Morgunblaðið - 24.08.1976, Síða 7

Morgunblaðið - 24.08.1976, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGUST 1976 7 Hætta á mjólkur skorti? í fforystugrein TFmans F fyrradag er ffjallað um málefni bænda og þar segir m.a : „Á undanfömum árum heffur það iðulega verið tFzka, sem sum blöð og nokkrir stjómmálamenn haffa ástundað af miklu kappi, að úthúða bændum landsins og amast við fframleiðslu þeirra. Hún heffur verið talin svo mikil, að til stórvandræða horffði, og hástöffum um það skrafað, að bændur landsins væru baggi á þjóðinni. Svo langt var gengið að ffullyrða, að inn- fflutningur landbúnaðar- vöm myndi hinn mesti bú- hnykkur. Þessu var haldið fram á sama tfma og óskaplegur halli var á utanrfkisvið skiptum okkar, og aldrei var að þvf vikið, hvað þeir þjóðflutningar, sem kæmu F kjölfarið ef sveit imar eyddust og fólk F ffjölda kauptúna, væri þar af leiðandi svipt atvinnu sinni, myndu kosta þjóð- félagið. Auðvitað var það frá upphafi heimskulegt ffrumhlaup að amast við búskap F landinu, og þarf ekki að ffjölyrða um það. Úr sveitunum ffá lands menn verulegan hluta matvæla sinna, og ffram- leiðslustörf til sjávar og sveita eru grundvöllur alls mannlffs F landinu. Voðinn er vfs, ef þeir eru ekki nógu margir, sem ffram- leiðslustörff stunda, og það hlutfall má sFzt aff öllu lækka, eff ekki á illa að ffara. Nú eru þessar heifft- arlegu árásir ffarnar að sljákka, og kann svo að ffara, að annað hljóð komi F strokkinn, þó að seinna verði. Það getur sem sé voffað yffir, að mjólkur- fframleiðslan verði ónóg ffyrr en varir." Áhrif óþurrka Siðan segir Tlminn: „Upp á sfðkastið hafa um tvö hundruð bændur hætt kúabúskap árlega. og frá árinu 1974 til 1975 fækkaði þeim, sem lögðu inn mjólk I samlög. úr 3103 I 2883. Að vlsu kom nokkuð meiri mjólk en áður frá hverjum bónda að meðaltali slðara áríð, en eigi að slður vofir sú hætta yfir, að mjólkur- þurrð segi til sln, ef kúa- búum heldur áfram að fækka I þeim mæli, sem verið hef ur. Við þetta bætast svo þau áhrif, sem miklir og langvarandi óþurrkar á hátfu landinu tvö sumur I röð hljóta að hafa. Heyin verða ekki aðeins létt og lélegt fóður, heldur er llk- legt, að fjöldi bænda hafi ekki bolmagn til þess að kaupa þann fóðurbæti, sem I rauninni þyrfti til þess að bæta það upp. sem heyjunum er áfátt. Af þessum sökum er ekkert llklegra en hvort tveggja gerist nú samtlmis. að bændur á Suðurlandi og Vesturlandi fækki kúm, og þær. sem á vetur verða settar, verði ekki eins af- urðamiklar og þegar hey eru vel verkuð. Ekki mátti tæpara standa með mjólk- urframleiðslu hér syðra á slðastliðnum vetri, og enn hættara er við þvl nú. að hún hrökkvi ekki til þess aðfullnægja þörfinni." Er hægt að gera heyskap óháðari sumar- I veðráttu? Loks segir Timinn: „Nú er svo komið, að I bændastéttin þarf frekar hvatningar við en nudds | og agnúaskapar, og það I þarf að hraða þeim úrræð- um, sem menn eygja, til | þess að gera hana óháðari l sumarveðráttunni en hún hefur verið, áður en I al- | gert óefni er komið um i útvegun þeirra matvæla. ' sem jafnan hafa verið og | eiga að vera á hvers ■ manns borði. Það er ekki hagsmuna- | mál bændanna einna — . fjarri þvl. Þetta er ekki I slður hagsmunamál neyt- | endanna, sem vissulega . myndu una þvi illa, ef þeir I neyddust til þess að draga | við sig neyzlu á mjólk og mjólkurafurðum, svo sem I vonlegt er. Þar getur hver I og einn litið I eigin barm. Þess vegna þarf meðal | annars að hraða sem mest I byggingu þeirra hey- kögglaverksmiðja, sem I | undirbúningi eru, þvl að | þeim fylgir öryggi. þegar J heyskapartlð er erfið. auk | þess sem þær draga úr i útlendum tilkostnaði við ' búskapinn." — JH fSLENSK FYRIRTÆKI '7G-'77 er komin út ÍSIEHSH FYBIRTÆHI '76—77 er komin út. í fyrirtækjaskrá bókarinnar er að finna víðtækustu upplýsingar, sem til eru um íslensk fyrirtæki, félög og stofnanir í einni og sömu bókinni, á öllum sviðum viðskipta um allt land og jafnframt þær aðgengilegustu. ÍSLENSK FYBIRTjEKI 76—77 kemur út í helmingí stærra upplagi en nokkur önnur slík bók hér á landi. fSLENSH FYBIBTÆKI birtir viðskiptalegar upplýsingar á ensku um ísland í dag, sem notaðar eru hjá verslunarráðum og upplýsingaskrifstofum víðs vegar um heim. Þar er einnig að finna upplýsingar um útflytjendur og útflutningsvörur og innflytjendur og innflutningsvörur. fSLENSK FYBIBTÆKI gefur upplýsingar í vióskipta- og þjónustuskrá um fram- leiðendur og seljendur vöru og þjón- ustu um allt land. fSLENSK FYBIBTÆKI birtir umboðaskrá, þar sem getið er umboða og umboðs- manna. I „ÍSLENSK FYRIRTÆKI" ER AÐ FINNA M.A •þjónusta Natn heimilistang sími, pósthólf stofnár -starfssvið -umboð Vortf" nafnnúmer söluskatts numer símnefni telex— stjórn— starfsmenn- starfsmanna fjöldi ■framleiðandi •innflytjandi smásala starfssvið ráöuneyta og embættismenn þeírra. ■ sveitastjórnar #1—I-----------imenn. J stjórnir félaga og -samtaka sendiráð og ræðismenn hér og erlendis. ÍSLHISK FYBIBTÆKI er uppseld á hverju ári. ÍSLENSK FYBIBTÆKI fæst hjá útgefanda. Sendum í póstkröfu Verð kr. 4.500,— Útgefandi: FRJÁLST FRAMTAK hf. Laugavegi 178-Símar: 82300 82302 Nýtt lágmarksverð á hörpudiski komið YFIRNEFND Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur ákveðið eftirfarandi iágmarksverð á hörpudiski frá 12. ágúst til 30. september 1976: Hörpudiskur í vinnsluhæfu ástandi, 6 sm á hæð og yfir, hvert kg. kr. 26.00. Verðið er miðað við, að seljend- ur skili hörpudiski á flutnings- tæki við hlið veiðiskips, og skal hörpudiskurinn veginn á bílvog af- löggiltUm vigtarmanni á vinnslustað og þess gætt, að sjór fylgi ekki með. Verðið miðast við gæða- og stærðarmat Framleiðslueftirlits sjávarafurða og fari gæða- og stærðarflokkun fram á vinnslu- stað. Verðið er uppsegjanlegt frá og með 15. september síðan með viku fyrirvara. Verðið var ákveðið af odda- manni og fulltrúum kaupenda gegn atkvæðum fulltrúa seljenda. I nefndinni áttu sæti: Gamalíel Sveinsson, sem var oddamaður nefndarinnar. Árni Benediktsson og Eyjólfur ísfeld Eyjólfsson af hálfu kaupenda og Ágúst Einars- son og Jón Sigurðsson af hálfu seljenda. (Fréttatilkynning frá verðlagsráði sjávarút- vegsins) Lancia Beta árg. 1975 Glæsileg Lancia Beta árg. '75 er til sölu, bíllinn er sérlega vel með farinn og lítið ekinn. Til sýnis og sölu að Smáraflöt 1 1, Garðabæ, sími 42856. ■\ Tann ENSKIR PEIMIIMGASKÁPAR eldtraustir — þjófheld\r heimsþekkt framleiðsla. i E. TH. MATHIESEN H.F. STRANDGÖTU 1—3, HAFNARFIRÐI. — SÍMI 51919. Imyndið yður starfsmann, sem getur lyft sér fyrirhafnarlaust í 9’/z m vinnuhæð. Fljótt... Örugglega og án slysaáhættu. Leiðið hugann að öllum þeim störfum, sem framkvæma má, án áhættu, samfara miklum tímasparnaði. □ Ath. að báðar hendur starfs- manns eru lausar. Við viljum vekja sérstaka athygli á eftirfarandi: ★ Ótrúlega lágt verö. ★ Tekur minna en 1 mín. að setja upp. ★ Létt og meðfærilegt fyrir 1 mann. Fer í hámarkshæö á 35 sek. ■A Getur tekið tvo menn til starfa í fullri hæð. ★ Vökva- og rafgeyma drifið. Lauflétt í togi. ir Byggt samkv. fyllstu kröfum Breska Öryggiseftirlitsins. Heildverslunin LOGALAND Sími 1—28 — 04

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.