Morgunblaðið - 24.08.1976, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. AGUST 1976
HUSANAUSTi
5KIPA-FASTEIGNA og verðbrefasala
VESTURGÖTTJ 16 - REYKJAVIK
Fagrakinn,
Hafnarfirði
112 fm. efri hæð i tvíbýlishúsi
ásamt 80 fm. ný innréttuðu risi.
30 fm bílskúr, 40 fm. svalir.
Eign í mjög góðu standi Verð
1 5.5 millj., útb. 9 millj
Blómvangur,
Hafnarfirði
150 fm. sérhæð með bilskúr
Verð 14.5 millj , útb. 9 millj
Kópavogsbraut
148 fm. sérhæð með bílskúr
Mjög vönduð fullfrágengin ibúð,
á góðum stað.
Brekkutangi,
Mosfellssveit
Fokheld raðhús með bílskúr.
Teiknmgar á skrifstofunm. Fast
verð 7 millj.
Vesturbær, Melar
Glæsilegt 3ja hæða hús. Uppl. á
skrifstofunni.
Hraunbergsvegur,
Setbergslandi
135 fm einbýlishús með tvö-
földum bilskúr. Selst fokhelt eða
lengra komið. Teikningar á skrif-
Stofunni.
Garðabær
180 fm. einbýlishús, með tvö-
földum bílskúr Verð 24 millj
útb. 1 4 millj.
Glæsilegt embýlishús i austur-
borginm Uppl. á skrifstofunni.
Barónsstígur
3 herb. 96 fm. á 3. hæð með
herb. og snyrtingu i kjallara. Öll
nýstandsett. Verð 9.5 millj., útb.
6 millj
Sigtún
3 herb. 85 fm. Sér hiti. Þvotta-
herb. á hæðinni Verð 7 millj.
útb. 5.5 millj.
Eyjabakki
3 herb 90 fm á 3. hæð, enda-
íbúð Mjög vandaðar innrétting-
ar. Verð 8 millj., útb. 5.5 millj.
Æsufell
4 herb. 102 fm. á 6 hæð.
Glæsilegar innréttmgar, bílskúr
fylgir. Verð: 11.5 millj.
Vesturbær
120 fm íbúð á 1 hæð, 4 herb.
Verð 7.9 millj., útb 5 millj.
Öldugata
4 herb á 3. hæð. Nýstandsett
Verð 8.5 millj., útb. 4.5 millj.
Hólahverfi, sérhæð
148 fm. fokheld sér efri hæð
5 — 6 herb. 36 fm. bílskúr. Búið
að leggja hitalögn. Glæsilegur
útsýnisstaður. Teikningar á sknf-
stofunni. Verð 1 1 millj
írabakki
2 herb. 70 fm. á 2. hæð, fullfrá-
gerigin vönduð íbúð, 2 svalír.
Verð 6.5 millj., útb. 4 5 millj.
Suðurvangur
3 herb. 96 fm á 1 hæð. enda-
íbúð Vönduð fullfrágengin ibúð.
Verð 8 míllj., útb. 6 millj.
Ásbúðatröð,
Hafnarfirði
120 fm. sér efrí hæð. 4 svefn-
herb., bílskúrsréttur. Vönduð
íbúð Verð 1 1.5 — 1 2 millj
Kóngsbakki
6 herb 135 fm. á 2 hæð,
vönduð vel með farin íbúð. Verð
10 millj útb 7 millj.
Byggðaholt
Mosfellssveit
Fokhelt endaraðhús 160 fm.
með innbyggðum bilskúr Selst
með frágengnu þaki, gleri í
gluggum og sléttaðri lóð Verð
7.3 millj , útb. 5 millj.
Okkur vantar tilfinnan-
lega 2ja herb. íbúðir á
skrá.
-HÚSANAUSTf
SKIPA-fASTEIGNA OG VEROBREFASALA
Lögm.: Þorfinnur Egilsson, hdl.
Sölusfjóri: Þorfinnur Júlfusson
Al tiI.VSIMtiASLMINN KR: .
2248D
R;@
Lögfræðiþjónusta
Fasteignasala
Höfum opnað aftur að
loknu sumarleyfi.
Til sölu
Við
Miklubraut
3ja herb. nýstandsett ris-
ibúð.
Við Sigtún
4ra herb. íbúð á aðalhæð
í þribýlishúsi. Bílskúr.
Óveðsett eign.
Við
Vesturströnd
Glæsileg raðhús með
innbyggðum bilskúrum.
Seljast pússuð utan með
útihurðum og gleri.
ÍStQlán Hirst hdlj
Borgartúni 29
Simi223 20J
81066
Dúfnahólar
2ja herb. 65 fm. gullfalleg íbúð
á 2. hæð Gott útsýni.
Hraunbær
2ja herb 65 fm. góð íbúð á 3.
hæð. Laus 1 sept. n.k.
Garðsendi
2ja herb. snotur kjallaraíbúð.
Útb. 3.5 millj.
Krummahólar
2ja herb. íbúð t.b. undir tréverk.
Bílgeymsla fylgir. Útb. 2.9 millj.
Reynimelur
3ja herb. glæsileg íbúð á 1.
hæð.
Bugðulækur
3ja herb íbúð á jarðhæð í þríbýl-
ishúsi.
Karfavogur
3ja herb. snyrtileg risíbúð.
Kaldakinn Hafnarf.
3ja herb. risibúð. Útb. 3 millj.
Kóngsbakki
3ja herb. 90 fm. falleg íbúð á 1
hæð.
írabakki
3ja herb. 90 fm. íbúð á 2. hæð.
Hörgshlíð
3ja herb. 90 fm. íbúð á jarðhæð
í þríbýlishúsi. Sérinngangur og
sérhiti.
Rauðilækur
parhús sem er kjallari og tvær
hæðir. í kjallara er 2ja herb.
séríbúð. Á 1. hæð eru tvær
saml. stofur, eitt herb., eldhús
og gestasnyrting, á efri hæð eru
4 svefnherb., bað og skáli. Bíl-
skúr. Húsið er í góðu ástandi.
Hentar vel fyrir tvær fjölskyldur.
Tjarnarból Seltj.
4ra til 5 herb 110 fm. góð ibúð
á 2. hæð. (búðin skiptist i 3 góð
svefnherb. og stóra stofu. Ibúð i
fyrsta flokks ástandi
Espigerði
4ra herb. 110 fm. góð ibúð á 2.
hæð. Sérþvottahús. Glæsileg
ibúð,
Búland
stórglæsilegt 200 fm endarað-
hús á besta stað í Fossvogi.
Húsið skiptist i 5 svefnherb.,
húsbóndaherb., borðstofu, stofu
og gestasnyrtingu. Glæsilegt
eldhús. Ræktaður garður. Bil-
skúr Hús þetta er í sérflokki
hvað frágang og umgengni
snertir.
Höfum kaupanda
að 4ra herb. íbúð í Hraunbæ
Höfum kaupanda
að 2ja herb. ibúð i Breiðholti.
&HÚSAFELL
FASTEIGNASALA Armula42 81066
Luðvik Halldörsson
Pétur Guömundssón
BergurGuönason hdl
Fasteignasalan
Garðastræti 2
Sími 1-30-40
Á söluskrá m.a.
Háagerði
. . . Endaraðhús á 2 hæðum. 85
ferm. að grunnfleti.
Efstasund
. . . Stórt einbýlishús með bíl-
skúr. Góður garður.
Grenimelur
4 herb. sérhæð með bílskúr,
2 stór herbergi í risi.
Mávahlíð
. . . 120 ferm. sérhæð. Bílskúr
og fallegur garður.
Sigtún
. . . Góð 3 herb. risíbúð í stein-
húsi 85 ferm.
Breiðholt
. . . Höfum á söluskrá 2 — 5
herb. íbúðir í Breiðholti.
Hjá okkur er mikið um eigna-
skipti. Látið skrá eignir á sölu-
skrá fyrir haustið. Nýjar eignir á
söluskrá daglega.
Málflutningsskrifstofa
JÓ\ ODDSSOX
hæstaréttarlögmaður,
Garðastræti 2,
Sími 1-30-40
Magnús Danielsson sölustj.
40087
Guðm. Baldursson, sölum.
og
Ágústa Pálsdóttir, sölum.
3531 1.
FASTEIGN ER FRAMTlÓ
2-88-88
í Kópavogi
3ja herb. falleg endaíbúð á 3.
hæð. Suðursvalir. Frágengin
lóð. Malbikuð bílastæði.
í Kópavogi
3ja herb. íbúð í fjórbýlishúsi. Sér
hiti.
í Kópavogi
um 1 20 ferm. efri hæð í tvíbýlis-
húsi. 4 svefnherb. stór stofa.
Þvottaherb. á hæðinni. Sér inn-
gangur, sér hiti. Rúmgóður bíl-
skúr.
Við Laugarnesveg
um 1 17 ferm. 4ra—5 herb.
íbúð á 2. hæð í góðu ástandi.
Tvennar suðursvalir.
Við Ljósheima
í háhýsi. 4ra herb. íbúð með sér
þvottaherb. skipti æskileg á
3ja—4ra herb. íbúð á jarðhæð
eða á 1. hæð.
Við Hátún
snyrtileg 4ra herb. ibúð í háhýsi
Mikið útsýni. Suðursvalir. Góð
sameign.
Við Mávahlið
4ra herb. íbúð á 1. hæð, sér
inngangur, sér hiti. Skipti æski-
leg á 2ja — 3ja herb. íbúð á
jarðhæð eða á 1. hæð.
Við Skipasund
4ra herb. 120 ferm. íbúð á efri
hæð í góðu ástandi.
Við Lyngbrekku
114 ferm. íbúð á jarðhæð. Sér
mngangur. Sér hiti. Gott útsýni.
Fokheld einbýlishús á
Seltjarnarnesi og í Mos-
fellssveit.
Fokheld raðhús í Breið-
holti og í Mosfellssveit.
AÐALFASTEIGNASALAN
Vesturgötu 17. 3. hæð.
Birgir Ásgeirsson lögm.
Hafsteinn Vilhjálmsson
sölum.
Kvöld og helgarsimi
82219.
Gefjun stækkað
Mikil framleiðsluaukning um áramót
ULLARVERKSMIÐJAN Gefjun
hyggur nú um þessar mundir á
mikla stækkun og framleiðslu-
aukningu, og þess vegna sneri
fréttamaður Mbl. sér til Hreins
Þormar, verksmiðjust jóra, og bað
hann segja lesendum blaðsins f
stórum dráttum I hverju stækkun
verksmiðjunnar væri fólgin.
— Já, það er rétt, þetta verður
mikil stækkun — sagði Hreinn, og
er einkum í tvennu fólgin. Fyrst
er til að taka, að verið er að
byggja vörugeymslu undir full-
unnar vörur hérna sunnan við
skrifstofuhúsið, og hún verður
600 fermetrar. En aðaistækkunin
verður austan við vélasalinn, og
sú viðbótarbygging verður um
1500 fermetrar. Vélasalurinn,
sem fyrir er, mun vera um 4400
fermetrar og heildarfermetra-
fjöldi verksmiðjunnar um 6400
fermetrar, svo að eftir stækkun-
ina verður hann um 8500 fermetr-
ar.
— Við höfum pantað vélar frá
Belgíu fyrir 130 milljónir króna
og stækkun húsakostsins mun
kosta heldur meira en þá upphæð,
svo að þetta verður fast að 300
milljón króna fjárfesting. —I
nýja vélasalinn eiga að koma
kembivél, tvær spunavélar og lit-
un. Við eigum fyrir vélasamstæðu
frá sömu verksmiðju, að vísu að-
eins minni, og hún hefur reynzt
mjög vel. Þess vegna kaupum við
við vélar frá þessari belgisku
verksmiðju aftur. Byggingahraði
er mjög mikill. Byrjað verður að
setja vélarnar niður í september,
og ég vona, að framleiðslan verði
komin í fullan gang um áramót.
Það veitir heldur ekki af að láta
þær fara að „vinna fyrir sér“
fljótt, svo dýrar eru þær.
Fjárfestingin á iíka að vera
mjög arðbær og gefa skjótan arð í
fullunnum vefnaðar- og prjóna-
vörum, einkum til útfiutnings.
Byggter á markaðskönnun, sem
Geirlaugur Arnason
deildarstióri 50 ára
„Auðævi þjóðanna eru menn,
en ekki gull“
Þessi fleygu orð eru ávallt i
fyllsta gildi og hollt ihugunarefni,
ekki hvað sist á yfirstandandi tíð,
þegar verðmætamatið er slíkt, að
nær allt, sem eftirsóknarvert er
talið, er metið til fjár eða vegið á
vogarskál hagvaxtar og fram-
leiðni. Auðæfi þjóða eru síður en
svo öll fólgin í afrakstri moldar og
miða. Mest er um vert einni þjóð,
að hún eigi dugandi, starfsfúsa
þegna, menn með heilbrigðar lífs-
skoðanir og jákvæð lifsviðhorf, er
efla vilja menningu og manndóm
með þjóð sinni, menn, sem ekki
líta á hin ytri lífsgæði sem tak-
mark heldur tæki til eflingar
mannsæmandi menningarlífi og
réttlátara þjóðfélagi, tæki til að
vinna veröld Drottins til þarfa.
Auðæfi þjóðanna eru menn, er
vita skyn á skyldu sinni og vinna
hvert verk af alhug, eins og Drott-
inn ætti f hlut en ekki menn.
Frjáls og óháð tilvera örlítillar
smáþjóðar á borð við okkur ís-
lendinga er öðru fremur því háð,
að hún eigi heilsteypta menn með
hjartað á réttum stað, eigi menn
meiri og betri en aðrar þjóðir.
Þessar hugrenningar bærast
mér í barmi nú, er ég hugsa til
nánasta samstarfsmanns mins i
Árbæjarprestakalli, Geirlaugs
Árnasonar, sóknarnefndarfor-
manns og organista i Árbæjar-
söfnuði, sem f dag á 5 tugi ára að
baki. Á þessum merku tímamót-
um í ævi Geirlaugs er mér bæði
ljúft og skylt að nota tækifærið og
þakka honum fyrir hönd safnað-
arins mikil og margháttuð störf
hans fyrir söfnuðinn og færa hon-
um jafnframt persónulegar þakk-
ir minar fyrir samstarfið, sem
hefur verið mér ánægjulegt á alla
lund og sem ekki hefur borið hinn
minnsta skugga á.
Þessum orðum mínum er ekki
ætlað að vera ævisagnagerð í
venjulegri merkingu þess orðs og
þaðan af síður ber að líta á þau
sem einhvers konar eftirmæli,
enda stendur Geirlaugur nú á há-
tindi lífs sfns, og á, ef Guð lofar,
eftir að skila samtíð sinni miklu
verki enn.
Þessi orð eru hinsvegar aðeins
tjáning þakkláts huga mins, sem
skilur nú betur en áður eftir per-
sónuleg kynni og samstarf við
hann, að auðæfi þjóðanna eru
menn en ekki gull.
Ég hika ekki við að fullyrða, að
það var Árbæjarsöfnuði mikið
happ, er Geirlaugur Árnason gaf
kost á sér til starfa að safnaðar-
málum í febrúarmánuði árið 1968
þegar söfnuðurinn var myndaður.
Var hann þá þegar kjörinn for-
maður sóknarnefndar og hefur æ
síðan haft það trúnaðarstarf með
höndum. I ársbyrjun árið 1971
lágu leiðir okkar Geirlaugs saman
eftir að Árbæjarsókn var gerð að
sérstöku prestakalli. Fyrir þann
tlma hafði ég að vísu haft nokkrar
spurnir af Geirlaugi Árnasyni, án
þess þó að kynnast honum per-
sónulega, meðan ég starfaði á
Hvanneyri i Borgarfirði. Geir-
laugur er borinn og barnfæddur
Akurnesingur og þar hafði hann
starfað sem rakarameistari. Hafði
hann, auk aðalstarfs síns, tekið
virkan þátt í félagslífi bæjarbúa
og verið driffjöður í sönglífi
kaupstaðarins, stjórnað karla-
kórnum og verið organisti við
Akrsneskirkju. Auk þess hafði
hann látið sig málefni bæjarfé-
lagsins miklu varða og m.a. setið í
bæjarstjórn, enda vel máli farinn,
rökfastur og tillögugóður. Einnig
var það á allra vitorði, að Geir-
laugur var allt frá æsku einlægur
trúmaður og hafði látið málefni
Guðs kristni til sín taka. Það var
mér því bæði eftirvænting og til-
hlökkunarefni að eiga I vændum
samstarf við svo þaulrayndan og
fjölhæfan félagsmálamann og
einlægan kirkjunnar vin sem
Geirlaug Árnason.
Og skemmst er frá því að segja,
að hann hefur hvergi brugðist
vonum eða trausti. I hvívetna hef-
ur hann reynst ötull og ótrauður 1
starfi fyrir söfnuðinn og það mun-
ar um Geirlaug, þar sem hann
leggur hönd á plóginn, þvi að
hann er starfsmaður mikill og
fylginn sér og lætur ekkert aftra
sér frá því að fylgja þeim málstað,
er hann veit sannastan og réttast-
an.
Það duldist ekki Geirlaugi, að
brýnasta verkefni þess safnaðar,
sem hann var forsvarsmaður fyr-
ir, var að uppfylla frumlægustu
þörf hans og koma upp viðunandi
starfsaðstöðu fyrir safnararstarf-
ið. Bygging fyrsta áfanga safnað-
arheimilis ög kirkju hefur nú
staðið yfir tvö til þrjú ár og á
annan milljónatug króna verið
varið til byggingarinnar. Geir-
laugur Árnason var frá upphafi
traustur hvatamaður þess, að haf-
in yrði smíði safnaðarhússins og
Framhald á bls. 15