Morgunblaðið - 15.09.1976, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1976
21
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Konu vantar í sveit
Fámennt heimili. Sími
1 7567.
Amerisk stúlka óskar
eftir starfi. Upplýsingar í
síma 73470.
22 ára stúlka óskar
eftir
þrifalegu og vellaunuðu
starfi. Helst í verzlun, getur
byrjað strax. Uppl. i síma
27486.
Tvitugur stúdent
óskar eftir atvinnu strax. Er
með bílpróf. Meðmæli, ef
óskað er. Tilboð merkt: ,.B-
6457", sendist Mbl. fyrir 22.
þ.m.
Ungur reglusamur
og stundvís maður óskar eftir
vinnu við útkeyrslustörf.
Uppl. í síma 521 38.
Húsnæði óskast
3ja—4ra herb. ibúð óskast í
vetur. Má vera í Mosfells-
sveit. Uppl. í síma 27980.
Óska eftir
2ja herb. íbúð í Laugarnes-
hverfi. Uppl. í síma 84547.
Óska eftir að taka á
leigu
2ja—3ja herb. íbúð. Uppl. í
síma 1 6972 eftir kl. 5.
HúsráÓendur
Viljum taka á leigu 2ja—3ja
herb. íbúð í Rvík strax. Fyrir-
framgreiðsla. Upplýsingar í
sima 92-1 753.
Vélbundið hey til sölu. Uppl.
ísíma 99-1 174. Geymið
augl.
Til sölu
Góður 5. stálpallur ásamt
sturtum fyrir 8—10 tonna
bíl. Uppl. í sima 93-6264.
Verðlistinn auglýsir.
Munið sérverzlunina með
ódýran fatnað.
Verðlistinn, Laugarnesvegi
82, sérverzlun, simi 31 330.
80 miðar í Happdrættisláni
rikissjóðs, B-flokkur 1973
til sölu
Tilboð leggist inn á auglýs-
ingad. Mbl. merkt „Happ-
drætti — 8693" fyrir 18.
sept.
Pils og blússur
Stór númer. Gott verð.
Dragtin, Klapparstíg
37,______________________
Kýr til sölu
Nokkrar ungar kýr til sölu að
Hvammsvík. Kjós. Sími um
Eyrarkot.
Til sölu Labrador
hvolpar. Uppl í s. 53107 og
24041. Kristján.
Benz 312
til sölu eru tvær vélar úr Benz
312, með gírkössum og ölfu
tilheyrandi. Einnig pallur
með sturtum, öxlar o.fl. Sím-
ar 34349 og 30505.
Til leigu
4ra herb. endaibúð við
Kaplaskjólsveg. Tilboð send-
ist Fasteignahúsinu, Banka-
stræti 1 1.
Steypum bílastæði
og gangstéttir, girðum lóðir
o.fl. Sími 84439 — 74203.
Konur Garðabæ
Músik leikfimi er að hefjast í
íþróttahúsinu Ásgarði. Kvöld-
tímar á mánudögum og
fimmtudögum. Upplýsingar
og innritun hjá Lovisu Einars-
dóttur. Simi 42777.
Samkoma í kvöld, miðviku-
dag kl. 8.
Fíladelfía Reykjavík
1. systrafundur haustsins
verður í kvöld kl. 8:30. Mæt-
ið vel.
Kristniboðssambandið
Almenn samkoma verður i
Kristniboðshúsinu Laufásveg
1 3 í kvöld kl. 20:30. Bene-
dikt Arnkelsson talar. Allir
velkomnir.
ÚTIVISTARFERÐIR
Föstud. 17/9. kl. 20
Snæfellsnes,
gist á Lýsuhóli. sundlaug,
skoðunarferðir, berjatinsla,
afmælisferð. Fararstj. Einar
Þ. Guðjohnsen og Jón I
Bjarnason. Farseðlar á skrif-
st. Lækjarg. 6, simi 14606.
Útivist
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Verð kr. 12.245
Stáltæki, Auðbrekku 59, sími
42717.
Frá Listdansskóla
ÞjóÓleikhússins
Nemendur, sem stunduðu nám við skól-
ann s.l. vetur og hyggjast halda áfram nú
í vetur, komið til viðtals miðvikudaginn
1 5. þ.m. sem hér segir: Þeir sem voru í
1. fl. komi kl. 1 7:30.
Þeir sem voru í 2. fl. kl 18.00 3. fl. kl
18:30. 4. fl. kl. 19.00. Nokkrir nýir
nemendur verða teknir inn í vetur Inn-
tökupróf fyrir þá verður laugardaginn 1 8.
þ.m. kl. 2. Lágmarksaldur er 9 ára.
Takið með ykkur æfingaföt og stunda-
skrá. Kennsla hefst mánudaginn 27.
sept.
Sænska til prófs í stað
dönsku
Nemendur 7. 8. og 9. bekkjar mæti
miðvikud. 1 5. sept. kl. 1 7 í stofu 1 7 í
Hlíðaskóla.
Nemendur 4. 5. og 6. bekkjar mæti
fimmtud. 1 6. sept. kl. 1 7 á sama stað.
Aðalfundur
Aðalfundur Heimdallar S.U.S. í Reykjavík
verður haldinn, miðvikudaginn 25.
september 1976 í Sjálfstæðishúsi Bol-
holti 7 kl. 20.30 síðdegis.
Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf.
Nánar auglýst síðar.
Stjórnin
Gítarskólinn
Kennsla hefst 28 sept. að Laugavegi
1 78 4. hæð. Byrjendaflokkar og einka-
tímar. Uppl. í síma 52588.
Eyþór Þorláksson
Málfundafélagið Óðinn
Trúnaðarmannaráðs-
fundur
verður fimmtudaginn 23. sept. kl. 20.30 i Sjálfstæðishúsinu.
Bolholti 7, niðri
Dagskrá:
1 Kosning tveggja manna i uppstillinganefnd fyrir næsta
stjórnarkjör.
2. Ræða Albert Guðmundsson,
3. Önnur mál.
Stjórnin
— Viðsjár
Framhald af bls. 13.
vel enn lengra til móts við
blökkumenn. Hún veitti þeim
réttindi til að festa kaup á fb-
úðarhúsnæði í borgarhverfum
eins og Soweto, en hingað til
hefur þeim verið skylt að leigja
íbúðir, og þeir hafa ekki haft
leyfi til þess að eiga neinar
umtalsverðar eignir. Þessi
stefnubreyting stangast á við
hið opinbera sjónarmið, sem
hingað til hefur gilt, að blökku-
menn dveljist aðeins um stund-
arsakir á yfirráðasvæðum
hvítra manna.
Þessar tilslakanir gagnvart
blökkumönnum eru alger ný-
lunda í sögu Suður-Afríku, og
greinilegt er, að ný sjónarmið
eru að ryðja sér til rúms.
Menntamenn, ritstjórar og at-
vinnurekendur eru margir
hverjir orðnir þvi andvigir að
halda blökkumönnum lengur i
algerum þrældómi og kúgun.
Menn eru farnir að taka aukið
mið af áliti annarra þjóða, eink-
anlega Bandaríkjamanna. Enn-
fremur má gera ráð fyrir því,
að stjórnvöld séu uggandi um
að missa tökin á ástandinu
innanlands, eftir þvf sem
grannríkjum þeirra, þar sem
blökkumenn fara með völd, vex
fiskur um hrygg.
Suður-Afríka
„land hvítra.“
En þrátt fyrir þessar tilslak-
anir, hafa komið fram miklar
tilhneigingar til afturhvarfs og
stöðugt er hamrað á grund-
vallarstefnumiðum stjórnvalda,
þ.e. að Suður-Afrika sé land
hvitra manna, og þar muni
blökkumenn aldrei öðlast
stjórnmálaleg réttindi af
nokkru tagi. Embgettismenn
hafa þrástagazt á' þvl, að
blökkumenn fái þvi aöeins
vegabréf til yfirráðasvæða
hvítra manna, að þeir ætli sér
að starfa í þeirra þágu. Þvi hef-
ur jafnvel verið lýst yíir af
hálfu yfirvalda, að árið 1983
verði höfuðborgin Pretoria
„hvit að kvöldlagi", og að
blökkumenn, sem stunda
þjónustustörf i borginni og búa
þar, verði að flytjast til gisti-
heimila í braggahverfum utan
við hana.
Þeir, sem sjá vilja fyrir
endann á ógnarstjórn hvítra
manna I Suður-Afríku, hafa að
sjálfsögðu mjög illan bifur á
þeirri þróun, sem þar hefur átt
sér stað undanfarna tvo mánuði
og birtist I þvl, að lögreglan
notar i siauknum mæli vald sitt
til þess að bæla nióur sérhvern
vott af uppreisn og hneppir
menn unnvörpum 1 fangelsi án
dóms og laga, Vitaö er, að
a.mJ*. 170 manns hafa verið
teknir höndum. Þar á meðal
eru nokkrir hvítir blaðamenn
og fyrirlesarar en langflestir
fanganna eru forystumenn þel-
dökkra, einkum á sviði trúmála
og félagsmála.
Hörmungar
f fangelsum
Það er ekkert gamanmál að
vera tekinn til fanga i Suður-
Afríku, og fæstir Vesturlanda-
búar gera sér grein fyrir því,
sem það getur haft i för með
sér. Ensk kona, Susan Tabkin,
var handtekin þar i sl. mánuði.
Hún var komin sex mánuði á
leið, og var henni haldið i ein-
angrunarklefa um tveggja
vikna skeið, þar til hún var
látin laus gegn tryggingu, eftir
að margir utanaðkomandi aðil-
ar höfðu taiað máli hennar.
Meðal þeirra, sem skárust i
leikinn var eiginkona James
Callaghan, forsætisráðherra
Breta. Konunni hefur enn ekki
verið tjáð, hvaða ákæru hún á
yfir höfði sér. Þetta dæmi er
einstætt, þvi að ekki er tekið á
föngum i Suður-Afriku með
slíkum silkihönzkum að jafn-
aði. Utlendingar njóta algerrar
sérstööu í þessum efnum.
Hins vegar hafa 23 Suður-
Afríkumenn látizt i fangelsum
á undanförnum árum. Bana-
mein þeirra hafa verið sögð
ýmsir kynlegir kvillar eða full-
yrt hefur verið, að þeir hafi
stytt sér aldur. Börn, jafnvel 5
ára gömul, eru látin í fangelsi
fvrir þjófnað og hýdd með
vendi.
Viðbrögð ríkisstjórnar Suður-
Afríku undanfarna tvo mánuði
hafa verið mjög mótsagna-
kennd. Blökkumenn hljóta að
draga þær ályktanir af þeim, að
engra breytinga sé að vænta,
ekki aukinnar mannúðar, held-
ur miklu fremur meiri kúgun-
ar. Við slíkar aðstæður má bú-
ast við, að átökin haldi áfram og
harðni.