Morgunblaðið - 24.08.1976, Síða 38

Morgunblaðið - 24.08.1976, Síða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. AGUST 1976 ♦ ~~z*' ✓j :/l 4 j Ém é, Ferskeytlur prýða Varmahlíðarskóla Var Hoffa kyrktur? New York 23. ágúst — AP RANNSÓKNARLÖGREGLU- MENN hafa undir höndum upplýsingar um að Jimmy Hoffa, fyrrum leiðtogi flutningaverkamanna, hafi verið kyrktur og innan tiðar munu liggja fyrir nægileg sönnunargögn til að ákæra verði lögð fram, að því bandaríska fréttatímaritið Newsweek segir í dag. Segir blaðið að talið sé að Hoffa hafi verið myrtur 30. júlí 1974, sama dag og hann hvarf fyrir utan veitingastað einn í uf- Jimmy Hoffa hverfi Detroit. Hafi morðið verið gaumgæfilega skipulagt og framkvæmt af leigu- morðingjum. Að sögn News- weeks var Hoffa kyrktur í kjallara íbúðarhúss eins i að- eins fjögurra minútna fjar- lægð frá veitingahúsinu sem fyrr var getið. Fukuda krefet afeagnar Mikis Að undanförnu hefur Valgerð- ur Hafstað, listmálari, unnið að þvf að mála og setja upp listaverk i samkomusal hins nýja Varma- hltðarskðla. Er myndin máluð á striga og er samansett úr sjö flek- um með mismunandi formi. Er þeim sfðan raðað saman á vegg- ÁRFERÐI hefur verið með ein- dæmum gott hér á Norður- og Austurlandi það sem af er þessu ári. Að loknum einmuna mildum vetri voraði vel. Nokkuð var þó vætusamt framan af sumri, þó varla til baga, en grasi fór vel fram. Sláttur hófst um miðjan júní og hélt viðstöðulaust áfram þar til heyskap var lokið í byrjun ágúst. Var þá jafnvel seinni slætti lokið. Varla er hægt að segja að regn hafi nokkru sinni tafið hey- skapinn og afköstin fóru eftir vinnuafli, vélakosti og hagræði. Ekki veit ég hvort okkur Norð- lendingum er um að kenna, en svo virðist sen. fjölmiðlar af höf- uðborgarsvæðinu, stjórnvöld og viðskiptaaðilar viti ekki að vel hefur árað á Norður- og Austur- landi, svo vel að um hámark af- urða, uppskeru og arðsemi vinnu mun vera að ræða á flestum svið- um. Einn veðurfræðingur sjón- varpsins talaði um sunnanáttina sem þjóðarböl, en við Norðlend- ingar eigum henni allt gott að þakka. Um norðan- og austanvert landið mun nú vera til meira hey en nokkru sinni fyrr. Við fréttum þarna að sunnan að spurzt hefði verið fyrir um hey frá Svisslandi og þvi fljótsvarað, að á íslandi væri ekkert hey aflögu vegna óþurrka. Var þetta athugað? Hér hefur orðið vart við menn að sunnan í heykaupaerindum og voru það ekki bændur. Hafa þeir boðið svipað verð og var hér á heyi í hitteðfyrra eða 16 kr. kílóið og talið sig geta fengið nóg af því, jafnvel þúsundir hestburða. Er þá óttinn við eyðileggingu afraksturs hins góða sumars hér norðanlands svona mikill að allt er falt fyrir hálfvirði? Að vísu höfum við orðið vör við það hér um slóðir að við erum talin létt- væg á þjóðarskútunni, en það sannar ekkert annað en hve illa henni er stjórnað. Það ætti að vera hægt að fylgjast svo vel með framleiðslugreinum þjóðarinnar að þeir sem við framleiðslustörf fást þurfi ekki að lifa í stöðugum ótta um að allt sem þeir framleiði verði ónýtt. Fyrir hönd bænda á Norður- og Austurlandi lýsi ég því stjórnvöld og viðskiptaaðila ábyrga fyrir sölu á hverri þeirri inn, þannig að þeir myiida eina heild. Verkið nefnir Valgerður Ferskeytlur. Valgerður Hafstað er frá Vfk f Skagafirði og hefur verið búsett I Frakklandi og nú I New York. Á myndinni sést Val- gerður að vinnu við listaverkið f Vamahlfðarskóla. framleiðslu sem hér er og þörf er fyrir annars staðar. Grænhóli, Akureyri, 22. ágúst 1976. Vfkingur Guðmundsson. — Pan Am Framhald af bls. 13 ir flygju til, eins konar framhalds- flug til staða víða um heim. Þannig gætu t.d. menn sem þyrftu að komast til Japans flogið fyrst með Flugleiðum til New York og síðan áfram með Pan Am til Japans og skipulagt allt ferða- lagið i samráði við skrifstofuna hér heima og losnað þannig við óþarfa umstang erlendis. Pan Am lagði niður skrifstofu sfna og flug hingað til lands í olíukreppunni árið 1972 en með batnandi efnahagsástandi í heiminum var ákveðið að opna hér skrifstofu á ný. Flug til Is- lands á vegum Pan Am hefur þó enn ekki verið ákveðið. — „Ekki hótunarbréf’’ Framhald af bls. 40 þessi ummæli svo, að verið væri að hlakka yfir sjúkleika hans. Hefur hún óskað eftir því að fá bréf sitt til Vals Arnþórssónar birt, en það er svohljóðandi: „Árnesi, 4. ágúst 1976. Valur ArnÞórsson. I tilefni þáttar um orkumál, sem ég hlustaði á í gærkvöldi, leyfi ég mér að gagnrýna fram- komu yðar þar. í fyrsta lagi spyr ég: Hvaða tilefni hefur gefið yður þær hugmyndir, að Laxársamn- ingnum frá 1973 verði breytt og að til frekari virkjunarfram- kvæmda geti komið hér f Laxá. I öðru lagi vil ég benda yður á, að menn eru komnir í stað þeirra, sem hverfa á þessarí öld, þeir menn og konur munu lifa yður og eru hvorki líklegir til að gefa eftir gerða samninga né beygja sig á nokkurn hátt undir yfirgang valdaklíku yðar á Akureyri. Að lokum vara ég yður við að reiða aftur hnefa yðar yfir sjúkrabeði föður mfns og hafið það hugfast sjálfur, að menn koma og fara stundum fyrir- varalaust. Hildur Hermóðsdóttir (sign.)“ Logi Guðbrandsson segir að Hildur hafi viljað í bréfi þessu benda Vali á að enginn vissi hver annan græfi og eins gætu skoðanaskiptí orðið rheð kyn- slóðaskiptum í hópi virkjunar- manna í Laxá. Logi sagði, að spurning vaknaði, hvernig á því stæði, að Valur skildi þetta bréf sem illa dulbúna hótun. „Valur gat þess að bréfið bæri vitni um sálsýki. Bréfið geta nú allir séð og fer vart hjá, að sálsýki komi frekar í hug manni, þegar heyr- ist um skilning viðtakanda á efni þess,“ sagði Logi Guð- brandsson. — Senda sveit Framhald af bls. 40 að senda sveit til Olympíumóts- ins. Verður það kleift fyrst og fremst vegna fjárstuðnings ríkis- ins til fararinnar, sem talið hefur rétt að stuðla að þátttöku íslands vegna góðra samskipta landanna. En sem kunnugt er hafa margar þjóðir, aðallega Arabalöndin og ýúiis austantjaldslönd ákveðið að sniðganga mótið af pólitískum ástæðum. Að vísu hefur fjárhagsgrund- völlur vegna þessarar keppnis- ferðar ekki verið tryggður að fullu, en geta má þess í þessu sambandi, að stjórn Skáksam- bands íslands hefur sótt um það til rfkisskattstjóra, að styrkir til sambandsins verði frádráttarbær- ir til skatts, og er það von stjórn- arinnar, að sú heimild verði til þess að velunnarar skáklífs í land- inu veiti því aukinn stuðning. Lið það, sem Ísland sendir á Ölympíumótið í israel, hefur enn ekki verið valið, en um er að ræða 6 keppendur til þátttöku í karla- flokki, ásamt 1 fararstjóra. - Hjón biðu bana Framhald af bls. 40 þeirra hjóna og bandarísk fólks- bifreið úr Reykjavík skullu sam- an á ómerktri blindbeygju á veg- inum við Hraunháls I Helgafells- sveit. Reykjavfkurbifreiðin var á leið út I Grundarfjörð en Stykkis- hólmsbifreiðin að koma úr Grundarfirði, þegar slysið varð. Þau Freyja og Jón voru ein í bifreiðinni, og munu þau hafa lát- izt samstundis við áreksturinn. i Reykjavíkurbifreiðinni voru hins vegar hjón ásamt tveimur börn- um sfnum, og slhppu þau öll án áverka en hjónin sem sátu frammí voru bæði með bílbelti. Bifreiðarnar munu báðar vera sem næst ónýtar eftir árekstur- inn. Freyja Finnsdóttir var 54 ára að aldri en Jón Isleifsson var 73 ára. Bæði létu þau mikið til sín taka á sviði félagsmála í Stykkishólmi og var Freyja formaður kvenfélags- ins í þorpinu auk þess sem hún veitti forstöðu kvikmyndahúsi staðarins en Jón var um árabil formaður Sjálfstæðisfélagsins i Stykkishólmi. Þau áttu þrjá syni uppkomna, sem allir eru búsettir í Stykkishólmi. Fréttaritari Morg- unblaðsins í Stykkishólmi sagði, að almenn sorg ríkti í þorpinu vegna hins sviplega fráfalls þess- ara merkishjóna og voru fánar víða dregnir í hálfa stöng f gær. — Skýrsla Framhald af bls. 40 Almannavarnaráði rfkisins en birta sfðan I f jölmiðlum. I skýrslunni rekur Eysteinn þá hækkun á landi sem orðið hefur við Kröflu undanfarið, svo og hefur hann reiknað út streymið í kvikþró, sem er skammt norðan víð stöðvar- húsið í Kröflu. Á þessum stað er gizkað á að aðeins séu um 3,2 km frá yfirborði niður á hraunkvikuna. í samtali við Morgunblaðið staðfesti Eysteinn, að hann hefði tekið saman þessa skýrslu en vildi að öðru leyti ekki rekja efni hennar fyrr en hún yrði gerð opinber eftir að hafa verð send stjórnvöldum og Almannavarnaráði. Kvaðst Eysteinn hafa ráðizt f að taka þessa skýrslu saman, þar eð honum hefði fundizt að nokkuð vantaði á að almenningi væri ljóst hvað Isl. jarðvísindamenn vissu raun- veruiega um þetta svæði og hvaða atriði væru óljós. Tokyo 23. ágúst — Reuter. HELZTI keppinautur Takeo Miki. forsætisráðherra Japans. innan Frjálslynda demókrata- flokksins, LDP, Takeo Fukuda, varaforsætisráðherra, krafðist þess I dag að Miki segði af sér fyrir þingkosningar þær sem nú standa fyrir dyrum. „Engin leið er fyrir LDP að vinna kosningarn- ar nema með nýrri forystu,“ sagði Fukuda á fundi með stuðnings- mönnum sínum innan flokksins, en þetta er fyrsta skýlausa yfir- lýsing Fukudas um þá pólitísku klípu sem flokkurinn er kominn i vegna Lockheedmútuhneykslis- ins. Herferðin fyrir afsögn Mikis Ósló 23. ágúst — NTB NORSKIR skipamiðlarar hafa fengið fjölda fyrirspurna frá brezkum aðilum um hugsanlegan vatnsútflutning frá Noregi til Bretlands vegna hinna mikla þurrka sem herjað hafa á landið undanfarna mánuði og nánast hafa valdið neyðarástandi. Fyrir- spurnir þessar hafa bæði komið frá opinberum aðilum, rfki og sveitarfélögum, svo og frá einka- aðilum. Liggja nú fyrir kostnaðaráætlanir og aðrar áætlanir um hugsanlega vatns- flutninga. Ljóst þykir að um afar dýrt vatn yrði að ræða þegar á brezkan neytendamarkað yrði komið. Ef flutningarnir myndu Enn hreins- að í Grúsíu Moskvu 23. ágúst'—Reuter. VIÐSKIPTARÁÐHERRA ráð- stjórnarinnar I Adzharia I Georg- fu og tveir háttsettir embættis- menn innan lögreglunnar hafa verið reknir úr starfi vegna fjár- dráttar f nýjum hreinsunum inn- an flokks og ráðstjórnar. Zaraya Vostoka, dagblað Kommúnista- flokks Georgfu, segir að ráðherr- ann R. Nizharadze hafi reynt að hylma yfir þjófnað á varningi að verðmæti 300,000 rúblur sem starfsmenn rfkisverzlana f höfuð- borg Adzhariu. Batumi, stóðu að. Lögreglumennirnir voru reknir fyrir að hafa látið hjá lfða að gera nauðsynlegar ráðstafanir til að koma f veg fyrir þjófnaðina. Þá segir blaðið að nokkrir háttsettir embættismenn viðskiptamála f ráðstjórninni sæti nú rannsókn vegna málsins. Givi Duchidze, kjöt- og mjólkur- málaráðherra, var nýlega rekinn hófst fyrir u.þ.b. 4 mánuðum. Sfðar í dag átti Miki að eiga fund með öðrum helzta keppinaut sfnum, Masayoshi Ohira, fjár- málaráðherra, til að ræða um klípuna. Til þessa hefur Miki neitað að segja af sér og sagzt ætla að leiða flokkinn gegnum kosningarnar sem eiga að verða 9. desember. Á morgun hefur verið kallaður saman fundur í þing- flokki LDP, þar sem hugsanlega yrði atkvæðagreiðsla um að svipta Miki leiðtogaembættinu. Hins vegar hafa háttsettir flokksmenn þ. á m. forsætisráðherrann sjálf- ur, ákveðið að mæta ekki á fund- inn og gætu þvf litið á hugsanlega vantraustssamþykkt sem ógilda. verða með 15,000—25,000 tonna tankskipum yrði verðið um það bil 3—4 dollarar tonnið, en ef flutt yrði með 100,000 tonna tank- skipum myndi verðið lækka f 1,5—2 dollara tonnið. Þurrkarnir sem verið hafa í Bretlandi í sumar eru þeir mestu sem þar hafa verið í 500 ár. 1 marga mánuði hefur verið algjör vatnsskortur í stórum hluta Mið- og Suður-Englands, og brezka ríkisstjórnin hefur verið boðuð til sérstaks aiikafundar á morgun, þriðjudag, þar sem fjallað verður um hugsanlegar leiðir út úr ógöngum þeim sem þurrkarnir hafa komið ýmsum atvinnugrein- um f. úr embætti fyrir að leyfa subbu- skap i verksmiðjum undir sinni stjórn. Adzharia er við suðaustur- horn Svartahafs og á landamæri að Tyrklandi. ibúar eru að mest- um hluta múhameðstrúar. Stöð- ugar hreinsanir á spilltum flokks- og ráðstjórnarmönnum hafa skek- ið sjálfstjórnarlýðveldi þetta sfð- ustu fjögur árin. HáskólamótiA í Caracas: Soyétmenn sigruðu Caracas 23. ágúst — AP. SOVÉTMENN urðu efstir á 13. alþjóðlega háskólamótinu f skák f Caracas í Venezuela, sem lauk á laugardag með 24V4 vinning alls. Bandaríkjamenn voru næstir með 17 vinninga og Kúbumenn þriðju með 15(4 vinning. islenzka skák- sveitin varð 11. í röðinni. Bréf úr Eyjafirði í lok hundadaga 1976 Dýrir yrðu drop- arnir frá Noregi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.