Morgunblaðið - 30.07.1976, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ 1976
í dag er föstudagurinn 30.
júlf, 212. dagur ársins 1976.
Árdegisflóð er í Reykjavík kl.
08.27 og síðdegisflóð kl.
20.45. Sólarupprás er f
Reykjavfk kl. 04.28 og sólar
lag kl. 22.38. Á Akureyri er
sólarupprás kl. 03.54 og sól-
arlag kl. 22.40. Tunglið er f
suðri í Reykjavfk kl. 16.30.
(íslandsalmanakið)
í þfna hönd fel ég anda
minn, þú munt frelsa mig,
Drottinn, trúfasti Guð!
(Sálm. 31, 6.)
| KRDSSGATA
LÁRÉTT: 1. fjöruga 5.
leyfist 7. eyða 9. hús 10
athugar 12. til 13. samt. 14.
forsk. 15. heitis 17. frétta-
stofa.
LÖÐRÉTT: 2. tunnan 3.
tangi 4. llátanna 6. klárar
8. óttast 9. beiddi 11. segja
14. ósjaidan 16. eins.
Lausn á sfðustu
LÁRÉTT: 1. skrafa 5. afi 6.
NS 9. dverga 11. lá 12.
agnir 13. SR 14. una 16. ÁÁ
17. gátur.
LÓÐRÉTT: 1. sundlaug 2.
Ra 3. aftrar 7. svá 8. banna
10. GG 13. sat 15. ná 16. ar.
ÁRNAD
MEILLA
í dag, 30. júli er séra
Magnús Guðmundsson,
fyrrverandi prófastur frá
Ölafsvik áttræður. Hann er
að heiman.
Áttræður verður á morgun
laugardaginn 30. júlí Ölaf-
ur Sigurjónsson, fyrrv.
starfsmaður Kaupfél.
Héraðsbúa á Reyðarfirði.
Hann tekur á móti gestum
á heimili Vigfúsar sonar
síns að Brekkugötu 4 þar i
bæ.
Gefin hafa verið saman i
hjónaband Auður Hall-
grimsdóttir og Óðinn
Gunnarsson. Heimili
þeirra er að Skólabraut 2,
Kópavogi. (Stúdíó Guð-
mundar).
ást er .. .
... að fylgja honum í
vinnuna.
TM R«fl. U.S. Pat. Ofl.—All rtflhts r«««rv*d
C 1970 by Lot Angoloa Tlmoa -J
Þessar ungu stúlkur gáfu Reykjalundi ágóða af
hlutaveitu, sem þær efndu til. Upphæðinni kr.
8.000,- á að verja til efniskaupa fyrir iðjuþjálfun.
Nöfn þeirra eru: Oddný Pétursdóttir, Iðufelli 2 R.,
Árný Björk Árnadóttir, Iðufelli 4, R., Ragna
Huldrún Þorsteind. s.st., Sofffa Jónasdóttir s.st.
Reykjalundur þakkar þennan vinarhug. (Frétta-
tilk.)
blOð ob tímahit
Þetta er kaþólska kirkjan
Morgunblaðinu hefur borizt 64
siðna bæklingur sem kaþólska
kirkjan á íslandi hefur gefið út.
Bæklingurinn nefnist ..Þetta er
kaþólska kirkjan" og er þýddur
eftir bæklingi sem „Knights of
Columbus" í Bandarikjunum
gáfu út á sinum tima Bækl-
ingnum er skipt i fimm höfuð-
kafla: Kaþólsk trúarjátning,
Sakramentin sjö, Messan —
fórnin eilifa, Lögmál Krists og
Uppbygging kirkjunnar, og er í
þeim gerð stuttlega grein fyrir
helztu kenningum kaþólsku
kirkjunnar og byggingu henn-
ar Ólafúr H. Torfason hefur
þýtt bæklinginn og St Franc-
iskussystur i Stykkishólmi
prentað hann Hann fæst hjá
prestum og systrum kaþólsku
kirkjunnar I Reykjavik, Hafnar-
firði og Stykkishómi og auk
þess i Bókaverslun Sigfúsar Ey-
mundssonar og verzluninni
Kirkjufelli i Ingólfsstræti. Af-
greiðslu bæklingsins annas
Torfi Ólafsson, Melhaga 4,
sími 1 4302
FRÁ HÖFNINNI
ÞESSI skip komu og fóru frá
Reykjavíkurhöfn í gær: og í
fyrradag: Bæjarfoss fój á
ströndina. Brúarfoss kom af
ströndinni. Skaftafell fór á
ströndina. Þá kom togarinn
Vigri af veiðum í gærmorgun
og Fjallfoss fór á ströndina.
Mælifell var væntanlegt af
ströndinni í gær og síðdegis í
dag er Dísarfell væntanlegt,
einnig af ströndinni. í gær-
morgun lagði 10 tonna skúta
af stað héðan áleiðis til
Grænlands; eru það brezkir
sægarpar, sem þar eru um
borð.
HEIMILISDÝR ~1
STÓR svartur köttur, með
hvftabringu og kvið, hvltt
annað eyrað og þófar hvltir
er I óskilum. Hann fannst I
Breiðholti, en eigendur geta
spurt um köttinn 1 slma
25658.
DAGANA frá og með 30. júll—5. ágúst er
kvöld- og helgarþjónusta apótekanna I borg-
inni sem hér segir: í Holts Apóteki en auk
þess er Laugavegs Apótek opið til kl. 22 öll
kvöldin nema sunnudag.
— Slysavarðstofan I BORGARSPÍTALANUM er
opin allan sólarhringtnn. Slmi 81 200.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögum
og helgidögum, en hægt er að ná sambandi
við lækni á göngudeild Landspitalans alla
virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá
kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngu
deiid er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum
kl. 8— 1 7 er hægt að ná sambandi við lækni I
slma Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvl
aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl.
17 er læknavakt I slma 21230. Nánari
upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu
eru gefnar i símsvara 18888. — Neyðarvakt
Tannlæknafél. jslands I Heilsuverndarstöð-
inni er á laugardögum og helgidögum kl.
17—18.
HEIMSÓKNARTÍM
AR. Borgarspltalinn.
Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30,
laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30
og 18 30—19 Grensásdeild: kl. 18.30------
1 9.30 alla daga og kl. 13— 1 7 á laugardag og
sunnudag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16
og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud.
— föstud. kl. 19—19.30, laugard. —
sunnud. á sama tima og kl. 15—16. —
SJÚKRÁHÚS
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30— 16.30. Kleppsspitali. Alla daga kl.
15—16 og 18.30—19.30 Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir
jmtali og kl. 15—17 á helgidögum.—Landa
KOt: Mánu.—föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsókn-
artími á barnadeild er alla daga kl. 15—17.
Landspitalinn. Alla daga kl. 15—16 og
19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og
19.30— 20. Barnaspitali Hringsins kl.
15—16 alla daga. — Sólvangur:
M'nud. — laugard kl. 15—16 og
19.30—20. — Vifilsstaðir: Daglega kl.
15.15—16 15 og kl. 19.30—20
Q r Al BORGARBÓKASAFN REYKJA VlKUR:
Ö U I IM — AÐALSAFN Þíngholtsstræti
29A, slmi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22.
Laugardaga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. maí
til 30. september er opið á laugardögum til kl. 16. Lokað
á sunnudögum. — STOFNUN Ama Magnússonar.
Handritasýning I Árnagarði. Sýningin verður opin á
þriðjudögum, fimmtu)dögum og laugardögum kl. 2—4
síðd.
KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum eftir Jóhannes
S. Kjarval er opin alla daga nema mánudaga kl. 16.—22.
ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga
nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4 slðdegis. Aðgangur er
ókeypis.
BlJSTAÐASAFN, Bústaðakirkju sími 36270. Opið
mánudaga — föstudaga —
HOFSVALLASAFN Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga
til föstudaga kl. 16—19t — SÓLHEIMASAFN Sðlheim-
um 27, slmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl.
14—21. BÓKABlLAR 'bækistöð I Bústaðsafni, slmi
36270 — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka- og tal-
bókaþjónusta við aldraða. fatlaða og sjóndapra. Upp-
lýsingar mánud til föstud. kl. 10—12 I síma 36814. —
FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa,
heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla I Þingholtsstrætí
29A, sími 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en
tíl kl. 19. — KVENNASÖGUSAFN ISLANDS að
Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.v., er opið eftir umtali. Slmi
12204. — BÓKASAFN NORRÆNA HtJSSINS: Bóka-
safnið er öllum opið, bæði lánadeild og lestrarsalur.
Bókasafnið er opið til útlána mánudaga — föstudaga kl.
14—19, laugard.—sunnud. kl. 14—17. Allur safnkostur,
bækur, hljómplötur, tlmarit er heimilt til notkunar, en
verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu, og hið
sama giidir um nýjustu hefti tfmarita hverju sinni.
Listlánadeild (artotek) hefur graffkmyndir til útl., og-
gilda um útlán sömu reglur og um bækur. Bókabflar
munu ekki verða á ferðmni frá og með 29. júnl til 3.
ágúst vegna sumarleyfa.
— AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga
kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN opið klukkan 13—18
alla daga nema mánudaga. Strætisvagn frá Hlemmtorgi
— leið 10.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl. 1.30—4 sfðd.
alla daga nema mánudaga. — NATTÚRUGRIPASAFN-
IÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl.
13.30— 16. %
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl.
1.30— 4 slðd. fram til 15. september n.k. I^ÆDÝRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
BILANAVAKT
borga rstofnana
svarar alla virka daga frá kl. 1 7 síðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar-
innar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbú-
ar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs
manna
I Mbl.
fyrir
50 árum
eauiiii ug divuiu
var talað við Svein-
björn Egilsson um
ástandið. Hann sagði
m.a. „Útlendingar.
Hvað sjá þeir hér —
lúksusbíla og menn sem ekkert gera, ekk
ert hafa fyrir stafni, ekkert hafa tíl ac
bera. Því hér er „kunstin" lasm, að ger«
aldrei neitt, bara látast vera alltaf önnun
kafinn og koma engu af.“
GENGISSKRÁNING NR. 141 — 29. júll 1976
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 184,40 184,80
1 Sterlingspund 329,10 330,10*
1 Kanadadoliar 189,20 189,70
100 Danskar krónur 2999,60 3007,80*
100 Norskar krónur 3311,30 3320,30*
100 Sænskar krónur 4130,90 4142,10*
100 Finnsk mörk 4746,40 4759,30*
100 Franskir frankar 3751,10 3761,30*
100 Belg. frankar 466,20 467,40*
100 Svissn. frankar 7417,00 7437,10*
100 Gyllini 6802,80 6821,30*
100 V.*Þýzk mörk 7205.10 7224,70*
100 Llrur 22,05 22,11
'100 Austurr. Seh. 1015,40 1018,20*
am * Escudos 588,90 590,50*
100 Pesetar 270,75 271,45
100 Yen 62,79 62,95
100 Reiknirígskrónur —
Vöruskiptaiönd 99,86 100,14
1 Reikningsdollar —
Vöruskiptaiönd 184,40 184,80
♦Breyting frá slðustu skráningu.
V.