Morgunblaðið - 02.09.1976, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1976
11
Sumar-
ALAN
(t stöðu þessari á svartur að
leika mótspils á drottningarvæng,
en eftir þennan leik verður staða
hans algjörlega kyrrstæð).
manns Libiu, en ekki var þar vik-
ið að ásökunum Súdana um aðild
Líbíu að tilraun til valdaráns þar
nú fyrir skömmu.
Vestrænir sérfræðingar líta svo
á, að þessi grein sé talandi tðkn
um áhyggjur Kremlarmanna
vegna þess hve mjög staða þeirra
hefur veikzt í Miðausturlöndum,
ekki hvað sízt gagnvart Sýrlandi
vegna borgarastyrjaldarinnar I
Líbanon.
SEM ALLIR HAFA BEÐIÐ EFTIR ER í
FULLUM GANGI í 4 VERZLUNUM SAMTÍMIS
HERRAFÖT M/VESTI
ST. JAKKAR
TERYLENE ULLARBUXUR
BÚNAR TIL BEINT Á ÚTSÖLU
DENIM BUXUR
FLAUELSBUXUR
DENIM MUSSUR
SKYRTUR
BLÚSSUR
HERRAPEYSUR
DÖMUPEYSUR
DÖMUKÁPUR
HERRAFRAKKAR
KJÓLAR
DÖMUDRAGTIR
BINDI OMFL.
HLJOMPLÖTUR - SKOR
Látið ekki happ úr hendi sleppa
TlZKUVERZLUN unga fólksins
mjlKARNABÆR
W AUS'UHSTRAII 11 LAUGAVEC 66 LAUGAVEG 20« S«ni Iia sfcwWwrð. 28ISS
LÆKJARGOTU 2 SIMI FRA SKIPTIBOROl 28155
Sovétstjórn
einhuga
með Líbíu
Moskvu 30. ág. Reuter.
SOVÉZK sendinefnd hélt frá
Moskvu í dag til að vera við
hátíðahöld i tilefni af byltingar-
degi Libiu. Samtímis þvi tók
sovézka stjórnin mjög harða af-
stöðu með Líbýu í deilum hennar
við nærliggjandi Arabaríki.
Sendinefndinni stýrir Artur
Vader varaforseti og var lagt af
stað skömmu eftir að málgagnið
Pravda hafði gefið í skyn að
„heimsvaldasinnar og endur-
skoðunarsinnar" — og þar á
meðal er átt við Egyptaland —
væru að gera samsæri gegn
stjórninni í Libýu.
í grein sem virtist hálfopinber
tilkynning stjórnarinnar voru
Egyptar ásakaðir mjög harðlega
fyrir að vera með ögranir og
hótanir i garð Gaddafis, forystu-
Peking 31. ág. NTB. Reuter
KlNVERJAR skutu i morgun
gervihnetti á loft og er hann kom-
inn á braut umhverfis jörðu, að
því er kínverska fréttastofan
skýrði frá f dag. Þar sagði, að
gervihnötturinn væri enn einn
siguróður Maos formanns, en að
öðru leyti voru ekki gefnar
upplýsingar um, hvaða verkum
gervihnötturinn á að sinna.
Fyrsta gervihnetti sínum skutu
Kinverjar upp árið 1970.
forystuna á ný
EKKI veit ég hvað olli, en 6. um-
ferð Reykjavíkurskákmótsins,
sem tefld var síðastliðið þriðju-
dagskvöld, var einhvern veginn
leiðinlegri en hinar fyrri.
Kannski hefur sífellt skaldur og
mas í áhorfendasalnum átt sinn
þátt i þessu, en þar voru saman-
komnir nokkrir miklir meistarar,
sem ómögulega gátu látið vera að
láta ljós sitt skína. Kvörtuðu
keppendur sáran undan þessu, og
verður aldrei brýnt nógsamlega
fyrir áhorfendum, að allar
viðræður og hvislingar í skáksal
eru og hafa alltaf verið bannaðar.
Skák Friðriks Ólafssonar og
Antoshins vakti tvímælalaust
mesta athygli, en þar sem hún
birtist í blaðinu í gær sé ég ekki
ástæðu til að ræða frekar um
hana hér.
Gunnar Gunnarsson tefldi æsi-
spennandi skák gegn Vukcevic,
og töldu sumir að Gunnar væri
með unnið tafl á tímabili. Allar
sóknartilraunir hans strönduðu
þó á öruggri vörn Bandaríkja-
mannsins og smám saman fjaraði
sóknin út. Virðist Vukcevis vera
með nær unnið tafl í biðstöðunni.
Skák Helga og Westerinen var
einnig mjög skemmtileg.
Westerinen beitti kóngsind-
verskri vörn, og tefldi anzi djarft
í byrjun. Helgi fékk ágæta stöðu,
en með taktískum brellum í mið-
taflinu tókst Finnanum að villa
honum sýn, og f biðstöðunni
stendur Helgi uppi með gjörtapað
tafl.
Margeir Pétursson beitti
kóngsindverskri vörn gegn Inga
R., sem tefldi afar rólega, en fékk
engu að síður mun betra tafl
þegar í byrjun. I tímahrakinu
vann hann peð og hefur góðar
vinningslikur í biðstöðunni.
Najdorf hafði hvítt gegn
Matera og tefldi hálfgert „heima-
brugg“ gegn kóngsindverskri
uppbyggingu andstæðingsins.
Gamli maðurinn tefldi djarft í
byrjun, fórnaði peði og fékk álit-
lega stöðu. Skyndilega sagði
Matera eitthvað, sem Najdorf hélt
vera jafnteflisboð. Hann þáði
þegar jafntefli, og skrifaði „jafn-
tefli“ á blaðið hjá sér. Þegar hann
komst að því að Matera hafði ver-
ið að gefast upp varð hann hins
vegar afar undrandi, enda var
mikil barátta enn fyrir höndum
að hans mati.
En látum nú skákirnar tala:
Hvitt: Guðmundur Sigurjónsson
Svart: Björn Þorsteinsson
Spænskur leikur
1. e4 — e5, 2. Rf3 — Rc6, 3. Bb5
— a6, 4. Ba4 — Rf6 5. 0-0 — Be7,
6. Hel — b5, 7. Bb3 — 0-0, 8. c3 —
d6. 9. h3 — Ra5, 10. Bc2 — c5, 11.
d4 — Dc7, 12. Rbd2 — cxd4, 13.
cxd4 — Bb7,
(Liprari leikur er 13. — Bd7).
14. d5 — Hac8,
(Hér kemur ekki siður til
greina að leika 14. — Bc8 og síðan
Bd7).
15. Bbl — Rc4, 16. Rfl — a5(?) .
(Nú verða svörtu peðin á
drottningarvæng hvitu mönnun-
um auðveldur skotspónn og svart-
ur neyðist til að veikja stöðu sina
enn meir).
17. Rg3 — g6, 18. b3 — Rb6, 19.
Bh6 — Hfe8, 20. Dd2 — b4.
21. Bd3 — Rbd7, 22. Bb5!
(Neglir svörtu stöðuna fasta).
22. — Bf8, 23. Bxf8 — Hxf8, 24.
Dh6
(Gegn sókn hvíts á svartur ekk-
ert svar).
24. — Dd8, 25. Rg5 — Hc7, 26,
He3 — De7, 27. Bxd7 — Hxd7, 28.
Rh5!
(Einfalt og sterkt).
28. — gxh5, 29. Hg3 — h4,
(Eða 29. — Kh8, 30. Rxh7).
30. Re6+ og svartur gafst upp.
Haukur Angantýsson tefldi
byrjunina afar rólega gegn Timm-
an, sem átti ekki í erfiðleikum
með að jafna taflið og vann eftir
slæm mistök Hauks.
Hvltt: Haukur Angantýsson
Svart: J. H. Timman
Óregluleg byrjun
1. g3 — g6, 2. Bg2 — Bg7, 3. d3 —
e5, 4. e4 — Rge7, 5. Rge2 — d5, 6.
0-0 — 0-0, 7. f4 — dxe4, 8. dxe4 —
Dxdl. 9. Hxdl — Bg4, 10. Hel —
Rc6, 11. c3 — HadS, 12. Rbd2 —
Bh6, 13. Rfl — Bxe2, 14. Hxe2 —
Hdl, 15. Hd2 — Hxcl, 16. Hxcl —
exf4, 17. Hcdl — f3, 18. Bxf3 —
Bxd2, 19. Hxd2 — Re5, 20. Be2 —
Rc8, 21. g4 — Rd6, 22. Rg3 —
He8, 23. Kf2 — Kg7, 24. h4 —
He6, 25. g5 — f6, 26. Hd5 — fxg5,
27. hxg5 — Rdf7, 28. Hc5 — c6,
29. b4 — b6 og hvftur gafst upp.
Að loknum 6 umferðum er stað-
an þessi: 1. Timman 4,5 v. og
biðsk. 2.—4. Friðrik, Najdorf og
Tukmakov 4,5 v„ 5.—6. Guðmund-
ur og Ingi 3,5 v. og biðsk., 7.
Antoshin 3 v. og biðsk., 8. Helgi
2.5 v. og biðsk., 9.—10. Haukur og
Keene 2,5 v., 11. Matera 2 v.,
12.—13. Vukcevic og Westerinen
1.5 og biðsk., 14. Margeir 1 v. ög 2
biðsk., 15.—16. Björn og Gunnar
0,5 v. og biðsk.
I dag kl. 14 verða tefldar bið-
skákir, en 8. umferð verður tefld í
kvöld og hefst kl. 17.30. Þá tefla
saman: Haukur og Guðmundur,
Friðrik og Timman, Najdorf og
Björn, Tukmakov og Antoshin,
Helgi og Matera, Gunnar og
Keene, Ingi R. og Westerinen,
Margeir og Vukcevic.
Biðstaða: Ingi R. — Margeir
(hvftur lék biðleik)
Biðstaða: Helgi — Westerinen
(hvftur lék biðleik)
Og þá er það viðureign
Tukmakovs og Keene.
Hvltt: V. Tukmakov
Svart: R. Keene
Tfzkuvörn
1. e4 — g6, 2. d4 — Bg7, 3. Rx3 —
d6, 4. Be3 — a6, 5. a4 — Rf6, 6. h3
— 0-0, 7. Rf3 — Rc6, 8. d5 — Rb4,
9. Be2 — c6, 10. 0-0 — cxd5, 11.
exd5 — Bd7, 12. a5 — Hc8, 13.
Ha3 — Hxc3!?, 14. bxc3 — Rfxd5,
15. Bcl — Dc7, 16. c4 — Rb4, 17.
Be3 — Re4, 18. Bb6 — Dc8, 19.
Dbl — Rc6, 20. Bd3 — Rc5, 21.
Bxc5 — dxc5, 22. Db6 — Bxh3!,
23. gxh3 — Dxh3, 24. Be2 —
Dg4+, 25. Khl — Dh3+, 26. Kgl
— Dg4+, 27. Khl jafntefli.
NYJAR VÖRUR TEKNAR FRAM
Á ÚTSÖLUNNI í DAG