Morgunblaðið - 15.09.1976, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1976
------------------------- s
í DAG er miðvikudagurinn 1 5
september, Imbrudagar, 259
dagur ársins 1 976 Árdegis-
flóð er í Reykjavík kl 10 03
og síðdegis flóð kl 22.16
Sólarupprás í Reykjavík er kl
06 50 og sólarlag kl 1 9 53 Á
Akureyri er sólarupprás kl
06 33 og sólarlag kl 19 40
Tunglið er i suðri í Reykjavik
kl 06 10 (íslands almanakið)
Ef einhver cttast Drottin,
mun hann kenna honum
veg þann, er hann á að
velja (Sálm. 25, 12)
|KHOSSGÁTA
LARÉTT: 1. kvennafn 5.
álasa 7. borða, 9. býli 10.
umgjarðir 12. 2 eins 13.
skel 14. snemma 15. snjalla
17. nema
LÓÐRÉTT: 2. belti 3. leit
4. pokana 6. hjartfólgnar 8.
verkur 9. flát 11. merkja
14. elska 16. keyr.
Lausn á sfðustu
LÁRÉTT: 1. kassar 5. tel 6.
OO 9. trassa 11. AA 12. all
13. NN 14. iða 16. óa 17.
rámur.
LÓÐRÉTT: 1. krotaðir 2.
ST 3. sessan 4. al 7. orð 8.
malla 10. SL 13. nam 15 ðá
16. ór
; FRÉTTIR______ |
Dregið var f happdrætti á
vegum Samhjálpar hjá
borgarfógeta 10. ágúst s.l.
Þessi númer hlutu
vinning: 49860 — 50887 —
37002 — 38159 — 50473 —
30925 — 45495 — 18062 —
51661 — 40141 — 10612 —
42362 — 26188 — 30097 —
52546 — 55825 — 54448 —
18393 — 30396 — 46560 —
51932 — 7310 — 46087 —
42134.
BUSTAÐAKIRKJA
Fermingarbörn haustsins
eru beðin að koma til við-
tals i kirkjuna í kvöld kl. 6
síðd. Sóknarpreslur.
HALLGRlMSPRESTA-
KALL Séra Karl Sigur-
björnsson verður framveg-
is til viðtals í kirkjunni
þriðjudaga — föstudaga kl.
11—12 árdegis, sími 10745.
KVENNADEILD Styrktar-
fél. lamaðra og fatlaðra
heldur fund að Háaleitis-
braut 13 annað kvöld kl.
8.30.
SKÓGRÆKTARFÉL. Mos-
fellshrepps heldur aðal-
fund sinn annað kvöld kl. 9
i Hlégarði.
| IVIU>JI\WVltSAPlSPjOl-D
Minningarspjöld Elliheim-
ilissjóðs Vopnafjarðar fást
i verzl. Verið, Njálsgötu 61,
sími 20978 og hjá Ingi-
björgu J :kobsdóttur, Gaut-
landi 17 R. Sími 35498.
FRÁ HÓFNINNI_________
I GÆRMORGUN voru að
búast til brottferðar frá
Reykjavíkurhöfn togarinn
Hjörleifur og Jökulfell, og
Hekla átti að fara í strand-
ferð. I dag, miðvikudag, er
Hvassafell væntanlegt —
náði hingað ekki í gær, —
svo og Rangá og Skaftá, en
öll koma þau frá útlöndum
þessi skip.
PEIMIMAVIIMtn
I ÍRLANDI: Jim Murphy,
New Housing Estate,
Scariff, Co. Clare, Ireland.
í SVlÞJÓÐ: Marie
Gustavsson 19 ára — skrif-
ar hvort heldur er á
sænsku eða ensku, heimil-
isfang: Brobyvágen 39, S-
280 63, Sibbhult Sverige.
Kjell Nilsson Grimmarp, S-
340 16 Ryssby, Sverige
(skrifar lfka á ensku) 23
ára.
Ann-Sofie Engsmo,
Flackemála 36075
Alstermo, Sverige. — Hún
er 11 ára.
Birgitta Johnson, Oskar
Bergmanns Vág 17, S-
13300 Saltsjöbaden,
Sverige. Hún er 13 ára.
Anita Edvardsson, Box 12
91200 Vilhelmina, Sverige.
— Hún er 18 ára, skrifar
líka á ensku.
Eva Lorentzon, PI. 1062,
512 00 Svenljunga,
Sverige, — 13 ára.
í DANMÖRKU Henrik
Vikelgárd, Rörsangervej 6,
4000 roskilde, Danmark.
I Stigahlíð fannst kettl-
ingur, dökkbröndóttur á
litinn. Eigandinn gefi sig
fram í sima 14594.
ÁRIMAÐ
HEILLA
SJÖTUGUR er f dag mið-
vikudag, Sigurður Jónas-
son verkamaður hjá ísa-
fjarðarbæ, til heimilis að
Hnffsdalsvegi 1 þar í bær.
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband Jónína B. ívars-
dóttir og Hilmar Knútsson.
Heimili þeirra er að Tjarn-
argötu 10, Rvík. (Ljós-
myndastofa Suðurnesja).
GEFIN hafa verið saman f
hjónaband Kolbrún Stein-
unn Gestsdóttir og Guð-
mundur Franklin Jónsson.
Heimili þeirra er að Kópa-
vogsbraut 5, Kópavogi.
SEXTUGUR varð í gær
Sigurgeir Sigurðsson sjó-
maður á Eyrarbakka. Hann
er fæddur hér í Reykjavík
að Vesturgötu 68.
Framveqis munum við reyna að drýgja dagskrána svolítið með
launabaráttu okkar
i
DAGANA frá og með 10. til 16. september er kvöld- og
helgarþjónusta apótekanna I borginni sem hér segir: í
Laugavegs Apóteki en auk þess er Holts Apótek opið til
kl. 22.00 öll kvöld, nema sunnudag.
— Slysavarðstofan í BORGARSPÍTALANUM er opin
allan sólarhringinn. Sími 81200.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög-
um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild
Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngudeild er
lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt
að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykja-
vfkur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni.
Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f
sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknaféi. fslands í
Heilsuverndarstöðinni er á laugardögum og helgidögum
kl. 17—18.
Q I I I I/D A l-l I I Q HEIMSÓKNARTfMAR
O J U IV llr\ M U Cfc Borgarspftalinn.Mánu
daga — föstudaga kl. 18.30—19.30. laugardaga —sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugardag og
sunnudag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl.
18.30— 19.30. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl.
19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl.
15—16. — Fæðingarheimili Revkjavíkur: Alla daga kl.
15.30— 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og
18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. —
Kópavogshælið: FJftir umtali og kl. 15—17 á helgidög-
um. — Landakot: Mánu.—föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á
barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla
daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild. kl. 15—16
og 19.30—20 Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla
daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og
19.30— 20. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl.
19.30- 20.
SÖFN
BORGARBÓKASAFN
REYKJAVlKUR:
AÐALSAFN Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Opið:
mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga 9—16.
BtlSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 14—21. HOFSVALLASAFN,
Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opið mánudaga til föstu-
daga kl. 16—19. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sími
36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. BÓKIN
HEIM, Sólheimasafni, sími 36814 kl. 10—12. Bóka- og
talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra.
FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla f Þingh. 29A. Bóka-
kassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
Sfmi 12308. Engin barnadeild opin lengur en til kl. 19.
BÓKABfLAR. Bækistöð f Bústaðasafni.
ÁRBÆJARHVERFI: Verzl. Rofabæ 39, þriðjud. kl.
1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 7.00—9.00.
Verzl. Rofabæ 7—9, þriðjud. kl. 3.30—6.00. —
BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00,
miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla-
garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl.
4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl.
Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00.
Verzl. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kt.
1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00.
Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl.
1.30— 3.30. föstud. kl. 5.30—7.00. —
HAALEITISHVERFT: Alftamýrarskóli, miðvikud. kl.
1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl.
1.30—2.30. Miðbær, Háaleítisbraut mánud. kl.
4.30. —6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl.
1.30— 2.30. — HOLT—HLfÐAR: Háteigsvegur 2
þriðjud. kl. 1.30.-2.30. Stakkahlíð 17, mánud. kl.
3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn-
araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00. — LAUGARAS:
Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. —
LAUGARNESHVERFI: Dalbraet. Kleppsvegur,
þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur^Hrfsateigur, föstud
kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg,
föstud. kl. 5.30—7.00. — TÍJN: Hátún 10, þriðjud. kl.
3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20,
fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl.
7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fímmtud. kl.
3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47. mánud. kl.
7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega
kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi.
— AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga
kl. 13—19. — ARBÆJARSAF'N. Safnið er lokað, nema
eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli
kl. 9 og 10 árd.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og
miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd.
NATTÍJRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ASGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 síðd.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið allw daga vikunnar kl.
1.30— 4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
BILANAVAKT borgarstofnana svar-
ar alia virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sóiarhringinn. Síminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bílanir á veitu-
kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
I Mbl.
fyrir
50 árum
Sagt er frá grein, sem
birtist í Kaupmannahöfn —
f „Aarböger for nordisk
Oldkyndighed og historie'*
— um rauðablástur á
Islandi. Höf. er leklor Niels
Nielsen, en hann hafði ferðazt hér um til að kvnna sér
þá staði. þar sem menjar um rauðablástur hafa fundizt.
Hann nefndi 46 staði á landinu, þar af 16 I Fnjðskadal
og grennd og 13 við strendur Hvammsfjarðar. „Telur
Nielsen allmiklar Hkur til að allt fram um 1400 hafl
nægilegt Járn verlð unnið hér úr Jörðu til að fullnægja
þörfum landsmanna og vopn og smfðatðl að Jafnaði
verið úr heimaunnu fslenzku J&rni."
GÉNGISSKRÁNING
NR. 173 — 14. september 1976.
Eining KI. 12.00 Kaup sala
1 Bandarfkjadollar 185.90 186.30
1 Sterlingspund 322.80 323.80*
1 Kanadadollar 190.60 191.10*
100 Danskar krónur 3085.55 3093.85*
100 Norskar krónur 3405.10 3414.30*
100 Sænskar krónur 4249.45 4260.90*
100 Finnsk mörk 4778.90 4791.70
100 F ransklr frankar 3772.30 3782.40*
100 Belg. frankar 482.00 483.30*
100 Svfssn. frankar 7498.20 7518.40*
100 Gyllini 7103.80 7122.90*
100 V.-Þýzk mörk 7415.30 7435.30*
100 Lfrur 22.11 22.17
100 Austurr. Sch. 1045.60 1048.40*
100 Escudos 597.50 599.10*
100 Pesetar 273.60 274.30
100 Yen 64.86 65.03*
* Breyting frá sfðustu skráningu.
^...................................................