Morgunblaðið - 30.07.1976, Síða 29

Morgunblaðið - 30.07.1976, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ 1976 29 + Þeir sem staðið hafa í þeirri trú að Hrói huttur hafi verið stæltur, snyrtilegur og hvergi hræddur komast á aðra skoðun ef þeir sjá myndina „Hrói hött- ur og Marion.“ I myndinni er Hróa lýst sein göinlum feitlögnum manni, sem þjáist af lendaverk og hef- ur öðrum hnöppum að hneppa en þvo sér I framan. Það er enginn annar en Sean Connery sem fer með aðalhlutverkið. Enginn Nixon — enginn Dixon + Ameríska gamanleik- aranum Hichard iVI. Dixon hefur ekki vegnad vel síðan tvífari hans, fyrrv. forseti Richard iVi. Nixon, kvaddi kóng og prest við lítinn orðstír. Dixon, sem átti alla sína frægð að þakka því hve líkur hann er Nixon, verður nú að gera sér að góðu að vinna á gistihúsi og lítur hann á sjálfan sig sem eitt af fórnar- lömbmn Watergate 30.júlí- 2.ágúst 1976 Enn einu sinni verður bindindisgleðin haldin í Galta- lækjarskógi með fjölbreyttri dagskrá við allra hæfi. Þetta er skemnitun allrar fjölskyldunnar en bindindis- gleðin hefur ávallt tryggt gestum sínurn ána'gjulega og friðsama dvöl í fögru umhverfi. Ferðir verða frá umferðarmiðstöðinni. fclk f fréttum Hrói höttur í núju Ijósi Ný|a T-öleyjan MEÐ PLASTUNDIRLAGI FRÁ MÖLNLYCKE ER SÉRLEGA HENTUG í FERÐALAGIÐ. SPARIÐ BLEYJUÞVOTTINN OG KAUPIÐ PAKKA Fæst í öllum apótekum og flestum stærri matvöruverzlunum. Það passar f rá

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.