Morgunblaðið - 29.07.1976, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.07.1976, Blaðsíða 10
10 MOKGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JULÍ 1976 ÞEGAR Walter Mondale var i siðustu viku út- nefndur vara- forsetaefni demókrata með Jimmy Carter beindust augu margra óhjá- •* kvæmilega að eiginkonu hans, Joan Mondale. Joan Mondale, sem er 45 ára að aldri, hefur ver- ið lýst sem hinni fullkomnu eig- inkonu stjórn- málamanns. Hún er ákaflega yfirlætislaus kona, talar hæg- um lágum rómi og kemur prúð og yfirveguð fyrir sjónir. Hún er sjálf sammála þessari lýsingu að Á brúðkaupsdaginn 1955. nokkru leyti ef marka má orð hennar þar sem hún sagði: „Ég er prestsdóttir og var alin upp sem slik og Wai- ter er einnig prestssonur og það er hin full- Mondalehjónin ásamt börnum sínum þremur eftir útnefninguna. deildarþingmanns. Barbara Eagleton, eiginkona Thomas Eagleton, fyrrum vara- forsetaefnis George McGoverns 1972, sem er náin vinkona Joan, segist ekki vita hvort einmana- kenndin, sem fylgi því að vera eiginkona stjórnmálamanns, angri hana, en segir að Joan fari sjaldan út með manni sín- um og hún þurfi hreinlega að draga hana með sér i kvik- myndahús. Kunnugir segja að ef þeir Carter og Mondale sigri í kosn- ingunum í nóvember muni for- setafrúin og varaforsetafrúin ekki eiga í neinum erfiðleikum með samskiptin, því að þær séu báðar ákaflega svipað hugsandi og likar að mörgu leyti. Frá Mondale var spurð að þvi á blaðamannafundi í sl. viku hvaða áhrif hún héldi að vara- forsetaembættið kynni að hafa á hjónaband hennar, fjöl- skyldulíf og tíf og hún svaraði: ,,Ég held að þau áhrif myndu eingöngu verða til góðs.“ komna þjáifun fyrir stjórn- málalífið." Joan Mondale fæddist i Ore- gon, ólst upp í úthverfi Phila- delfiu og hlaut menntun sina við Macalister College í Minne- sota. Hún hefur starfað við lista- söfn í Boston, Minneapolis og Washington og skrifað bók um stjórnmál í list- um. Hún sér sjálf um allan saumaskap fyrir heimilið og öll heimilisstörf og helgar sig óskipta uppeldi barna sinna þriggja, Theodore 18 ára, Elea- nor 16 ára og William 14 ára. Hún hefur stutt eiginmann sinn í einu og öllu og er að sögn vinkvenna hennar hugfangin af öllu, sem viðvikur stjórnmál- um án þess að henni finnist nokkuð sérstakt til þess koma að vera eiginkona öldungar- Frú Joan Mondale: Hin fullkomna eigin- kona stjórnmálamanns mam i pri hbbtelqÍ y ITfTil y TfP Islandsaften i Nordens hus Torsdag d 29 juli kl 20:30 Rektor HÖRÐUR ÁGÚSTSSON forelæser (pá dansk) om Islandsk byggeskik i fortid og nutid með lysbilleder: Kl. 22:00 Filmen HORNSTRANDIR „SUMARSÝNING", en udstilling af oljemalerier og akvareller i udstillingslokalerne. Velkommen. NORRTNA HÖSIO POHJOLAN TAIO NORDENS HUS k'erndum ,líf Kerndum yotlendiy LANDVERND Skóverzlun S. Waage hefst fímmtudag l 7. 76 Mikill afsláttur, allt að 50%. Stök pör á gjafverði. Hentugir skór fyrir verslunarmannahelgina og fl. og fl. Egilsgötu 3, sfmi 18519. Heildsölufyrirtæki, með þekkt umboð óskar eftir meðeiganda og samstarfsmanni. Örugg og góð afkoma. Skemmtilegt starf. Þeir sem áhuga hafa sendi nöfn sín, ásamt fyllstu upplýsingum til blaðsins merkt: Góð framtíð 6327". adidas^ 3 J litir I nælonblussur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.