Morgunblaðið - 15.09.1976, Page 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1976
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Telpa óskast
til sendiferða á skrifstofu blaðsins. Vinnu-
tími frá kl. 9 — 1 2 f.h.
Vinna í þvottahúsi
Viljum ráða nú þegar stúlku til starfa í
þvottahúsi.
Kaupfé/ag Árnesinga.
Sendlar
óskast til starfa fyrir hádegi eða allan
daginn Nánari upplýsingar hjá starfs-
mannastjóra í síma 28200.
Samband ísl. samvinnufé/aga.
Sendill
Röskan sendil á hjóli vantar strax. Hálfs
dags vinna kæmi til greina. Upplýsingar
veittar á skrifstofu
/öntækni h. f.
Hverfisgötu 82
milli kl. 13—171 dag.
Sendiferðir
Innheimta
Óskum eftir að ráða starfsmann með bíl til
umráða til sendiferða og innheimtustarfa
hluta úr degi. Hentugt starf t.d. fyrir
húsmóður. Tilboð sendist Mbl. fyrir 20.
september merkt: „Sendiferðir : 21 56".
Skrifstofustarf
Vegagerð ríkisins óskar að ráða konu eða
karl til starfa við IBM spjaldgötun nú
þegar. Góð starfsreynsla æskileg. Um-
sóknir með upplýsingum um menntun og
fyrri störf sendist Vegamálaskrifstofunni,
Borgartúni 1, Reykjavík, fyrir 22. septem-
ber n.k.
Skipstjórar
Óskum að ráða nú þegar vanan troll- og
nótaskiptstjóra, á 220 tonna bát, frá
Suðurnesjum.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. sept. Merkt:
„Skipstjóri — 6457".
Viðskiptafræðingur
óskast
Ósk um eftir að ráða viðskiptafræðing.
Verkefni: ráðgjafastörf aðallega á sviði
tölvuvinnslu
Rekstrartækni s. f.
Skipholti 70.
Símar 3 7850 og 3 7330.
Matsveinn
Óskum að ráða matsvein á m/s Karlsey
sem er í strandsiglingum. Upplýsingar í
síma 1 6299.
Verksmiðjustjóri
Framleiðslufyrirtæki í byggingariðnaði
óskar eftir að ráða verksmiðjustjóra.
Iðnmenntun eða tæknimenntun ásamt
haldgóðri reynslu i verkstjórn er áskilin.
Upplýsingar um aldur og fyrri störf
sendist blaðinu fyrir n.k. þriðjudag merkt:
Verksmiðjustjóri — 6459
Unglingur
óskast til sendiferða hálfan eða
allan daginn.
H.F. Eimskipafélag íslands.
Óskum eftir að ráða
sendil
hálfan eða allan daginn. Þarf að hafa
vélhjól. Upplýsingar í síma 17152 og
1 7355.
Myndamót h / f.
Aðalstærti 6,
Bakari og
aðstoðarmaður
óskast nú þegar í bakarí.
Upplýsingar um aldur og fyrri störf legg-
ist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir
1 6. þ.m. merkt „STRAX — 6307".
Frystihúsavinna —
Ytri Njarðvík
Óskum eftir að ráða strax kvenfólk til
starfa í pökkunarsal. Upplýsingar í síma
1444.
Sjöstjarnan h. f.
Viljum ráða eftirtalda starfskrafta:
járnsmiði
rafsuðumenn
og aðstoðarmenn
Stálver h. f.,
Funahöfða 1 7,
sími 83444.
Járnsmiðir
Nokkrir góðir járnsmiðir og menn vanir
rafsuðu óskast nú þegar.
Skipasmíðastöð
Dan/els Þorsteinssonár & Co. h. f.
Bakkastíg 10, Reykjavík, sími 12879
Nokkrir menn
Vanir slipp og málningarvinnu óskast nú
þegar.
Skipasmíðastöð
Daníels Þorsteinssonar & Co h. f.,
Sími 25988.
Stýrimann,
matsvein og háseta
vantará netabát frá Keflavík.
Upplýsingar í síma 92-1579.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
10 tonna bátur
Til sölu er 10 tonna súðbyrðingur
smíðaður 1971, bátnum fylgja 3 raf-
knúnar handfærarúllur, trollspil, línuspil,
furunoradar og furunodýptarmælir.
Arnar G. Hinriksson hdl.
Aðalstræti 13, ísafirði sími 94-32 14.
húsnæöi óskast
Hesthús
Óska eftir að taka hesthús eða hluta úr
hesthúsi í nágrenni Reykjavíkur á leigu.
Simi 27776.
Skrifstofuhúsnæði
Skrifstofuhæð (4 herb.) í miðbænum til
leigu. Gott húsnæði fyrir miðlungs fyrir-
tæki, lögmannsskrifstofur, heildverzlun
eða þ.h. Tilboðum sé skilað til afgr. Mbl.
fyrir 20.9. merkt: „Miðsvæðis: 21 57".
[búð til leigu
Til leigu er ný 5 herb. íbúð í tvíbýlishúsi á
Stóragerðissvæðinu. Leigist góðum
leigjendum til langs tíma. Tilboðum sé
skilað í afgr. Mbl. fyrir 20. 9. merkt:
„Góð íbúð: 2158".
Seltjarnames
Aðalsafnaðarfundur verður haldinn að af-
lokinni guðsþjónustu, sem hefst kl.
14.00 sunnudaginn 19. september í
Félagsheimilinu.
Sóknarnefndin.
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA?
ÞÚ AÚGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AL'GLÝSIR I MORGUNBLAÐINU