Morgunblaðið - 30.07.1976, Síða 36
{1S :\; () ¥.’\
Bankostrœti 9 simi 11811
Bankaslrœti 9 sími 11811
FÖSTUDAGUR 30. JtJLÍ 1976
Smygl í Skaftafelli:
Á annað hundrað
flöskur fundust
UPPVlST varð um smygl f m.s.
Skaftafelli f gærdag, þegar
það kom til Reykjavfkur frá
Bandarfkjunum. Unnið var að
frekari rannsókn málsins f gær-
kvöldi, og var þá verið að yfir-
heyra einhverja af skipverjum til
að komast að þvf hverjir væru
eigendur smyglsins.
Samkvæmt þeim upplýsingum,
sem Morgunblaðið gat aflað í gær-
kvöldi, er þarna aðallega um
smygl á áfengi að ræða, en einnig
eitthvað af tóbaki. Ekki hafði að
fullu verið reiknað út hversu mik-
Þjóðverjinn
tekinn til starfa
við Sakadóm
ÞÝZKI rannsóknarlögreglumað-
urinn Karl Schutz er kominn til
landsins og tekinn til starfa hjá
Sakadómi Reykjavíkur. Þegar
Mbl. hafði samband við Sakadóm
í gær og spurðist fyrir um hver
væru fyrstu verkefni hins nýja
rannsóknarlögreglumanns, var
því svarað til, að blöð myndu eng-
ar upplýsingar fá um störf hans,
a.m.k. fyrst um sinn. Örn
Höskuldsson fulltrúi við Sakadóm
fór til Þýzkalands og var þar i
nokkra daga, en hann var sam-
ferða Þjóðverjanum hingað til
lands. Vildi hann engum spurn-
ingum svara um tilgang farar
sinnar, þegar Mbl. ræddi við hann
í gær.
ið af áfengi væri þarna á ferðinni,
en talið að það væri á annað
hundrað flöskur og þá fyrst og
fremst af vodka.
Smyglið fannst þegar tollverðir
könnuðu lestir skipsins éftir að
það kom til hafnar.
Tilkynnt
um 5 Nátt-
farainnbrot
— en um misskiln-
ing var að ræða
LÖGREGLAN í nágrannabæ
Reykjavíkur fékk í gærmorg-
un tilkynningu um innbrot í 5
hús við sömu götuna, og fylgdi
tilkynningunni að vegsum-
merki bentu til þess, að þarna
hefði Náttfari verið á ferð.
Lögreglan fór í húsin og kom
þá í Ijós að í þeim öllum hafði
verið um misskilning að ræða.
Karmar svalarhurða voru risp-
aðir, en það reyndist eiga allt
aðrar og eðlilegri skýringar en
næturheimsókn Náttfara. Þá
hefur töluvert borið á því bæði
i Reykjavík og nágrannabæj-
um að undanförnu að fólk hafi
hringt og tilkynnt að það hafi
séð til ferða grunsamlegra
manna að nóttu til. Sagði lög-
regluvarðstjóri við Mbl. í gær-
kvöldi, að greinilegt væri að
fólk væri mjög á varðbergi
gegn Náttfara.
Ljósm. RAX.
ÞKIR ENSKU UNNl’ — ú'rvalsliðið KSÍ lék í gærkvöldi við ensku bikarmeistarana Southamton á
Laugardalsvellinum og sigruðu Englendingarnir 2:0. Fyrra markið gerði Peter Osgood, sem leikið
hefur í enska landsliðinu og sést hann hér með knöttinn, umkringdur íslenzkum leikmönnum. Sagt er
frá lciknum í sérstöku íþróttahlaði, sem fylgir Mbl. í dag og þar er einnig sagt frá nýjustu tíðindum
frá Olympfuleikunum.
Stórbætt gjaldeyris-
staða frá áramótum
MIKIL breyting til batn-
aðar varð á nettógjaldeyrisstöðu
bankanna, þ.e. gjaldeyris-
og gulleign Seðlabankans og
viðskiptabankanna að frá-
dregnum gjaldeyrisskuldum, f
júní sl., en þá batnaði gjaldeyris-
staðan um 2197 milljónir króna
ef miðað er við gengi f júnflok. 1
sama mánuði f fyrra batnaði stað-
an um 116 milljónir króna, skv.
upplýsingum Ólafs Tómassonar
hjá Seðlabankanum, og er þá
reiknað á sambærilegu gengi.
Júnímánuður í ár var því marg-
falt hagstæðari i þessu tilliti en
HORFUR eru á hægviðri vfð-
ast hvar um landið f dag en þó
er hætt við einhverjum skúr-
um á Suðurlandi og Austfjörð-
um. Hins vegar ætti að vera
þurrt veður vestan lands og á
Norðurfandi. Hvergi verður
hitinn mjög mikill, en þó gæti
hann komist upp f 14 stig f
innsveitum sunnanlands.
Aflaklær á Guðbjörgu:
Hásetahlutur um 400
þús. fyrir 14 daga
ísafirði — 28. júlí.
HER er f dag verið að landa úr
Guðbjörgu IS 46. Aflinn er 155
lestir eftir 5 daga veiði, en þar
áður landaði Guðbjörg 227 lestum
eftir 9 daga útivist, þannig að á 14
dögum hefur verið landað úr
þessu skipi 380 lestum.
Láta mun nærri að hásetahlut-
ur á Guðbjörgu fyrir þessa 14
daga sé um 400 þúsund krónur.
Togarinn fékk þennan afla á
Halamiðum, en þar hafa togarar
verið að afla mjög vel síðustu
daga, enda þótt mesta veiðin sé
nú um garð gengin. Guðbjörg
fékk um helming aflans í fyrri
veiðiferðinni f flottroll, en í
seinni ferðinni var eingöngu not-
að botntroll.
Frá áramótum, eða fyrstu sjö
mánuði þessa árs, hefur Guðbjörg
IS 46 landað um 2480 lestum af
fiski og er hásetahluturinn orðinn
um tvær milljónir 568 þúrund
krónur á þessu sama tímabili.
Skipstjórar á Guðbjörgu eru
þeir feðgarnir Asgeir Guðbjarts-
son og Guðbjartur Ásgeirsson.
— Ólafur.
Lýst eftir
fölsuðum
ávísunum
GUÐMUNDUR Jóhannesson
dómari við bæjarfógetaembætt-
ið i Hafnarfirði hefur snúið sér
til Mbl. og beðið það að koma
þeim tilmælum til þeirra, sem
hafa undir höndum falsaðar
ávfsanir útgefnar af rann-
sóknarlögreglumanninum, sem
komst upp um f sfðustu viku, að
skila þeim inn sem allra fyrst.
Guðmundur sagði að enn
vantaði nokkrar ávfsanir og
væri nauðsynlegt að fá þær sem
ailra fyrst inn, svo að hægt væri
IÐNADARBMKIISIAADS HF
BREIÐHOLTSÚTIBÚ • VÖLVUFELLI 21 • REYKJAVlK
GREIDlO GEGN
TÉKKA ÞESSUM
rftkjAV:k ..
að Ijúka málinu, hvort sem
menn ætluðu að gera bóta-
kröfur eða ekki. Nöfnin, sem
rannsóknarlögreglumaðurinn
notaði við útgáfu ávfsananna
voru Snæbjörn Viggósson, Jón
B. Bjarnason, Sigurjón Einars-
son og Skúli Skúlason.
Ávfsunum skal skila til
bæjarfógetaembættisins f
Hafnarfirði eða Sakadóms
Reykjavíkur.
sami mánuður í fyrra og sömu
sögu er að segja um allan fyrri
, helming þessa árs. Frá áramótum
til júníloka í ár batnaði gjald-
eyrisstaðan um 408 milljónir
króna en á sama tíma í fyrra
versnaði hún um 4071 milljón, ef
miðað er við gengi í júnilok i ár.
Er ljóst af þessum tölum, að um
mjög hagstæða þróun hefur verið
að ræða og benda likur til að sama
þróun haldi áfram i júlimánuði.
Nettógjaldeyrisstaðan var óhag-
stæð um siðustu áramót um 3666
milljónir króna en I júnílok um
3258. Erlendar lántökur það sem
af er þessu ári eru nokkru meiri
en í fyrra. Alls hafa verið tekin
lán að upphæð um 3600 milljónir
króna á fyrri hluta þessa árs, en í
fyrra voru tekin lán að upphæð
Framhald á bls. 34
Hhitaskípti hækka
um ^/2%á minni
skuttogurunum
EINS og Morgunblaðið skýrði frá
í gær voru nýir sjómannasamn-
ingar undirritaðir i fyrrakvöld.
Samkvæmt þeim upplýsingum,
sem blaðið fékk hjá Jónasi Har-
aldssyni skrifstofustjóra L.I.Ú. þá
er gert ráð fyrir, að hlutaskipti á
skipum, sem eru yfir 301 tonn og
eru á netum eða trolli hækki um
Vi%. Sömuleiðis á skiptaprósenta
á minni skuttogurunum að hækka
um l/í stig.
Að sögn Jónasar lækkar frá-
dráttur vegna ísfiskssölu erlendis
um 7% eða úr 20% I 13%. Stafar
þetta af gildistöku bókunar 6 við
Efnahagsbandalagið. Ennfremur
mun mánaðarkaup i flutningum
hækka til samræmis við kaup-
tryggingu.
Þá á líf- og örorkutrygging að
hækka úr 1 i 2 milljónir við dauða
og úr 3 milljónum í 6 við varan-
lega örorku, sem hlýzt af slysi um
borð í veiðiskipi.