Morgunblaðið - 30.07.1976, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JULl 1976
XJCHfHUPA
Spáin er fyrir daginn í dag
Hrúturinn
|Vi| 21. marz — 19. aprfl
Láttu hvorki fólk né óvænt atvik koma
þér úr jafnvægi f dag. thugaðu lausn
ýmissa adsteójandi vandamála.
Nautið
20. aprfl — 20. maf
Fitthvaó mióur gott liggur f loftinu.
Reyndu að vernda þig og þína eftir þvf
sem þú getur, svo þú lendir ekki í vand-
ræðum.
'k
Tvíburarnir
21. maf — 20. júnf
Hafðu ekki of mörg járn f eldinum. Það
leiðir aðeins til vandamála. Forðastu erj-
ur við ættingjana.
wIBá Krabhinn
21. júní —22. julf
Reyndu að slaka á spennunni sem ríkir
heima fyrir, áður en f óefni er komið
Leggðu eyrun viðgóðum ráðleggingum.
Ljónið
23. júlf-
22. ágúst
Forðastu að láta menn hafa slæm áhrif á
þig. Þú verður Ifklega þungur í skapi
fram eftir degi en það lagast með kvöld-
inu.
Mærin
23. ágúst
- 22. sept
I dag skallu skipuleggja þau störf, sem
þú þarft að viltna á næstunni. Reyndu að
forðast þá staði þar sem hættur geta
leynzt.
K
Wn i
Vogin
“ '4 23. sept. — 22. okt.
Forðastu allt þras og málalengingar. Þú
skalt vega og meta þær ólíku skoðanir
sem fram koma. Sofnaðu ekki á verðin-
um.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Athugaðu nýja þróun f fjármálum þín-
um vandlega. Taktu engar áhættur og
gættu tungu þinnar.
Bogmaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Það er Ifklegt að gömul vandamál skjóti
upp kollinum f dag og bezt er að leysa
þau eins fljótt og auðið er.
Steingeitin
22. des. — 19. jan.
IVlundu. að kapp er bezt með forsjá. Hugs-
aðu þig um áður en þú framkvæmir.
Finhver reynir að hafa áhrif á frama
þinn. líklega til góðs.
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Vertu á verði og gættu þín á öllu sem
ógnar öruggri stöðu þinni. Vinir þfnir
munu sjá til þess að vonir þínar rætist.
4? Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Ákvarðanir sem þú hefur tekið nýlega,
virðast hafa komið þér f vandræði. Þér er
f lófa lagið að leysa þessi vandræði ef
viljinn er fyrir hendi.
SHERLOCK HOLMES
...VÆRI SEKJNILESRI. EF
VÉLIN VtRl EKKI ENN
HEIT eftir akstur-
INN/ EN F/ERÐ
TÆKIF/ERI TILAÐEND-
URSKOÐA HANA.A
v MEOAN EG TALA VIÐ
EIGENDURNA
LJÓSKA