Morgunblaðið - 24.08.1976, Síða 29

Morgunblaðið - 24.08.1976, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGUST 1976 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Ódýrar kápur til sölu og buxnapils úr rifluðu flaueli. Kápusaumastofan Díana, sími 18481, Miðtúni 78. Ytri-Njarðvík Til sölu stórglæsileg 5 herb. efri hæð í tvibýlishúsi. Rúml. tb. undir tréverk. Fasteignasalan, Hafnargötu 2 7, Keflavík, sími 1 420. Verðlistinn auglýsir Munið sérverzlunina með ódýran fantað. Verðlistinn, Laugarnesvegi 82, sérverzlun, sími 31330. Stór útsala Allt á að seljast. Málverk, gjafavörur. Mikill afsláttur. Verzlunin hættir. Vöruskiptaverzlun, Laugavegi 1 78. Útsala — Útsala 1 0—80% verðlækkun. Draatin, Klapparstíg 37. Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28, sími 37033. Kaupi allan brota- málm langhæsta verði. Stað- greiðsla. Blý kaupum blý langhæsta verði. Staðgreiðsla. Málmsteypa Ámunda Sig- urðssonar Skipholti 23, sími 16812. Grindavík Til sölu 365 fm iðnaðarhús, neðri hæð 215 fm, efri hæð 150 fm. Húsið er heppilegt fyrir ýmiss konar iðnað. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, Vatnsvegi 20, Keflavik, símar 1263 — 2890. Keflavik Til sölu rúmgóð efri hæð við Hátún 3 svefnherb., stór stofa, sérinngangur. Sér- þvottahús á hæðinni. Sér- kynding. 48 fm bílskúr fylgir. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, Vatnsnesvegi 20, Keflavík, símar 1 263 — 2890. Keflavik Höfum kaupanda að nýju ein- býlishúsi í Garðahverfi strax. Nánari uppl. gefnar í skrif- stofunni. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1 420. Grindavík Nú er að komast fjör í fast- eignaviðskipti í Grindavik. Höfum kaupendur. Okkur vantar fasteignir. Fasteigna og skipasala Grindavíkur, símar 8285 og 8058. Gripdavik Höfum kaupendur að 3ja og 4ra herb.íbúðum í Grindavík. Upplýsingar. Fasteigna og skipasala Grindavíkur, sími 8285 og 8058. ýmislegt 3 Laxá i Kjós og Bugða Nokkrar lausar stengur eru til næstu daga. Uppl. í símum 21085 og 21388. Reglusöm kona óskast til veitingastarfa. Má hafa með sér barn eða ungl- ing á skólaaldri. Einnig ósk- ast stúlka í sælgætisbúð. Húsnæði og fæði á staðnum. Uppl. i sima 99-4231. Simavörður Óskast strax. Vélritunarkunn- átta nauðsynleg. Nafn ásamt upplýsingum sendist afgr. Mbl. fyrir 27. þ.m. merkt: ..Miðbær — 642 1 Filadelfia Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður: Ein- ar J. Gíslason Vestfirðingafélagið Vestfirðingafélagið i Reykja- vík efnir til 3ja daga ferðar austur i lón 27. — 29. ágúst í von um að sólskin verði um ..Höfuðdaginn" Þeir sem óska að komast með í ferðina, þurfa að láta vita sem allra fyrst í síma 15413 vegna bíla, gistingar o.fl. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Frá barnaskólanum í Keflavík nýir nemendur komi til innritunar í skrif- stofu skólans þessa eða næstu viku kl. 9—10 f.h., sími skólans er 1450. Kenn- arar mæti í skólann miðvikudaginn 1 . sept. kl. 9 f.h. Nemendur 6. sept. Nánar auglýst í Suðurnesjatíðindum 3. sept. Skólastjóri. Blómabúð í fullum rekstri til sölu. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstu- dagskvöld merkt: „Blómabúð — 6422". húsnæöi óskast Breska sendiráðið óskar eftir bílskúr til leigu helst sem næst Laufásvegi. Sími 15883 kl. 10—12 og 2—4. fundir — mannfagnaöir Vestfirðir Almennir stjórnmálafundir. Alþingismenn sjálfstæðisflokksins í Vest- fjarðakjördæmi halda almenna stjórn- málafundi á eftirtöldum stöðum og tím- um: Þingeyri föstudaginn 27. ágúst i samkomuhúsinu kl. 21, á fundinum mæta Matthías Bjarnason, sjávarútvegsráðherra, Þor- valdur G. Kristjánsson, alþm. og Sigur- laug Bjarnadóttir, alþm. Flateyri þriðjudaginn 31 ágúst í samkomuhúsinu kl. 21, á fundinum mæta Matthias Bjarnason, sjávarútvegsráðherra og Þor- valdur G. Kristjánsson, alþm. Suðureyri miðvikudaginn 1. sept. i samkomuhúsinu kl. 21. Á fundinum mæta Matthías Bjarnason, sjávarútvegsráðherra og Þor- valdur G. Kristjánsson, alþm. óskast keypt Byggingakrani j Byggingakrani 30 metra óskast nýr eða notaður. Upplýsingar gefur Þorsteinn Theodórsson, Borgarnesi sími 93-7356, kvöldsími 93-71 56. Úr sjóði Fríðu Proppé og P. Stefánssonar frá Þverá verður veittur styrkur til framhaldsnáms í enskum eða ameríksum verzlunarhá- skóla. Umsækjendur skulu m.a hafa lokið prófi frá Verzlunarskóla íslands með 1 eink- unn og unnið við verzlunarstörf a.m.k. 1 —2 ár. Skriflegum umsóknum ber að skila til skrifstofu Verzlunarráðs íslands fyrir 12. september n.k. og verða þar veittar nán- ari upplýsingar. Verslunarrráð Is/ands. Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir júlímánuð 1976, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ m. Viðurlög eru 2% af vangreiddum sölu- skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 10% en siðan eru viðurlögin 1 Vi til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16 degi næsta mánaðar eftir eindaga. Fjármálsráðuneytið, 20. ágúst 1976 segir stúlkan enn. Mér er vísað til fulltrúa á þriðju hæð. „Hann er ekki við í dag.“ „Hver gegnir fyrir hann?“ spyr ég orðin dálítið þreytt, þvl ég hafði hlaupið upp stigana til að fá afgreiðslu á þessu fyrir lokun. „Reyndu að ná i full- trúa fulltrúans á fyrstu hæð.“ Ég hentist niður alla stigana til að missa ekki af fulltrúa fulltrúans og næ honum sprengmóð, þar sem hann situr rólegur með fallegan svip og biður eftir að timinn líði. Hann lofar að athuga málið — ég skuli koma eftir helgi. Ég kem eftir helgi — alla leið úr Garðabæ, þar sem ég held til meðan ég stend við hér á landi. Ég byrja á fyrstu hæð (af- greiðslu). Þar er skýr stúlka, sem vill reyna að hjálpa mér út úr þessum ógöngum, sem hún sér að ég er komin i. Hún hringir fyrir mig í fulltrúa fulltrúans með fall- ega svipinn. Hann er ekki við í dag og hefur ekki afgreitt málið. „Hver gegnir fyrir hann?“ spyr stúlkan. „Enginn,“ var svarað. Þá er mér nú aftur visað upp á þriðju hæð. Fulltrúinn þar er sagður „við í dag“. Nú tek ég lyftuna og byrja að losa um vetrargallann. „Gjöra svo vel að bíða,“ er mér sagt þegar upp kemur. Ég bíð — horfi á fallegan harðviðinn i hús- inu og hugsa að þetta sé líklega fínasta iögreglustöð í heimi. Það eru blómakistur úr harðviði í ganginum. Þær eru á fótum með hjólum uni:r — líklega til að hægt sé að keyra þær út i rigning- una. Á undan mér biður/éin kona. Til að nota tímann fer ég aftur niður á fyrstu hæð og reyni að hafa uppi á fyrri fulltrúum, sem ég hafði rætt við fyrir helgi. Þeir höfðu sumir „brugðið sér frá“. En með því að fara nógu oft milli hæða náði ég loks taii af þeim eða fulltrúum þeirra. Vegabréfsmálið var leysanlegt — það mátti bæta við vegabréfið blaðsíðum. Vega- bréfið var gefið út á Lögreglustöð Reykjavíkur 25. maí 1972 — gild- ir í 10 ár og föðurnafn mannsins mins vélritað á eftir föðurnafni minu án athugasemda. „Koma aft- ur á morgun og sækja það.“ Öku- skírteinið fékkst ekki endurnýj- að. Alþjóðaökuskirteinið var sett í rannsókn — málið var flókið. Föð- urnafn mannsins mins mátti ekki koma þar fram á eftir föðurnafni minu. Samt hafði ég fengið al- þjóðaökuskírteini með þessum tveimur föðurnöfnum afgreitt at- hugasemdalaust á Lögreglustöð Reykjavikur um nokkurra ára skeið. En fyrir tveimur árum, þegar maðurinn minn sótti um það fyrir mig, varð hann að fá leyfi formanns Mannanafna- nefndar til að málið næði fram að ganga. Fulltrúinn VPP' á þriðju hæð hafði þá afgreiðslu þessa máls með höndum — betra að fara aftur upp og halda áfram að biða eftir honum. Nú er kápan orðin alltof heit, og þreytan tekur öll völd. Meðan ég bíð hugsa ég málið. Hvað hafði breytzt — hvi mátti þetta ekki vera eins og áð- ur? Fulltrúinn á fyrstu hæð kvað lögunum ekki hafa verið breytt — engar nýjar reglugerðir. Fulltrú- inn á þriðju hæð er nú við — hann ætlar að athuga málið. Ég má hafa samband við hann á morgun. Ég gerði það, en „hann var ekki við í dag“. „Nei, var ekki i sumar- fríi.“ „Hver gegnir fyrir hann?“ spyr ég. „Enginn,“ var svarið. — „Kannski kemur hann á morgun." Lögreglustöðin er að verða dvalarstaður" minn út af þessu „smáatriði". Ég tek eftir því, að á | fyrstu hæð þar sem er almenn afgreiðsla, vinna eingöngu konur Ekki ber á öðru en þær séu allar sínum stað. Allir fulltrúarnir, sem ég ta’ við, og allir fulltrúar fulitr.'i er hins vegar karlar. Þeir þur' oft að „bregða sér frá“ þá da sem þeir mættu. Með þökk fyrir birtinguna. Garðabæ, 17. ágúst 197 Aðalheiður Guðmundsdóttir. [11111111! imiiiiiii

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.