Morgunblaðið - 30.07.1976, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ 1976
LOFTLEIBIR
TZ 2 1190 2 11 88
ÍR
BILALEIOAN
p
i
o
rvi
Œ
28810 n
Útvarpog stereo. kasettutæki
CAR
RENTAL
LAUGAVEGI 66
24460
ORÐ
í EYRA
FRA
ODDVITA
Heill og sæll, Jakob góður.
Ég lofaði þér víst í síðasta
bréfi að skrifa þér fljótlega
aftur þvf þetta siðasta fór allt i
Böðunina og frumhlaup
Hreppsa kallsins i því máli.
En nú skal ég snúa mér
alfarið að Menníngunni.
í vetur átti Félagsheimilið
okkar tiu ára afmæli einsog þú
sjáifsagt veist. Oddvitinn flutti
ræðu, þó hann komi þar sjald-
an, því ekki er hann í Old Bojs
leikfimi hjá Kénnaranum eins
og Jeg. Ég sagði líka nokkur
orð (sem sumir sögðu að hefðu
sómt sér bæði i Norræna hús-
inu og á Loftleiðum) og endaði
á þessari stöku:
Æfi. bræóur, bæói Old
Bojs og aórir hjarna,
á meóan gróa grös f mold
og glóir nokkur st jarna.
í tiiefni af ammælinu útveg-
aði Flokksbróðir Oddvitans
honum Skemmtikraft að sunn-
an. Það var stúlku-kind eður
kvenmannsræfill sem reif sig
úr spjöronum uppá sviði og
hristi sig alla. Ég sat á miilurn
konu minnar og Péturs í Bæ og
varð mér þá að orði:
Margt getur hent á miójum Vetri,
meira aó segja hjá okkur Pétri.
Hrútasýning er helmingi betri
en hoppió f þessu stúlkutetri.
Ýmsir vóru heiðraðir á am-
mælinu, þó ekki sumir sem
áttu það skilið margfaldlega.
Kona mín fékk þó heiðursskjal
fyrir kökubakstur í tíu ár og
Leiklist jafnlengi þvi hún ber
af Öllum á Sviðinu hér um slóð-
ir. Sérstaklega tekst henni upp
þegar hún leikur ástfangnar
meyjar og kvenvarga. Þegar
hún veitti heiðursskjalinu við-
töku kvað ég:
Vel er hún af Guói gjöró
eins og getin vió Freyju af Braga.
Ó, fögur er vor Fósturjöró
um frfóa sumardaga.
Skáldið úr Utsveitinni, sem
hefur búið i Syðra, síðan í
fyrra flutti kvæði. Þau var
órímaður leirburður. Þó fékk
hann styrk. Okkur finnst
Indriði okkar G. betri eins og
þessi vísa mín sýnir:
Skáidin bftast um frægó og fé
framar öórum á Jöróinne.
En ailtjent finnst okkur Indriói G.
aftarlega á Merinne.
Meira seinna. — Filipus.
Útvarp Reykjavik
FÖSTUDAGUR
30. júlí
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Björg Árnadóttir les
söguna „Kóngsdótturina
fögru“ eftir Bjarna M. Jóns-
son (2).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milii atriða.
Spjallað við bændur kl.
10.05.
Tónleikar kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Suisse Romande hljómsveit-
in leikur „Thamar“
sinfónfskt Ijóð eftir Bala-
kíreff; Érnest Ansermet
stjórnar / Sinfónfuhljóm-
sveit Lundúna leikur
Sinfónfu 1 C-dúr eftir
Stravinský; Colin Davis
stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Römm
er sú taug“ eftir Sterling
North.
Þórir Friðgeirsson þýddi.
Knútur R. Magnússon les
sögulok (16).
15.00 Miðdegistónleikar.
Rena Kyriakou leikur
Pfanósónötu f B-dúr op. 106
eftir Mendelssohn. Anne-
liese Rothenberger syng-
ur lög eftir Hugo Wolf
og Richard Strauss; Gerald
Moore leikur á pfanó. Josef
Suk og St. Martin-
in-the-Fields hljómsveitin
leika Rómönsu nr. 2 f F-dúr
op. 50 eftir Beethoven;
Neville Marriner stjórnar.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.30 „Birtan kemur með
blessað strit"
Jón Hjartarson leikari flytur
ferðaþanka frá Suður-Kfna;
— fyrri þáttur.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar. *
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
KVÖLDIÐ______________________
19.35 Daglegt máL
Helgi J. Halldórsson flytur
þáttinn.
19.40 Iþróttir
Umsjón: Bjarni Felixson.
20.00 f föðurgarði fyrrum
Pétur Pétursson ræðir við
Selmu Kaldalóns um föður
hennar, og flutt verða lög
þeirra feðginanna.
20.40 f deiglunnL
Baldur Guðlaugsson ræður
við Berg Guðnason og Ólaf
Nflsson um skattheimtu og
skattrannsóknir.
21.15 „Á þessari rfmlausu
skeggöld", kórverk eftir Jón
Ásgeirsson við Ijóð
Jóhannesar úr Kötlum.
Háskólakórinn syngur. Söng-
stjóri: Rut L. Magnússon.
21.30 Útvarpssagan: „Stúlkan
úr Svartaskógi" eftir'
Guðmund Frfmana Gfsli
Halldórsson leikari les (5).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Litli dýrling-
urinn“ eftir Georges Simen-
on.
Ásmundur Jónsson þýddi.
Kristinn Reyr les (20).
22.40 Áfangar,
Tónlistarþáttur f umsjá Ás-
mundar Jónssonar og Guðna
Rúnars Ágnarssonar.
23.30 Fréttir, þ.á.m. fþrótta-
fréttir frá Montreal.
Dagskrárlok.
L4UG4RD4GUR
_______31. júlf_
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Björg Árnadóttir les
„Kóngsdótturina fögru“ eftir
Bjarna M. Jónsson (3).
Öskalög sjúklinga kl. 10.25:
Kristfn Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SÍÐDEGIÐ_____________________
13.30 Útogsuðut
Ásta R. Jóhannesdóttir og
Hjalti Jón Sveinsson sjá um
sfðdegisþátt með blönduðu
efni.
(16.00 Fréttir. 16.15 Veður-
fregnir).
17.30 „Birtan kemur með
blessað strit“
Jón Hjartarson leikari flytur
ferðaþanka frá Suður-Kína.
— sfðari þáttur.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
KVÓLDIÐ______________________
19.35 Fjaðrafok.
Þáttur í umsjá Sigmars B.
Haukssonar.
20.00 Óperutónlist: Þættir úr
„Rígólettó“ eftir VerdLErna
Berger, Nan Merriman, Jan
Peerce, Leonard Warren o.fl.
syngja með Robert Shaw-
kórnum og RCA hljómsveit-
inni; Renato Cellini stjórnar.
20.45 Nokkur orð frá Nairobi.
Séra Bernharður Guðmunds-
son flytur erindi í framhaldi
af tveimur öðrum f vor.
21.15 Georgys Dixieband
leikur létt lög
21.35 „Kistan", smásaga eftir
Terje Stigen.
Sigurjón Guðjónsson þýddi.
Guðrún Þ. Stephensen leik-
kona les.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög
23.50 Fréttir, þ.á.m. fþrótta-
fréttir frá Montreal.
Dagskrárlok.
Selma Kaldalóns leikur undir söng Guðrúnar Tómasdóttur, þar sem
hún syngur lög feðginanna Sigvalda Kaldalóns og Selmu dóttur
hans.
Klukkan 20:00:
I föðurgarði fyrrum
Klukkan 22:40:
—
Afangar
í „Áföngum“ þeirra
Guðna Rúnars Agnars-
sonar og Ásmulftar Jóns-
sonar í kvöld taka þeir
félagar fyrir m.a. John
Sebastian, sem var kjarn-
inn í Lovin Spoonful, er
kynnt með honum ný
plata og leikið lag með
hljómsveitinni Lovin’
Spoonful svona til sam-
anburðar. Þá sagöi annar
stjórnenda þáttarins, Ás-
mundur, að þeir myndu
kynna Sun Rah banda-
rískan hljómborðsleik-
ara, sem hefði tekið sér
þetta nafn vegna aðdáun-
ar sinnar á sólinni, hún
hefði mikil áhrif á tón-
smíðar hans. Hann var,
og er enn „djassisti“ en
spilar einnig aðrar teg-
undir tónlistar að sögn
Ásmundar og spila með
honum nú t.d. þeir Pat
Patriks og John Gill-
more, en hljómsveitina,
sem heitir The Solar
Orchester, skipa um 18
manns og voru þeir einna
fyrstir til að taka upp alls
kyns Ijósasýningar og
skrautleg klæði, löngu á
undan poppurunum,
sagði Ásmundur. Hann
sagði að þeir reyndu að
ieika þá tónlist sem lítið
væri leikin annars staðar
og t.d. fengist mjög lítið
af þessum plötum yfir-
leitt í búðum hér.
í kvöld er á dagskrá við-
ræðuþáttur undir stjórn Pét-
urs Péturssonar, þar sem
hann ræðir við Selmu Kalda-
lóns. Sagði Pétur að þau
ræddu um föður Selmu, eins
og nafn þáttarins gefur til
kynna, en hann var Sigvaldi
Kaldalóns, læknir og tón-
skáld. Þau ræða um ævi Sig--
valda og störf hans, Selma
segir frá heimilislífinu og fjöl-
skylduvinum en þeir voru
margir m.a. listamennirnir
Steinn Steinarr, Halldór Lax-
ness og Gunnlaugur Schev-
ing. Þau ræða tónsmíðar Sig-
valda og Selmu en hún hefur
einnig samið lög og verða
flutt í þættinum nokkur lög
þeirra feðginanna sem Guð-
rún Tómasdóttir syngur
Sigvaldi Kaldalóns var
læknir í erfiðum héruðum,
fyrst í ísafjarðardjúpi, þá Flat-
ey á Breiðafirði og I Grinda^
vík og eins og fyrr segir
spjalla þau Selma og Pétur
bæði um læknisstörfin og
tónsmíðarnar.
Lögin við vinnuna:
Hverjir
velja lögin?
Okkur lék forvitni á að
vita hverjir veldu lögin
við vinnuna, sem eru á
dagskrá útvarpsins
nokkrum sinnum í viku
hverri. Við höfðum því
samband viö tónlistar-
deildina og þar varð fyrir
svörum Ása Jóhannes-
dóttir;
„Við reynum að miða
við að sem flestir hafi
einhverja ánægju af
þeim og reynum að hafa
þau blönduð, bæði is-
lenzk og erlend, hljóm-
sveitir, eða eitthvaó
sungið, sem sagt sem f jöl-
breytilegast. Við skipt-
umst á að velja þau hér á
tónlistardeildinni ásamt
danslögunum og hef ég
verið með þau nú frá ára-
mótum. Við höfum tekið
upp þá nýbreytni að leika
islenzk einsöngslög og
kórlög en fram að þessu
hefur aðallega verið um
létt lög að ræða.
ER^ rqI HEVRR