Morgunblaðið - 09.09.1976, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 09.09.1976, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1976 25 fíabbað við Þórð og Þorstein Ólafssyni í innri- Múia og Litiu-Hiíð á Barðaströnd minnsta kosti hér á Barða- ströndinni, segja þeir. Þetta er allt að breytast, en ég veit ekki hvort það er nokkuð til batnað- ar, segir Þorsteinn. — Það sem ég skil ekki er hvernig fólkið getur lifað svona margt í Reykjavík. Mér leiðist eftir að hafa verið þar í 2 — 3 daga. Við höfum verið heimakærir eins og Njáll gamli forðum og ég aðeins þrisvar sinnum farið til Reykjavíkur, segir Þorsteinn. Vinnudagurinn hefur oft ver- ið langur hjá þeim bræðrum og t.d. í sláturtíðinni á hverju hausti í mörg ár þurfti Þor- steinn að ganga klukkustund- arleið frá Litlu Hlíð inn að slát- urhúsinu, sem var fyrir innan og neðan bæinn í Innri-Múla. Skipti þá ekki máli hvernig viðraði, hann mátti leggja af stað í rauðabýtið á morgnanna, drakk gjarnan kaffi í Ytri-Múla áður en haldið var síðasta spöl- inn að sláturhúsinu. Heim var síðan haldið sömu leið á hverju kvöldi og þegar heim kom biðu iðulega verkefni sem leysa þurfti af hendi. Báðir hafa þeir sinnt öðrum störfum en sjómennsku og bú- skap. Þorsteinn var t.d. í nokk- ur ár í vegavinnu á Barðaströnd og einnig var hann fenginn til að hlaða bæjarveggi og slíkt hjá bændum annars staðar á ströndinni. Var hann í þessu starfi með Elíasi Sveinssyni á Vaðli. — Þorsteinn þótti sér- lega laginn við þetta segir Þórður. GLEYMIR ÖLLU JAFNÓÐUM Þórður kann ógrynni af vís- um og þá gjarnan eftir mæta menn af Barðaströndinni. Hann hefur lesið mikið, en seg- ist hafa lítið gagn af þvi nú orðið, það þýði ekkert að vera að lesa lengur, hann gleymi öllu jafnóðum. Báðir voru þeir mikið í vinnu hjá Hákoni bónda og alþingismanni í Haga á Barðaströnd og kann Þórður mikið af vísum eftir Hákon og um hann. — Þeir kölluðu hann bolakálfinn, þegar hann felldi Björn Jónsson í kosningunum a sínum tíma, segir Þórður og fer með vísubrot eftir Júlíus á Litla- nesi: „Hákon velli heldur enn honum skellir enginn . . ." — Þeir hafa alltaf fengið atkvæðið mitt Sjálfstæðis- mennirnir. Það er alltaf bezta stjórnin þegar Sjálfstæðismenn eru við stýrið, þó það sé kannski ekki fullkomið, segir Þórður. — Þú sérð nú ekki annað en Sjálfstæðisflokkinn, segir Þor- steinn við bróður sinn og látum við þau orð hans verða þau síðustu í rabbinu við þá bræður frá Litlu-Hlíð og Innri-Múla á Barðaströnd. — Ekki er það Framhald af bls. 29 spara okkur sem mest stór orð um að við þurfum ekki á veiðum við strendur annarra landa að halda og leyfum engar hér útlendum, því svo ótrúlega margt getur spilað inn á fiskigöngur og fiski- sæld sem enginn mannlegur máttur ræður við enn sem komið er, Skiptiveiðar eru þvi skynsam- legar fyrst í stað að minu mati. Látrum, á höfuðdag 1976. Þofður Jónsson — Nýtt útibú Framhald af bls. 5 þurfti að gera á húsnæðinu og önnuðust þær auk Svavars Guð- jón Torfi Guðmundsson og Þor- geir Guðmundsson, verkfræðing- ar; Stefán V. Þorsteinsson, raf- tæknir; Öli Kristjánsson, húsa- smíðameistari; Sigurjón Guð- mundsson, rafvirkjameistari; Jón Guðlaugsson, pipulagningameist- ari; Haukur Pétursson, múrara- meistari; Reynir Guðmundsson og Einar Gunnarsson, málarameist- arar, og Ölafur Ölafsson, vegg- fóðrunarmeistari. Innréttingar voru smíðaðar í Trjástofninum h.f., Kópavogi. Garðaútibú Búnaðarbankans er 12. útibúið, sem bankinn starf- rækir utan Reykjavíkur, en frá nokkrum þeirra eru reknar af- greiðslur á fámennari stöðum. 1 Reykjavík rekur bankinn 5 útibú. Búnaðarbankinn er nú annar stærsti viðskiptabanki þjóðarinn- ar. Afgreiðslutími útibúsins í Garðabæ verður frá kl. 13:00 til kl. 18:30 frá mánudegi til föstu- dags. Starfsmenn verða fyrst um sinn auk útibússtjóra aðeins tveir, Gísli Helgason, gjaldkeri, og Erla Hjartardóttir, bókari. Það leynir sér ekki skólaárið er að hefjast. Það hefst á hverju hausti hjá okkur eins og hjá ykkur. Hjá ykkur: Nýjar námsgreinar, nýjar bækur, ný áhöld. Hjá okkur: Nýjar sendingar af gömlu góðu skólavörunum og nýjungum í meira úrvali en nokkru sinni fyrr. Ein ferð í einhverja af þrem verzlunum Pennans nægir, — þar fást allar skólavörurnar, sem þið þurfið að taka með í skólann, — og meira til! Hafnarstræti 18 Laugavegi 84 Hallarmúla 2 Heimdallur S.U.S. Fulltrúaráðsfundur Fulltrúaráð Heimdallar er hvatt saman til fundar n.k. fimmtu- dag 9. september kl. 8.30. síðdegis í Sjálfstæðishúsinu við Bolholt 7. Umræðuefni. Stjórnmálsályktun aðalfundar og félagsstarfið framundan. Stjórnin. F.U.S. STEFNIR HAFNFIRÐINGAR F.U.S. Stefnir heldur almennan fund i Sjálfstæðishúsinu. i kvöld 9. sept. kl. 8.30. Dagskrá: Skattamálin. Fjármálaráðherra, Matthias Á. Mathiesen og þingmaðurinn Ell- ert B. Schram mæta á fundinn. Sjálfstæðismenn fjölmennið. Stjórnin. Sóiskinsdagur — Haustog Vetur Enn ein sendingi af hinni frábæru hljómplötu (og kassettu) B.G. og'lngibjargar, „Sólskinsdagur”, var aö koma. Nýttu þér tækifæriö og tryggöu þér eintak. Þannig og aðeins þannig tryggir þú þér sólskinsskap þó hvergi sjái til sólar. Hijómpiötuútgáfan Steinar hf. Dreding um Karnabæ Sími 28155

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.