Morgunblaðið - 08.09.1976, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.09.1976, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1976 5 NÚ ER ÞAÐ ÚTSÖLUMA AÐ LAUGAVEGI66 m HLIÐINA Á VERZLUN OKKAR, Á SAMA STAÐ) HERRAFÖT M/VESTI BLÚSSUR ST. JAKKAR HERRAPEYSUR TERYLENE ULLARBUXUR DÖMUPEYSUR BÚNAR TIL BEINT Á ÚTSÖLU KJÓLAR DENIM MUSSUR DÖMUDRAGTIR SKYRTUR BINDI OMFL. SKÓR SKÓR SKÓR Látið ekki happ úr hendi sleppa á/Sm. t|zk,Jverzlun uísjga fólksins CjP karnabær Útsölumarkadurinn, Laugavegi 66. sími 28155 Sýningin ÍSLENZK FÖT ’76 hefst í dag ÍSLENSK FOT/76 göngu fyrir innkaupastjóra verzlana FRAMLAG TIL lSLENZKRAR IÐNKYNNINGAR SÉRSTÆÐUR TlZKU- SVNINGARPALLUR Þungamiðja sýningarsvæðisins er afar sérstæður tízkusýningar- pallur, en síðan mynda einstakir sýningabásar skemmtilega um- gjörð um hann. Fánalitirnir eru uppistaðan f umgjörðinni og einnig sjálfum pallinum. Kunnug- ir menn segjast aldrei hafa séð jafnfrumlegan og skemmtilegan tfzkusýningarpall innanlands né utan. Á pallinum verður boðið upp á tvær sýningar virka daga og 3 um helgina, en þær hefjast ætið kl. 17.30 og 21, en laugardag og sunnudag verður svo sýning einnig kl. 15.30. ATHYGLISVERÐAR TlZKUSÝNINGAR Ekki mun sýningarpallurinn einn eiga eftir að vekja athygli, þvf einnig verða sýningarnar sér- stæðar. Til að mynda mun ekki verða flutt kynning á fatnaðinum, heldur verður nöfnum fram- leiðenda varpað á vegg með myndvörpu og áhorfendum verða fengnar fjölritaðar upplýsingar um flfkurnar. Þetta er gert f þeim tilgangi að sýningin verði í sam- spili með músfk, sem verður flutt jafnóðum, og f pallinum sjálfum hefur svo verið komið upp ljósa- kerfi, sem mun blikka og hegða sér í takt við tónlistina. Sýnd verða um 160 flikur og f sumum sýningaratriðum verða allt að 10 módel inni í einu og f lokaatriðinu munu 25 módel vera inni á pallinum. Tizkusýningin, sem verður stjórnað af Pálfnu Jón- mundsdóttur, mun þannig verða afarlffleg, en inn f hana verður blandað ieikrænu ívafi. Stjórn- andi ljósa og hönnuður þeirra er Magnús Axelsson, en hljómtæki eru sett upp af tízkuverzlun unga fólksins, Karnabæ. Sýningarfók mun verða frá Módelsamtökunum og Karon. ENGINN ABYRGUR FYRIR HALLAREKSTRI! Pétur Sveinbjarnarson tjáði okkur, að þannig væri gengið frá málunum, að engin aðili væri fyr- ir hendi til að bera hugsanlegan halla af sýningunni. „Við reikn- um með, að sýningin beri sig, og Þarna er verið að ganga frá fslenzkum jakka á sýningargrind, en íslenzk fataframleiðsla er æði fjölbreytt og stendur ekkert að baki erlendri framleiðslu. það verður hún reyndar að gera. Kostnaðurinn af uppsetningu sýningarinnar er áætlaður um 12 millj. króna, og þá er undanskil- inn sá kostnaður sem einstakir framleiðendur verða fyrir vegna frágangs þeirra eigin bása. Gert er ráð fyrir, að þessi sýning beri sig og erum við bjartsýnir í því sambandi, að almenningur muni ekki láta sitt eftir liggja og heim- sæki sýninguna hér f Laugardals- höllinni." FRAMTIÐ FATAIÐNAÐARINS __________BJÖRT?__________ „Þótt sýningin lslenzk föt ’76 standi aðeins yfir næstu 5 dagana vona ég, að hún verði fslenzkum fataiðnaði mikil lyftistöng og til að bæta almenningsálitið gagn- vart iðngreininni”, sagði Pétur í viðtalinu við Mbl. Pétur sagðist þess fullviss, að almenningur hefði ekki gert sér grein fyrir hversu islenzk fataframleiðsla er fjölþætt og vönduð. Á þessu kvaðst hann telja þá skýringu helzta, að snemma hafi breiðzt út einhvers konar minnimáttar- kennd meðal fólks gagnvart því að nota fslenzkan fatnað. Þá hafa framleiðendurnir ein- hverra hluta vegna óttazt að nota fslenzk merki á framleiðslunni, en ég vona, að þetta breytist allt með sýningu þessari. ANNAÐ MEÐLÆTI Á sýningunni Islenzk föt '76 Framhald á bls. 25 „ÞAÐ er ekki einungis að hér sé um að ræða stærstu fatasýningu, sem fram hefur farið hérlendis, heldur er þetta einnig vafalaust stærsta sýning á einu „tema“ Það er því mikilvægt að vel takist til, og vafalaust verður tekið mið í framtíðinni af þvf hvernig sýningunni tslenzk föt ’76 reiðir af.“ Þannig fðrust orð Pétri Sveinbjarnarsyni, þegar hann sýndi blaðamanni sýningarsvæði fata- sýningarinnar tslenzk föt ’76 f Laugardalshöllinni í gær. Sýning þessi verður opnuð almenningi f dag kl. 15.30, að lok- inni sentingarathöfn, sem hefst kl. 14. Sýningin stendur yfir f aðeins 5 daga eða til sunnudags- kvölds n.k. Opið verður virka daga frá kl. 15—22. en laugardag og sunnudag verður sýningin opin frá 14—22. Alls kynna 30 fataframleið- endur framleiðslu sína á þessari sýningu. Jafnframt sýningunni fer fram árleg fatakaupstefna Félags islenzkra iðnrekenda og er þetta f 16. sinn, sem til hennar er efnt. Kaupstefna þessi fer fram fyrstu 3 sýningardagana og stendur frá kl. 10—15. Þessi hluti er ein- Þessi fallega peysa er meðal mik- ils úrvals af fslenzkri prjónavöru á sýningunni tSLENZK FÖT '76. Sýningin íslenzk föt ’76 er framlag fataframleiðenda til islenzkrar iðnkynningar, en það má reyndar telja kraftaverk, að sýningin skuli verða að raunveru- leika í dag, því að sögn Péturs var ekki hafinn verulegur undir- búningur að sýningunni fyrr en fyrir um einum mánuði. Það er þvf næsta ótrúlegt, að svo skuli hafa tekizt til sem raun ber vitni, þvf öll hönnun sýningarsvæðis og Það var verið að leggja sfðustu hönd á frágang I Laugardalshöli- •nni, þegar við litum þar inn I g*r. einstakra sýningarbása krefst mikillar vinnu. Sýningarsvæðið er afar athyglsivert, en það er hannað af þeim Magnúsi Axels- syni leikhúsljósahönnuði og Jóni Þórissyni leikmyndateiknara, en þeir eru alvanir leikhúss og leik- sviðsgerðamenn. Ef þú hefur gert góð kaup á sumarútsölunni, þá gerir þú ennþá betri kaup núna Umfangsmesta fatasýning sem haldin hefur verið hérlendis

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.