Morgunblaðið - 29.07.1976, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JULI 1976
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Lausarstöður
ViðFjölbrautaskólann íBreiðholti í Reykjavík er laus til umsókn-
ar staða AÐSTOÐARSKÓLASTJÓRA, svo og starf NÁMSRÁÐ-
GJAFA.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisms
Umsóknir með ítarlegum upplýsingum um námsferil og störf
skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,
Reykjavík, fyrir 20. ágúst n.k.
Menntamálaráðuneytið
22. júlí 1976
Framtíðarstarf
Ungur maður með 6 ára reynslu i innflutnings- og almennri
verzlun þar af 4 ár sem framkvæmdarstjóri óskar eftir vel-
launuðu framtíðarstarfi.
Margt kemur til greina. Haldgóð þekking í bókhaldi og
sölumennsku. Tilboð leggist inn á afgr. Morgunblaðsins
merkt: Framtíðarstarf 61 30 fyrir 1 5. ágúst.
Afgreiðslustúlkur
óskast
í skóverzlun hálfan og allan daginn. Um-
sóknareyðublöð á skrifstofu Kaupmanna-
samtaka íslands að Marargötu 2.
Skrifstofustúlka
Stórt fyrirtæki í miðborginni óskar eftir að
ráða nú þegar stúlku til almennra skrif-
stofustarfa. Umsóknum skal skila til afgr.
Mbl. fyrir 4. ágúst n.k. merkt: Afgreiðsla
— 6250
Kennarar
Kennara vantar við Barnaskólann á Sel-
fossi. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma
99-1499 eða 99-1500 og formaður
skólanefndar í síma 99-1 640.
Vélabókhald
Stúlka vön vélabókhaldi og almennum
skrifstofustörfum óskast til starfa við
heildverslun í miðborginni.
Upplýsingar um fyrri störf óskast.
Tilboð auðkennt „Samviskusöm 6143"
sendist afgreiðslu blaðsins.
Múrarameistari
Get bætt við mig uppáskriftum og verk-
efnum. Upplýsingar í síma 52938.
Skrifstofumaður
Stórt innflutningsfyrirtæki í miðborginni
óskar eftir að ráða starfsmann nú þegar.
Verksvið: Verðútreikningar, tollskýrslu-
gerð o.fl.
Umsóknum skal skilað á afgr. Mbl fyrir
4. ágúst n.k. merkt: Verðútreikningar —
6137.
Akraneskaupstaður
Trésmiður
Óskum eftir að ráða nú þegar duglegan
trésmið, sem gæti tekið að sér flokkstjórn
trésmiða á vegum Akranesbæjar í úti og
inni vinnu. Skriflegar umsóknir skulu
hafa borist undirrituðum fyrir 6. ágúst.
Nánari upplýsingar um starfið veitir
undirritaður í síma 1211 eða á skrifstofu
Byggingafulltrúa Kirkjubraut 8 Akranesi
milli kl. 1 1 og 12.
Bæjartæknifræðingur
Er þetta kannske
tækifærið, sem þú
hefur beðið eftir ???
Ungir, röskir og
dugmiklir hæfi-
leikamenn óskast!!!
Við óskum að ráða eftirfarandi starfsmenn
hið fyrsta:
Afgreiðslu- og
lagermaður
Viðkomandi þarf að vera duglegur, röskur
og ábyggilegur, en þessi starfsmaður á að
hafa með höndum lagerhald og alla vöru-
tilfærslu og dreifingu fyrirtækisins. Enn-
fremur á þessi starfsmaður að vinna að
sölumálum í verzlun okkar, og þarf hann
því einnig að vera lipur og hafa góða
framkomu og aðra sölumannseiginleika.
Æskilegur aldur er 20 — 25 ár. Bílpróf er,
að sjálfsögðu skilyrði Maður með hald-
góða, almenna menntun gengur fyrir. —
Hér er um vel launað starf með ágætum
framtíðarmöguleikum að ræða.
Sölumaður
Æskilegt er, að viðkomandi sé áhugamað-
ur eða hafi sérstaklega menntað sig á
sviði rafeindatækni og heimilistækja
(hljómtækja og útvarps- og sjónvarps-
tækja). Hér er um sölustarf í verzlun okkar
að ræða, og er til þess ætlazt, að starfs-
maður þessi sé lipur og þjónustufús en
jafnframt áreiðanlegur og traustur. Nauð-
synlegt er, að viðkomandi hafi 'góða,
almenna menntun og sé allvel að sér í
erlendum tungumálum, einkum ensku.
Æskilegur aldur 20 — 25 ár. — Hér eru
einnig há laun í boði og góðir fram-
tíðarmöguleikar.
Áhugasamir aðilar um störf þessi eru
beðnir að senda umsóknir með sem ítar-
legustum upplýsingum um persónuleg
málefni, menntun og fyrri störf til skrif-
stofu okkar fyrir 7. ágúst n.k. Farið verður
með umsóknir sem trúnaðarmál
VERZLUN OG SKRIFSTOFA LAUGAVEGI 10 SIMAR 27788 19192.19150
Kennarastaða
í Neskaupstað
Kennara í hand og myndmennt vantar við
Barna- og gagnfræðaskólann í Neskaup-
stað.
Upplýsingar gefur skólafulltrúi í síma 97-
7630 eða 7285.
Barnaheimili
Starfsmaður óskast til að veita litlu barna-
heimili í Reykjavík forstöðu. Fóstrumennt-
un áskilin.
Uppl. veittar í símum 85458 og 1 1 786.
Mötuneyti
Ung hjón vilja taka að sér mötuneyti úti á
landi. Tilboð sendist til Morgunblaðsins
fyrir 20. ágúst merkt: Mötuneyti 6329".
Fiskvinna
Starfsfólk óskast strax. Mikil vinna.
Fiskiðjan Freyja h.f.
Súgandafirði
Símar 94-6105 og 6187.
Verslunarstjóri
Kaupfélag Austur-Skaftfellinga óskar eftir
að ráða verslunarstjóra sem fyrst. Starfs-
reynsla nauðsynleg. Umsóknir sendist
Hermanni Hanssyni kaupfélagsstjóra eða
starfsmannastjóra Sambandsins, sem
gefa nánari upplýsingar, fyrir 6. ágúst
n.k.
Kaupfé/ag Austur-Skaftfellinga
Framkvæmdastjóri
Björgunarfélagið H.F. óskar að ráða fram-
kvæmdastjóra nú þegar eða sem allra
fyrst.
Starfið er fólgið í umsjón með rekstri b/s
Goðans svo og uppbyggingu tjónavafna-
starfs á sviði skipatrygginga. Umsóknir
sendist stjórnarformanni félagsins co. ís-
lensk endurtrygging, Suðurlandsbraut 6,
fyrir 5. ágúst n.k.
Kennarar —
Kennarar
Kennara vantar að Barna- og unglinga-
skóla Hólmavíkur næsta skólaár, æskileg
kennslugrein mynd og handmennt. Ódýrt
húsnæði. Upplýsingar gefur skólastjóri
Bergsveinn Auðunsson í síma 41172 frá
kl. 5 — 7 fimmtudag 29. júlí, eftir það í
síma 95-3 123.
Skólanefndin
— Skógarhóla-
mót
Framhald af bls. 14
Máni Sigurbjörns Eiríkssonar eft-
ir tvo spretti og fóru þeir því
úrslitasprett um þriója og fjóröa
sætið og hafði Ljúfur betur.
Sleipnir, Harðar G. Alberts-
sonar sigraði í 250 metra ung-
hrossahlaupinu á 19,0 sek., en
Gjálp Gylfa og Þorkels Bjarna-
sona hljóp á 19,4 sek. Þriðji í
þessu hlaupi varð Hroði Þórdísar
H. Albertsson á 19,6 sek.
Glóa Harðar G. Albertssonar,
vann yfirburðasigur i 300 metra
stökkinu á 20,0 sek. en í öðru sæti
hafnaði Gustur Björns Þ. Baldurs-
sonar á 22,4 og þriðji Jerimías,
eign Björns Baldurssonar, á 22,6
sek.
í 800 metra stökkinu sigraði
Þjálfi Sveins K. Sveinssonar á
65,2 sek. Annar varð Vinur
Hrafns Hákonarsonar á 65,4 sek.,
en hann varð sjónarmun á undan
Geysi Helga og Harðar Alberts-
sonar, sem fékk sama tfma 65,4
sek.
Aðeins tveir hestar lágu i 1500
metra brokkinu og sigraði Léttir
Sigurbjörns Gunnarssonar á 3
mín. 20,2 sek. og í öðru sæti varð
Grani Einars Asmundsson á 3
mín. 35,0 sek.
Eins og tekið var fram í upphafi
fór mótið hið bezta fram og komu
hópar hestamanna riðandi til
mótsins. A mótinu sýndu félagar
úr nýstofnaðri íþróttadeild Fáks
hindrunarstökk og skal þetta
tækifæri notað til að fagna til-
komu þessarar deildar.
— t.g.
AUGLÝSINGASÍMINN ER:
22480
9UrgnnI>Iabib