Morgunblaðið - 27.08.1976, Síða 23

Morgunblaðið - 27.08.1976, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. ÁGUST 1976 23 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Ung kona óskar eftir starfi hálfan eða allan daginn. Er vön öllum almennum skrifstofustörfum. Tilboð sendist IVIbl merkt ,,U:61 89'. 20 ára stúlka með gangfræðapróf vantar vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 92- 7593. Stúlka óskar eftir að fá vinnu i söluturni á kvöldin og um helgar. Er vön afgreiðslu. Uppl. > sima 34465 Óska eftir rútubíl 20—26 manna Á sama stað er til sölu 17 manna Benz 31 9 árgerð '66. Upplýsingar í síma 95-5537. Búkkabill til sölu Volvo FB 88, árg. '66. Útlit og ástand gott. Skipti á 6 hjóla bíl koma til greina. Uppl. i sima 95-4676. Oska eftir að kaupa tromm- ur. Simi 95-421 5. Óskast til kaups 2ja til 3ja herb. ibúð óskast til kaups i Kópavogi, helst vesturbæ. Uppl. i síma 42449 í dag og næstu daga. Vil kaupa 7000—10.000 lítra vatns- tank fyrir næturhitun. Tilboð sendist Mbl. merkt: ..vatns- tankur — 69 10". • húsnæöi ; : i boöi < .A—------A- Keflavík Til sölu 5 herb. efri hæð við Greniteig, 140 fm. Sérinn- gangur. Sérþvottahús. Ræktuð lóð. Góðir möguleik- ar á að skipta hæðinni i tvær 2ja herb. íbúðir. Skipti á 2ja — 3ja herb. íbúð í Rvik möguleg. Fasteignasala Vil- hjálms og Guðfinns, Vatns- nesvegi 20 Keflavík, simar 1 263 og 2890. Vorum að fá í sölu 4ra herb íbúð á 2. hæð við Kelduhvamm i Fossvogi. Mjög skemmtileg íbúð. Verð 1 1 millj. Uppl. gefuf Fast- eigna- og skipasala Grinda- víkur, sími 8285 og 8058. Til sölu ný 2ja herb. ibúð 57 fm. Teppi á gólfum. Stórar svalir. Tilboð óskast. Upplýsingar í sima 97-8417, frá kl. 8 — 1 0 á kvöldin. Sniðkennsla Námskeið hefjast 1 sept. Kenni nýjustu tízku. Sænskt sniðkerfi. Innritun í síma 19178. Sigrún Á. Sigurðardóttir, Drápuhlíð 48, 2. hæð. V~húsnæöi '■ tös^así^j St. Jósepsspitalinn Landakoti 1 —2ja herb. íbúð óskast fyr- ir skrifstofustúlku, helst i vesturbænum. Upplýsingar hjá starfsmanna- haldi. Grindvíkingar Okkur vantar tilfinnanlega 3ja og 4ra herb. ibúðir á skrá. Einnig vantar okkur skip á skrá. Fasteigna- og skipasala Grindavikur, sími 8285 og 8058. Verðlistinn auglýsir Munið sérverzlunina með ódýran fantað. Verðlistmn, Laugarnesvegi 82, sérverzlun, simi 31330. Stór útsala Allt á að seljast. Málverk, gjafavörur. Mikill afsláttur. Verzlunin hættir. Vöruskiptaverzlun, Laugavegi 178. Hey til sölu Upplýsingar í síma 95-4767. Ath. tækifærisverð Smávegis af barnafatnaði og leikfönqum. Uppl. i s. 15504 Ný sending Danskir kjólar og blússur. Dragtin, Klapparstíg 37. Hjartalagað gullnisti tapaðist á mánudagsmorgun við Morgunblaðshúsið. S. 42772 og 1 7355. Bókhaldsskrifstofa Þórarins G. Jónssonar, Strandgötu 25, sími 53229, Hafnarfirði. Hjálpræðisherinn Sérstakar samkomur í kvöld, föstudag og annað kvöld kl. 20.30. Ofursti Sven Nilsson ogfrú- aðalritarar Hjálpræðis- hersins i Noregi, Færeyjum og íslandi tala. Foringjar frá Akureyri, ísafirði og Reykjavik omfl. syngja og vitna. Velkomin mm ÍSLANBS OLDUGOTU3 SIMAR. 11798 og 19533. Föstudagur 27. ágúst kl. 20.00. 1 . Óvissuferð (könnunarferð). 2. Þórsmörk 3. Landmannalaugar — Eld- 9já 4 Hveravellir — Kerlmgar- fjöll. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni og farmiðasala. 5. ÚTIVISTARFERÐIR Föstud. 27.8 kl 20 Dalir — Klofningur, berjaferð, landskoðun Gist inni Fararstj. Þurleifur Guð- mundsson. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6, sími 14606. Föstud. 3.9. Húsavikurferð, aðaiblá- ber, gönguferðir. Fararstj. Emar Þ. Guðjohnsen. Færeyjaferð, 16—19. sept. Fararstjón Haraldur Jó- hannsson. Útivist. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilboö — útboö 9ÚTBOÐ Tllboð óskast í að byggja ibúðir fyrir aldraða við Dalbraut. i j Reykjavik. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3, gegn j 25.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað. miðvikudaginn 29. september kl 1 1.00 f .h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 tiikynningar Samkvæmt ákvörðun heilbirgðismálaráðs falla úr gildi öll leyfi til sölu á mjólk og mjólkurvörum, hér í borg, frá og með 1 . febrúar n.k. Umsóknir um ný mjólkursöluleyfi ásamt fullnægjandi teikningum af húsakynnum og búnaði skulu hafa borizt heilbrigðis- málaráði fyrir 1 5. október n.k. Reykjavík, 27. ágúst 1976 Heilbirgðismálaráð Reykjavíkurborgar. Frá Lindargötuskóla. Væntanlegir nemendur í 5., 6. og 7. bekk á næsta skólaári, þurfa að staðfesta um- sóknir sínar með símskeyti eða í símum 18368 og 10400 föstudaginn 27. ágúst milli kl. 1 3 og 18. Fræðslustjórj; \ veiöi Laxveiðileyfi Höfum fengið til sölu laxveiðileyfi í Langá á Mýrum. Landssamband veiðifélaga, sími: 15528. Bifreiðastöð Steindórs s/f vill selja Tvær Datsun Diesel fólksbifreiðar smíðaár 1971, bifreiðarnar eru yfirfarnar og seljast skoðaðar 1976. Til sýnis í bifreiðageymslu okkar Sólvallag. 79 næstu daga. Bifreiðastöð Steindórs s / f Sími 1 1588 kvöldsími 13127. Til sölu Land rover diesel árgerð 1 975 Ekinn 1 5.500 km Upplýsingar í síma 41 860. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð. Að kröfu Ara ísberg hdl. og innheimtu- manns ríkissjóðs, verða eftirtaldir lausafjármunir seldir á nauðungaruppboði, sem haldið verður í húsakynnum Tré- iðjunnar ,h.f Brekkustíg 37, Ytri-Njarðvík föstudaginn 3. september 1976 kl. #*14. Hjólsög VEB 7438 árg. '66, kantlimingarvél Holzher, spónlagningarpressa nr. 68093 kilvél HD — 20 og fjölblaðasög frá Stálvirkjanum. Bæjarfógetinn í Njarðvík Vestfjarðarkjördæmi Aðalfundur Tcjördæmisráðs sjálfstæðisflokksins í Vestfjarðar- kjördæmi verður haldinn að Núpi, Dýrafirði 28. til 29. ágúst n.k. og hefst kl. 13.30 laugardaginn 28. ágúst Venjuleg aðalfundarstörf. Alþingismenn sjálfstæðisflokksins i Vestfjarðarkjördæmi mæta á fundinum. Stjórnin. Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Suðurþingeyjasýslu verður haldinn i Stóru-Tjarnarskóla sunnudaginn 29 ágúst kl 1 7. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélag- anna í Suðurþingeyjasýslu verður haldinn i Stóru-Tjarnarskóla, sunnudaginn 29. ágúst kl. 1 5. Venjuleg aðalfundarstörf Halldór Blöndal og Vigfús Jónsson mæta á fundinum. Stjórnin. til sölu Til sölu einbýlishús á Patreksfirði Húsið er 4 herb. og eldhús. Nánari uppl í síma 94—1 298

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.