Morgunblaðið - 23.09.1976, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 23.09.1976, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1976 35 Sími 50249 Mr. Majestik Afarspennandi amerisk mynd Charles Bronson Svnd lcl. 9. Siðasta sinn æmHP Sími 50184 Síðasta tækifærið Æsispennandi og djörf itölsk kvikmynd sem gerist i Kanada og fjallar um gimsteinarán og óvænt endalok þess. Aðalhlutverk: Fabio Testa, Eli Wallach. Ursula Andress. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9 ' Bönnuð börnum. Ómótstæðilegur matseöill Grindavík Félagasamtök — Starfsmannafélög Hin gullfallegu húsakynni, Félags- heimilisins Festi, Grindavík, standa ykkur nú til boða, föstudags og laugar- dagskvöld á vetri komanda, fyrir hvers konar mannfagnaði. Stórt og gott dans- gólf og þægileg húsgögn. Úrvals mat- reiðslumenn og góð þjónusta. Matar- verð við allra hæfi. Gerið pantanir timanlega fyrir árshátíðar og þorrablót. Getum tekið allt að 400 manns í sæti í einum sal. Við erum reiðubúin að þjóna yður. Félagsheimilið Festi, Grindavík Sími 92-8389 eða 92-8255 ROÐULL _ Stuðlatríó skemmtir í kvöld Opiðfrá8—11.30. Borðapantanir ísíma 15327. AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 iHoT0iinbInöit> cg sjuWitttiflii 3) Opid kl. 8-11.30 FreshogEik BINGO BINGÓ í TEMPLARAHÖLLINNI, EIRÍKSGÖTU 5, KL. 8.30 í KVÖLD. 24 UMFERÐIR VERÐMÆTI VINNINGA 90.000 — BORÐUM EKKI HALDIÐ LENGUR EN TIL KL,8. SÍMI 20010. Sumir versla dýrt-aðrir versla hjá okkur. Okkar verð eru ekki tilboð i heldur árangur af __4 hagstæðum innkaupum. Santos kaffi frá Danmörk 1/2 kg kr. 460 (230 pr. pk.)| Leyft verð kr. 550. Rúgmjöl 5 kg kr. 360 (kr. 72 pr. kg). Leyft verð kr. 685. Egg 1 kg kr. 390. Dilkakjöt, gamla verðið 1/1 og 1/2 frampartar niðursagaðir á kr. 584 pr. kg. í^ra_5S Austurstræti 17 Starmýri 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.