Morgunblaðið - 27.08.1976, Síða 29

Morgunblaðið - 27.08.1976, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 27. AGUST 1976 29 Kýrklaufir snyrtar + Við fyrstu sýn mætti halda að hér væri verið að flytja dauðan grip en svo er þó ekki. Hér er á ferðinni sérstök snyrti- stofa fyrir kýr og snyrti- sérfærðingurinn, hann Bill Ostermann, er mik- ill kunnáttumaður um allt er lýtur að kýrklauf- um. Bill segir að nyt kúa með heilbrigðar klaufir sé miklu betri en ann- arra og það virðist eitt- hvað vera til f þvf, þvf að Bill vinnur myrkranna í milli og er á sífelldum þeytingi fram og aftur um hin frjósömu land- búnaðarhéruð f NA- Bandaríkjunum. Ber brjóst ábað- strönd + Stúlkunum f enska baðstrandarbænum Brighton var farið að leiðast allt talið um frönsku Rivieruna og berbrjósta dömur svo að þær ákváðu að bæta hér dálftið úr skák. Uppátæki þeirra vakti óskipta at- hygli annarra gesta en þó skipti mjög f tvö horn um ánægjuna. En sem sagt, ísinn er brotinn í því fhaldssama Englandi og hér eftir er búizt við stór- aukinni aðsókn að ensk- um baðströndum. ... og þeim blöskraði + Þessi mynd er ekki tekin á öskuhaugunum heldur við ána Rfn f Þýzkalandi. Vegna mikilla þurrka f sumar hefur vatnsborð árinnar lækkað verulega og Þjóð- verjum, sem eru þrifnaðarmenn miklir, blöskraði alveg sú sýn sem við þeim blasti. Ef að líkum lætur munu þeir taka duglega til hendinni við hreinsun árinnar. Útsala — Útsala í fullum gangi. Mikill afsláttur. Nú geta af/ir gert góð kaup. VERZLUNIN EIK Strandgötu 31 - Hafnarfiröi i F// A T sýningarsalur Tökum allar gerðir notaðra bifreiða í umboðssölu Flat 850 special árgerð '72 árgerð árgerð árgerð árgerð árgerð '74 '75 68 '71 '72 300 000 Flat 126 550.000 Flat 126 600 000 Flat 125 200 000 Flat 125 450.000 Flat 125 530 000 Flat 125 P Station árg. '73 550 000 Flat 124 Special T árg. 71 400 000 Flat 1 24 Special T árg. 72 500 000 Flat 127 450 000 Ffat 127 550.000 Flat 127 650 000 Flat 127 750 000 Flat 128 400 000 Flat 128 600 000 Ffat 128 750.000 Flat 128 950 000 Flat 128 Rally árg. 73 650 000 Ffat 128 Rallyárg. '74 800 000 Fiat 1 32 Special árg. '73 1 000 000 Flat 132 Special árg. '74 1 100.000 Flat 132 GLS árg '74 1 200 000 Fíat 132 GLS árg 75 1 400 000 FIat131 Nirafiori árg.'76 1 450 000 Ford Maveric árg. '74 1 500 000 Ford Cortfna árgerð '70 árgerð '72 450 000 Volkswagen 1300 árgerð '73 árgerð ’73 600 000 árgerð '74 Volkswagen 1303 árgerð '73 árgerð '75 730.000 Toyota Carlna árgerð '74 árgerð '71 1 250 000 Toyota Crown árgerð '70 árgerð '73 850.000 Lada Topaz 2103 árgerð 74 árgerð '75 900 000 árgerð '75 Lancla Beta 1800 árgerð '74 1 800 000 FIAT EINKAUMBOO A ISLANDI Davíð Sigurðsson hf. SÍOUMULA 35. SÍMAR 38845 — 38888 Slitsterkar, áferðafallegar og auðveldar í uppsetningu Fáanlegar f gullálmi, eik, hnotu og teak. Sérlega hagstætt verð Verð frá kr. 1080 per fm m.|H ^ IIMBURVER21UNIN VÖIIINDURnf. Klapparstíg 1, Skeifan 19, Simar 18430 — 82544

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.