Morgunblaðið - 19.09.1976, Side 41

Morgunblaðið - 19.09.1976, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1976 41 fclk í fréttum Skammast sín ekki fyrir skapnaðinn + Það er ekki aðeins á lslandi sem konur láta að sér kveða og koma saman til að leggja áherzlu á sfn mál. Danska rauð- sokkuhreyfingin efndi fyrir nokkru til mikillar kvennahá- tfðar sem fram fór f Fælled- parken f Kaupmannahöfn og þar voru saman komnar 30—40.000 konur. Hátfðin fór fram með pomp og prakt, söng og hljómlist, ræðuhöldum og öðrum skemmtiatriðum og karlmönnum var ekki bannað- ur aðgangur. Eins og sjá má á þessum myndum frá hátfðinni standa danskar rauðsokkur stöllum sfnum fslenzkum miklu framar f hispursleysi og hvers kyns frjálsheitum enda segjast þær ekkert þurfa að skammast sfn fyrir skapnaðinn — og hver er- ekki sammála því? Móna og Marty + Enski gamanleikarinn Marty Feldman, sem þykir allt annað en smáfríður, hef- ur löngum verið í miklu uppáhaldi hjá Ijósmyndurum og nú hafa listmálarar einnig fallið fyrir þeirri sérstæðu fegurð sem lesa má út úr andlitsdráttum Martys. Svissneski málarinn Júrg Húgi hefur nú bætt þessari mynd í það mikla safn eftir- líkinga af Mónu Lisu, sem til er, og kaltar myndina „Marty-Lisa". + Einkaritarinn Elizabeth Ray, sem mikið hefur verið í fréttum vegna áhugasíns á stjórnmálum — og stjórn- málamönnum — er nú að gefa út ævisögu sína og það er móðir hennar sem skrifar hana. Segir móðir hennar, að Betty Lou (eins og Ray heitir réttu nafni) hafi sem barn ávallt gengið með biblíuna í skólatöskunni og h'aldið mik- inn reiðilestur yfir þeim bekkjarfélögum sínum sem hafði orðið það á að syndga. Svo bregðast krosstré + Lafði Elizabeth Clarke, sem er formaður nefndar, sem vinn- ur að auknu umferðaröryggi f Englandi, var fyrir nokkrum dögum ákærð fyrir mjög glannalegan akstur undir áhrif- um áfengis. Lögreglumenn á bifreið mættu lafðinni þar sem hún ók eftir einstefnuaksturs- götu — f öfuga átt — og það var aðeins snarræði bflstjórans að þakka að komizt varð hjá árekstri. Við læknisrannsókn reyndist frúin hafa þrisvar sinnum meira áfengismagn f blóðinu en leyfilegt var. 1 rétt- inum lýsti Elizabeth yfir sak- leysi sfnu og sagðist aðeins hafa drukkið tvö glös af gini og eitt af kampavfni þennan dag. FYRSTA FLOKKS RÚGMJÖL FÆST í NÆSTU BÚÐ Date Carnegie Hérna getur þú dæmt um það, hvort Dale Carnegie námskeiðið gæti komið þér að gagni. Til þess að gera þ<jtta og áður en þú þiggur boð okkar, að koma á kynning- arfund, legg ég til, að þú spryjir sjálfan þig eftirfar- andi spurninga: Vilhjálmur Konráð Vilhjálmsson Adolphsson kennari skólstjóri Stjórnunarskólinn hefur hlotið verðlaun í alþjóða samkeppni Carnegie manna. þrjú ár i röð, fyrir árangur i kennslu og starfi. if Óskar þú þess oft. að'þú hefðir betra starf? ★ Ef þú ert ekki stöðugt að bæta við þig i starfi, hefur þú kjark til þess að ræða málin við yfirmann þinn? ★ Ef yfirmaður þinn biður þig, að takast á hendur meiri ábyrgð, ert þú fær um að segja já, strax i stað þess að hugsa „Skyldi ég geta þerra"? ★ Hefur þú nauðsynlega sjálfsstjórn til þess að geta tekið ákvarðanir? ★ Geturðu tjáð þig af öryggi i samræðum eða á fundum? ★ Finnst konunni þinni (eða eiginmanni) að þú sért „karl i krapinu" og þið lifið hamingjusömu fjölskyIdulífi? i( Finnst þér þú hafa of miklar áhyggjur? i( Er öll sú ánægja og hamingja i lifi þínu. sem ætti að vera? tA Vilt þú frekar hlaupa einn kilómeter heldur en „standa upp og segja nokkur orð? ★ Hefur þú stjórn á hlutunum. þegar allt fer úr skorðum? ★ Getur þú fengið fjölskylduna. vini og samstarfsmenn til að gera það fúslega. sem þú stingur upp á? 64 ára reynsla okkar segir, að vandamál sem þessi, skapa truflun og draga úr afköstum heima og i starfi. Ef að við getum losað okkur við þau, verður lifið þýðingarmeira og ánægjulegra. Dale Carnegie námskeiðin hafa hjálpað tveimur milljónum manna og kvenna i 50 löndum og eru þátttakendur úr öllum stéttum þjóðfélagsins frá 15—75 ára. Allir þátttakendur hafa eitt sameig- inlegt og það er ósk um meiri hæfni og framfarir. ÞÚ GETUR SJÁLFUR DÆMT um það hvernig Dale Carnegie námskeiðið getur hjálpað þér og hvernig það hefur aðstoðað fjölda manns að fá stöðuhækkun. hærri tekjur, viðurkenningu og meiri hamingju út úr IHinu. Þú munt heyra þátttakendur segja frá þvi, hversvegna þeir tóku þátt í námskeiðinu og hver var árangurinn. Þú ert boðinn ásamt vinum og kunningjum, að lita við hjá okkur, án skuldbindinga eða kostnaðar. Þetta verður fræðandi og skemmtilegt kvöld er gæti komið þér að gagni. í DAG ER ÞITT TÆKIFÆRI. Kynningarfundurinn verður haldinn þriðjudaginn 21. september kl. 20.30 að Siðumúla 35 uppi. Dale Carnegie námskeiðin Einkaleyfi á íslandi STJÓRNUNARSKÓLINiy Konráð Adolphsson. SÍMI 82411

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.