Morgunblaðið - 23.09.1976, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.09.1976, Blaðsíða 1
40 SÍÐUR 220. tbl. 63. árg. FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1976 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Svíþjóð: Stjómarmvnduiiar- viðræður byrjaðar Stokkhólmi 22. seþt. Ntb. STJÓRNARMYNDUNARVIÐ- RÆÐURNAR í Svfþjoð hófust fyrir alvöru f dag og stýrði þeim Thorbjörn Fálldin, leiðtogi Mio- flokksins, sem af flestum er tal- inn lfklegur forsætisráðherra landsins. Falldin ræddi I röskan klukkutlma við Gösta Bohman, formann Hægfara sameiningar- flokksins, og leiðtoga Þjóðar- flokksins, Per Ahlmark, og voru fundirnir haldnir I þinghúsinu. Var þetta í fyrsta skipti sem forystumenn borgaraflokkanna þriggja koma saman til að ræða um stjórnmálaástandið, eftir Framhald á bls. 2S EBE-tillögur um 200 mílur Briissel, 22. september. Reuter. NTB. FRAMKVÆMDANEFND Efna- hagsbandalagsins lagði I dag slð- ustu hönd á tillögur sem verða kunngerðar á morgun og sendar rlkisstjðrnum aðildarlandanna um útfærslu fiskveiðilandhelgi bandalagslandanna I 200 mflur, nauðsyn viðræðna um gagnkvæm fiskveiðiréttindi við lönd eins og tsland, Noreg og Sovétrfkin og aðrar breytingar á stefnu bandalagsins. fiskimála- Brezki utanrfkisráðherrann varaði við því á fundi utanríkis- ráðherra bandalagsins fyrr i vik- unni að Bretar mundu færa fisk- íslendingar takmarki makrílveiðar Ósló 22. sept. Ntb. NORÐMENN hafa afráðið að beina þeim tilmælum til Islend- inga, Svia og Dana að þeir tak- marki veiðar sínar á Norður- sjávarmakríl. Nefnd sú í Noregi sem fer með yfirstjórn fiskimála samþykkti þetta á fundi f dag og sagði að farið yrði með beiðnir þessar eftir diplómatiskum leið- um til viðkomandi landa. veiðilandhelgi sína út i 200 mílur ef samkomulag tækist ekki um fiskveiðilögsöguna fyrir 1. janúar. í kvöld bjó framkvæmda- nefndin sig undir að hafna beiði Breta um 50 mílna einkalögsögu innan 200 mílna lögsögu banda- Framhald á bls 22. IAN SMITH kemur af fundinum með rfkisstjórn sinni f gær, þar sem hann kynnti tillögur Kissingers. Króatar formlega ákærðir New York, 22. september Reuter KROATARNIR, sem rændu flug- vél TWA I innanlandsflugi I Bandarikjunum 10. september og neyddu ihöfnina til að ftjúga henni til Parfsar með viðkomu á Nýfundnalandi og tslandi, hafa verið formlega ákærðir. Króatarnir, f jórir karlar og ein kona, eiga á hættu að verða dæmd til dauða þar sem lögreglumaður beið bana þegar hann reyndi að gera óvirka sprengju, sem þeir skildu eftir á flugvellinum. Fyrir flugrán er hámarks- refsing hins vegar ævilangt fangelsi. Myndin var tekin f Paris þegar Króatarnir leyfðu farþegunum loks að ganga úr vélinni. Ian Smith eftir stjórnarfundinn: „Vona að Kissinger líki svar stiórnarinnar" C.li.hiini Ol oan« D<...t..r MTIÍ *»^ . ___ ... I ....... Salisbury 22. sept. Reuter. NTB. # IAN SMITH, forsætisráðherra Ródesfu, kunngerði f dag, að rfkisstjórn Rðdesfu hefði orðið sammála um hvaða svar skyldi gefið Henry Kissinger, utanrfkisráð- herra Bandaríkjanna, varðandi tillögu hans um meiri- hlutastjórn svertingja f landinu. „Ég vona að Kissinger verði ánægður með það sem við höfum ákveðið," sagði Smith og fékkst ekki til að tjá sig nánar. Smith var og ófáanlegur til að skýra frá því hvað fælist í sam- þykkt stjórnar sinnar, en ríkis- stjórnarheimildir í Salisbury gáfu í skyn að minnihlutastjórn hvftra manna hefði f allizt á tillögur Kiss- ingers frá þvf um helgina. Smith sagði að endanleg ákvörðun um hvernig að fram- kvæmd skyldi staðið yrði tekin á fundi þingflokks stjórnarflokks- ins sem verður á morgun, fimmtu- dag. Niðurstöður frá þeim fundi verða gerðar opinberar i sfðasta lagi á föstudag, að sögn Smiths. Henry Kissinger fór í kvöld frá Kinshasa þar sem hann hefur átt fundi með Mobuto Sese Seko, for- seta. Mobuto sagði eftir samtöl þeirra að hann væri þess fullviss að æskilegri væri sá kostur sem fælist I tillögum Kissingers held- ur en áætlun Afrfkumanna sem er vopnuð barátta. Seint f kvöld kom svo Kissinger til Nairobi þar sem hann mun hafa fundi með Jomo Kenyatta forseta Kenya. Eini leiðtogi þjóðernissinna í Ródesfu sem hitti Kissinger, Nkomo, sagði í dag að hann vildi Fyrsta sjónvarpseinvígi Fords og Carters í kvöld Washington 22. sept. Reuter. Ntb. BÍHZT er við að um eitt hundr- að milljönir áhorfenda muni fylgjast með fyrsta sjðnvarps- einvfgi þeirra Fords og Carters sem fer fram annað kvöld. Þar mun einkum verða fjallað um efnahags- og innanrfkismál, þátturinn tekur einn og hálfan klukkutlma og munu spyrjend- ur vera þrir. Báðir frambjðð- endur eru sagðir haf a undirbú- ið sig af kappi þar sem flestir eru sammála um að framkoma og málflutningur þeirra f þess- um þáttum geti haft ðmæld ihrif á úrslit kosninganna 2. nðvember. Jimmy Carter, frambjóðandi demókrata, lét sér I dag f átt um finnast um það mikla fjaðrafok sem hefur orðið f Bandarfkjun- um eftir að við hann birtist hispurslaust og opinskátt viðtal Framhald á bls 22. — Ummæli Carters í Playboy valda fjaðrafoki í Bandaríkjúnum Hvernig eiga konur hér eftir að tulka Carter-brosið? ekki fjalla að svo stödciu um til- lögur Kissingers en hann myndi ræða þær við aðra afrfska leið- toga. Hann sagði þó að ýmsir al- varlegir agnúar væru á tillögun- um, sem gætu orðið til að gera málið töluvert erfitt viðfangs, en hann vildi ekki fara nánar út I þá sálma. I fréttum segir að brezka stjórn- in hafi fyllzt bjartsýni i dag og þótzt sjá fram á að friðsamleg lausn næðist í Ródesfumálinu. Anthony Crosland, utanrikisráð- herra sagði i dag að nú væri frið- ur i fyrsta skipti i sjónmáli i land- inu. Ef tækist að ná samkomulagi yrði það fyrst og fremst Kissinger að þakka. Það kom á óvart hversu Crosland tók djúpt I árinni, þar sem brezka utanrikisráðuneytið hafði fyrr f vikunni verið svart- sýnt i tilkynningum sínum og haft litla trú á að eitthvað nýtt væri að koma fram sem gæti haft úrslita- áhrif. TASS: NAT0 vill spilla sambúð Noregs og Sovét Moskvu 22. sept. Reuter. IGOR Orlov, þekktur sovézkur stjórnmálaritari hjá TASS ásakaði i dag Atlantshafsbanda- lagið um að reyna að spilia sam- skiptum Sovétrikjanna og Norð- manna með heræfingunum „Teamwork" sem fara nú fram úti fyrir vesturströnd Noregs. Vitnaði hann til þess að Framhald á bls 22

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.