Morgunblaðið - 24.08.1976, Síða 32

Morgunblaðið - 24.08.1976, Síða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGUST 1976 xjömtuPA Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl Kinhverjir atburdir f einkalffi þfnu koma þér á óvart í dag. Þú ert óvenju metnaóargjarn um þessar mundir og vilt láta mikió eftir þig liggja. Nautid 20. aprff - ■ 20. maf Reyndu sannleiksgildi frétta sem þú færó í dag áóur en þú aóhefst nokkuó. Finhver reynir aó gera þig tortrvgginn gagnvart vissri persónu. k Tvfburarnir 21. maf — 20. júnf Þér hættir til aó Ifta of einhlióa á menn og málefni. Þú ættir aó revna aó læra af reynslunni. Krabbinn 21. júnf — 22. júlf Ófyrirsjáanlegur atburóur kemur þér úr jafnvægi og verður þess valdandi aó þér veróur Iflió úr verki í dag. Reyndu aó sfna skilning og sanngirni. i) Ljónið 23. júlf — 22. ágúst Nú færóu la'kifæri til aó rifja upp gömul samhönd sem eru jafn mikils virói og áóur. Finhverjum vini þfnum liggur mikió á hjarta f dag. Taktu á móti hon- um. (ú&jj Mærin WsSli 23. ágúst — 22. sept. Iljálp sem þú veitir vini þfnum verður þér til mikiilar gleói. Dagurinn er vel fallinn til hvers konar innkaupa. Vogin 23. sept. • 22. okt. Láttu ekki tilfinningarnar hlaupa meó þig f gönur. Ilikaóu ekki við að spyrja spurninga. þaó gæti komió f veg fvrir misskilning. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Reyndu meó einhverjum ráóum aó Iffga upp á heimilió og f jölskyldulífió. (ileymdu þér ekki við féiagsmálin. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þér hættir til að ræða of mikió um per- sónuleg vandræói þfn vió óviðkomandi fólk. Þú hefóir gott af að kynnast nýju fólki. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þú færó vióurkenningu fyrir vel unnin störf. Þaó er best aó halda áfram aó láta lítió á sér bera. Lfklega lendiróu f óvæntu ævintýri. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Litthvaó sem þú hefir fram aó færa vekur mikla athvgli. Reyndu aó komast hjá þvf aó lenda I klandri f dag. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Vertu á verói gagnvart þeim sem eru þér ósammála varóandi starfsaðferóir. Þegar þú hefir hafist handa er fátt sem getur stöóvaó þig. TINNI Það sér hver he/ív/ta api. Allter k/appað op k/árt ! Erraf f/verju á að fr/appa ■fyrir kfáruni/a/. kéttara v<sr/ aí k/appa fyr/r Pví, hvað viiyorum kjárirað rr/Supnei ég rvei/ra uppk/ára máf/ð. Eioa -sem varrtar. eraðf/hpa ■sie/fr/r/nt 0g efp/S vi/jr'ð fjj/gja mér v/réu/eguafra/rre/rni, pá erpað einmirt paSse/n éq art/a a$ gera f '.•.V.V.V.V.V.V lli: X-9 HEYRKfPU SlRENUV/ELW/ HIGHTÖ li'PUR. EKKI BOPANNA MEP APHREINSA TIL 'A STRIKINU/ ...EN þAÐCKEKKll RÉTTA LEIE>IN TIL L AÐFINNA LEyNI- IþAÐ DUöAR,EF SKYTTU’ |bú ERT SI6UR- ..... I STRANGCEGU*\ /Æmmsi f wframbjöðandiI 'mm ili iiKvKvM SHERLOCK HOLMES HlNN L'ATNI VAR l'FÖTUM AF henry 8ASKERVILLE.1 LJÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK WHV HAVE VOU £3EEN BU661N6 A/W FeiENP MARCIE? UJHV HAVE 40U 6EEN CALUNé HEK NAME5? Jæja þá. stráksi, svaraOu nú! Hvers vegna hefur þú verið að hrella hana Mæju vinkonu mína? Hvers vegna hefur þú verið að uppnefna hana? I JU5T WANTEP T0 6ET ACQUAlNTEP UJITH HEK.. I THINK SHE'S CUTE... HE THINK5 | P0UND HIM, WKECUTE, 5l(?i HE'5 MAf?ClE... ) JU5T 6EIN5 5ARCA5TlC/y Fg vildi bara kynnast henni . .. Mér finnst hún sæt .. . Honum finnst þú sæt, Mæja ... — Kýldu hann, herra! Hann er bara að hæðast að mér!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.