Morgunblaðið - 24.08.1976, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGUST 1976
ÞESSA dagana er verið
að fylla upp lónið sem
gert hefur verið uppi við
Sigöldu. Fyrir rúmri
viku var byrjað að láta
renna í það og er gert ráð
fyrir að það taki um tíu
daga í viðbót að fylla það
að því marki sem þarf til
þess að athuga hvort eitt-
hvað þurfi lagfæringar
við.
Að sögn Egils Skúla
Ingibergssonar sem
ásamt Páli Ólafssyni er
staðarverkfræðingur
Landsvirkjunar hefur
allt gengið vel í sambandi
við þessa uppfyllingu
lónsins. Sagði Egill að
þetta væri gert núna til
að fylgjast með því hvort
eitthvað þyrfti að lag-
færa, og hefðu þegar
komið í ljós einn til tveir
staðir þar sem leka hefði
orðið vart.
„Við látum renna hægt
í lónið til að geta athugað
alla þá staði sem þarf og
hér er fjöldi verkfræð-
inga, eðlisfræðinga og
jarðfræðinga sem athug-
ar rennsli, hækkun jarð-
vatns og hefur þetta allt
gengið nokkuð vel og
ekkert óvænt hefur kom-
ið uppá. Þessa staði, sem
hefur orðið vart við leka
á, verður gert við þegar
búið er að hleypa úr lón-
inu aftur, en þar þarf að
setja meiri leir en gert
Verið er að koma rörunum fyrir ofan við stöðvarhúsið.
Séð yfir athafnasvæðið við Sigöldu.
Gífurlega stórvirk vinnutæki eru notuð við fram-
kvæmdirnar.
Áhrif þess
á umhverfið
könnuð
• i s