Morgunblaðið - 08.09.1976, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 08.09.1976, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1976 GAMLA BÍÓ ey Fam Sími11475 Pabbi er beztur DAD FLIPS OUT! WALT DISNEY PRODUCTIONS’ Bráðskemmtileg ný gamanmynd frá Disney fél. í litum og með isl. texta. BOBCRANE BARBARARUCH KURT RUSSELL Sýnd kl. 5. 7 og 9. Svarti Guðfaðirinn 2 Átök í Harlem Ofsaspennandi og hrottaleg ný bandarísk litmynd, — beint framhald af myndinm „Svarti Guðfaðirinn" sem sýnd var hér' fyrir nokkru. Fred Williamson Gloría Hendrý íslenzkur texti Bönnuð innan 1 6 ára Sýnd kl. 3. 5, 7, 9. og 1 1 TÓNABÍÓ Sími31182 ..Bank shot” THB BIGGBST WITHDRGW3L in BanwinG -/- HISTORY! ^ They didn’t rob the money, they stole the whole bank. ~BANK5HOr Ný, amerísk mynd, er segir frá bankaræningjum, sem láta sér ekki nægja að ræna peningum, heldur ræna þeir heilum banka. Aðalhlutverk: George C. Scott Joanna Cassidy Sorrell Booke Leikstjóri: Gower Champíon Gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LET THE GOOD TIMES ROLL Bráðskemmtileg ný amerisk rokk kvikmynd i litum og Cinema Scope. Með hinum heimsfrægu rokkhljómsveitum: Bill Haley og Comets, Chuck Berry, Littfe Richard, Fats Domino, Chubby Checker, Bo Diddley, 5 Saints, The Shrillers, The Coasters. Danny og Juniors. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Blaðburðarfólk óskast i eftirtalin hverfi: VESTURBÆR Skólabraut, Nesvegur frá 40—82. Garðastraeti, Grenimelur, Barðaströnd AUSTURBÆR Bergstaðastræti, Laufásveg 58—79. Skipholt 1—50. Ingólfsstræti, Úthlíð, Lindargata ÚTHVERFI Skipasund, Goðheimar, Breiðagerði, Teigasel, Akrasel, Álfheimar 43 — Langholtsvegur 71 —108 Hraunteig, Sólheimar, Álfheimar, Austurbrún 1, Blesugróf, Akurgerði, Kambsvegur. Uppl. í síma 35408 SAMSÆRI American apple Paramount Pictures Presents THE PARALLAXIÍIEW Heimsfræg, hörkuspennandi lit- mynd frá Paramount, byggð á sannsögulegum atburðum eftir skáldsögunni „The Parallax View" Leikstjón: Alan J. Pakula. íslenskur texti. Aðalhlutverk: Warren Beatty Paula Prentiss Sýnd kl. 5, 7 og 9 ÍSLENZKUR TEXTI Ást og dauði kvennafangelsinu Æsispennandi og djörf ný ítölsk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk. ANITA STRINDBERG EVA CZEMERYS Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 1 6 ára. r Nýtt sígilt efni til þak-og veggklæðninga frá A/S NORDISK ALUMINIUMINDUSTRI. Fæst í mörgum litum. Hafið samband við sölumann í símum 22000 og 71400. Al vegg-og þakkloeðning ByggingaraðferÖ sem endist ert EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Spilverk þjódanna-CD fiuærm CD(Nærlífi) er ein af þessum plötum sem „aðeins” þarf að hlusta á. Hún er líka ein af þessum plötum, sem hægt er að hlusta á aftur og aftur um alla framtíð. Þess vegna skyldi enginn fara á mis við þessa einstöku og lifandi plötu. Hljómplötuútgáfan Steinar h.f. Drerfing um Karnabæ Sími 28155 REDDARINN A ROBERT MULLIGAN PROOUCTION rni: muiíi-l itim: .lAsoiyjni.i.iiR Ný bandarisk sakamálamynd með úrvalsleikurunum JASON MILLER og BO HOPKINS. Leik- stjóri. ROBERT MULLIGAN. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS B I O Sími 32075 ÓKINDIN Endursýnum þessa frábæru slór- mynd Aðalhlutverk: Roy Scheider, Robert Shaw Richard Dreyfuss Sýnd kl. 7.30 og 1 0. Bönnuð innan 16. ára. Siðustu sýningar. American Graffiti Sýnd kl. 5. ófiÞJÓOLEIKHÚSID Sala aðgangskorta bæði fyrir stóra sviðið og litla sviðið, hefst í dag. Miðasala opin frá kl. 13.15—20. Sími 1 1200. Skuldabréf fasteignatryggð og spariskírteini til sölu Miðstöð verðbréfavið skipta er hjá okkur Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna og verðbréfasala Vesturgötu 1 7 Simi 16223 Þorleifur Guðmundsson heimasimi 12469 .Verjum 0BgróðurJ verndum land

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.