Morgunblaðið - 30.07.1976, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUK 30. JÚLl 1976
Dagskrár hljóðvarps og sjónvarps næstu viku
mmu
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kvnningar.
19.35 SumariO '70
SUNNUD4GUR
1. ágúst
8.00 iVlorgunandakt
Séra Sigurður Fálsson vfgslu-
biskup flytur ritningarorð og
b*n.
8.10 Fréttir. 8.15 Vedurfregnir.
Létt morgunlög.
9.00 Fréttir. (Jtdráttur úr for-
ustugreinum dagblaúanna.
9.15 iVlorguntónleikar: (10.10
Veðurfregnir).
a. Trompetkonsert I l)-dúr
eftir Michael Haydn. Maur-
ice André og kammerhljóm-
sveit Jean-Francois Faillards
leika.
b. Tvö divertimento I F-dúr
(K213 og K253) eftir Mo/art.
Hlásarasveit Lúndúna leik-
ur; Jack Brymer stjórnar.
c. Hornkonsert f F-dúr eftir
Franz Danzi. Ilermann Bau-^
mann og Conserto Amster-
dam hljómsveitin leika; Jaap
Schröder stjórnar.
11.00 Messa í Skálholtsdóm-
kirkju.
Hljóðritun frá Skálholtshátfð
á sunnudaginn var. Biskup
Islands, herra Sigurbjörn
Finarsson, og séra Guðmund-
ur Öli Olafsson sóknarprest-
ur þjónar fyrir aitari. Séra
Firfkur J. Firfksson prófast-
ur prédikar. Skálholtskórinn
syngur. Forsöngvarar: Ingv-
ar Þórðarson og Sigurður
Frlendsson. Söngstjóri:
Haukur Cuðlaugsson. Organ-
leikari: (jlúmur (jylfason.
Trompetleikarar: Jón Sig-
urðsson og Sæbjörn Jónsson.
Meðhjálpari: Björn Frlends-
son bóndi f Skálholti.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
13.00 Alltaf á sunnudogum.
Svavar (jests lætur gamminn
geisa f 90 mfnútur.
14.30 Hvernig var vikan?
Umsjón: Fáll Heiðar Jóns-
son.
15.30 Finbættistaka forseta Is-
lands. Utvarp frá athöfn f
Dómkirkjunni og Alþingis-
húsinu.
16.45 Veðurfregnir. F’réttir.
Tónleikar.
17.10 Barnatími: (juðrún Birna
Hannesdóttir stjórnar. Frá
Færeyjum. Lesnar færevskar
sagnir og þjóðsögur f þýð-
ingu Fálma Hannessonar og
Theódóru Thoroddsen, svo og
sagan „Brúin og mýrin*4 eftir
Jens Fauli Heinesen í þýð-
ingu Jóns Hjarmans. Ilarka-
liðið leikur og syngur. Lesari
með stjórnanda: (junnar
Stefánsson.
18.00 Stundarkorn ineð sópr-
ansöngkonunni Jessy Nor-
man, sem syngur lög eftir
(justav Mahler.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilk.vnningar.
19.25 Orðabelgur. Ilannes
(jissurarson sér um þáttinn.
20.00 Islenzk þjóðlög f útsetn-
ingu Jóns Asgeirssonar. Fin-
söngvarakórinn og félagar úr
Sinfónfuhljómsveil , Islands
flytja: Jón Asgeirsson stjórn-
ar.
20.30 „Dansleikur á himni og
jörð"
Sveinn Asgeirsson hagfræð-
ingur tekur saman þátt um
(justav Fröding.
20.55 John Williams leikur á
gítar lög eftir (jranados,
V illa-Lobos. de Falla o.fl.
21.20 „Hvftinánuður", smásaga
eftir Unni Firfksdóttur. (juð-
rún Svava Svavarsdóll ir les.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnír
Danslög
Sigvaldi Þorgilsson dans-
kennari veiur lögin og kynn-
ir.
23.35 Fré
Dagskrárlok.
AihNUD4GUR
2. ágúsl
7.00 Morgunútvarp
. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. landsmálabl.), 9.00
og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55: Séra
Fáll Þórðarson flytur
(á.v.d.v.).
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Bjórg Arnadóttir held-
ur áfram sögunni „Kóngs-
dótlurinni fógru" eflir
Bjarna M. Jónsson (4).
Létt lóg milli atriða.
Tónleikar kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Fdilh Mathis svngur „Ljó«V-
söngva" eftir Mozart /
Claudio Arrau leikur Píanii-
sónötu nr. 3 f f-moll op. 5
eftir Brahms.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Mér datt það í hug
Sigurður Blondal skógar-
vörður á Haliormsstað rabb-
ar við hlustendur.
13.40 Létt tónlist frá útvarp-
inu á Nýja-Sjálandi
14.40 Krambúðir og kauptfð
Jónas Jónasson fræðist um
gamla verzlun f Heykjavfk,
Akureyi i og Húsavfk.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Fopphorn.
17.10 Tónleikar
17.30 Fndurtekið efni: „Víxill
á sfðasta degi"
Pétur Pétursson flytur hug-
leiðingar f léttum tón. (Aður
útv. f marz).
18.20 Tónleikar.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
c 19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkv nningar.
19.35 Daglegt mál
Helgi J. Ilalldórsson flytur
þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Þorvarður Flfasson frani-
kvæmdastjóri Verzlunarráðs
Islands talar.
20.00 Mánudagslögin
20.20 Úr handraðanum
Sverrir Kjartansson sér um
þáttinn, sem fjallar nánara
um starfsemi karlakórsins
(ieysis á Akureyri.
21.15 Tónlist eftir George
(jershwin
William Bolcom leikur á
pfanó.
21.30 Utvarpssagan: „Stúlkan
úr Svartaskógi" eftir (iuð-
mund Frfmann
(jfsli Halldórsson leikari les
(6).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Búnaðarþáttur
Agnar Tryggvason fram-
kvæmdastjóri talar uin bú-
vöruverzlun.
22.35 Danslög
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDKGUR
3. ágúst
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Björg Arnadóttir held-
ur áfrain að lesa söguna
„Kóngsdótturina fögru" eftir
Bjarna M. Jónsson (5).
Tilkvnningar kl. 9.30. Létt
lög milli atríða.
Tónleikar kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Wolfgang Schneiderhan og
W'alter Klien leika Sónötu í
Fs-dúr fvrir fiðlu og píanó
op. 18 eftir Kichard Strauss /
Félagar úr Vlach kvartetlin-
um leika „Miniatures" fyrir
tvær fiðlur og lágfiðlu op.
75a eftir Dvorák / Alicia De
Larrocha og Fílbarmonfu-
sveit Lundúna leika Fantasfu
í (i-dúr fyrir píanóog hljóm-
sveit op. 111 eftir (jabriel
Fauré: Rafael Friibeck de
Burgos stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleíkar.
Tilkvnningar.
12.25 Veðurfregnir og fréllir.
Tilkv nningar.
13.00 Viðvinnuna: Tóoleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Blómið
blóðrauða" eftir Johannes
Linnankoski
Axel Thorsteinson og (iuð-
mundur (juðinundsson
þýddu. Axel Thorsteinson
byrjar lesturinn.
15.00 Miðdegistónleikar
Michael Fonli og Ungverska
fflharmonfusveitin leika
Fíanókonsert í F-dúr op. 59
eftir Maurice Moszkowski;
Hans Kichard Stracke sljórn-
ar. Koger Delmotte og
llljómsveit franska ríkisút-
varpsins leika Konsertsin-
fóníu fyrir troinpett og
hljómsveit eftir Henry Barr-
aud; Manuel Kosenthal
stjórnar.
16.00 Fréttir. riikynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Fopphorn
17.30 Sagan: „Ljónið, nornin
og skápurinn" eflir C.S. Lew-
iv.
Kristín Thorlacius þýddi.
Kognvaldur Finnbogason les
sögulok (9).
18.00 lónleikar. Tílky nniiig-
ar.
Jón Björgvinsson sér um
þáttinn.
20.00 Lög unga fólksins
Asta R. Jóhannesdóttir kynn-
ir.
21.00 „Þrjátíu þúsund millj-
ónir?"
Orkumálin — ástandið,
skipulagið og framtfðarstefn-
an. Fjórði þáttur.
Umsjón: Fáll Heiðar Jóns-
son.
22.00 Fréttir
22.15 Vedurfr.egnir
Kvöldsagan: „Litli dýrling-
urinn" eftir (ieorges Simen-
on
Asmundur Jónsson þýddi.
Kristinn Reyr les (21).
22.40 Harmonikulög
Flis Brandt leikur lög eftir
Kagnar Sundquist.
23.00 A hljóðbergi
„Sönn sjálfsævisaga nútfma
Islendings".
Nigel Watson les úr sjálfs-
ævisögu Jóns Jónssonar f
Vogum við Mývatn, sem birt-
ist f Frazers Magazine í
Lundúnum árið 1877, — sfð-
ari hluti.
23.40 Fréttir. Dagskrárlok.
44IÐMIKUDKGUR
4. ágúst
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Börg Arnadóttir les
„Kóngsdótturina fögru" eftir
Bjarna M. Jónsson (6).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Kirkjutónlist kl. 10.25:
Michel Chapuis leikur á
orgel prelúdfur og fúgur eft-
ir Bach.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Tónlistarflokkurinn
„Collegium con basso" leikur
Septerr f C-dúr op. 114 eftir
Johann Nepomuk Hummel /
Hljómsveit franska rfkisút-
varpsins leikur Sinfónfu nr.
1 í Es-dúr op. 2 eftir Camille
Saint-Saéns; Jean Martinon
stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkv nningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Blómið
blóðrauða" eftir Johannes
Linnankoski
Axel Thorsteinson les (2).
15.00 Miðdegistónleikar
Julius Katchen, Josef Suk og
Janos Starker leika Trfó f
C-dúr fyrir pfanó, fiðlu og
selló op. 87 eftir Brahms.
Alexis Weissenberg og
hljómsveit Tónfistarháskól-
ans f Parfs leika tilbrigði eft-
ir Chopin um stef úr óper-
unni Don Giovanni eftir
Mozart og Fantasfu um pólsk
stef op. 13 eftir Chopin;
Stanislaw Skrowaczewski
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tílkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Tónleikar.
17.00 Lagiðmitt
Anne-Marie Markan kynnir
óskalög barna innan tólf ára
aldurs.
17.30 „Mikið er um, þá maður-
inn býr",-skuldabasl, ritstörf
og meiðyrðamál
Hjörtur Pálsson les úr
óprentuðum minningum séra
Gunnars Benediktssonar (3).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Úr myndabók blómanna.
Ingimar Öskarsson náttúru-
fræðingur flytur erindi.
20.00 Einsöngur: Margrét Egg-
ertsdóttir syngur lög eftir
Sigfús Einarsson; Guðrún
Kristinsdóttir leikur á pfanó.
20.20 Sumarvaka
a. Úr dagbók prestaskóla-
manns
Séra Gísli Brvnjólfsson segir
frá námsárum Þorsteins
prests Þórarinssonar í Beru-
firði; — fyrsti hluti.
b. Kveðið í grfni.
Valborg Bentsdóttir fer með
lausavfsur f léttum dúr.
c. Skyggna dalakonan.
Agúst Vigfússon flytur frá-
söguþátt.
d. Kórsöngur: Karlakórinn
Fóstbræður syngur lög eftir
Gvlfa Þ. Gfslason. Stjórn-
andi: Jón Þórarinsson. Ein-
söngvarar: Erlingur Vig-
fússon. Kristinn Hallsson og
Eygló Viktorsdóttir.
21.30 Útvarpssagan: „Stúlkan
úr Svartaskógi" eftir (íuð-
mund Frfmann
Gfsli Halldórsson leikari les
(7).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Litli dýrling-
urinn" eftir Georges
Simenon
Asmundur Jónsson þýddi.
Kristinn Reyr les (22).
22.40 Djassþáttur
f umsjá Jóns Múla Árnason-
ar.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
FIM/I4TUDKGUR
5. ágúst
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Björg Arnadóttir endar
lestur „Kóngsdótturinnar
fögru", sögu eftir Bjarna M.
Jónsson (7).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur
Stefánsson sér um þáttinn.
Tónleikar. Morguntónleikar
kl. 11.00: Pierre Fournier og
Hátfðarstrengjasveitin í
Lucerne leika Konsertsvítu
fyrir selló og hljómsveit eftir
Francois Couperin; Rudolf
Baumgartner stjórnar /
Stuyvesant kvartettinn leik-
ur Strengjakvartett í f-moli
op 55 nr. 2 eftir Haydn /
Julian Bream og Melos
hljómlistarflokkurinn leika
Konsert fyrir gítar og
strengjasveit eftir Mauro
Giuliani.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
A frfvaktinni
Margrét (iuðmundsdóttir
kynnir óskalög sjómanna.
14.30 Miðdegissagan: „Blómið
blóðrauða" eftir Johannes
Linnankoski.
Axel Thorsteinson les (3).
15.00 Miðdegistónleikar
Rfkishljómsveitin í Berlfn
leikur Ballett-svftu op. 130
eftir Max Reger;
Otmar Suitner stjórnar.
Hljómsveit franska útvarps-
ins leikur Sinfónfu f C-dúr
eftir Paul Dukas; Jean
Martinon stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir). Tón-
leikar.
16.40 Litli barnatfminn.
Finnborg Scheving hefur
umsjón með höndum.
17.00 Tónleikar.
17.30 Fermingarundirbúning-
ur f Grundarþingum og
kynni af tveimur kirkjuhöfð-
ingjum.
Hjörtur Pálsson les úr
óprentuðum minningum séra
Gunnars Benediktssonar (4).
18.00 Tónleikar. Tilkvnningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Nasasjón.Arni Þórarins-
son og Björn Vignir Sigur-
pálsson ræða við Þránd Thor-
oddsen kvikmyndagerðar-
mann.
20.10 Einleikur í útvarpssal
Árni llarðarson leikur á pf-
anó verk eftir Skrjabfn,
Chopin, Liszt og Bartók.
20.30 Leikrit Leikfélags Húsa-
vfkur:
„Gengið á reka", gamanleik-
ur eftir Jean McConnell
Þýðandi: Sigurður Kristjáns-
son.
Leikstjóri: Sigurður Hall-
marsson. Persónur og leik-
endur:
Sarah Trowt / Árnfna Dúa-
dóttir
Jem frændi / Ingimundur
Jónsson
Richard / Jón Friðrik
Benónýsson
Pollv / Guðrún Kristfn
Jóhannsdóttir
Séra Leslie Fox / Einar B.
Njálsson
Petrock Pook / Bjarni Sigur-
jónsson
William Widdon / Þorkell
Björnsson
Maisie / Kristjana Helga-
dóttir
Widdon læknir / (iuðný Þor-
geirsdóttir
Gestur / Stefán örn Ingvars-
son
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „LitTP dýrling-
urinn" eftir Georges Simen-
on Asmundur Jónsson þýddi.
Kristinn Revr les sögulok
(23).
22.40 A sumarkvöldi
Guðmundur Jónsson kynnir
tónlist varðandi sól, tungl og
stjörnur.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDKGUR
6. ÁGÚST
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Ingibjörg Þorgeirsdótt-
ir les fyrri hluta sögu sinnar
„Hreiðurhólmaferðarinnar".
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Spjallað við bændur kl.
10.05.
Tónleikar kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Katia og Marielle Lahéque
leika Svítu nr. 2 fyrir tvö
pfanó op. 17 eftir Sergej
Kakhmaninoff / Fíl-
harmónfusveit Lundúna leik-
ur „Falstaff". sinfónfska
etýðu í c-moll op. 68 eftir
Edward Elgar; Sir Adrian
Boult stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkv nningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Blómið
blóðrauða" eftir Johannes
Linnankoski
Axel Thorsteinson les (4).
15.00 Miðdegistónleikar
Peers Coetmore og Eric Par-
kin leika Sónötu í a-moll f.vr-
ir selló og pfanó eftir
Moeran.
Maurice Sharp, Harvey
McGuire og Sinfónfuhijóm-
sveitin f Cleveland leika
Kammerkonsert fyrir flautu,
enskt horn og strengjasveit
eftir Arthur Honegger; Louis
Lane stjórnar.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.30 „1 leit að sólinni"
Jónas Guðmundsson rithöf-
undur rahbar við hlustendur
(1).
18.00 Tónleikar. Tilkvnning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál
Helgi J. Halldórsson flytur
þáttinn.
19.40 Iþróttir
úmsjón: Jón Asgeirsson.
20.00 Sinfónfutónleikar
Flytjendur: Kammerhljóm-
sveitín í Stuttgart. Stjórn-
andi: Wolfgang Hofmann.
Einleikari á óbó: André Lar-
drot.
a. Konsertserenaða í Es-dúr
op. 20 eftir Ignaz Pelyel.
b. Sinfónía í D-dúr eftir
Francois Joseph Gossec.
(hljóðritum frá útvarpinu í
Stuttgart).
20.40 Viðdvöl í sumárbúðum
KFUK í Vindáshlfð
Gísli Kristjánsson ritstjóri
ræðir við gesti og forslöðu-
fólk.
21.00 Einsöngur: Theo Adam
syngur
lög eftir Tsjaíkovský og
Richard Strauss; Kudolf
Dunckel leikur á pfanó
(Hljóðritun frá Búdapest).
21.30 Utvarpssagan: „Stúlkan
úr Svartaskógi" eftir (»uð-
mund Frfmann
Gfsli Halldórsson leikari les
(8).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Til umræðu
Baldur Kristjánsson sér um
þáttinn.
22.55 Afangar
Tónlistarþáttur í umsjá As-
mundar Jónssonar og (>uðna
Rúnars Agnarssonar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
L4UG4RD4GUR
7. AGÚST
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Ingibjörg Þorgeirsdótt-
ir les sfðari hluta sögu sinnar
„Hreiðurhólmaferðarinnar**.
Oskalog sjúklinga kl. 10.25:
Kristfn Sveinhjörnsdóltir
kvnnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og Iréttir.
Tilkvnningar. Tónleikar.
13.30 Ut og suður
Asta K. Jóhannesdóttir og
fljalli Jón Sveinsson sjá um
xfðdegisþátt með blönduðu
efni.
(16.00 Fréttir. 16.15 Veður-
fregnir).
17.30 „I leit að sólinni"
Jónas Guðinundsson rithöf-
undur rahbar við hlustendur
(2).
18.00 Tónleikar. Tilkvnning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Fjaðrafok
Þáttur f umsjá Sigmars B.
Haukssonar.
20.00 Þættir úr óperunni
„Évgenij Onégin" eftir Tsjaí-
kovský
Söngfólk: Evelyn Lear, Bir-
gitte Fassbánder, Dietrich
Fischer-Diskau, Fritz
Wunderlich, Martti Talvela
SUNNUD4GUR
1. ágúst 1976.
16.00 Frá Olympíuleikunum.
Kynnir Bjarni Felixson.
18.00 Bleiki pardusinn.
Bandarfsk teiknimynda-
syrpa.
18.10 Sagan af Hróa hetti.
Nýr, breskur myndaflokkur
um ævintýri útlagans Hróa
hattar.
1. þáttur.
Þýðandi Stefán Jökulsson.
lílé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 A reginfjöllum I
Kvikmynd frá ferðalagi
sjónvarpsmanna sumarið
1971 norður yfir hálendið,
svokallaða (íæsavatnaleið.
Þarna eru að mestu reginör-
æfi, en þó eru einstaka gróð-
urvinjar inn á milli, til
dæmis í Jökuldal f Tungna-
fellsjökli, sem ekki er ó-
sennilegt að hafi á sfnum
tfma ýtt undir trúna á grös-
ugar útilegumannabvggðir.
Umsjón Magnús Bjarnfreðs-
son.
Kvikmyndun Örn Harðar-
son.
Hljóðsetning Oddur
Gústafsson.
Aður á dagskrá 29. aprfl
1973.
21.05 Skemmtiþáttur Don
Lurios
Auk Don Lurios og dans-
flokks hans skemmta f þess-
um þætti: Cindy og Bert,
Pop Tops og Mireille
Mathieu.
Þýðandi Auður Gestsdóttir.
21.35 Frá Olvmpfuleikunum
22.20 Leiðin til Hong Kong
(The Koad to Hong Kong)
Bandarísk gamanmynd frá
árinu 1961. Aðalhlutverk
Bing Crosby, Bob Hope og
Joan Collins.
Tveir náungar, llarry og
Chester, koinast af tilviljun
y.fir eldsneytisformúlu, sem
glæpasamlök eru á höttun-
um eftir og lenda f klóm
bófanna.
Þýðandi Dóra Hafsteins-
dóttir.
23.50 Að kvöldi dags
Séra'Gfsli Kolbeins, prestur
að Melstað í Miðfirði, flytur
hugvekju.
00.00 Dagskrárlok.
/MNSIUD4GUR
2. ágúst 1976.
17.00 Frá Olympfuleikunum.
Kvnnir Bjarni Felixson.
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 íþróttir. Umsjónarmað-
ur Bjarni Felixson.
21.10 Frá Listahátið 1976.
Sýning franska látbragðs-
leikarans Yves Lebretons í
Iðnó 15. júní sfðastliðinn.
Stjórn upptöku Andrés Ind-
riðason.
22.30 Ugla sat á kvisli
Skemmtiþáttur með tónlist
og léttu efni af ýmsu tagi.
Kifjuð upp saga „rokksins"
á árunum 1954—60. Meðal
gesta þáltarins eru
Lúdó—sextettínn og KK-
sextettinn.
t msjónarmaður Jónas R.
Jónsson.
Aður á dagskrá 2. febrúar
1974.
23.35 Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDKGUR
3. AGUST
20.00 Fréltir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Frá Olympfuleikunum
Kynnir Bjarni Felixson.
21.45 Columbo
Bandarfskur sakamála-
myndaflokkur. Þýðandi Jón
Thor Haraldsson.
23.15 Dagskrárlok
og Hans Marsch. Kór og
hljómsveit Kfkisóperunnar f
Múnchen syngja og leika.
Stjórnandi: Otto Gerdes.
21.00 Vopnlaus veröld
Samlalsþáttur gerður af
frumkvæði Menningar- og
vísindastofnunar Sameinuðu
þjóðanna f Parfs. Þýðandi:
Aslaug Brvnjólfsdóttir. Les-
arar auk hennar: Björn Þor-
steinsson, Gunnar Stefáns-
son, Hjörtur Pálsson og
Kristinn Jóhannesson.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög
23.55 Fréttir Dagskrárlok.
/MIDMIKUDKGUR
4. AGÚST
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Pappfrstungl
(Paper Moon)
Nýr, bandarfskur mynda-
flokkur f 13 þáttum, byggð-
ur á sögu eftir Joe David
Brown.
Einnig hefur fræg kvik-
mynd verið gerð eftir sög-
unni.
1. þáttur.
Önnur verðlaun
Sagan geríst á kreppuárun-
um. Mósi ferðast um Mið-
vesturfylki Bandaríkjanna
og selur biblfur. Hann getur
selt hvað sem er og er ekki
alltaf vandur að virðingu
sinni. Ellefu ára gömul
stúlka. Adda að nafni, hefur
slegist í för með honum og
virðist ætla að verða jafn-
brögðótt og Mósi.
Þýðandi Kristmann Eiðsson*.
21.05 Frá Olympfuleikunum
Kynnir Bjarni Felixson.
22.20 Hættuleg vitneskja
(Dangerous knowledge)
Nýr, breskur njósnamvnda-
flokkur í 6 þáttum eftir N.J.
Crisp. Aðalhlutverk John
Gregson, Patrick Allen og
Prunclla Ransome.
1. þáttur.
Kirbv, sem er fyrrverandi
foringi í leyniþjónustu hers-
ins, er á ferðalagi í Frakk-
landi. Hann kemst yfir upp-
lýsingar, sein hann veit, að
„réttir aðílar" greiða fús-
lega stórfé fyrir. En sá bögg-
u 11 fylgir skammrifi, að
hann býr ekki einn að þess-
ari vitneskju.
Þýðandi Jón O. Edwald.
23.05 Dagskrárlok
FÖSTUDKGUR
6.ágúst
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Oturinn
Bresk fræðslumynd um
þetta fallega og fjörlega dýr,
sem unir sér jafnt í vatni
sem á landi. I mörguin lönd-
um Evrópu er oturinn horf-
inn með öllu, og i Bretlandi
eru mjög fá dýr eftir. Talið
er, að þetta sé fyrsta heim-
ildarmyndin um breska ot-
urinn, en hann er mjög var
um sig og er mest á ferli á
næturnar.
Þýðandi og þulur Ellert Sig-
urbjörnsson.
21.30 Frá Olympíuleikunum
22.15 Tekst ef tveir vilja
(Affair With A Stranger)
Bandarfsk bíómynd frá ár-
inu 1953. Aðalhlutverk Jean
Simmons og Victor Mature.
William Blakelev er þekkt-
ur leikritahöfundur. Sú saga
kemst á kreik, að hann ætli
að skilja við konu sfna, og
gerir slúðurdálkahöfundur
einn sér mat úr þeirri siigu.
Þýðandí Stefán Jökulsson.
23.40 Dagskrárlok
L4UG4RD4GUR
7.ágúst
15.00 Iþrótlir
Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
11 lé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Maöur til taks
Breskur gamanmyndaflokk-
ur.
Kappleikurinn
Þýðandi Stefán Jökulsson.
21.00 Anton og Kleópatra
Leikrit eftir William Shake-
speare.
Leikstjóri Trevor Nunn. Að-
alhlutverk Janet Suzman,
Kichard Johnson og leikarar
úr The Koyal Shakespeare
Company.
Stjórn upptöku Jon
Scoffield.
Textagerð Dóra Hafsteins-
dóttir.
23.40 Dagskrárlok