Morgunblaðið - 28.08.1976, Page 9

Morgunblaðið - 28.08.1976, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. AGÚST 1976 9 AUGLYSINGASIMINN ER: 22480 JH»r0nnblaþiþ w rein FASTEIGNASALA, AÐALSTRÆTI 9 SÍMAR 28233-28733 Lóð á Seltjarnarnesi Byggingarhæf einbýlishúsalóð til sölu. lýsingar i síma 1 6955, eftir kl. 6.30. Upp- HÁALEITISBRAUT 130 ferm endaibúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. 3 svefnherb. og baðherb. á sérgangi. Ibúð fyrir vandláta kaupendur. Bilskúrs- réttur — útsýni. íbúðin getur losnað strax. Opið um helgina. Kjöreign sf. DAN V.S. WIIUM, lögfræðingur LANGAGERÐI — SMÁÍBÚÐAHVERFI Mjög góð aðalhæð í steinsteyptu húsi. Góðir skápar. Tvöfalt verk- smiðjugler. Ný teppi. Mjög stór bílskúr. Ármúla 21 R 85988*85009 26200 I 26200 Upplýsingar um þessar íbúðir eru veittar í síma 34695 á laugardag. Seljavegur 96 fm. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi. Verð 7.000.000 útborgun 4.500.000. Kaplaskjólsvegur 100 fm glæsileg íbúð á 2. hæð 3 svefnherb., 1 stofa. Verð 9,8 millj. Útborgun 6,5 milljónir. Ný ibúð mjög glæsileg 95 fm ibúð i nýrri blokk við Engjasel. Sérþvottaher- bergi á hæðinni. Bilgeymsla fylg- ir. Verð 7,3 millj. Útborgun 5 millj. Nýlegt einbýlishús til sölu eða makaskipta á einum bezta stað i vesturbænum. Helzt koma til greina skipti á húsi þessu og 2 mjög góðum ibúð- um, t.d. 3ja og 5 herb. (Þurfa að vera i sitt hvoru húsi) Einbýlis- húsið er 240 fm. á 2 hæðum, auk bilskúrs. Allar nánari upplýsingar aðeins veittar á skrifstofu Fasteignasöl- unnar Morgunblaðshúsinu. Ljósheimar Toppibúð Sérstaklega glæsileg 135 fm. ibúð á 9. hæð efstu. Ibúð þessi hefur stórglæsilegt útsýni yfir bæinn. 3 svefnherb., 2 saml. stofur. Laus strax. Reynimelur Glæsileg 120 fm. endaibúð á 3ju hæð i mjög snyrtilegri blokk. Góð teppi eru á allri ibúðinni, sem skiptist i stóra stofu, 3 svefnherb., eldhús og bað. Verð 1 2.000.000. Seltjarnarnes Sjávarlóð til sölu á Seltjarnar- nesi. Hringbraut Snyrtileg og rúmgóð 2ja herb. ibúð á 1. hæð i fjölbýlishúsi i næsta nágrenni við elliheimilið. 1 herb. i risi með aðgangi að snyrtingu fylgir. Laus strax. Hörgslundur Afar fallegt 180 ferm. fullgert „Topp" einbýlishús. 2 geysistór- ar stofur, 3 svefnherb., 1 sjón- varpsherb. Hús þetta er i sér- klassa. Útb. 14.000.000. Laust fljótlega. herb. millj. hæð. Vesturberg Glæsileg 1 10 ferm. 4 herb. ibúð á 2. hæð. Verð 9.000.000 Krummahólar Frekar litil, en snotur 3ja herb. ibúð á jarðhæð. Verð 7 millj. Útb. 4,5 millj. Hraunbær Glæsileg 1 13 ferm. 4ra ibúð á 3. hæð. Verð 9,5 Útb. 6.5 millj. Laus strax. Skaftahlíð Vönduð 5 herb. íbúð á 1 Útb. 8 millj. Norðurtún Álftanesi, vel byggt 125 fm. ein- býlishús ásamt rúmgóðum bíl- skúr. Húsið er nærri fullgert, 4 svefnherb., 1 rúmgóð stofa, sjónvarpsherbergi. Verð um 1 3.000.000 útb 8.000.000 Melabraut Seltjarnarnesi 135 fm sérhæð (1. hæð) í 10 ára steinhúsi. íbúð sem er í góðu ásigkomulagi. Skiptist í 3 svefnherbergi, 2 saml. stofur, eldhús, baðherb. og þvottaherb., Verð 13 millj. útb. 8,5—9 millj. Bilskúrsréttur. Espigerði Stórglæsileg 150 fm. (nettó) ibúð á tveimur hæðum 6. og 7. hæð. Höfum kaupendur að hesthúsi i Viðidal i Selási. Bugðulækur glæsileg 135 fm ibúð á 3. hæð 4 svefnherbergi, 1 stofa. Verð 12,5 millj. Útborgun 8 millj. Laus fljótlega. Lindarbraut 140 fm stórglæsileg íbúð (efrí hæð) 3 svefnherbergi, og ca. 70 fm stofa. Útborgun 1 1 milljónir. Steinhús i Mosfellssveit. Húsið er ca. 70 fm. Þarfnast lagfæringar. Lóðin er 3 / 4 úr hektara. Lindarbraut Seltjarnarnesi. Sérstaklega glæsileg 6 herb. sérhæð (1. hæð). 4 svefnherb. og 2 saml. stofur. Stór bilskúr. Verð 16.000.000,- Útb. 1 1.000.000- FANTEPASALM MORGIlNBLMðSlltlI Oskar Kristjánsson Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögfnenn FASTEIGNASALA L/EKJARGATA 6B JS.15610&25556. 28611 Austurbrún 4ra herb. 98 ferm jarðhæð. Verð 7,7 útb. 5 millj. Hlíðarvegur Einbýlkshús sem er járnklætt timburhús, hæð og rís. Stór og falleg lóð i kring. Verð um 15 millj. Opið i dag frá kl. 2—5 Fasteignasalan Bankastræti 6 Hús og eignir sími 2861 1 Lúðvík Gizurarson hrl. kvöldsími 17677. § & i&ik 26933 Höfum fjársterka kaupendur að eftir- töldum eignum: 2—3ja herb. ibúð m. bilskúr 4—5 herb. góða ibúð i aust- urbæ 3ja herb. ibúð i fjórbýlishúsi 3ja herb. góða ibúð á 1. eða 2. hæð helst í Vesturbæ eða Hlíðum. Hugsanleg skipti á 2ja herb. íbúð i Vesturbæ, milligjöf gæti verið staðgr. f rétta eign. 3ja herb. ibúð i Hafnarfirði. Til sölu: Asparfell 2ja herb. ágæt 63 fm íbúð á 5. hæð, ný teppi, suðursvalir verð 5.6 útb. 4.0. Vallartröð Kóp. 2ja herb. 65 fm íbúð í kj., verð 4.5 útb. 3.0 Kelduland, Fossvogi 5 herb. 140 fm mjög góð ibúð á 1 hæð 4 svefnherb. sér þvottahús, verð 14.0 útb. 10 Dalaland Fossvogi 5 herb. 138 fm. íbúð á 2. hæð, 4 svefnherb , sér- þvottahús, bílskúr, frág. lóð, glæsileg eign, verð 14,5 útb. 10.0 Greinigrund, Kóp. 1 35 fm. sérhæð i tvibýlishisi, sér þvottahús, hæð i sérflokki, verð 1 8.0 Selvogsgrunnur Efri hæð i tvibýlishúsi i góðu standi 124 fm. að stærð, sem skiptist i stofur , 3 svefn- herb. ás herb i kj. ræktuð lóð, verð 14.0 útb. 9.5 Hvassaleiti 240 fm raðhús i sérflokki hvað frágang og staðsetn, snertir. bilskúr, frág. lóð. nánari upplýs. gefnar á skrifst. Auk fjölda annarra eigna á söluskrá okkar frá 15. ágúst — heim- send ef óskað er. Opið í dag frá 10—4. Sölumenn Kristján Knutson Daníel Árnason Hilmar Sigurðsson, vidsk.fr. Kvöld- og helgarsimi 74647 og27446 ia aðurinn Austurstræti 6. Sími 26933. A\ * iSi * A * * * a * * A A A A A A A * * A A A * * A A A & A A A A A A A A A A $ i A A A, A A A A A A A A * s A s s * A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A AAAAAAAAAAAAAAAAAá usaval FLÓKAGÖTll 1 SÍMI24647 Við Miklubraut 4ra herb. vönduð ibúð á 1. hæð. Sér hiti Sér inngangur. Svalir. Ræktuð lóð. Laust strax. Við Mjölnesholt 3ja herb. ibúð á 1. hæð i tvi- býlishúsi. Sér hiti. í Kópavogi 2ja herb. rúmgóð kjallaraibúð i tvibýlishúsi i austurbænum við miðbæinn. Teppi á stofu og svefnherb. Lögn fyrir þvottavél i eldhúsi. Hitaveita. Rælctuð lóð. Skiptanleg útb. (búðin er laus 1 5. sept. n.k. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali kvöldsími 21155. Hús í smíðum Raðhús i Seljahverfi Einbýlishús í Hólahverfi Einbýlishús á Seltjarnarnesi. Haraldur Magnússon, viðskiptafr. Sigurður Benediktsson. sölumaður. kvöldsimi 4261 8. Seljendur Höfum kaupanda að góðri 2ja herb. ibúð ekki í Hraunbæ, Breiðholti eða Kópavogi. Til greina kemur góð risibúð i stein- húsi. Há útborgun. Austurstræti 7 Simar: 20424 — 14120 Viðskfr. Kristján Þor- steinsson TILSÖLU: Á Flateyri 2x94 steypt einbýlishús. sem er 7 herb. ofl. á 2 hæðum. Steypt- ur bilskúr og hjallur fylgja. Verð aðeins kr. 4.5 millj. Útb. 2.5 millj. í Hveragerði. gamalt lítið einbýlishús. Verð kr. 2.5 millj. f Ólafsvik ca 1 30 fm efrihæð ásamt bilskúr skipti á eign i Hafnarfirði æski- leg. í Ólafsvik Hæð sem er 2 herb. eldhús, bað ofl. nýstandsett, geymsluskúr. Verð kr. 2.5 millj. Selfoss Nýlegt 135 fm einbýlishús, ásamt tvöföldum bílskúr. Verð kr. 11.5 millj. Skipti æskileg á íbúð í Reykjavik. Einnig ca. 80 fm hæð og ris á Selfossi 4—5 herb. ofl. skipti á ibúð á Stór-Reykjavikursvæðinu koma mjög vel til greina. í Vestmannaeyjum Portbyggt ris, 4 liti herb. ofl. Verð kr. 3.0 millj. í Ytri-Njarðvik ca 120—130 fm. íbúð ásamt 40 fm bilskúr. Sér inngangur. Verð kr 7.5 millj. í Vogum ca. 87 fm 3ja herb. ibúð. efri hæð i tvibýli. bilskúrsréttur. Verð kr. 3.0 millj. Útb. kr. 1.0 millj. í Grundarfirði. ca. 90 fm hæð í 4. býli. Verð kr. 4.0 millj. Útb. 2.5 millj. ALLT MEÐ EIMSKIP A NÆSTUNNI FERMA SKIP VOR TIL ÍSLANDS SEM HÉR SEGIR: ANTVERPEN: Urriðafoss 30. ágúst Úðafoss 6. sept. Tungufoss 13. sept Grundarfoss 20. sept Urriðafoss 27. sept. [fjí ROTTERDAM: Urriðafoss 31. ágúst Úðafoss 7. sept Tungufoss 14. sept Grundarfoss 20. sept. Urriðafoss 28. sept. FELIXSTOWE: Dettifoss 31. ágúst Mánafoss 7. sept. Dettifoss 14. sept. Mánafoss 21. sept Dettifoss 28. sept. HAMBORG: úlj Dettifoss 2. sept. 117 Mánafoss 9. sept. TS Dettifoss 16. sept. LJj Mánafoss 23. sept. pTjfj Dettifoss 30. sept. yj PORTSMOUTH: IM Brúarfoss 30. ágúst fjTi Bakkafoss 1 3. sept. rrf Hofsjökull 1 6. sept. l*Jl) Selfoss 24. sept. (|ra Goðafoss 1. okt. nij Bakkafoss 4. okt. [B KAUPMANNAHÖFN: rs (rafoss 31. ágúst fS] Múlafoss 7. sept. [Új írafoss 14. sept [3 Múlafoss 21. sept. LJjj írafoss 28. sept. fP GAUTABORG: (rafoss 1. sept. jJl Múlafoss 8. sept. ij-J írafoss 1 5. sept. j—lj Múlafoss 22. sept. frafoss 29. sept. H HELSINGBORG: jjjlj Álafoss 30. ágúst Hjfl Álafoss 13. sept. [“ Álafoss 27. sept. Mj! jjrr KRISTIANSAND: fjMj Álafoss 31. ágúst Álafoss 1 4. sept. Álafoss 28. sept. GDYNIA/GDANSK: Fjallfoss 1. sept. Lagarfoss 8. sept. Skeiðsfoss 22. sept. VALKOM: Fjallfoss 30. ágúst Lagarfoss 6. sept. Skeiðsfoss 20. sept. WESTON POINT: Kljáfoss 7. sept. Kjáfoss 21. sept. REGLUBUNDNAR VIKULEGAR HRAÐ- FERÐIR FRÁ: ANTWERPEN, FELIXSTOWE, GAUTABORG, HAMBORG, KAUPMANNAHÖFN, ROTTERDAM ALLTMEÐ iœzmsE WiBaiMsSISMMÍjMMÍL

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.