Morgunblaðið - 30.07.1976, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 30.07.1976, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JULÍ 1976 Svavar Sigurðsson varðstjóri - Minning Deyr fé deyja frændr deyr sjálfr hit sama en ordslírr devr aldrÍKÍ hveim sér KÓ«)an K«*tr. Þetta erindi úr Hávamálum er mér efst i huga, þegar ég minníst Svavars Sigurðssonar varhstjóra i Slökkvilióinu i Reykjavik. Pegar ég h(')í' störf' íyrir 10 árum sem stjörnandi slökkviliösins kynntist ég fljótt þeim oröstir, sem af Svavari fór, sem haröskeyttum slökkviliösmanni, sem alltaf var i fremstu linu og aldrei hopaöi meöan fært var. Sögur voru sagö- ar um ótrúleg afrek hans, t.d. þegar hann baróist einn viö magn- aóan eld í stóra timburhúsinu aö Amtmannsstig 5 og varö aó leggj- ast marílatur meö andhtiö niöur í gólf, en náöi aö ráóa nióurlógum eldsins, áöur en hann breiddist út frá herbergi þvi, sein var alelda, er aó var komiö. En svo aöfram- kominn var Svavar i þelta sinn, aö hann kastaöi upp, þegar hann gekk út úr húsinu. Kn þaö voru fteiri hliöar á Svav- ari en sú harðgera. Kyrir nærri nitján árum, á fyrsta búskaparári okkar hjónanna, bar þaó til dag- inn fyrir Þorláksmessu, aó konan min skyldi flutt á Kæóingardeild- ina. Þaö var sunnudagur og ég haföi vériö að skreyta jólalréó. Sjúkraflutningsmennirnir komu kurteisir og vingjarnlegir og bjuggu hlýlega um konuna mina, annar þeirra var Svavar. Þótt þarna þyrfti aö bera oían af fjóröu hæö, stakk Svavar upp á því, og Valur Sveinbjörnsson tók strax undir þaö, aö þeir bæru konuna mína kringum jólatréö, áóur en lagt væri af staó niöur. Þessu gleyini ég aldrei. Svavar Sigurósson fæddist i Keykjavik 10. maí 1912. Koreldrar hans voru hjónin Jóhanna Eiríks- dóttir frá Kellskoti og Siguröur Nielsson, sem starfaói lengi hjá Kimskip. Þau bjuggu á Bergstaða- strætinu og þar ólst Svavar upp yngstur sex systkina. í Þingholt- unum hefur Svavar án efa fylg/.t meó ferðum slökkviliósins frá unga aldri. Um fermingu hóf Svavar störf hjá ísleifi Jónssyni, pipuiagning- armeistara, og starfaði þar unz hann byrjaði i siökkviliöinu 1943. Hinn 13. júni 1936 gekk Svavar aó eiga eftirlifandi konu sína, Agústu Kolbeinsdóttur, dóttur Kolbeins Þorsteinssonar skip- stjóra og Kristínar Sigfúsdóttur. 1 húsi tengdaforeldranna stofnuöu Svavar og Ágústa sítt heimili og hafa búið þar siðan. Þar eignuó- ust þau sín fjögur börn, Aðal- heiöi, sem er gift Tryggva Olafs- syni varðstjóra i slökkvilióinu í Reykjavík, Jóhönnu, gifta Geir Svavarssyni starfsmanni Klug- leiða, Sigfús brunavörð í slökkvi- liðinu i Reykjavík, sem kvæntur er Sólborgu Siguróardóttur og Kristínu, gifta Ingimar Haróar- syni á Akureyri. Barnabörn þeirra Svavars og Ágústu eru 10 talsins. Svavar varó varöstjóri í slökkvi- lióinu 1. júli 1959 og hafói þvi gegnt því starfi i tiu ár. Elsku- legri og þægilegri samstarísmann getur maöur vart kosió sér, og sama virðist mér hafa verið álit annarra slökkviliósmanna, einnig þeirra, sem taka áttu við fyrir- mælum SVavars og leiðbeining- um. Oft hafði ég á tilfinningunni aó Svavari félli miöur að geta ekki sjálfur ávallt verið i fremstu linu og þurfa að senda ungu mennina fram fyrir sig i návigi vió eld og reyk, en þá nutu þeir reynslu hans og kunnáttu viö framkvæmd starfsins. Ég veit að ég mæli fyrir munn alls slökkviliðsins, þegar ég þakka Svavari fyrir samstarfið og sam- veruna um leið og ég votta frú Agústu og öðrum ástvinum Svav- ars dýpstu hluttekningu. Rúnar Bjarnason slökkviliðsstjóri. + CJtför móður okkar EMELÍU ÞORSTEINSDÓTTUR, Heiðarveg 10, verður gerð frá Selfosskirkju, laugardaginn 3 1 júli kl. 1 0.30 Blóm afþökkuð en bent á líknarstofnanir Börnin. + Dóttir min og systir okkar. GUÐBJÖRG LILJA ÓLAFSDÓTTIR Múlakoti, Fljótshlíð andaðist 26 þ.m. Útförin auglýst síðar. Lára Eyjólfsdóttir, Fjóla Ólafsdóttir, Reynir Ólafsson. + Þökkum innilega öllum þeim, er auðsýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og jarðarför MAGNÚSAR ÞORGEIRSSONAR Höllustöðum, Reykhólasveit Ingibjörg Þorgeirsdóttir, Jóhann Þorgeirsson, Þorgeir Þorgeirsson, Theodóra Guðnadóttir, Samúel Björnsson og börn. Móðir okkar ÞÓRAS ÞÓRÐARDÓTTIR frá Litla Hrauni andaðist i Borgarsjúkrahúsinu 28 þ m. Sigurður Magnússon, Ástrfður Magnúsdóttir. + Innilegar þakkir færum við öllum sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför systur okkar GUÐMUNDU GUÐMUNDSDÓTTUR Bræðraborgarstfg 4. Ennfremur er læknum og hjúkrunarfólki á deild A 4 Borgarspitalanum færðar sérstakar þakkir fyrir góða hjúkrun og umönnun. F.h ættingja og vandamanna Guðmundur P. Guðmundsson Sigrún Guðmundsdóttir, Sigmundur Guðmundsson Magnús Guðmundsson, Ingólfur Guðmundsson Gunnlaugur Guðmundsson. + Inmlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför dóttur minnar og systur okkar Ef þú œtlar að kaupa föt fyrir verslunarmunnahelyina, þá skaltu gera það í daf’. ÞORBJARGAR Sérstakar þakkir færum við læknum og starfsliði Landspitalans og öðrum þeim sem önnuðust hana í veikindum hennar Ekki geyma fatakaupin fram á siðustu stundu þvíþá áttuþað á hœttu að lenda í troðningi og tímahraki. Við viljum reyna að veita þe'r hestu þjónustu sem völ er á, því ráðleggjum við þer að koma fyrr en seinna. Brynjólfur Sveinsson og börn. TJARNARBÚD Selena frá Selfossi skemmta í kvöld. Munið nafnskírteinin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.