Morgunblaðið - 08.09.1976, Side 11

Morgunblaðið - 08.09.1976, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1976 11 Velkomin í Höllina Verksmibjur okkar á Akureyri, Borgarnesi, Egilsstöðum og Reykjavík kynna fataframleiðslu sina á 100 ferm. svæði á sýnmgunni ÍSLENSK FÖT/76 " Sýnir margskonar dömu fatnað, tískufatnað, sem er hannaður og saum aður úr íslenzkum ullarefnum, sér- staklega ofnum fyrir þessa fram- leiðslu. Þessi fatn- aður er saumaður hjá ýmsum sauma-og prj ónaverksmiðj um víðsvegar á landinu. Fataverksm. Gef jun Reykjavik Sýnir framleiðslu sína á karlmannafötum, bux- um, jökkum og margs konar sportfatnaði. Verksmiðjan framleið- ir mest úr íslenzkum fataefnum frá Ullar- ' verksmiðjunni Gefj- un á Akureyri, en einnig nokkuð úr > erlendum efnum. Fataverksm. Hekla Akureyri Sýnir framleiðslu sína á herra og dömu mokka- kápum og mokkajökk- um, denimbuxum og denimpilsum og mörgu fleira á unglinga og fullorðna. Skóverksm. Iðunn Akureyri Sýnir fjölbreytt úrval af fremleiðslu sinni á karlmannaskóm, kvenskóm, unglinga- skóm, vinnuskóm og kuldaskóm. Iðunn er eina skóverksmiðjan á landinu. Hugmyndabankinn Akureyri Verksm. Höttur Borgornesi Sýnir fjölbreytta framleiðslu sína af höfuð- fatnaði úr islenzkum skinnum og ullarefnum. Einnig lúffur úr mokkaskinnum. Ss'.Rln ^ Fjölmennid á sýninguna og skoðið hinn stóra og myndarlega skerf Sambandsverksmiðjanna til islenskrar fataframleiðslu. Sýningardeild nr. 11 IÐNAÐARDEILD SAMBANDSINS ÍSLENSK FÖT/7B

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.