Morgunblaðið - 29.07.1976, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JULI 1976
Slmi 11475
Lögreglumennirnir
ösigrandi
The supercops
Afar spennandi og viðburðarík
bandarisk sakamðlamynd byggð
á sönnum atburðum.
Aðalhlutverkin leika:
Ron Leibman — David
Selby
Leikstjón Gordon Parks
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Þeysandi þrenning
Spennandi og fjörug ný banda-
rísk litmynd, um djarfa ökukappa
i ..tryllitæki ' sínu og furðuleg
ævintýri þeirra
NICK NOLET
DONJOHNSON
ROBIN MATTSON
íslenskur texti
Bönnuð mnan 14. ára
Sýnd kl. 3, 5. 7. 9og 1 1.
Síðasta sinn
Stigahlið 45-47 simi 35645
Reykt
folaldakjöt
Venjulegt verð
kr. 480. — kg.
Tilboðs verð
kr. 350. — kg.
AliGLÝSINtiASlMINN ER:
22480
2fl«r0xmbl«bit»
TÓNABÍÓ
Sími31182
Þrumufleygur
og Léttfeti
(Thunderbolt and Lightfoot)
Óvenjuleg, ný bandarísk mynd,
með CLINT EASTWOOD i aðal-
hlutverki. Myndin segir frá
nokkrum ræningjum, sem nota
karftmikil striðsvopn við að
sprengja upp peningaskápa.
Leikstjóri:
Mikael Cimino
Aðalhlutverk:
Clint Eastwood
Jeff Bridges
George Kennedy
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7.10og9.20.
Verðlaunakvikmyndin
Svarta gullið
(Oklahoma Crude)
íslenzkur texti.
Afar spennandi og skemmtileg
og mjög vel gerð og leikin ný
amerísk verðlaunakvikmynd í lit-
um.
Leikstjóri: Stanley Kramer.
Aðalhlutverk:
George C. Scott, Faye Dunaway,
John Mills, Jack Palance.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Bönnuð innan 1 2 ára.
______[HÁSKÓLABIÖJ
5. sýningarvika
Myndin sem allir tala um
verður sýnd vegna að-
sóknar í tvo daga.
Chinatown
Heimsrræg amerísk litmynd,
tekin í Panavision,Leikstjóri:
Roman Polanski.
Aðalhlutverk.
Jack Nicholson
Fay Dunaway
Sýnd kl 5 og 9
íslenskur texti
Bönnuð börnum.
Allra siðasta sinn.
Verksmióju
útsala
Aíafoss
Lokað í júlí.
íslenzkur texti
Æöisleg nótt
meö Jackie
(La moutarde me monte au nez)
Sprenghlægileg og víðfræg, ný
frönsk gamanmynd í litum.
Aðalhlutverk:
PIERRE RICHARD
(Einn vinsælasti gamanleikari
Frakklands)
JANE BIRKIN
(ein vinsælasta leikkona Frakk-
lands)
Blaðaummæli.
Prýðileg gamanmynd, sem á fáa
sína líka. Hér gefst tækifærið til
að hlæja innilega — eða réttara
sagt: Maður fær hvert hlátrakast-
ið á fætur öðru. Maður verður að
sjá Pierre Richard aftur.
Film-Nytt 7.6. '76.
GAMANMYND í
SÉRFLOKKI SEM
ALLIR ÆTTU AÐ SJÁ.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
IASÍMINN ER:
22480
JWorfiunbIfií»iÍ>
BINGÓ
BINGÓ í TEMPLARAHÖLLINNI, EIRÍKSGÖTU 5, KL.
8.30 í KVÖLD.
24 UMFERÐIR VERÐMÆTI VINNINGA 90.000 —
BORÐUM EKKI HALDIÐ LENGUR EN TIL KL. 8. SÍMI
20010.
11 HARROWHOUSE
charles'grodin candice bergen
JAMES MASON TREVOR HOWARD JOHN GIELGUD
Spennandi og viðburðarik ný
bandarísk kvikmynd með
íslenzkum texta um mjög
óvenjulegt demantarán.
Bönnuð innan 1 2 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
B I O
Sími32075
Gimsteinarániö
CLAUDE LELOUCH
Instruktoren bag verdenssuccesen
”Manden og kvinden” har skabt
et nyt, spændende filmmesterværk.
Mjög góð ný frönsk-ítölsk mynd,
gerð af Claude LeLouch. Myndin
er um frábærlega vel undirbúið
gimsteinarán.Aðalhlutverk: Lino
Ventura og Francois Fabian.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 7, 9 og 1 1.10
Dýrin í sveitinni
Sýnd kl. 5.
1 i
Skodaeigendur
vegna sumarleyfa verður verkstæðið okkar lokað dagana 3. — 17.
ágúst n.k. og verður á því timabili aðeins framkvæmd eftirlit og
þjónusta með nýjum bifreiðum
Tékkneska Bifreiöaumboöiö á íslandi h.f.
Auðbrekku 44 — 46, Kópavogi.
Ný plata: GRETTIR BJÖRNSS0N.
Hinn snjalli harmonikuleikari Grettir
Björnsson sendir frá sér nýja tólf laga
plötu. Á henni eru ekki aðeins gömlu
dansa-lög, heldur einnig suður-amerísk
músik, ragtime-músik og margt fleira
skemmtilegt. Lítil rhythma-sveit aðstoðar
í flestum lögunum að viðbættum lúðra-
flokki í tveimur.
Þetta er platan, sem aðdáendur harmon-
ikunnar og Grettis hafa beðið eftir. —
Fæst einnig á kassettu.
SG-h§ómplötur.