Morgunblaðið - 08.09.1976, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 08.09.1976, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1976 Ameríkureiðinni lokið: íslenzkir hestar í 13. og 20. sæti REIÐINNI miklu þvert yfir Amerlku, sem farin var I tilefni af 200 ára afmæli Bandarlkjanna, lauk I gær ( Sacramento f Kali- fornlu. Að sögn tvars Guðmunds- sonar, ræðismanns, komu 52 reið- menn af um 100, sem lögðu upp I ferðina að marki og voru I þeirra hópi tveir reiðmenn á fslenzkum hestum. Johannes Hoyos kom 13. að marki en hinn reiðmaðurinn, sem sat fslenzkan hest, var Walter Feldmann, sem kom 20. f mark. Eins og áður hefur komið fram f fréttum taka fjórir þeirra sex knapa. sem f byrjun voru f fslenzku sveitinni, þátt f annarri hópreið, Pony Express, og að sögn tvars eiga þeir 9 daga ferð eftir en þeir koma einnig að marki f Sacramento. Feldmann var á tímabili meðal þeirra 10 fyrstu í reiðinni en ann- ar hesta hans veiktist og varð hann að ríða einhesta síðustu 600 mílurnar. Johannes Hoyos var einnig einhesta á tímabili en var stöðugt að sækja sig allt til loka Námskeið í fermingar- fræðslu keppninnar. t Pony Express- reiðinni er hart barizt um fimm fyrstu sætin og er Lothar Wei- land, sem riður tveimur islenzk- um hestum, í öðru sæti en reið- maðurinn í fyrsta sætinu er á arabískum hestum. Sf í fyrsta sætinu hefur fengið 3845 punkta en Lothar hefur 3413 punkta og þriðji keppandinn hefur 3200 punkta. Ivar tók að lokum fram að allt hefði gengið vel hjá íslenzku sveitinni á endasprettinum og all- ir væru við góða heilsu. DAGANA 16. og 17. september verður haldið námskeið f ferm- ingarfræðslu fyrir guðfræðinga og guðfræðinema f Hallgrfms- kirkju. Er námskeiðið haldið á vegum Æskulýðsstarfs Þjóðkirkj- unnar og menntamálanefndar kirkjunnar. A námskeiðið munu koma fermingarleiðtogar frá Norðurlöndum og verður fjallað um þau vandamál sem að ferm- ingarundirbúningi snúa og kynntar verða félagsfræðilegar kannanir, sem gerðar hafa verið á Norðurlöndum á afstöðu ferming- arbarna til guðsþjónustu, bænar- innar, skólans, vina, tómstunda og fleira. Þá verða kynnt hjálpar- gögn við fermingarundirbúning og sýnt hvernig beri að nota þau og þátttakendum gefst kostur á að „Ifta inn f tfma“f fermingarundir- búningi, eins og segir f nýút- komnu fréttabréfi frá Biskups- stofu. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að snúa sér til skrifstofu æskulýðsstarfs Þjóðkirkjunnar þar sem nánari upplýsingar er að fá um námskeiðið. Þess er einnig getið i Frétta- bréfi frá Biskupsstofu að ný bók fyrir fermingarfræðslu sé vænt- anleg nú í haust. Er það sænsk bók, sem nefnist á íslenzku „Lff með Jesú“, en höfundur hennar er Jan Carlquist, annar fulltrúi Svía á námskeiðinu hér. Gefst prestum kostur á að nota þessa bók ef þeir æskja þess, en sú bók sem mest hefur verið notuð und- anfarin ár er Kristin trúfræði, sem er senn uppseld. Johannes Hoyos situr hér Hött, sem ættaður er frá Uxahrygg, og teymir Börk frá Alfhóli f V-Landeyjum. SÍMAR 21150 - 21370 Til sölu og sýnis m.a.: Raðhús tvær íbúðir Stórt og gott raðhús við Bræðratungu Kópavogi 70x3 fm. með 6 herb. íbúð á tveim hæðum og 2ja herb. íbúð eða gott vinnuhúsnæði á jarðhæð Bílskúrsréttur. Ræktuð lóð Mikið útsýni. Lauststrax. Bestu kjör á markaðnum i dag. Ibúðir með bílskúr Við Skipholt. 4. hæð 90 fm. 3ja herb. úrvals íbúð. ViS Ásbraut 2. hæð 1 10 fm. 4ra herb úrvals íbúð. Við Háaleitisbraut 1. hæð 117 fm. 5 herb. mjög góð íbúð 3ja herb. nýlegar íbúðir við: Gautland 2. hæð 80 fm. Mjög góð Útsýni. Ýrabakka 1 hæð 80 fm Mjög góð 2 svalir. Álfaskeið. 2 hæð um 90 fm Bílskúrsréttur. Nokkrar ódýrar íbúðir Bragagata 3ja herb. hæð í steinhúsí Mikið endurnýjað. Sér hitaveita. Áhvilandi skuldir 3 millj. Útb aðeins kr. 2 millj. sem má skipta. í Skerjafirði 3ja herb. séríbúð helmingur af litlu timburhúsi. Verð kr. 4 millj. útb. kr. 2 millj. Þurfum að útvega Einbýli I smáíbúðahverfi eða Kópavogi. Skipti á sérhæð koma til greina. Ennfremur óskast 4ra herb. íbúð með bílskúr í Kópavogi. Ný söluskrá heimsend ALMENNA FASTEIGNASALAW LAUGAVEGI49 SÍMAR 21150 21370 L.Þ.V SÖLUM J0HANN ÞÚRÐARSON HDl. Hvassaleiti 4ra herb. ibúð á 1. hæð. Bilskúr. Verð 10 — 1 1 millj. Langholtsvegur 4ra herb. ibúð á jarðhæð 92 ferm. Stofa og 3 svefnherb. Sér inngangur. Útb. um 4 millj. Laugarnesvegur 5 herb. íbúð 120 ferm. Verð 1 0.5 millj. Húseignin fasteignasala, Laugavegi 24, 4. hæð Pétur Gunnlaugsson lögfræðingur s. 28370 og 28040 Einbýlishús Hrauntunga 6 herb. með bílskúr. Hlíðarvegur 6 herb. eldri gerð af húsi með bílskúr. Álfjólsvegur, 6 herb. Möguleiki á 2ja herb. íbúð í kjallara. Raðhús Bræðratunga, 4 herb. með bil- skúrsrétti, ásamt 2ja herb. íbúð í kjallara. Selst saman. Sérhæðir Holtagerði, 120 fm. -f 35 fm. bílskúr. Nýbýlavegur, 6 herb. með bíl- geymslu. Langabrekka. 3ja—4ra herb. jarðhæð. Björt og skemmtileg íbúð. íbúðir Ásbraut, falleg 4ra herb. íbúð, ásamt bílgeymslu. Hlíðarvegur 3ja herb. risíbúð, bílskúrsréttur. Þinghólsbraut, 3ja herb. með nýjum innréttingum. Sigurður Helgason, hrl., Þinghólsbraut 53, Kópa- vogi. Simi 42390. Kvöld og helgarsimi 26692. Arnarhraun Hf. 2ja herb. íbúð ca 55 fm. á 2. hæð i nýlegu húsi. Svalir. Ný teppi. Laus strax. Verð 4.5 millj. Fifusel — Seljahverfi 4ra herb. + herb. i kj. Fokheld ibúð. Afhending fljótlega. Skipti á fullgerðri eldi ibúð möguleg. Háaleitisbraut Glæsileg endaibúð á 2. hæð um 1 30 fm. Sér hiti. Sér þvottahús. Bilskúrsréttur. Laus strax. Skipti möguleg á minni ibúð. Hátún 4ra herb. ibúð á 7 hæð. Sér hiti. Vönduð ibúð á góðum stað. Langagerði Smáibúðahverfi 4ra herb. íbúð í steyptu húsi. Stór bílskúr. Ný teppi. Verð 9.8 millj. Laufásvegur Rúmgóð rishæð í timburhúsi. Verð 4.8 millj. Útb. 2.8 millj. Útb. 800 þús. við samn. 2 millj. mega skiptast á allt næsta ár. 1977. Mjög hagstæð kaup. Hafnarfjörður 4ra herb. hæð í járnklæddu timburhúsi við Hverfisgötu. Tví- býlishús, um 70 fm. Bílskúr. Ræktuð lóð, íbúðin nýstandsett. Verð 5.7 millj. Útb. 3.7 millj. Byggðaholt, Mosfellssv. Nýtt raðhús á 1. hæð m/innb. bílskúr. Verð um 14.0 millj. Ekki alveg fullgert. Laust í sept n.k. Skipti möguleg. Einbýlishús. Mosfellssv. Fokhelt hús á 1. hæð m/tvöföld- um bílskúr. Afhent strax. Skipti æskileg á minni íbúð. Kjöreign sf. DAN V.S. WIIUM, lögfræðingur SIGURÐUR S WIIUM. Ármúla 21 R 85988*85009 2ja herb. við Ásvallagötu Höfum verið beðnir að selja mjög góða 2ja herb. kjallaraíbúð um 60 fm við Ásvallagötu. íbúðin er með harðviðarinnréttingum, teppa- lögð, tvöfalt gler, teppalagðir stigagangar, laus samkomulag. Verð 5,6 útb. 4 millj. Ekkert áhvílandi. Samningar og Fasteignir Austurstræti i0 a, 5. hæð. Sími 24850 heimasími 3 72 72. Stóragerði Góð 4ra herb. endaíbúð um 107 fm. á 1. hæð. 2 saml. stofur, 2 stór svefnherb., eldhús með borðkrók, gott baðherb. Stór geymsla og sameiginlegt vélarþvottahús í kjallara. Suður svalir. Bílskúrsréttur. Laus fljót- lega. FASTE1GN AVER hI. KLAPPARSTÍG 16, SÍMI 11411, RVÍK. Kvöld- og helgarsimar 34776 og 10610. Til sölu á 4. hæð við Laugarnes veg rúmgóð 3ja herb. íbúð í fjöl- býlishúsi. íbúðinni fylgir 100 fm. ris, sem má innrétta. Vegna mik illar sölu undan — farið óskum við IBUDAa eftir öllum stærð f Al AIJ um fasteigna á söluskrá íípgnl íiiun,a Bíni simi i2iSÖ Kviild- Oji hrlgarsínii 2(1199

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.