavíkur Apótek opið til kl. 22 öll kvöldin nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn. Sími 81200 — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu deiid er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8— 1 7 er hægt að ná sambandi við lækni I sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöð inni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. C IMI/DAUMC heimsóknartím öJUIXnMnUu AR. Borgarspítalinn Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30---- 19.30 alla daga og kl. 1 3—'4 7 á laugardag og sunnudag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvíta bandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18 30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum.— Landa kot: Mánu.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsókn- artími á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild. kl. 15—16 og 19.30— 20. Barnaspitali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: M'nud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16 15 og kl. 19.30—20. QHrAI BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: ö U ■ IM — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. maí tíl 30. september er opið á laugardögum til kl. 16. Lokað á sunnudögum. — STOFNUN Arna Magnússonar. Handritasýning í Arnagarði. Sýningin verður opin á þriðjudögum, fimmtuldögum og laugardögum kl. 2—4 síðd. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum eftir Jðhannes S. Kjarval er opin alla daga nema mánudaga kl. 16.—22. ASGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4 síðdegis. Aðgangur er ókeypis. BUSTAÐASAFN, Bústaðakirkju sími 36270. Opið mánudaga — föstudaga — HOFSVALLASAFN Hofsvallagötu 16. Opíð mánudaga til föstudaga kl. 16—19t — SÓLHEIMASAFN Sólheim- um 27, sfmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. BÓKABlLAR 'bækistöð f Bústaðsafni, sími 36270 — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka- og tal- bókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upp- lýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 f síma 36814. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29A, sími 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVEJNNASÖGUSAFN ISLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.v., er opið eftir umtali. Sími 12204. — BÓKASAFN NORRÆNA HUSSINS: Bóka- safnið er öllum opið, bæði lánadeild og lestrarsalur. Bók&safnið er opið til útlána mánudaga — föstudaga kl. 14—19, laugard.—sunnud. kl. 14—17. Allur safnkostur, bækur, hljómplötur, tfmarit er heimilt til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu, og hið sama gildir um nýjustu hefti tfmarita hverju sinni. Listlánadeild (artotek) hefur graffkmyndir til útl., og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. Bókabílar munu ekki verða á ferðinni frá og með 29. júnf til 3. ágúst vegna sumarleyfæ — AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ARBÆJARSAFN opið klukkan 13—18 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn frá Hlemmtorgi — leið 10. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl. 1.30—4 síðd. alla daga nema mánudaga. — NATTURUGRIPASAFN- IÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30— 16. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 síðd. fram til 15. september n.k. í}ÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga fré kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgarbú- ar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. BILANAVAKT Sagt er frá ferð blaðamanns inn í Sogamýri. Þar var verið að reisa þrjú nýbýli af 15, sem fjé- lagið Landnám, er þáverandi búnaðarmálastjóri var formað- ur fyrir, hafði forgöngu um að risu þar innfrá. „Þar sem áður var lítt gróin fúa- mýri, eru nú blómlegir sáðvellir,'1 segir blaðið. Var ákveðið að taka til ræktunar 60—70 hektara lands. Hvert nýbýli skyldi fá 3—4 hektara ræktaðs lands. (iKNCISSKKÁNINU GENGISSKRÁNING NR. 140 —28. júlf 1976. Kintnx Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Kandarfkjadoliar 184.40 184.80 1 Sterlingspund 328.90 329.90* 1 Kanadadollar 189.20 189.70 100 Danskar krónur 2983.50 2991.60 100 Norskar krónur 3293.90 3302.80* 100 Sænskarkrónur 4115.10 4126.30* 100 Finnsk mörk 4739.10 4751.90 100 Franskir frankar 3762.20 3772.40* 100 Belg. frankar 464.20 465.40" 100 Svissn. frankar 7363.70 7383.70* 100 Gyllini 6766.10 6784.50* 100 V.-þýak mörk 7159.80 7179.20 100 Lfrur 22.05 22.11 100 Austurr.Srh. 1007.90 1010.70* 100 Esrudos 587.50 589.10 100 Pesetar 270.75 271.45 100 Yen 62.79 62.95* 100 Reikníngskrðnur — Vöruskiptalönd 99.86 100.14 1 Reikningsdolar — Vöruskiptaiönd 184.40 184.80 ♦ Breyting frá síðustu skráningu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.