Morgunblaðið - 30.07.1976, Page 21

Morgunblaðið - 30.07.1976, Page 21
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JULÍ 1976 1500 iMETRA HLAUP KVENNA — UNDANRÁSIR: 1. RIHILL: (■abriell Dorio, llalíu 4:10,84 Kaisa Kaliukova. Sovétr. 4:10,88 Janice Merrill, Bandar. 4:10,92 Mary Stewart. Bretl. 4:11,10 .Ylaricia Puica, Kúmeníu 4:12,02 Kossit/a Fckhlivanova. BúlKarlu 4:13,11 Judith Pollock, Ástral. 4:14,22 Bcrnadct Varooy, Belgfu 4:10,27 Yfaxdolna La/ar. (JnKverjal. 4:23,30 2. KIÐILL: Ludmila Bra^ina, Sovétr. 4:07,11 Christine Stoll, A-Þýzkal. 4:07,13 Nina Holmen, Finnl. 4:07,14 (irete YVaitz, Noregi 4:07,20 Kllen YVellmann, V-Þýzkal. 4:07,20 Francie Larrieu, Bandar. 4:07,21 Dianne Zorn, N-Sjál. 4:12,81 Thelma YVrÍKht, Kanada 4:15,23 Ndew Nianjí. Senegal 4:44,04 3. KIÐILL: Ulrike Klape/vnski, A-Þý/kal. 4:11,02 Tatyana Ka/ankina, Sovélr. 4:12,10 , V t^sscla Yal/inska, Búltíaríu 4:12,72 Sonja Castelein, BelKÍu 4:12,95 Pennv Yule. Bertl. 4:13,30 llona Silai, Kúmeníu 4:13,01 Ylargheri (.aruano. ífalfu 4:15.94 Carmen Valero, Spáni 4:17,05 Pennv YVerthner, Kanda 4:18.19 4. KIÐILL: Brifíitle Kraus, V-Þý/kal. 4:07.79 (■unhild Hoffmeister. A-Þýzkal. 4:08.23 N'alalia Marasescu, Kúmenfu 4:08.31 Nikolina Chtereva, Búl«aríu 4:08.38 Marv Purcell. Irlandi 4:08,03 Cvnthia Poor, Bandar. 4:08,89 Anne(íarretl, N-Sjálandi 4:10,08 Silvana Cruciata, ítalíu 4:10,78 Lilja(iuúmundsdóttir, Islandi 4:20,27 Fjórar fvrstu úr hverjum rirtli komust í milliriðlana. 1500 METRA HLAUP KVENNA — UNDAN- URSLIT: 1. RIÐILL: Ulrike Klape/vnski, A-Þýzkal. 4:02,13 Níkolina Chtereva, Búlgarfu 4:02,33 Ludmila Bragina, Sovétr. 4:02,41 Gunhild Hoffmeister, A-Þýzkal. 4:02,45 Janice Merrill, Bandar. 4:02,04 Raisa Katiukova, Sovétr. 4:03,20 Brigitte Kraus, V-Þýzkal. 4:04,21 Grete YVaitz, Noregi 4:04,80 Sonja Castelein, Belgíu 4:13,40 2. RIÐILL: Tatiana Kazankina, Sovétr. 4:07,37 Nina Holmen, Finnl. 4:07.53 Ellen Wellmann, V-Þýzkal. 4:07,54 (íabriell Dorio. Ítalfu 4:07,61 Mary Stewart, Bretl. 4:07,65 Vessela Yatzinska, Búlgaríu 4:07,89 Natalia Marasescu, Rúmenfu 4:07,92 Christine Stoll, A-Þýzkal. 4:08,28 Francie Larrieu, Bandar. 4:09.07 5000 METRA HLAIJF — UNDANKEPPNI (Fjórir fyrslu í úrslitahlaupið 1. RIOILL: Dick Quax. Nýja-Sjál. 13:30,85 Paul Geis, Bandar. 13:32,30 Boris Kuznetsov. Sovétr. 13:32,78 Lasse Viren. Finnl. 13:33.39 Jean Marie Conrath, Frakkl. 13:34,39 Luis Hernande/, Mexikó 13:30,42 llie Floroiu, Rúmenfu 13:37.09 Toshiaki Kamata, Japan 13:38,22 David Black, Brefl. 13:39,37 Edmundo YVarnke, Chile 13:39,09 Edward Leddv, íriandi 13:40,54 FernandoCerrada, Spáni 13:43.89 Dieudone Lamothe, Haiti 18:50.07 Emiel Puttemans, Belgfu hætli 2. KIDILL: YVilly Plleunís, Belgfu 13:45,24 Pekka Paivarinta. Finnl. 13:45,77 Klaus Hildehrand. V-Þýzkal. 13:45.85 lan Slewart, Bretl. 13:45.94 KodolfoGomez, Mexikó 13:40,23 (írant McLaaren Kanada 13:40,40 Duncan MacDonald, Bandar. 13:47,14 Domingo Tihadu/za Keves, Kolomhfu 13:49,49 Venanzio Ortis, ítalfu 13:52,40 Hossein Kahbin, íran 14:47.12 John Kokinai. N-Guineu 14:58.33 3. KIDILL: Krendan Foster. Bretl. 13:20,34 Kod Dixon. N-Sjál. 13:20.48 Knut Kvalheim, Noregi 13:20.00 Enn Sellik. Sovétr. 13:20.81 Detlef Uhlemann, V-Þýzkal. 13:21.08 Aniceto Silva Simoes. Portúgal 13:21.93 Lasse Orimus. Finnl. 13:23,43 Mark Smet, Belgfu 13:23,70 Kiehard Buerkle, Bandar. 13:29.01 Jacques Boxberger, Frakkl. 13:30,94 Ylarkus Rvffel. Sviss 13:40,07 400METRA IILAUP KARLA — UNDANÚRSLIT: 1. ridill: Alherto Juantorena. Kúbu 45,10 Alfons Brijdenhach. Belgíu 45.28 Maxie Parkes, Bandar. 45.01 Richard Mitchell, Ástralíu 45.09 Bernd Hermann, V-Þýzkal. 45,94 Brian Saunders, Kanada 40.40 Alfonso Diguida. ítalíu 40,50 Delmo da Silva, Brasilíu 40.09 2. riðill Fred Newhouse. Bandar. 44,89 David Jenkins, Breti. 45,20 Herman Frazier, Bandar. 45,24 Jan YVerner. Póllandi 45.44 Jerzy Pietrzyk, Póllandi 45,65 Franz Hofmeister, V-Þýzkal. 40,05 Michael Solomon, Trinidad 40,20 Karl Honz, V-Þýzkal. 40,03 (JRSLIT: Aiberto Juantorena, Kúbu 44,26 Fred Newhouse, Bandar. 44,40 Herman Frazier, Bandar. 44,95 Alfone Brijdenbach, Belgfu 45,04 Maxie Parks, Bandar. 45,24 Richard Mitchell, Ástralfu 45,40 David Jenkins, Bretlandi 45,57 Jan YVerner, Póllandi 45,63 100 METRA GRINDAHLAUP KVENNA: — undanúrslit Johanna Schaller, A-Þýzkal. 12,93 Gudrun Berend, A-Þýzkal. 12,96 Natalia Lebedeva, Sovétr. 13,03 Esther Roth, Israel 13,04 Bozena Nowakowska, Poll. 13,04 Derba Laplante, Bandar. 13,36 Penka Sokolova, Búlgarfu 13,67 Lorna Boothe, Bretlandi 13,73 2. RIÐILL: Tatiana Anismiova, Sovétr. 13,08 Grazyna Rabsztyn, Póllandi 13,35 Ilena Ongar, Italfu 13,41 Valeria Stefanescu, Rúmenfu 13,59 Annelie Ehrhardt. A-Þýzkal. 13,71 Nadine Prevost, Frakkl. 13.95 Sharon Colvear, Bretlandi 17,32 URSLIT: Johanna Schaller, A-Þýzkal. 12,77 Tatiana Anisimova, Sovétr. 12,78 Natalia Lebedeva, Sovétr. 12,80 Gundrun Berend, A-Þýzkal. 12,82 Grazyna Rabsztyn, Póllandi 12,96 Esther Rot, Israel 13,04 Vareria Stefanescu, Rúmenfu 13,35 Ileana Ongar, Italfu 13,51 200 METRA HLAUP KVENNA — UNDANÚRSLIT: Kenate Slecher. A-Þý/kal. 22,08 Carla Bodendorf, A-Þýzkal. 22,84 Inge Helten, V-Þýzkal. 22,97 Tatvana Prorochenko, Sovétr. 23,03 Marjorie Bailey, Kanada 23,00 Dehra Armstrong, Bandar. 23,10 Carol Cummings, Jamaica 23,41 Reaiene Bovle. Astralfu dæmd úr leik 2. riðill Baerbel Eckert, A-Þýzkal. 22,71 Annegret Kicher, V-Þý/kal. 22,90 Denise Koberlson, Áslralfu 22,91 Chantal Kega, Frakkl. 23,00 Paltv Loverock. Kanada 23.09 Chandra Cheeseborough, Bandar. 23,20 Jacquel Pusev, Jamaica 23,31 Nadezhda Besfamilnava, Sovétr. 23,38 200 METRA HLAUP KVENNA ÚRSLIT: Baerbel Eckert, A-Þýzkal. 22,37 Annegret Richter, V-Þýzkal. 22,39 Renate Stecher, A-Þýzkal. 22,47 Carla Bodendorf. A-Þýzkal. 22,64 Inge Helten, V-Þýzkal. 22,68 Tatyana Prorochenko, Sovétr. 23,03 Denise Robertson, Astral. 23,05 Chantal Rega, Frakkl. 23,09 110 METRA GRINDAHLAUP KARLA — UNDANÚRSLIT: 1. riðill: Charles Foster, Bandar. 13,45 Thamas Munkeit, A-Þýzkal. 13,48 Victor Myasnikov, Sovétr. 13,70 James Owens, Bandar. 13,70 Berwyn Price, Bretlandi 13,78 YVarren Parr, Ástralfu 13,88 Jean-Pierre Corval, Frakkl. 13,97 (ilianni Ronconi, Italfu 13.97 2. riðill: AlejandroCasanas, Kúbu 13,34 Guv Drut, Frakkl. 13.49 YVillie Davenport. Bandar. 13,55 Vyacheslav Kulebvakin, Sovétr. 13,59 Frank Siebeck, A-Þýzkal. 13,74 Arnaldo Bristol. Puerto Kico 13.98 Giuseppe Buttari. ítalfu 14.00 Ishtiaq Ahad Mobarak. Malasfu 14,21 110 METRA GRINDAHLAUP — ÚRSLIT: Guy Drut, Frakkl. 13.30 Alejandro Casanas. Kúbu 13.33 YVillie Davenport, Bandar. 13,38 Charles Foster, Bandar. 13,41 Thomas Munkelt, A-Þýzkal. 13.44 James Owens, Bandar. 13,73 Vyacheslav Kulebyakin, ííovétr. 13,93 Victor Myasnikov, Sovétr. • 13,94 ÞRlSTÖKK — UNDANKEPPNI (lágmark 16,30 metrar) 1. HÓPUR: Joao Oliviera, Brasilfu 16,81 Viktor Saneyev, Sovétr. 16,77 Tommy Haynes, Bandar. 16,62 James Butts. Bandar. 16,55 Jirf Vycichlo, Tékkóslv. 16,54 Rayfield Dupree, Bandar. 16,50 Bernard Lamitie, Frakkl. 16,39 Pentti Kuuskajarvi, Finnl. 16,31 Michael Joachimowski. Póll. 16,29 Nelson Prudencio, Brasilfu 16,22 Armando Herrera, Kúbu 15,98 Andrezej Sontag, Póllandi 15,82 2. HÖPUR: YVolfgang Kolmsee, A-Þýzkal. 16,68 Pedro Perez, Kúbu 16,51 Eugenius Biskupski. Póll. 16,46 Carol Corbu, Rúmenfu 16,30 Valentin Shevchenko, Sovétr. . 16,15 Toshiak Inoue, Japan 16,06 Janos Hegedis, Júgóslv. 16.03 Ramon Cid, Spáni 16,00 Maxwell Peters Antigua 14,94 Apostolos Kathíniotis, Grikkl. 14,13 Mohammed Bohari, Saudi-Arabfu 13,85 3000 METRA HINDRUNAR- HLAUP: Anders Gárderud, Svfþjóð 8:08,02 Bronisla Malinowski, Póllandi 8:09,11 Frank Baumgartl, A-Þýzkal. 8:10,36 Tapio Kantanen, Finnl. 8:12,60 Michael Karst, V-Þýzkal. 8:20,14 Evan Robertson, N-SJálandi 8:21,08 Dan Glans, Svfþjóó 8:21,53 Antonio Campos, Spáni 8:22,65 Dennis Coates, Bretlandi 8:22,99 Henry Marsh, Bandar. 8:23,99 Anthony Staynings, Bretlandi 8:33,66 Ismo Toukonen, Finnlandi 8:42,74 HASTÖKK kvenna Rosemarie Ackermann, A-Þýzkal. 1,93 Sara Simeoni, Italíu 1,91 Yordanka Blagoeva, Búlgarfu 1,91 Maria Mracnova, Tékkóslv. 1,89 Joni Huntley, Bandar. 1,89 Tatyana Shlyahto, Sovétr. 1,87 Annette Tannander, Svfþjóð 1,87 Cornelia Popa, Rúmeníu 1,87 Andrea Matay, Ungverjal. 1,87 Julie YVhite, Kanada 1,87 Brigitte Holzapfel, V-Þýzkal. 1,87 Galina Filatova, Sovétr. 1,84 Galina Filatova, Sovétr. 1,84 Snezana Hrepevnik, Júgóslv. 1,84 Ria Ahlers, Hollandi 1,84 Susann Sundqvist, Finnl. 1,84 Christina Debourse, Frakkl. 1,84 Anne Pira, Belgfu 1,84 Paula Girven, Bandar. 1,84 Milada Karbanova, Tékkóslv. 1,81 Louise YValker, Kanada 1,78 Audrey Reid, Jamaica 1,78 400 METRA HLAUP KVENNA — UNDANURSLIT: 1. RIÐILL: Irena Szewinska, Póllandi 50,48 Ellen Streidt, A-Þýzkal. 50,51 Sheilia Ingram, Bandar. 50,90 Riitta Salin, Finnl. 51,26 Bethanie Nail, Ástralfu 51,44 Lyudmila Aksenova, Sovétr. 51,55 Christiane YVildschek, Ástralfu 52,20 2. RIÐILL: Rosalyn Bryant, Bandar. 50,62 Christina Brehmer, A-Þýzkal. 50,86 Pirjo Haggmann, Finnl. 51,03 Derba Sapenter, Bandar. 51,34 Badezhda Ilvina, Sovétr. 51.42 Verna Burnard, Ástralfu 51,71 Rita YVilden, V-Þýzkal. 51,82 Natalia Sokolova, Sovétr. 51,95 URSLIT: Irena Szewinska, Póllandi 49,29 Christina Brehmer. A-Þýzkal. 50,51 Ellen Stredt, A-Þýzkal. 50,55 Pirjo Haggmann, Finnl. 50,56 Rosalyn Bryant, Bandar. 50,65 Sheila Ingram, Bandar. 50,90 Riitta Salin, Finnl. 50,98 Debra Sapenter, Bandar. 51,66 Langstökk karla — undankeppni (Lágmark fvrir aðalkeppni 7,80 m ) Kandv YVilliams, Bandar. 7,97 Arnie Kobinson, Bandar. 7,95 Kolf Berhard, Sviss 7,95 Larrv Mvricks, Bandar. 7,92 Valeriy Podlujnyi, Sovétr. 7,90 Frank YVartenberg, A-Þýzkal. 7,89 Joao de Oliviera, Brasilfu 7,87 Jacques Rousseau, Frakkl. 7,82 Nenad Stekic, Júgóslv. 7,82 Hans Baumgartner, V-Þýzkal. 7,81 Aleksey Pereverzev, Sovétr. 7,78 Fletcher Lewis, Bahama 7,73 URSLIT: Arnie Robinson, Bandar. 8,35 Randy YVÍIIiams, Bandar. 8,11 Frank YVartenberg. A-Þýzkal. 8,02 Jacues Rousseau, Frakkl. 8,00 Joao de Oliviera, Brasilfu 8,00 Nenad Stakic, Júgóslavfu 7,89 Valeriy Podlujnyi, Sovétr. 7,88 Hans Baumgartner, V-Þýzkal. 7,84 Rolf Bernhard, Sviss 7.74 Aleksey Perevarzev, Sovétr. 7,66 Fletcher Lewis, Bahama 7,61 1500 metra hlaup karla — rásir: 1. riðill: Marc Nevens, Bclgíu llclder Baiona de Jcsus. Portúgal Janos Zemen. I ngverjal. Ake Svensson. Svfþjóð Evert Hoving, llollandi Matthcw Controvít/, Bandar. Antti Lokkancn, Finnl. Rohcn Sörensen. Danmórku undan- 3:44.18 3:44,20 3:44,27 3:44,42 3:45.00 3:45,02 3:45.32 3:45,39 2. riðill: Stefcn Ovett, Bretlandi 3:37,89 Thomas YVessinghage, V-Þýzkal. 3:37,93 Fernando Pacheco Mamcdc. Portúgal 3:37,98 Herman Mignon. Bclgfu 3:38.32 Michael Durkin, Bandar. 3:38,89 Cheorghe (>hlpu. Kúmcnfu 3:39,20 Gunther Ilasler, Licchtcnstcin 3:39,34 Markku Laine. Finnl. 3:45,32 Francisco Menocel, Nicaragua 4:12,47 3. RIÐILL: John YValker, N-Sjálandi 3:36,87 Frank Clement. Brctlandi 3:37,53 Graham Crouch. Astralfu 3:37,97 Paul Giaig. K. nada 3:38.00 Francls Gonzalez, Frakkl. 3:38,59 Bronisla Malinowski. Póllandi 3:41.67 Agúst Asgeirsson. tslandi 3:45,47 Shukair ai Shaibani, Saudi Arabfu 4:08.70 Juantorena bætti öðru gulli við KUBUMAÐURINN Albero Juan- torena vann það frækilega afrek f gærkvöldi að sigra I 400 metra hlaupi á Ólympfuleikunum f Montreal og hlaut hann þar með sitt annað Ólympfugull að þessu sinni, en sem kunnugt er sigraði Juantorena f 800 metra hlaupinu fyrr f þessari viku. 1 gær hljóp Juantorena á 44,26 sek. og skaut Bandarfkjamönnunum, sem flest- ir álitu mjög sigurstranglega, aft- ur fyrir sig á sfðustu metrunum. Hlaupið í gærkvöldi var geysi- lega spennandi. Hlaupararnir virtust ná svipuðu viðbragði, en þegar hlaupnir höfðu verið 200 metrar var Bretinn David Jenkins greinilega búinn að ná forystunni tóku Bandaríkjamennirnir Fraz- ier og Newhouse við henni og virtist allt útlit á tvöföldum bandarlskum sigri. En á siðustu 10 metrunum kom Juantorena með ótrúlega mikinn sprett og tókst að pressa sig fram úr Banda- ríkjamönnunum og sigra. — Það er enginn vafi á því að Juantorena er bezti 400 metra hlaupari I heimi um þessar mund- ir sagði Newhouse eftir hlaupið. Endasprettur hans var hreint ótrúlegur og síðustu 20 metrana var sem hann snerti ekki braut- ina. Ég gerði vissulega mitt bezta í þessu hlaupi, en þessi náungi er of sterkur fyrir mig. — Ég þreyttist mjög mikið í þessu hlaupi og taldi mig vera búinn að missa af sigrinum þegar 150 metrar voru eftir. En þá sá ég að hinir voru orðnir jafnþreyttir og 15 metrum frá marki eygði ég þá sigurmöguleika sem gáfu mér styrk til þess að pina fram það sem ég átti eftir. Það var sannar- lega erfitt að sigra Newhouse, sagði Juantorena, sem var lengi að jafna sig eftir hlaupið og tók það greinilega mun nærri sér en 800 metra hlaupið. Stórkostlegt heimsmet Szewinsku 49,26 sek. Pólska stúlkan Irena Szewinska vann það stórkostlega afrek á Ólympfuleikunum f Montreal f gærkvöldi að hlaupa 400 metra hlaup kvenna á 49,29 sek. og kór- ónaði hún þar glæsilegan keppn- isferil sinn á Ólympíuleikum, en hún vann fyrst til verðlauna á leikunum f Tókýó 1964. Var gull- ið sem hún hlaut f gærkvöldi sjö- undu Ólympfuverðlaunin sem henni hlotnast. Og auðvitað var árangur hennar nýtt heimsmet og eldra metið bætt svo um munaði, en það hafði hún sjálf sett fyrr f sumar. Var það 49,75 sek. Szewinska hafði algjöra vfir- burði í hlaupinu í gær, svo sem bezt má sjá af þvf að Christina Brehmer frá Austur-Þýzkalandi sem varð f öðru sæti hljóp á 50,51 sek. — meira en sekúndu lakari tfma en Szewinska. Island komst á blað UM LEIÐ og keppt er um gull og fleiri góðmálma á Ólympíuleikun- um í lyftingum þá er keppnin á leikunum um leið heimsmeistara- keppni í lyftingum. Fá 10 beztu menn í hverri grein stig á heims- afrekaskránni og með því að ná 8.—9. sæti f sfnum þyngdarflokki lyfti Guðmundur Sigurðsson ts- landi upp í 18. sætið á þeirri skrá. Fékk ísland tvö stig fyrir hans frammistöðu og skaust upp fyrir þjóðir sem höfðu átt allt að 10 keppendum á að skipa f Ólympíu- keppninni. Þannig skaut Guð- mundur bæði Dönum og Norð- mönnum aftur fyrir sig og var hann þó eini íslenzki keppandinn f lyftingunum. — aij. SÍÐUSTU FRÉTTIR 1 GÆRKVÖLDI var keppt til úr- slita f langstökki karla á Ólvm- píuleikunum f Montreal. 1 þvf sigraði Bandarfkjamaðurinn Arnie Robinsson og stökk hann 8,35 metra. Gullmaðurinn frá leikunum f Míinchen 1972, Randy Williams frá Bandarfkjunum, varð annar og stökk hann 8,12 metra. Þá var keppt til úrslita í kringlukasti kvenna og varð Evelyn Schlakk frá Austur- Þýzkalandi sigurvegari, kastaði 66,68 metra og bætti eldra Ólym- píumetið um 8 sentimetra. Það átti sovézka stúlkan Faina Melnik sem varð í öðru sæti að þessu sinni. I 100 metra grindahlaupi kvenna varð Johanna Schaller frá Austur-Þýzkalandi sigurvegari, Anisimova frá Sovétríkjunum varð önnur og Lebedeva frá Sovétríkjunum þriðja. Nánar verður fjallað um keppni i þess- um greinum i blaðinu á morgun, og einnig vísast til úrslitátöflú. DREGIÐ í BIKARNUM I LEIKHLÉI hjá úrvalsliðinu og Southamton í gærkvöldi var dreg- ið um það hvaða lið leika saman í 8-liða úrslitum bikarkeppni KSÍ. Þessi lið leika saman: Breiðablik — KR Akranes — Kefiavík Fram — Valur Þróttur, N — FH

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.