Morgunblaðið - 08.09.1976, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 08.09.1976, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1976 20 j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna 3 kennarastöður eru lausar við Kleppjárnsreykjaskóla, Borgarfirði. Kennslugreinar: íþróttir, tungumál, almenn kennsla ofl. Ibúðir á staðnum. Starfið hefst 20. sept. Skólanefnd Afgreiðslustarf Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í heimil- istækjadeild. Upplýsingar veittar á skrifstofu okkar eftir kl. 1 4 í dag. Fálkinn, Suðurlandsbraut 8. Sníðakona Viljum ráða sníðakonu á saumastofu okk- ar, Nýbýlavegi 6, Kópavogi. Upplýsingar gefur forstöðukonan, sama stað, sími 43001 Álafoss h. f. Atvinnurekendur! Maður með 16 ára starfsreynslu í bók- halds- og gjaldkerastörfum (einnig skrif- stofustjórn), óskar eftir atvinnu. Upplýsingar í síma 75493. Kennarar — Kennarar Hálf staða kennara (1 7 stundir) er laus við barnaskólann að Varmá, Mosfellssveit Uppl gefur Tómas Sturlaugsson, skólastjóri í símum 66267 — 661 54. Aðstoðarstúlka óskast í vetur á tannlækningastofu í miðbænum allan daginn. Verður að geta hafið störf strax. Umsóknir sern greini aldur mennt- un og fyrri störf sendist Mbl. fyrir föstu- daqskvöld merkt „Aðstoðarstúlka: 2146". Herrafataverzlun Verzlunarstjórn Herrafataverzlun óskar eftir að ráða ung- an og áhugasaman mann til verzlunar- stjórnar. Reglusemi skilyrði. Tilboð óskast send á afgreiðslu Mbl. fyrír 14. septem- ber n.k. merkt: ,,H. 2997". Atvinna — Kópavogur Óskum eftir starfsfólki til verksmiðjustarfa sem fyrst. Hálfs dags vinna kemur til greina Dósagerðin h. f. Vesturvör 16—20 Kópavogi Sími 430 1 1. Húkrunar- fræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast á Gjörgæzlu- deild Borgarspítalans, meðal annars til starfa á næturvakt, hlutavinna kemur mjög til greina t.d. að 2 eða 3 hjúkrunar- fræðingar tækju að sér eina stöðu. Athygli skal vakin á því að ávallt eru 2 hjúkrunarfræðingar á næturvakt. Hjúkrunarfræðingar óskast á Geðdeild Borgarspítalans í Fossvogi, eingöngu morgunvaktir. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga á Geð- deild Borgarspítalans að Arnarholti. Nánari upplýsingar á skrifstofu forstöðu- konu í síma 81 200. Gangbrautarvörður óskast til starfa hjá Kópavogskaupstað. Nánari upplýsingar veita: rekstrarstjóri og undirritaður í síma 41 570. Bæjarritarinn í Kópavogi. Afgreiðslustúlka Afgreiðslustúlka óskast nú þegar, ekki yngri en 20 ára. Upplýsingar í verzluninni (ekki í síma) klukkan 1 0 — 1 2 & 2—4. BIERING Laugavegi 6. Stálver h.f. Funahöfða 1 7, Rvk óskar eftir að ráða eftirtalið starfsfólk: Vana skrifstofustúlku. Járniðnaðarmenn. Rafsuðumenn. Aðstoðarmenn. Uppl. í síma 83444. Framkvæmdastjóri Stórt fiskvinnslufyrirtæki úti á landi óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra. Fyrirtæk- ið rekur frystihús, útgerð, saltfiskverkun og bræðslu. Umsóknir er greini frá starfsreynslu, menntun og öðru, sem umsækjandi vill láta koma fram, leggist inn á afgr. blaðs- ins merkt: „framkvæmdastjóri — 6446", fyrir 20. sept. n.k Með umsóknir verður farið sem algjört trúnaðarmál Fóðursölumaður Stórt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða sölumann í fóðurvörudeild sem fyrst. Æskilegt er að umsækjandi þekki til bú- rekstrar eða sé búfræðingur að mennt. Einnig er æskilegt að fyrir hendi sé starfs- reynsla í sölumennsku. Um er að ræða lífrænt og sjálfstætt starf og fær viðkom- andi bíl til umráða. Umsóknir sendist skrifstofu Félags íslenskra stórkaup- manna, Tjarnargötu 14 merkt „Áreiðan- legur" fyrir 1 5. september n.k. Skrifstofa F. í. S. Stýrimann og annan vélstjóra vantar á 250 tonna togskip. Skipið mun fara á loðnuveiðar í vetur. Upplýsingar í síma 52683. T rygg ingarf élag óskar að ráða stúlku til starfa við tölvugöt- un (Burroughs), vélritun og símavörzlu, sem allra fyrst. Æskilegt að viðkomandi hafi einhverja reynslu. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 14. þ.m. merkt: „Götun — 2147". Hjúkrunarfræðing- ur óskast strax Húsnæði á staðnum. Upplýsingar gefur forstöðukonan í síma 66200 milli kl. 10 og 11 og 14 —15. Vinnuheimilið að Reykjatundi. Verkstjórn Iðnfyrirtæki óskar að ráða verkstjóra. Maður á aldrinum 25—-35 og að ein- hverju leyti vanur vélgæslu mundi ganga fyrir. Góð laun í boði, fyrir réttan mann. Umsóknir ásamt uppl. um aldur og fyrri störf, óskast sendar til afgr. blaðsins fyrir 1 3.9 '76 merkt: „iðnfyrirtæki — 6441 ". Málmiðnaður Okkur vantar menn í úti og innivinnu og í létta rafsuðu. Ferðir úr Reykjavík. Maturá staðnum. (SiQJÍ&ú. S HEÐINN s Stórási 4—6. Garðabæ Simi 5 19 15 — 5 29 22 Sölumaður óskast Viljum ráða til starfa sem fyrst, ungan, duglegan og reglusaman mann til að annast sölu á snyrtivörum og öðrum skyldum vörum. Æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja starfsreynslu og hafi áhuga fyrir sölustörf- um. Einhver kunnátta í ensku nauðsyn- leg. Hér er um framtíðarstarf að ræða fyrir réttan mann. Umsóknir sendist blaðinu fyrir 14. þ.m. merktar: Framtíðarmaður 8689.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.