Morgunblaðið - 08.09.1976, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.09.1976, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1976 KLEPPSVEGUR 4ra herb. íbúð 110 ferm. á 5. hæð í fjölbýlishúsi með lyftu. 2 stofur, 2 svefnherb. eldhús m. borðkrók, baðherb. flísalagt. Laus fljótlega. Útb.: 7,0 millj. HÁALEITISBRAUT 4ra—5 herb. 108 ferm. íbúð á 4. hæð. Stór stofa og 3 svefn- herb. Góðar innréttingar allar sem nýjar. Suðursvalir. Mikið út- sýni. Laus strax. Útb: 7,0 millj. SAFAMÝRI 4ra herb. ibúð á 2. hæð ca. 121 ferm. Stofa, borðstofa og 3 svefnherb. eldhús og baðherb. Sér hiti. Bílskúr. Tvennar svalir. Verð: 1 1,5 millj. Útb: 7,5 millj. ÁLFTAMÝRI 4ra—5 herb. ibúð á 3. hæð. Stofa 3 svefnherb. öll með skáp- um, hjónaherb. ásamt fataher- bergi, eldhús m. borðkrók. Sér þvottahús inn af eldhúsi. Sér hiti. Bílskúr. Útb: 7,5 millj. LANGHOLTSVEGUR Raðhús, sem er 2 hæðir og jarð- hæð með innbyggðum bílskúr. Á 1. hæð eru stofur á pöllum með garðverönd, eldhús og snyrting. Á efri hæð eru 4 svefnherbergi, baðherbergi og svalir. Á jarðhæð eru þvottahús og geymslur. FÁLKAGATA 3ja herb. íbúð ca. 86 ferm. á 1. hæð (gengið beint inn) i nýlegu 3ja hæð fjölbýlishúsi. Nýtízkuleg og vönduð íbúð með miklum innréttingum. Útb: 5,5—6,0 millj. LAUFVANGUR 2ja herb. íbúð 75 ferm. á 1. hæð í 3ja hæða 6 ára gömlu fjölbýlishúsi. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Danfosskranar á ofnum. Útb: 4,5 millj. ÁLFHEIMAR 4ra herb. jarðhæð ca. 100 ferm. 2 stofur og 2 svefnherbergi. Suður svalir. Góð teppi, harðvið- arhurðir. Útb: 5,0 millj. HAGSTÆÐ KJÖR Höfum til sölu mjög fallega 3ja herb. ibúð á 3. hæð i fjölbýlis- húsi. Verð á íbúðinni er 7,0 millj. en útb. 5,0 millj. Verði greiddar út kr. 5,6 millj. lækkar heildarverð í kr. 6,2 millj. Vagn E.Jónsson Málflutnings og innheimtu skrifstofa — Fasteignasala Atli Vagnsson lógfræðingur Suðurlandsbraut 18 (Hús Olíufélagsins h/f) Simar 84433 82110 wl rein FASTEIGNASALA, AÐALSTRÆTI 9 SÍMAR 28233-28733 Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Vorum að fá i sölu í Mosfellssveit 120 fm eínbýlishús hæð og kjallari nýstandsett ásamt útihús- um., sem eru (fjós og hlaða.) Tilvalið aðstaða fyrir hestamenn. 1 hektari ræktaðs lands fylgir. Við Ósabakka glæsilegt pallaraðhús fullfrá- gengið með bilskúr. Við Fífuhvammsveg lítið einbýlishús hæð ris og kjall- ari. Við Nýbýlaveg 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Við Kársnesbraut 2ja herb. íbúð á jarðhæð í tvíbýl- ishúsi. Við Kriuhóla 2ja herb. íbúð á 4. hæð. Við Vesturberg 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Þvotta- hús innaf eldhúsi. Við Klapparstig 2ja herb. nýstandsett risíbúð Við Digranesveg 2ja herb. kjallaraíbúð. Sérinn- gangur. Sérhitaveita. Við Hraunteig 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Laus fljótlega. Við Rauðarárstíg 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Við Skipasund 3ja herb. kjallaraíbúð. Við Álfheima 3ja herb. mjög góð íbúð á jarð- hæð. Við Bugðulæk 6 herb. ibúð þar af 4 svefnher- bergi á 2. hæð. 50 fm bílskúr. í smiðum Við Engjasel eigum eina 4ra herb. ibúð til- búna undir tréverk. Til afhend- ingar í byrjun næsta árs. Fasteignaviðskipti Hilmar Valdimarsson Agnar Ólafsson Jón Bjarnason hrl. 2ja — 3ja herb. ibúðir Hagamel, Ránargötu, Klepps- veg, Asparfell, Skipasund, Tjarnarból, Álfhólsveg, Miðvang, Laufvang, Álfaskeið m/bilskúrs- réttinum. 4ra — 6 herb. ibúðir Dunhaga, Holtsgötu, Hæðar- garð, Rauðalæk, Háaleitisbraut, Álfheima, Hraunbæ, Kópavogi, Hafnarfirði og víðar. Óskum eftir öllum stærðum íbúða á sölu- skrá. íbúðasalan BORG, Laugavegi 84 Simi 14430 Kvöldsími 14537. IS úsaval FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 í Fossvogi 4ra herb. falleg og vönduð ibúð á 2. hæð með þremur svefnherb. suðursvalir. Lögn fyrir þvottavél og þurrkara á baðherbergi Við Rauðalæk 6 herb. ibúð á 1. hæð með 4 svefnherb. svalir sér hiti, bilskúr. Skipti á 3ja 4ra herb. ibúð æskileg Einbýlishús i Smáibúðahverfi 7—8 herb. steinhús. Bilskúrsréttur. Ræktuð lóð. í Kópavogi 4ra herb. endaíbúð á 4. hæð við Ásbraut. Suðursvalir. Fallegt út- sýni. Helgi Ólafssop loggiltur fast'eignasali kvöldsími 21155. SÍMIfflER 24300 Til sölu og sýnis. 8 Nýleg 2ja herb. íbúð um 55 fm. á 4. hæð i lyftuhúsi við Kriuhóla. Ný teppi. Frystihólf fylgir í kjallara. Laus til ibúðar. Útborgun 3—3.5 millj. 2ja herb. kjallaraíbúð um 65 fm. sérhitaveita við Berg- þórugötu (Samþyfckt ibúð). Nýlegar 3ja herb ibúðir við Vesturberg og 3ja herb. íbúðir i eldri borgarhlutanum. 3ja herb. kjallaraíbúð um 90 fm. við Tjarnarstíg (sam- þykkt íbúð). Þrjár geymslur fylgja. Tvöfalt gler í gluggum. Ný teppi. Sérinngangur og sér- hitaveita. 4ra, 5, 6 og 8 berb. íbúð- ir sumar sér og sumar með bilskúr Húseignir af ýmsum stærðum m.a. ný og nýleg einbýlishús o.m.fl. \vja fasteipasalan Laugaveg 1 2 SimS 24300 Lokí tiuðbrandsson, hrl . Masnús Þórarinsson framkv.stj. utan skrifstofutfma 18546. 81066 Kóngsbakki 4ra herb. 115 fm íbúð. Sér- þvottahús. Dvergabakki 4ra herb. 115 fm góð íbúð. Sérþvottahús i íbúðinni. Bergþórugata 2ja herb. risibúð. Efstihjalli 4ra herb. 1 10 fm i nýlegri blokk í kjallara fylgir eitt herbergi. Skipti möguleg á 3ja herb. ibúð i Reykjavik eða Kópavogi. Garðsendi 2ja herb. snotur kjallaraibúð. Stóragerði 2ja herb. 65 fm ibúð á jarðhæð. Karfavogur 3ja herb. snyrtileg risíbúð Hraunbær 2ja herb. 65 fm góð ibúð á 3. hæð. Suðursvalir. Sérhiti. Kríuhólar 5 herb. 128 fm íbúð á 5. hæð. Sérþvottaherbergi. Gott útsýni. Jörvabakki 3ja herb. 90 fm íbúð á 2. hæð. Sérþvottahús. Brávallagata 4ra herb. góð ibúð á 2. hæð i fjölbýlishúsi. Sérþvottahús. (búðin gæti losnað fljótlega. Rauðarárstigur. 3ja herb. 85 fm ibúð á 2. hæð, ibúð í góðu ástandi. í byggingu Krummahólar Höfum til sölu fjórar toppíbúðir. íbúðirnar eru á tveimur hæðum 6 og 7. hæð. íbúðirnar eru frá 135 —175 fm. og skiptast í 3—4 svefnherbergi, tvær stofur og 2 böð. Léttur stigi milli hæða fylgir. Bílgeymsla. Frágengin lóð og sameign. Fast verð. Tilbúið til afhendingar eftir einn til tvo mánuði. ö HÚSAFELL FASTEIGNASALA Armula42 81066 Luðvik Halldórsson Petur Guömundsson BergurGuönason hdl Miðvangur 2ja herb. íbúð með sérþvotta- húsi í íbúðinni. Góðir skápar. Þinghólsbraut 3ja herb. íbúð 75—80 fm. á 1. hæð í þribýlishúsi. Sameiginleg- ur inngangur með annari íbúð. Vesturberg 4ra herb. íbúð 110 fm. á 2. hæð. Ibúðin er ekki fullfrágeng- in. Ljósheimar 4ra herb. ibúð 110 fm. tvö svefnherbergi og bað á sérgangi. Samliggjandi stofur. Birkimelur 3ja herb. falleg ibúð um 96 fm. endaíbúð eitt herbergi fylgir í risi. Laus strax. Stóragerði 4ra herb. endaibúð á 1. hæð 1 07 fm. getur verið laus strax. SKIP& FASTEIGNIR SKULAGÖTU 63 - © 21735 4 21955 Skemmtileg 2ja herbergja jarð- hæðaríbúð i blokk. Verð 7 millj., útb. 5 millj. HAFNARFJ. 54 FM Góð 2ja herbergja ibúð í nýrri blokk í norðurbænum. Mikið út- sýnivStórar svalir. Verð 6 millj., útb. 4.5 millj. RÁNARGATA 60 FM Hæð i þribýlishúsi. Góðar inn- réttingar. Verð 6 millj., útb. 4.5 millj. SELJAVEGUR 86 FM 3ja herbergja ibúð á 1. hæð i 3ja hæða raðhúsi. Ný teppi, ræktuð lóð, sameiginlegt þvottahús. Verð 7 millj., útb. 4.5 millj. DUNHAGI 120 FM 4ra herbergja ibúð á 3. hæð i sexbýlishúsi. Teppi, gott og stórt eldhús, útsýni gott. Verð 1 1 millj., útb. 7 millj. HAGAMELUR 97 FM 4ra herbergja samþykkt kjallara- íbúð. Sér inngangur, sér hiti, stór geymsla, rúmgott eldhús. Verð 7 millj., útb. 5 millj. LJÓSHEIMAR 104 FM 4ra herbergja íbúð á 7. hæð í fjölbýlishúsi. Verð 9 millj., útb. 6 miilj. HJALLABRAUT 110FM Skemmtileg 4ra herbergja endaíbúð á 1. hæð. Góðar inn- réttingar. Sér þvottahús, frá- gengin lóð. Verð 10 millj., útb. 7 millj. MELABRAUT 120FM Mjög skemmtileg jarðhæð í þrí- býlishúsi. Vandaðar innréttingar. íbúð i sérflokki. Verð 12 millj., útb. 8 millj. LAUFÁS FASTEIGNASALA LÆÍKJARGATA6B S 156510 SIGURDUR GEORGSSON HDL STEFAN RÁLSSON HDL BENEDIKTÖLAFSSON LOGFR 2ja herb. íbúð við Gaukshóla til sölu. íbúðin er nýleg á 1 . hæð með fögru útsýni. Verð kr. 5,7 millj. Greiðslu- skilmálar við samning 1200 þús. og kr. 230 þús. á mánuði næstu 1 2 mánuði, vaxtalaust. FASTEIGN AVER hf. KLAPPARSTÍG 16, SÍMI 11411, RVÍK. kvöld og helgarsimar 34776 og 10610. 9 EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 MiÓvangur 2ja herbergja ibúð á 4. hæð í nýlegu háhýsi. íbúðin öll sérlega vönduð og vel frá gengin. Mjög gott útsýni. Vallartröð 2ja herbergja kjallaraibúð. íbúð- in er um 64 ferm. sér inngangur, laus til afhendingar mjög fljót- lega. Jörfabakki Rúmgóð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð. Vandaðar innréttingar, sér þvottahús á hæðinni, gott út- sýni. Miðtún 90 ferm. 3ja herbergja kjallara- ibúð. íbúðin i góðu standi, sér inng. sér hiti. Hraunbær Góð 3ja herbergja enda-íbúð á I hæð. Sér hiti. I ngólfsstræti 4ra herbergja ibúð á II. hæð. Eignarlóð. Bilskúr fylgir. Efstihjalli Ný 1 1 0 ferm. 4ra herbergja ibúð á I. hæð. Sér hitaveita. íbúðinni fylgir aukaherbergi i kjallara. Tjarnarból 4ra herbergja nýleg íbúð á 2. hæð. íbúðin skiftist i stofu og 3 rúmgóð svefnherbergi. Allar inn- réttingar óvenju vandaðar. Véla- þvottahús. Frágengin lóð og malbikuð bilastæði. Bugðulækur 1 35 ferm. 5 herbergja ibúð á 3. (efstu) hæð. íbúðin skiftist i stofu, 3 svefnherb. og eitt for- stofuherb. m.m. Sér hiti. Gott útsýni. íbúðin laus mjög fljót- lega. Útb. kr. 7,5—8 millj. Raðhús 220 ferm. nýlegt raðhús í neðra- Breiðholtshverfi. Húsið skiftist i rúmgóðar stofur og 5 svefnherb. m.m. Innbyggður bílskúr fylgir. Fallegur garður. Gott útsýni. EIGNASALAIM REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Til sölu. Mjög góðar ibúðir. Bólstaðarhlið. Stór 5 herþergja íbúð á 3. hæð i suðurenda i sambýlishúsi (blokk) við Bólstaðarhlið. Tvennar svalir. Fullkomið þvottahús með vélum I kjallara. Gott útsýni. Stutt I verzlanir, skóta, strætisvagn ofl. Bilskúrsréttur. Er i góðu standi. Laus I október n.k. Útborgun 8 milljónir, sem má skipta. Björt og góð íbúð Eyjabakki. 3ja herbergja endaibúð á hæð i sambýlishúsi (blokk) við Eyja- bakka. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Allar innréttingar af vönduðustu gerð. Laus um 1. desember n.k. Stórt geymsluher- bergi i kjallara. Útborgun 5,5 milljónir, sem má skipta Hraunbær. 3ja herbergja íbúð á hæð i sam- býlishúsi. Vönduð íbúð. Allt frá- gengið. Fullkomið vélaþvotta hús. Getur verið laus næstum strax. Sér inngangur. Útborgun 5 milljónir, sem má skipta. Vesturberg. 2ja herbergja íbúð ofarlega í 7 hæða blokk. Vönduð íbúð. Stór- ar svalir. Stutt í öll sameiginleg þægindi. Útbctfgun 4,5 milljón- ir, sem má skipta. Mariubakki 4ra herbergja horníbúð á 3. hæð • fjölbýlishúsi. Sér þvottahús og búr inn af eldhúsi. Allar innrétt- ingar af vönduðustu gerð. Ein- staklega fallegt útsýni. Útborgun um 7 milljónir, sem má skipta. Árnl stetónsson. hrl. Suðurgötu 4. Simi 14314 ALIÍLVSINGASÍMINN KR: 22480 JRorcuntiInþiþ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.