Morgunblaðið - 08.09.1976, Page 24

Morgunblaðið - 08.09.1976, Page 24
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1976 24 Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn ftlim 21. marz — 19. aprfl Farðu varlega ( umgengni við fólk f dag. Það virðist vera eitthvað óvenju við- kvæmt. Sýndu öldruðum vini þfnum virðingu. Nautið 20. aprfl — 20. mal Óvæntur atburður verður þess valdandi, að þú verður að fresta ferðalagi. Reyndu ekki að komast hjá því að sinna skyldu- störfunum. h Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Það er einhver óreiða á fjármálunum, en allar skuldir verður að greiða. Þú ættir að hafa lært af reynslunni. 'iwr&i tflX’ Krabbinn 21. júnf — 22. júlf Eitthvað verður til þess að varpa Ijósi á persónulegar venjur þínar og þú kemst að þvi, hvað heillavænlegast er til að árangur náist. Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Ef þú ert þolinmóður, finnurðu svör við vandamálunum. Taktu hiutunum skyn- samlega, þó að þér finnist þú vera einangraður. Mærin 23. ágúst — 22. sept. (ierðu greinarmun á staðreyndum og skýjaborgum, og hagaðu áætlunum þfnum samkvæmt því. Gefðu þér tfma til að hitta gamlan vin. Vogin 23. sept. — 22. okt. Einhver samkeppni er á döfinni varðandi atvinnu þfna. Þú hefur óþarf- lega mikla tilhneigingu til að fara eftir eigin höfði. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Reyndu að koma betra skipulagi á fjár- málin. Það er ekki endalaust hægt að biðja um fjárhagsaðstoð. Frestaðu ferða- lagi til betri tfma. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Taktu náunga þfnum vel, er hann leitar til þfn og biður um hjálp. Heimsæktu gamlan ættingja, sem þú hefur vanrækt. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Samvinna við eldra og reyndara fólk er oft heilladrjúg. Hjálpaðu ættingja þfnum, sem á við mikla erfiðleika að etja. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Vertu ekki of fljótfær f dag. Þér finnst þú vera settur hjá, en þá er bara að treysta á eigin dómgreind. Fiskarnir 19. feb. —20. marz Fáðu maka þinn til að taka meiri þátt í vandamálum fjölskyldunnar. Þú færð kærkomið bréf, sem léttir af þér miklum áhyggjum. TINNI X 9 SHERLOCK HOLMES HOLMES LAQBI HÖNDINA 'A GLAMPANDI TRV'NIÐ. „ BRENN/STE/NN!" HINM 1 RlSAVAXNt HLlNDUR. VAR PAUÐUR. 5>KEPMAN VAR SÆ©I STETRKLEG OG STO'fi,OG HRÆBI- LEG ‘A AO LITA.EKKI VAR pETTA HREIMRÆKTAOUR Vl<3- HUNDUR OGEKKI HELDUR HREINRÆ.KTAÐUR BOLASITUR, HELDUR BLENDINGUR þESSARATEGUNDA-HORAÐUR,GRIMM UR OG'ASTÆRD VI© LITLA LJO'NYNJU. BASEO ON STORIES Of HENRyBARÖM STAULAÐISTAFÆTUR FÖLUROG SKJALFANDI. „HAMINGOAN 6ÓÐA ! HVAO l'ÖSKÖP- UNUM VAR pETTA ?" LJÓSKA SMÁEÓLK D0ES IT BOTHEK HOU THAT THE BlBLE POESN'T 5PEAK VERY HI6HLY 0F D06S ? Hérna er guðfræðileg spurn- ing handa þér! Finnst þér það ekki leiðinlegt, að Biblfan talar heldur niðr- andi um hunda? Jú, auðvitað finnst mér það leiðinlegt... En ég býð bara hinn kjamm- ann lfka!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.