Morgunblaðið - 29.07.1976, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 1976
21
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
óskar eftir atvinnu strax, vill \
gjarnan læra offsett-
skeytingu. Þeir sem áhuga
kynnu að hafa, vinsamlega
leggi inn orðsendingar á
afgr. Mbl. fyrir 4. ágúst n.k.
merkt „Setjari: 6386".
Keflavík
Óska eftir áreiðanlegri stúlku
til að gæta eins árs gamals
drengs, tvo daga vikunnar frá
kl. 8 —16. Uppl. í síma
3150 Keflavik.
Túnþökur
Get útvegað góðar túnþökur.
Björn R. Einarsson s.
20856.
Arinhleðsla —
Skrautsteina-
hleð^la. Simi 84736.
Hreingerningar
Teppahreinsun. Simi 32118
Hreingerningar
Hólm-bræður, simi 32118.
Skiltagerðin Ás
Skólavörðustig 18
sími 12779.
Útsala — Útsala
Barnafataverslunin Rauð-
hetta Iðnaðarhúsinu v/Hall-
veigarstíg.
Peysur
í st. 38—46.
Dragtin Klapparstíg 37.
Húsnæði
2—4 herbergja óskast sem
allra fyrst til leigu helst i
Austurbænum. Hringið í
sima 10465 e. kl. 1 9.00.
Steinar Kristjánsson, skip-
stjóri.
Hjálpræðisherinn
Fimmtudag kl. 20.30 al-
menn samkoma. Brigader
Ingibjörg og Óskar Jónsson
stjórna og tala. Allir velkomn-
ir.
Fíladelfía
Almenn samkoma i kvöld kl.
20.30. Ræðumaður Hall-
grimur Guðmannsson.
Nýtt líf
Sérstök unglingasamkoma i
Sjálfstæðishúsinu Hafnarfirði
í kvöld kl. 20.30. Anna Han-
sen talar. Mikil lofgjörð. Lif-
legur söngur. Allir velkomnir.
SIMAR. 11798 og 19533.
Föstudagur 30. júlí kl.
20.00
1. Þórsmörk.
2. Landmannalaugar — Eld-
gjá.
3. Veiðivötn — Jökulheimar.
4. Hvanngil — Hattfell —
Torfahlaup.
5. Skaftafell — Breiðamerk-
urlón.
Laugardagur 31. júlí
kl. 08.00
1. Hveravellír — Kerlinaar-
fjöll.
2. Snæfellsnes — Flatey.
Kl. 14.00 Þórsmörk.
Ferðir í ágúst
1. Ferð um miðhálendi ís-
lands 4. —15. Fararstjóri:
Þórður Kárason.
2. Kverkfjöll — Snæfell
5—16.
3. Lónsöræfi 10. —18.
4. Þeistareykir — Slétta
— Axarfjörður — Krafla
13.-22.
Farmiðasala og nánari upp-
lýsingar á skrifstofunni.
Gönguferðir um helg-
ina
Sunnudagur kl. 13.00
Gönguferð á Skálafell v.
Esju. Verð kr. 700.
Mánudagur kl. 13.00
Gönguferð á Skálafell á Hell-
isheiði. Verð kr. 800.
Farseðlar við bílinn.
Ferðafélag íslands.
ííl
ÚTIVISTARFERÐIR
Verzl. mannahelgi:
1. Einhyrningsflatir
Tindafjöll
2. Hitardalur
3. Gæsavötn — Vatnajökull
4. Þórsmörk
Sumarleyfi í ágúst:
1. Ódáðahraun, jeppaferð
2. Austurland
3. Vestfirzku alparnir
4. Þeistareykir — Náttfára-
víkur
5. Ingjaldssandur — Fjalla-
skagi
Leitið upplýsinga.
Útivist,
Lækjarg. 6, sími 14606.
Æ
Farfugladeild
Reykjavtkur
Ferðir um Verzlunar-
mannahelgina
Föstudagurinn 30. júlí
kl. 20.
Lakagígar verð kr. 6000 -
Laugardagur 31. júlí
kl. 9
Þórsmörk verð kr. 4500.-.
Nánari upplýsingar á skrif-
stofunni, Laufásvegi 41, sími
24950. Farfuglar.
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
Til sölu
vegna brottflutnings CJ-5 Willys jeppi
árgerð '74 með sumar og vetrardekkjum.
Mjög lítið notaður í 1 . flokks ástandi.
Vinsamlegast hringið í Kris Pearson í
síma 24083.
Citroen DS Super 1974
Til sölu Citroen DS Super 1974 ekinn
33.000 km. litur grænn.
Upplýsingar í síma 16497 eftir kl.
1 7.00.
VOLVOSA LURINN ^
Fólksbílar til sölu
1974 Volvo 145 DL station verð kr. 1 875 þús.
1974 Volvo 144 DL verð kr. 1 900 þús.
1974 Volvo 1 42 DL verð kr. 1 950 þús.
1973 Volvo 1 44 verð kr. 1 450 þús.
1973 Volvo 1 42 verð kr. 1420 þús.
1972 Volvo 1 44 DL verð kr. 1250 þús.
1 972 Volvo 1 44 DL verð kr. 1 220 þús.
1971 Volvo 1 45 DL station verð kr. 1 350 þús.
1971 Volvo 1 42 verð kr. 950 þús.
1 970 Volvo 1 42 verð 815 þús.
1 9 70. Volvo 1 42 verð kr. 850 þús.
1968 Volvo 144 DLverðkr^ 750 þús.
1 955 Volvo Duet. Tilboð.
1 9 74 Toyota Corolla verð kr. 1 1 80 þús.
1 974 Chevrolet Nova verð kr. 1 750 þús.
1 974 Saab 99 verð kr. 1 750 þús.
1 974 Peugeot 504 verð kr. 1 900 þús.
1 972 Mercedes Benz 230 6 cyl. sjálfskiptur verð kr. 2,6 millj.
1 97 1 Daf 55 verð kr. 500 þús.
1 966 Fiat 1 500 verð kr. 225 þús
húsnæði f boöi
Allt að 400 fm.
skrifstofuhúsnæði til leigu við Grensás-
veg. Tilboð sendist í pósthólf 1191 fyrir
3. ágúst.
húsnæði óskast
Skrifstofuhúsnæði
Opinber stofnun óskar að taka á leigu
skrifstofuhúsnæði sem tilbúið verður til
afnota á haustmánuðum. Húsnæðið
verður að vera að minnsta kosti 4—5
skrifstofuherb. auk fundarherbergis sem
er ca. 1 5 fm. Þá þarf að fylgja aðstaða til
kaffihitunar. Æskilegt er að góð bílastæði
fylgi eða séu í næsta nágrenni. Tilboð
sendist Mbl. fyrir 10. ágúst n.k merkt
„Gott húsnæði: 6142 ".
Bíltjaldaleigan
Sérlega hentug tjöld sem bæði má nota á
þaki bifreiðar, sem á jörðu niðri. Krossvið-
arbotn, þykk svefndýna. Leit að tjaldstæði
úr sögunni.
Bíltjaldaleigan
Frakkastíg 13
símar 10550 og 10590.
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA?
Þl AKiLYSIR IM ALLT LAND ÞEGAR
Þl ALGLÝSIR I MORGLNBLAÐINL
tilkynningar
3
Lokað vegna sumarleyfa
frá 27. júlí — 9. ágúst.
Vélsmið/an Klettur h. f.
Hafnarfirði.
HAFSKIP H.F.
Innflytjendur
Skip vort m /s. „Skaftá" lestar til íslands:
Goole (Humber) 9. —1 1. ágúst.
UMBOÐSMAÐUR:
Tower Shipping (Humber) Ltd.
Tower Ho, Wiltshire Rd.,
Hull, England.
Telex: 52445 Phone: 506041
vinnuvélar
Dráttarvél
Til sölu notuð dráttarvél tegund Ursus
C-335 árgerð 1975 lítið ekin.
Upplýsingar í Vélaborg, Klettagörðum 1,
sími 86655.
f.
aA ___________ i'if.
..jJjjMP
I
UTBOÐ
Tilboð óskast i smíði, fráqanq oq uppsetnmqu á tialdbúnaði
(skuggamynda- og kvikmyndatjöld) í skóla Reykjavíkur.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuveg 3,
Reykjavík.
Tilboðm verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 5. ágúst
1976, kl. 1 1.00 f.h.