Morgunblaðið - 09.09.1976, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1976
33
1
ffclk f
fréttum
Nektar-
sýning —
með nýju
sniði....
+ Amerfska fyrirsætan Chast-
ity Fox fékk mjög óvenjulegt
verkefni á dögunum þegar hún
var ráðin hjá fataframleiðend-
um f Dallas f Texas. Chastitu
átti að skemmta gestum með
nektarsýningu, sem var að þvf
leyti ðvenjuleg að hún hófst
með þvf sem er venjulega loka-
atriði slfkra sýninga. Það er að
segja, Chastity kom fram kvik-
nakin en tók svo til við að tfna á
sig spjarirnar á mjög eggjandi
hátt. Sýningin vakti geysilega
hrifningu og salan jókst sem
aldrei fyrr.
Sam búðarerfiðleikar
+ Leikarinn Peter Lawford,
sem eitt sinn var kvæntur einni
Kennedy-systranna, hefur nú
eftir sjö vikna hjúskap beðið
konu sfna að hafa sig sem skjót-
ast á brott.
Fyrir sjö vikum giftu þau sig,
Peter og leikkonan Deborah
Gould, og höfðu þau þá aðeins
þekkzt f tfu daga. Viku sfðar
fluttist Deborah heim til móð-
ur sinnar f fyrsta sinn en Peter
sótti hana og þau lýstu þvf yfir,
að þetta væru aðeins byrjunar-
örðugleikar. Þremur vikum
sfðar, þegar Deborah kom heim
frá vinnu sinni sfðla nætur,
komst hún að raun um að búið
var að skipta um læsingar á
útidyrum hússins svo að hún
komst ekki inn.
Nú, sjö vikum eftir hjóna-
vfgsluna, er Deborah aftur
komin heim til mömmu og þar
ætlar hún að vera þar til
skilnaðurinn er kominn f gegn.
„Hann hefur farið illa með
mig. Eftir aðeins viku hjúskap
skipaði hann mér að hypja mig.
Hann sagðist ekki vilja vera
umkringdur ókunnugu fólki
allan sólarhringinn," segir
+ Silvfa Svfadrottning hefur
nú eignazt sinn fasta aðdáenda-
hóp og eru þar hattarar f mikl-
um meirihluta. Eftir að hún
kom fram á sjónarsviðið hefur
sala kvenhatta aukizt um 70%
enda ber Silvfa hatt við hvert
tækifæri.
+ Telly Savalas er ekki f náð-
inni hjá bandarfskum vopna-
framleiðendum um þessar
mundir. Telly sagði f sjón-
varpsviðtali að hann væri and-
vfgur öllu ofbeldi og vildi berj-
ast gegn ofurveldi byssunnar f
bandarfsku lffi.
Deborah. Hún segist einnig
ætla að sjá til þess að Peter
gleymi ekki hjúskap þeirra f
bráðina. „Ég mun fara fram á
geysilegan framfærslueyri og
mitt eigið hús. Eg ætla mér sko
að búa við sama munað og þeg-
ar ég var gift Pétri,“ segir hún.
Peter Lawford hefur þetta að
segja um hjónabandið: „Eg var
ekki allsgáður þegar ég hitti
Deboruh, ég hlýt að hafa verið
drukkinn þegar ég bað hennar
og ég var dauðadrukkinn þegar
við létum splæsa okkur saman.
Þegar maður svo vaknar upp og
uppgötvar að maður er kvænt-
ur, þá hlýtur það að enda með
ósköpum."
+ Hann brosir breitt hann
Roger Moore, eða kannski
James Bond, enda hefur hann
nú fengið nýjan meðleikara,
Barböru Bach, 27 ára gamla
blómarós frá New York. Þau
vinna nú að upptökum á nýrri
mynd um James Bond eftir
sögu Ians Flemings, „Njósnar-
inn sem elskaði mig“.
Félag Þingeyskra kvenna
í Rvík og nágrenni
heldur haustfund sinn að Hallveigarstíg sunnu-
daginn 12. sept. kl. 3 e.h. Góðar veitingar.
Mætum vel með nýja félaga.
Stjórnin.
^MÁLASKÓLI—26908-%
0 Danska, enska, þýzka, franska, spænska
£ ítalska og íslenzka fyrir útlendinga.
0 Innritun daglega.
£ Kennsla hefst 23. sept.
0 Skólinn er til húsa að Miðstræti 7.
£ Miðstræti er miðsvæðis.
^26908 —HALLDORS^
'k HÚSMÆÐUR ]
Kryddkynning í dag fimmtudag kl. 2 — 6 í versluninni Aðalstræti 9
Dröfn Farestveit leiðbeinir um notkun hinna ýmsu kryddtegunda.
VERIÐ VELKOMIN. Matardeildin, Aðalstræti 9
Dale Carnegie
í Dale Carnegie námskeiðinu
lærði ég að lifa í dagþéttri veröld
— láta ekki atvik úr fortíð eða
ótta hugsanir við það ókomna
trufla Iff mitt. Leita eftir jákvæð
um hliðum hvers atviks og sætta
mig við það óumflýjanlega.
Dale Carnegie námskeiðið hjálpar þér að:
★ Byggja upp jákvætt viðhorf til lífsins.
★ Halda áhyggjum í skefjum og draga úr kvíða.
★ Stækka vinahóp þinn og ávinna þér virðingu og
viðurkenningu.
★ Bregðast af öryggi við vandamálum.
★ Auka tekjumöguleika þína og fjárhagslega
stöðu.
í DAG ER ÞITT TÆKIFÆRI
Innritun og upplýsingar i dag og næstu daga í síma
82411
STJÓRNUNARSKÓLINN
Konráð Adolphsson.
Jón Hólmgeirsson.