Morgunblaðið - 24.08.1976, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGÚST 1976
DACiANA frá og með 20.—26. ágúst er kvöld- og helgar-
þjónusta apótekanna í borginni sem hér segir: I Vestur-
bæjar Apóteki en auk þess er IIáaleitis Apótek opið til
kl. 22.00 öll kvöld, nema sunnudag.
— Slvsavarðstofan f BORGARSPlTALANUIVI er opin
allan sólarhringinn. Sfmi 81200.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög-
um, en hægt er að ná sambandí við lækni á göngudeild
Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngudeild er
lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt
að ná sambandi við lækni í sfma I^æknafélags Reykja-
vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni.
Eftir kl. 17 er læknavakt í sfma 21230. Nánari upplýs-
ingar um iyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f
sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. tslands f
Heilsuverndarstöðinni er á laugardögum og helgidögum
kl. 17—18.
daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og
19.30—20. — Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl.
19.30—20.
S0FN
SJUKRAHUS
IIEIIMSÓKNARTtMAR
Borgarspftalinn.Mánu
daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugardag og
sunnudag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl.
18.30— 19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl.
19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tfma og kl.
15—16. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl.
15.30— 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og
18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. —
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög-
um. — Landakot: Mánu.—föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á
harnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla
daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16
og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla
BORGARBÓKASAFN
REYKJAVIKUR:
AÐALSAFN Þinghollsstræli 29A, sfmi 12308, Opifl:
mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga 9—16.
BtJSTAÐASAFN, Bústadakirkju. slmi 36270. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 14—21. HOFSVALLASAFN,
lfofsvallagötu 16. sfmi 27640. Opið mánudaga til föstu-
daga kl. 16—19. SÓLHEIMASAFN, Sölheimum 27, slmi
36814. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 14—21. BÓKIN
HEIM. Sölheimasafni, sfmi 36814 kl. 10—12. Bóka- og
talhókaþjónusta vió aldraóa, fatlaóa og sjóndapra.
FARANOBÓKASÖFN. Afgreiósla 1 Þlngh. 29A. Bóka
kassar lánaðir skípum, heilsuhælum og stofnunum.
Sfmi 12308. Engin harnadeild opin lengur en tif kl. 19.
BÓKABlLAR. Bæklstöó f Bústaóasafni.
ARB/FJARHVERFI: Venl. Rofabæ 39, þriójud. kl.
1.30 —3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þrlðjud. kl. 7.00—9.00.
Verzl. Rofabæ 7—9, þrlðjud. kl. 3.30—6.00. —
BREIÐHOLT: Breióholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00.
mióvikud. kl. 4.00—6.00. föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla-
garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, flmmtud. kl.
4.00—6.00. Verzl. Iðufell flmmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl.
Kjöt og fiskur vió Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.0
Verzl. Verzl. Kjöt og fiskur vló Seljabraut föstud. kl.
1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00,
Verzl. vlð Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl.
1.30— 3.30, föstud. ' kl. 5.30—7.00. —
HÁALEITLSHVERFI: Alftamýrarskóii, miðvikud. kl.
1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl.
1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl.
4.30, —6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl.
1.30. —2.30. — HOLT— llLlÐAR: Háteigsvegur 2
þriðjud. kl. 1.30.—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl.
3.00 —4.00. miðvikud. ki. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn-
araháskólans miðvlkud. kl. 4.00—6.00. — LAUGARAS:
Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. —
LAUGARNESHVERFl: Dalbral'.t/Kleppsvegur,
þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsatelgur. föstud
kl. 3.00 —5.00. — SUND: Kleppsvegur 152. við Holtaveg.
föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10. þriðjud. kl.
3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. vlð Dunhaga 20.
fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl.
7.00 —9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl.
3.00 —4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl.
7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30—2.30.
LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut er oplð daglega
g| 1.30_4 sfðd. fram til 15. seplember næstkomandi.
— AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga
k|. 13—19. — ARBÆJARSAFN opið klukkan 13—18
alla daga nema mánudaga. Strætisvagn frá Hlemmtorgi
— leið 10.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl. 1.30—4 sfðd.
alla daga nema mánudaga. — NATTURUGRIPASAFN-
1Ð er opið sunnud., þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl.
13.30— 16.
ASGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga
nema laugardaga frákl. 1.30 til 4 sfðdegis.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl.
1.30— I sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDVRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
I Mbl.
fyrir
50 árum
Við staðnæmdumst við aug-
lýsingu frá Tóbaksverzlun
íslands. Tilkynnt er þar að
fyrirtækið hafi leitað til
stærstu vindlaverksmiðju
___________Hollands, Mignot & de
Block I Eindhoven, „sem framleiði hundruð ágætis
vindlategundir, sem viðurkenndar séu fyrir gæði um
heimsbyggðina, um að búa til sérstaklega fyrir Island
ágætisvindilinn: JÓN SIGURDSSON.44 „Umbúðir
vindilsins eru mjög vandaðar og smekklegar (á kassan-
um er mynd af Jóni forseta — innskot Dagbókar) svo
sem hæfir ÞJÓÐLEGASTA vindlinum sem nú er á
boðstólum.*4
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstofnana svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
JENGISSKRÁNING
Nr. 157-23. ágúst 1976.
Eining Kl. 12.00 Kaup Saia
1 Bandarfkjadoliar 185.00 185.40
1 Sterlingspund 329.70 330.70
I Kanadadoliar 187.50 188.00
100 Danskarkrónur 3053.85 3062.15
100 Norskar krónur 3365.35 3374.45
100 Sænskar KrAnur 4204.85 4216.25
100 Fínnsk mörk 4765.50 4778.40
100 Franskir frankar 3703.45 3713.45*
100 Belg. frankar 475.45 476.75
100 Svissn. frankar 7458.70 7478.90*
100 Gyllini 6907.00 6925.70*
100 V.-Þýik mörk 7339.20 7359.00*
100 Lírur 22.06 22.12*
100 Austurr. Sch. 1032.10 1034.90*
100 Escudos 593.35 594.95*
100 Pesetar 271.45 272.15*
100 Yen 63.76 63.95*
* Brcytlnit frá slðustu skráningu
ARNAD
HEILLA
í dag er þriðjudagurinn 24.
ágúst, Barthólómeusmessa.
TvlmánuSur byrjar, 237. dag-
ur ársins. í gær, mánudag.
enduðu hundadagamir.
Árdegisflóð I Reykjavtk F dag
er kl 05 29 og stðdegisflóð
kl. 17.48. Sólarupprás f
Reykjavfk er kl. 05.46 og
sólarlag kl. 21.12. Á Akur
eyri er sólarupprás kl. 05.23
og sólarlag kl. 21.00. Tunglið
er f suðri f Reykjavlk kl.
12.36. (íslandsalmanakið).
Getur maðurinn gjört sér
guði? — sllkt eru engir
guðir. Fyrir þvf vil ég f
þetta sinn láta þá kenna á
— ég vil láta þá kenna á
hendi minni og scyrkleika
mfnum, og þeir skulu
viðurkenna, að nafn mitt
er Drottinn. (Jer. 16,21.)
LÁRÉTT: 1. glaða 5.
eignast 7. þvottur 9. 2 eins
10. forinni 12. eins 13. staf-
ur 14. samt. 15. flýtirinn
17. þefa.
LÓÐRÉTT: 2. reiður 3.
álasa 4. fuglar 6 sterka 8.
for 9. vesæl 11. segja 14.
stök 16. samhlj.
Lausn á síðustu
LÁRÉTT: 1. hlusta 5. mfn
6. ná 9. drauga 11. AA 12.
nár 13. óa 14. nám 16. Ra
17. anaði.
LÓÐRÉTT: 1. hundanna 2.
um 3. sfðuna 4. TN 7. ára 8.
marra 10. gá 13. óma 15. án
16. Ri.
Nokkrir krakkar, sem heima eiga við Vesturberg í
Breiðholtshverfi, efndu fyrir nokkru til hlutaveltu að
Vesturbergi 146. Þau söfnuðu með þvf til Styrktarfél.
vangefinna rúmlega 8200 krónum. Þessar vinkonur,
Rósella Gunnarsdóttir og Lilja Birna Arnórsdóttir,
skiluðu ágóðanum, en á myndina vantar bræður sem
heita Jón Rúnar og Hörður.
FRÁ HÓFNINNI
Á sunnudaginn kom togar-
inn Bjarni Benediktsson til
Reykjavíkurhafnar eftir
óhapp er vír lenti í skrúf-
unni og kom varðskip
togaranum til hjálpar og
dró hann til hafnar. í gær
komu frá útlöndum írafoss
og Urriðafoss, en síðdegis í
gær var svo von á Grundar-
fossi og Skeiðsfossi, —
einnig frá útlöndum. í gær-
morgun kom togarinn
Karlsefni af veiðum. I gær-
morgun voru á förum
Jökulfell og Ljósafoss. í
gær kom þýzka eftirlits-
skipið Minden og tjöru-
flutningaskip kom og lagð-
ist við bryggju við Ártúns-
höfða. Það átti að fara í
gærkvöldi aftur. Þá var
rússneska beituflutninga-
skipið á förum f gær.
1 AHEIT OC3 GJ/XFIFI |
Áheit á Strandarkirkju:
Strandarkirkja.
Ebbi 500, Ómerkt 700, N.N.
2000, G.G.Þ. 10.000, G.G.
500, Auður 500, Jóna 100,
Sigrún Gunnarsdóttir
1000, Hjörleifur Jónsson
1000, A.N.F.T.-A.D. 1500,
E.G. 500, Þ.E., 1000, J.J.
2000, B.J. 2000, Nadfa
2000, Ómerkt 2000, Lang-
ömmusystur 400, I.A og
Þ.G. 1000, V.G. 5000, L.S.
2000, N.N. 5000, J.S.S. 500,
R.G. 1000 Í.J. 1000, Inga
500, G.F.L. 200, N.N. 2500,
A.L.A. 1000, N.N. 400, J.G.
5000, E.J. 1000, A.B. 2000,
Jóhanna Ólafsdóttir
17.000, Bára 1000, N.N.
5000, N.N. 2000, G.S. 1000,
V.S. 1000, Sigurbjörg 5000,
Gamalt áheit 2000, N.N.
1000.
ást er . . .
... aó vekja hana ekki á
morgnana.
TM Rog U.S. P«t. Ofl —All rlght* r«*«ry*d
1976 by lo» Angolos Timas
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband Guðrún Ragn-
heiður Benjamfnsdóttir og
Óskar Hansen Andes.
Heimili þeirra er að Braga-
götu 22 Rvík. (Ljósmynda-
stofa Þóris).
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband Bára Jónsdóttir
og Jón Sumarliðason.
Heimili þeirra er að Hellis-
götu 12B Hafnarf.
(Ljósm. st. tris)
Bandarískt stórfyrirtaftki hefur hug
á samvinnu við íslendinga um
flutning raforku um gervihnött til
Efnahagsbata merkin eru viSa á lofti.
SJÖTUGUR er i dag Sig-
urður S. Grímsson, verka-
maður hjá Eimskip um
fjölda ára skeið, til heimil-
is að Kaplaskjólsvegi 60
hér í borg.