Morgunblaðið - 19.09.1976, Side 1

Morgunblaðið - 19.09.1976, Side 1
48 SÍÐUR 117. tbl. 63. árg. SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1976 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Takmörk fyrir hvað við göngum langt — segir Kissinger um hafréttarráðstefnuna New York, 18, september — Reuter. UTANRtKISRÁÐHERRA Banda- rfkjanna. Henry Kissinger, sagði f tilkynningu, sem gefin var út f gær að það væru takmörk fyrir þvf hvað Bandarfkin vildu ganga langt til að samkomulag næðist um samning um hafréttarlög, og Hliðarverkanir lyfs: Konur taka til fótanna Liverpool, 18september — Reuter Lyf gegn þunglyndi, sem gef- ið var karlsjúklingum á sjúkrahúsi f norður Engfandi reyndist árangursrfkt, en hafði óvæntar hiiðarverkanir. Nefnilega þær að kvensjúkl- ingar tðku til fótanna. Karl- mennirnir urðu með afbrigð- um kelnir og kynferðislega sinnaðir f tali og kvensjúkling- arnir urðu að hafa sig alla við til að forðast áleitni þeirra. Einn 71 árs gamall maður, sem fékk tvær töflur þrisvar sinnum á dag og sex að auki á nóttunni, stakk skyndilega af frá sjúkrahúsinu og réðst á konu á götu með lítt siðsamleg- um tilburðum. Lyfið, sem var gefið körlun- um I von um að ná þeim upp úr þunglyndi, heitir Tryptophan. „Að því leyti, verð ég að viður- kenna, virkaði það vel“, sagði George Egan, yfirlæknir á geð- deild sjúkrahússins í Liver- pool. „En við hljótum að hafa gefið þeim of mikið. Við notum lyfið ennþá en með meiri var- kárni“, sagði hann. nú væru menn farnir að nálgast þau takmörk. Sagði hann að stjórn sfn myndi sýna öðrum þjóðum samstarfs- vilja, en að hún ætlaðist til að góður vilji og sanngirni kæmi á móti. Kom þetta fram í tilkynn- ingunni, sem T. Vincent Learson, sendiherra og formaður banda- rfsku sendinefndarinnar á haf- réttarráðstefnunni las upp fyrir hönd ráðherrans. „Það eru takmörk fyrir þvf hvað Bandarfkin geta gengið langt og við erum nærri þeim takmörkum nú,“ sagði hann. Kissinger lagði til f síðasta mánuði að bandaríkjamenn fjár- mögnuðu alþjóðleg hafsbotnsyfir- völd, sem hefðu með höndum námavinnslu á hafsbotni ásamt ríkjum og einkafyrirtækjum. Rfki þriðja heimsins vilja að alþjóðleg hafsbotnsyfirvöld stjórni alger- lega vinnslu auðæfa af hafsbotni. KOSNINGASLAGUR — Leiðtogar sænsku stjórnmálaflokkanna f sjónvarpsrökræðunum á föstudags- kvöldið. F.v. Gösta Bohman, Thorbjörn Fálldin, Per Ahlmark, Lars Orup (stjórnandi umræðnanna) Olof Palme, Gunnar Stráng og Lars Werner. AP-sfmamynd Afar tvísýnar kosningar í Svíþjóð í dag: Sósíalismi eða valfrelsi segja borgaraflokkarnir að sé það sem kosið er um Stokkhólmi. 18. september. NTB — Reuter. STJÓRNARMYNDUN, kjarn- orkuver og skattamálastefnan voru helztu umræðuefnin f sjón- varpsrökræðum leiðtoga sænsku stjórnmálaflokkanna f gærkvöldi. Þessar rökræður voru endasprett- Litlar líkur á brezkum 50 mílum Aberdeen, 18. september — AP. BREZKA stjórnin segist ekki vera vongóð um að geta tryggt 50 mflna einkafiskveiðilögsögu við strendur sfnar. Hugh Brown, að- stoðarráðherra f Skotlandsmála- ráðuneytinu, sagði á alþjóða fisk- veiðiráðstefnu f Aberdeen að Bretar hefðu enga von um að fá þess háttar lögsögu viðurkennda f fiskveiðistefnu Efnahagsbanda- lags Evrópu sem lögð verður fram f næstu viku. Skozkir sjómenn, eru reiðiryfir þessum ummælum Browns, en hann sagði þeim að samningsað- staða brezku stjórnarinnar gagn- vart EBE væri veik. Sagði hann að_ hún hefði ekkert að bjóða bandalagsþjóðum sfnum í EBE í framhald á bls. 12 ur kosningabaráttunnar sem formlega lauk f gærkvöldi og voru um leið sfðasta styrkleika- prófið fyrir kosningarnar f Svfþjóð á morgun, sunnudag. Samkvæmt skoðanakönnunum er svo mjótt á mununum milli borgaralegu flokkanna annars vegar og jafnaðarmanna og kommúnista hins vegar að ógern- ingur er að spá óyggjandi um úrslit og útlit er fyrir afar tvfsýn- ar og spennandi kosningar. Engar nýjar pólitfskar ieikfléttur og engin ný viðhorf komu fram f sjónvarpsrökræðunum, sem f tóku þátt Olov Palme forsætisráð- herra og Gunnar Stráng f jármála- ráðherra, Lars Werner frá Vinstriflokknum — Kommúnist- um, og leiðtogar stjórnarand- stöðuflokkanna þriggja, Thor- björn Fálldin frá Miðflokknum, Gösta Bohman frá Hagfæra ein- ingarflokknum og Per Ahlmark frá Þjóðarflokknum. Leiðtogar borgaraflokkanna héldu því fram að þörf væri fyrir stjórnarskipti til þess að stöðva útþenslu sósíalismans og skrif- finnskuveldisins. Bohman sagði að kosningarnar snerust um val- frelsi eða sósíalisma. Palme sagði að borgaraflokkarnir myndu ekki geta stjórnað í sameiningu jafn- vel þótt þeir fengju meirihluta í kosningunum á morgun því að þeir séu ekki sammála um mikil- væg pólitísk mál. „Þeir eru klofn- ari fyrir þessar kosningar en nokkru sinni síðustu tvo áratugi," sagði Palme. Thorbjörn Fálldin, forsætisráð- framhald á bls. 12 ÞýzkLockheed skiöl hverfa Bonn,18.september — Reuter. Mikilvæg skjöl varðandi flug- vélasölu Lockheed til Vestur- Þýskalands hafa horfið úr varnar- málaráðuneytinu i Bonn, að því er segir i tilkynningu frá ráðu- neytinu. Kom tilkynningin eftir að bornar höfðu verið fram ásak- anir um mútuþægni i sambandi við kaup vestur-þjóðverja á 900 Lockheed F-104 Starfighter orrustuþotum í byrjun siðasta áratugar. Ásökunum um hefur aðallega verið beint að Bandalagi kristilegra sósíalista, CSU, I Bæjaralandi, sem er hluti að stjórnarandstöðu kristilegra demókrata. Leiðtogi CSU, Franz Josef Strauss, var varnarmálaráð- herra þegar Starfighterkaupin voru gerð. CSU hefur vfsað ásök- ununum á bug. 1 MINNINGU MAÓS — Kínverjar syrgja Maó á Tien An Min-torgi ( gær. Myndin var tekin af sjónvarpsskermi í Hong Kong^ AP-símamynd Maós minnst um gjörv- allt Kínaveldi í gær Peking, 18. september — Reuter KlNVERSKA þjóðin, fjórðung- ur alls mannkyns, vottaði Mao Tse-tung formanni hinztu virð- ingu sfna f dag. Nánast allt þjóðlffið fraus er hinir 800 milljón fhúar stóðu grafkyrrir f þrjár mfnútur og drúptu höfði. öll umferð stöðvaðist. Verk- smiðjusfrenur vældu til að til- kynna að minningarstundin væri runnin upp. Miðpunktur- inn var mikil útiathöfn s Tien An Men-torgi f Peking, þar sem um milljón manna var saman komin. Mannhafið teygði sig marga kflómetra niður eftir Breiðstræti hins eilffa friðar er hlýtt var á minningarræðu Hua Kuo-fengs forsætísráðherra, en við hlið hans á upphækkuðum palli stóðu félagar úr fram- kvæmdastjórn flokksins, þeirra á meðal Chiang Ching, ekkja Maós, en hann lézt fyrir nfu dögum, 82 ára að aldri. Chiang Ching bar svarta slæðu. Hún riðaði við er Hua hyllti Mao, og lýsti honum sem stofnanda og vitrum leiðtoga kínverska kommúnistaflokks- ins og alþýðulúðveldisins. Ra'ð- unni var útvarpað um gjallar- horn og náði til allrar þjóðar- innar sem fengið hafði fyrir- mæli um að hlusta á útvarps- tæki sfn. Mannfjöldinn raðaði sér upp í langar raðir og augu mændu á hina griðarstóru svart-hvítu mynd af Maó sem framliald á bls. 11’

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.