Morgunblaðið - 08.09.1976, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 08.09.1976, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1976 Mikil spenna í skák Friðriks og Najdorfs Spjallað við áhorfendur á keppnisstað MORGUNBLAÐSMENN lögðu leið sfna f Hagaskóla f gær- kvöldi til að fylgjast með stemmningunni á mðtstað. Ahorfendur voru margir og þröng á þingi f salnum. Það var engum btöðum um það að fletta, að skák þeirra Friðriks og Najdorfs trekkti mest að, enda eru þessar kempur efstar f mótinu. Þarna voru einnig að kljást þeir Guðmundur og Tukmakov, og má ætla, að með skák þeirra hafi margir fyigzt. Ingi R. hefur teflt mjög vel og eflzt með hverri skák, og þeir eru margir, sem fylgjast með honum enda hefur hann senni- lega komið einna mest á óvart. Framhald á bls. 18 Hér eru kempurnar Friðrik og Najdorf f þann veginn að hef ja taflið. Benóný Benediktsson Hreggviður Jónsson IeSés * Adela Ánjdorf Björn Fr. Björnsson Jón Þorsteinsson WpOOKw mmm MÉR varð heldur á f messunni f gær, er ég tofaði að birta skák Tukmakovs og Timmans f blaðinu f dag. Biðskákin var ekki tefld f fyrradag eins og til stóð. Hún verður tefld f dag, og birtist vonandi á morgun. Efni þessa þáttar er sótt f bið- skákirnar, sem tefldar voru f fyrradag og fyrst skulum við Ifta á skák Antoshins og Najdorfs úr 7. umferð. Hvftt: V. Antoshin Svart: M. Najdorf Kóngsindverskt tafl. 1. d4 — Rf6, 2. Rf3 — g6, 3. Rc3 — d5, 4. Bf4 — Bg7, 5. e3 — 0-0, 6. Be2 — b6, 7. 0-0 — Bb7. (í skák Antoshins og Helga Ölafssonar í 9. umferð lék svartur lakar (7. —Rh5). 8. Rb5 — Ra6, 9. c4 — c6, 10. Rc3 — c5, 11. Re5 — cxd4, 12. exd4 — dxc4,13. Bxc4 (Hvftur hefur nú stakt peð á miðborðinu og svartur nær fljótlega öllum tökum á stöðunni). 13. — Rc7, 14. Db3 — e6, 15. Hfdl — Rfd5,16. Bg3 — f5!, (Og nú hrifsar Najdorf til sfn frumkvæðið) 17. f3 — Kh8, 18. Hel — Hc8, 19. Hadl — g5, 20. a4 — Ba8, 21. Bfl — De7, 22. Rc4 — f4, 23. Bf2 — Rxc3, 24. bxc3 — Rd5, 25. Hcl — g4! (Stefnir að opnun ská- Ifnunnar a8 — hl) 26. fxg4 — f3, 27. g3 — Rf6!, 28. Re5 — Re4, 29. Bd3 — Rxf2, 30. Kxf2 — Dg5, (Hótar Dd2 + ) 31. Hc2 — Bd5, 32. c4 — Ba8, 33. h4 — Dd8, 34. Db2 — Dd6, 35. Hd2 — Bc6, 36. Bc2 — Hc7, 37. Hddl — Bd7, 38. Bb3 — Db4, 39. Hcl — Bc6, 40. Dc3 — Dd6, 41. Hcdl — Bb7, 42. Dd3 — Ba6, 43. Hdcl — Hd8, 44. Rxf3 — Hf7. Svart: Najdorf r I —■ rw Á I Mk i. Á fi rm i ■ ''v A i.a; AiA & •••■• í : A; : & : : 'St> i :Uí ; O Í Hvftt: Antoshin (Biðstaðan. Hvftur á tveimur peðum meira en staða hans er óþægileg. Með því að gefa annað peðið tekst Antoshin að komast dt dr klemmunni og ná jafntefli). 45. Kg2 — Bxd4, 46. Rg5 — Hf2+, 47. Kh3 — Hh2 + (Vinnur drottinguna, en það nægir ekki til sigurs). 48. Kxh2 —Bgl+,49. Kh3! (Sterkara en 49. Bxgl — Dxd3 og hvíta peðið á g3 er valdlaust) 49. — Dxd3 50. Hcdl — Bf2, 51. Hxd3 — Hxd3, 52. Hxe6 —Hxg3+, 53. Kh2 — Hxb3, 54. He8+ — Kg7, 55. Hel+, jafntefli. Hvfti kóngurinn sleppur ekki úr þráskákinni. Og aftur kemur Antoshin við sögu. Hér er skák hans gegn Gunnari dr 10. umferð. Hvftt: Gunnar Gunnarsson Svart: V. S. Antoshin Frönsk vörn 1. e4 —e6, (Það má kallast merkilegt, en þetta er f fyrsta skipit, sem franskri vörn er beitt í mót- inu). 2. d4 — d5, 3. Rc3 — Bb4, 4. e5 — Dd7, (Þessi leikur leiðir yfirleitt til þröngrar en traustrar stöðu fyrir svartan. Baráttumenn leika hér yfirleitt 4. — c5). 5. f4 — b6, 6. Rf3 — Re7, 7. a3 — Bxc3+, 8. bxc3 — Ba6, (Grundvallarhugmynd þessa afbrigðis: svartur losnar við vandræðabarnið á c8 f skiptum fyrir hvfta kóngsbiskupinn). 9. Bxa6 — Rxa6, 10. a4 — Rb8, 11. 0-0 — Rbc6, 12. Rd2 — Ra5, (Svartur verður að reyna að notfæra sér veikleikann á c4) 13. Df3 — Hc8, 14. Ba3 — c5, 15. dxc5 — bxc5,16. Hfbl — (Nd nær hvítur góðum tökum á b-linunni). 16. — 0-0, 17. Hb5 — Rb7, 18. Habl — Hc7, 19. a5 — a6, 20. Hb6 — Ha8, 21. De2 — Rxa5, 22. Hxa6 — Dc8, 23. Hxa8 — Dxa8, 24. Db5 — Rb7, 25. Db6 — Dc8, 26. Hb5 — h6, 27. Rb3 — g5, (Svartur verður að reyna að ná mótspili á kóngsvængnum). 28. fxg5?! (28. g3 var vafalaust betri leikur). 28. — hxg5, 29. Rxc5 — Rxc5, 30. Bxc5 — Rg6, (Hvftur hefur unnið peð en það kemur að takmörkuðum notum, þar sem hann hefur statiskt tvípeð á c-lfnunni og e-peðið er veikt). 31. Da5 — Hb7, (Hvítur hótaði 32. Bd6). 32. Da6? Svart: Antoshin mm m mm, % Wm á Á t f§f fs Á m. wM m vmm ww ww wk Á H! A '■Ztí&á. 'WÆ Hvftt: Gunnar (Fram að þessu hefur Gunnar teflt skákina ágætlega en þessi leikur eyðileggur allt. Eftir 32. Hxb7 — Dxb7, 33. Dd8+ — Kh7, 34. Bb4! yrði svartur , að berjast fyrir lífi sínu). 32. — Hb8, 33. Dxc8 (33. Da5 var illskárra). 33. — Hxc8, 34. Bd4 — Ha8, 35. Hb2? (Annar slæmur afleikur. Það gat varla skaðað þótt peðið á c2 félli dr þvf sem komið var. Betra var 35. Hbl). 35. — Hal +, 36. Kf2 — Hdl, 37. «3 (Meiri mótspyrnu veitti 37. Ke2). 37. — Hd2+, 38. Kgl — He2, (Nú fellur e-peðið og eftir það vinnur svartur án erfiðis- muna). 39. h3 — Rxe5 40. Hb8+ — Kh7, 41. Kfl — He4, 42. Kf2 — f6, 43. Hc8, — Kg6, 44. g4 — Rc4, 45. Hd8, — Ra3, 46. Bc5 — Rxc2, 47. Hd7 — Rel, 48. Bf8 — Rd3+, 49. Kgl — f5, 50. gxf5 + — Kxf5, 51. Hf7+ — Kg6, 52. Hf3 — Rf4, 53. Kfl — Kh5, 54, Hg3 — Re2, 55. Hf3 — Rxc3, 56. Be7, Hf4, 57. Hxf4 — gxf4, 58. Kg2 — Kg6, 59. Kf3 — Kf5, 60. h4 — Re4, 61. h5 — Rg5+, 62. Ke2 — Rf7 og hvftur gafst upp. Við upphaf 11. umferðar Reykjavíkurskákmótsins í gær- kvöldi komu þeir Björn Þor- steinsson og Timman til mín og tilkynntu að þeir hefðu samið jafntefli á skák sinni úr 6. um- ferð. Hún var þá orðin 105 leikir. Þessi drslit viðrast hafa haft uppörvandi áhrif á Björn. Hann vann nd sína fyrstu skák í mótinu á snaggaralegan hátt: Hvftt: Björn Þorsteinsson Svart: Gunnar Gunnarsson Frönsk vörn I. e4 — e6, 2. d4 — d5, 3. Rd2 — dxe4, 4. Rxe4 — Rf6, (Vilji menn forðast tvípeðið er öruggast að leika 4. — Rd7). 5. Rxf6+ — gxf6 (Freysteinn heitinn Þor- bergsson tefldi þetta afbrigði oft með góðum árangri. Eftir 5. — Dxf6, 6. Rf3 tapar svartur of mörgum leikjum). 6. Rf3 — c5, 7. Be3 — Rd7, 8. Dd2 — Dc7, 9.0—0—0— a6, 10. Be2 — b6? (Betra var 10. — cxd4). II. d5! — b5? (Gefur hvftum færi á fallegri fléttu. 11. — exd5 var nauðsyn- legt þótt ekki sé það fagur leik- ur). 12. dxe6 — fxe6, 13. Rg5!Svart:Gunnar Hvitt: Björn (Hótunin 14. Bh5+ er bráð- drepandi, og eftir 13. — h5, 14. Rxe6 gæti svartur gefizt upp með góðri samvizku). 13. — fxg5,14. Bh5+ — Kd8, (Eða 14. — Ke7, 15. Dxd7 + H — Dxd7, 16. Bxg5 mát). 15. Bxg5+ — Be7, 16. Bxe7+ — Kxe7, 17. Dg5+ — Kf8, 18. Dh6+ — Kg8, 19. Dxe6+ — Kg7, 20. De7+ — Kh6, 21. Hd6+ og nú sá svartur þann kost vænstan að leggja niður vopn enda mát f fáum leikjum óumflýjanlegt. Svart: Najdorf mm m fAf ÉB ■ A wá á ■ Á m /Ww/. fí u ^rr?. 11 i§ §f§ Á m i ..AA . . ■ý-.%ry WÆ ’Wjk mm> & A 1ÉÉ ■ W$ ‘íÆM Hvftt: Friðrik Hvftur lék biðleik. W», vssr, m ■SZ/. má Wrr. 1 WM m Jfl ■ W wá m Á 9. Wí m m U Wm, wj & wi \J Wk m H§ mm 1 Biðstaða: Antoshin — Ingi R. Hvitur lék biðleik. foultiurik lW':‘ / 2 3 Y í 6 7 S Ý to (/ tí tí ti // /illH 1 Helgi Ölafsson X •U- 'k % 0 o 0 % 0 'k 2 Gunnar Gunnarsson A X 0 0 0 1 Q 0 0 0 0 3 Ingi fí. JóhanHSson 'h. i X í 0 •k !k % 0 l ! y Mar^eir Pétursson 'U i 0 X V SL o 'lz >k 0 V ‘U 5* M. fí. Vukcevic */z. 1 1 X 0 0 ‘U 'U 0 % 6 H. Vfesterinen / / Ví 1 X 0 •k o 'lz ‘U l 7 R. D. Keene 1 0 ‘iz 1 I X 1 0 'U o 'h ‘Iz » S. Matera ‘U ± ‘Iz <lz X ‘h 1 0 'k 0 0 0 9 V. S. Antoshin 1 JL 'k X >(z 'h 'lz 'k •k 'k 1 /d Björn Þorsteinsson >(z / 0 0 >/z I !k 0 0 ‘L 0 0 ft J. H. Timman 1 / / ‘k ‘k X / >k 0 1 12 Guðm. Sigurjónsson / !íl 'h 'U •k 1 0 1 •k 0 'k •k fl1 Priðrik ðlafsson % 'k 1 / ( 'íz 1 % ‘U X >lz ty Miguel Najdorf i 1 <u >U ‘Iz 1 >lz 'íz 1 i X /s ~v V. Tukmakov 1 0 ( / ‘/z >u / •u 1 'k X tk Haukur Angantýsson k / 0 ‘Jz ‘tz 0 0 1 0 'k 1 f S+I* - /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.