Morgunblaðið - 23.09.1976, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.09.1976, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1976 9 BERGÞÓRUGATA 2ja herb. risíbúð, 55 ferm. ný- standsett. Eldhús m. borðkrók, baðherb., stofa og svefnherb. Teppi á öllu. Sér hiti, 2flt. gler. Ekki mikið undir súð. Verð 5 millj. útb. 3,5 millj. Er sam- þykkt. DRÁPUHLÍÐ 3ja herbergja jarðhæð ca. 80 ferm. Stórir gluggar. lítið niður- grafin. Eldhús stórt, m/borðkr6k og lögn fyrir frystikistu og ís- skáp. 2 svefnherb., ein stofa teppalögð. íbúðin er nýmáluð. Flisalagt baðherb. Lítur mjög vel út. Er samþykkt. Verð 6.5 millj. FLÓKAGATA 3ja herb. jarðhæð, 7 5 ferm. ! nýlegu húsi. Gengið beint inn. 2 svefnherbergi, 1 stór stofa. 2flt. gler, endlhús m/borðkrók. Auka geymsla, sér bilastæði. Verð: 8 millj. útb. 6,5 millj. KLEPPSVEGUR 4ra herb. íbúð 1 10 ferm. á 3. hæð i 3ja hæða fjölbýtishúsi. 1 stofa, 3 svefnherbergi. Parket á stofu og gangi, góð geymsla i kjallara, góð sameign. Verð 1 1,5 millj. Útb. 7.5 millj. HÁALEITISBRAUT 4ra—5 herb. 108 ferm íbúð á 4. hæð. Stór stofa og 3 svefn- herb. Góðar innréttingar allar sem nýjar. Suðursvalir. Mikið út- sýni. Laus strax. Útb. 7.0 millj. HAGAMELUR 3ja herb. rishæð í 4býlishúsi 1 stofa, 2 svefnherb. eldhús með borðkrók og snyrting. Útb. 3,5 millj. MIÐVANGUR 3ja herb. endaibúð á 6. hæð ca. 80 ferm. Ný og góð ibúð. Útb. 5.0 millj. NJÖRVASUND 3ja herb. 85 ferm. jarðhæð í 10 ára tvibýlishúsi. Sérinng. sér hiti. HÁALEITISBRAUT Góð 3ja herb. samþykkt kjallara- ibúð. Verð 7 milljónir. Útborgun tilboð. RAÐHÚS við Langholtsveg sem er 2 hæðir og jarðhæð. Á 1. hæð eru m.a. 4 svefnherb. Á jarðhæð er bil- skúr. þvottahús og geymslur. Fallegur garður. SÉRHÆÐ ÚTHLÍÐ 5 herb. ca. 140 ferm. íbúð á 1. hæð. 2 stórar stofur, 3 svefn- herb. og fl. Allt tréverk ! ibúðinni svo sem hurðir og skápar nýlegt og 1. flokks. Allt nýtt ! eldhúsi og baðherbergi. Hiti sér. Vönduð teppi. íbúð þessi fæst aðeins i skiptum fyrir góða 3ja—4ra herb. íbúð með bilskúr og sem mest sér. IÐNAÐAR- OG VERZLUNAHÚSNÆÐI Úrvalshúsnæði i austurbænum er til sölu. Mjög hentugt t.d. fyrir heildverzlun eða léttan iðnað. Á götuhæð er ca. 150 ferm. óskiptur salur með mikilli loft- hæð og stórum gluggum. Kjall- ari fyrir ca. 60 ferm. með góðri aðkeyrslu. Laust fljótlega. Vagn E.Jónsson Málflutnings- og innheimtu- skrifstofa — Fasteignasala Atli Vagnsson lögfræSingur Suðurlandsbraut 18 (Hús Oliufélagsins h/f) Slmar: 84433 82110 Sjá einnig fasteignir á bls. 10 og 11 f AUGl.ÝSINGASÍMINN ER: pðjp 22480 26600 Einbýlishús á Álftanesi 140 fm fokhelt hús og 60 fm. bilskúr. Verð: 7.5 millj. við Ásenda Glæsilegt 1 55 fm nýlegt hús auk bilskúrs. Verð: 26.0—28.0 millj. við Barrholt 144 fm fokhelt hús auk 52 fm bílskúrs.Verð: 8.5 millj. víðí Birkigrund i Kópavogi: Glæsilegt 300 fm fokhelt hús á fallegum stað. Fæst í skiptum fyrir fullgerða ibúð. Verð: 14.0 millj. við Bjargtanga i Mosfellssveit 147 fm fokhelt hús auk 57 fm bilskúrs Skemmtileg teikning. Góð staðsetning. Verð: 10.0 millj. við Grenimel 316 fm hús sem er tvær hæðir og kjallari. Sjálfstæð 2ja herb. ibúð er i kjallaranum. Verð: 35.0 millj. við Hrauntungu i Kópavogi, hús sem er kjallari og hæð um 200 fm. 1 0 ára hús. Fæst i skiptum fyrir ódýrari eign. Verð: 19.0 millj. við Hörgslund i Garðabæ. Ný svo til fullgert 1 80 fm hús auk 45 fm. bílskúrs. Verð: 23—25 millj. við Keilufell í Breiðholti. Timburhús um 1 25 fm. hús auk bilskúrs. Nýtt hús. Verð: 1 2.5 millj. Útb. 8.0 millj. við Langagerði 147 fm. hús sem er hæð, ris og kjallari undir hluta. Verð: 16 —16.5 millj. við Miðtún ca. 1 80 fm. hús sem er jarðhæð og hæð. Verð: 14 — 1 5.0 millj. við Oddagötu Hús, sem er um 300 fm. Glæsi- leg eign á frábærum stað Verð 35.0 millj. Raðhús við Byggðarholt i Mosfellssveit um 1 25 fm hús á einni hæð auk 30 fm bilskúrs. Ekki fullgert hús. Verð: 14.0 millj. Útb.: 9.0millj. við Engjasel hús sem er jarðhæð og tvær hæðir um1 80 fm. Fokhelt innan, fullgert utan. Fullgerð bilgeymsla. Verð:10.0 millj. við Fifusel hús sem er tvær hæðir og kjallari samtals ca. 210 fm. Selst fok- helt.Verð: 7.0—8.0 millj. við Fjarðarsel 240 fm. endahús. Selst fokhelt Verð: 7.5 millj. við Flúðasel hús sem er kjallari og tvær hæðir 3x80 fm. Bilskúrsréttur. Mögu- leiki að hafa 2ja herb. íbúð i kjallara. Selst fokhelt. Verð: 7.5—8.0 millj. við Seljabraut hús sem er kjallari og tvær hæðir 3X76 fm. Bilskúrsréttur. Verð: 6.9 millj. við Stórateig hús sem er ca 130 fm. auk bilskúrs. Ófullgert en vel íbúar- hæft. Verð: 1 2.0—1 3.0 millj. við Torfufell hús sem er 1 37 fm. á einni hæð. Næstum fullgert hús. Verð: 1 4.0 millj. við Yrzufell hús sem er 1 37 fm. á einni hæð. Nýtt fullgert hús verð: 17.0 millj. við Vesturberg hús sem er um 1 60 fm. á tveim hæðum auk bilskúrs. Ófullgert en íbúarhæft. Verð: 1 3.5 millj. við Víkurbakka hús sem er um 200 fm. með innb. bifskúr. Svo til fullgert hús. Verð: 18—20.0 millj. tí& Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 Ragnar Tómasson lögm. SIMIlflt 24300 Til sölu og sýnis 23. Við Reynimel rúmgóð 3ja herb. íbúð á 2. hæð ásamt einu herb. i rishæð. VIÐ HRAUNBÆ 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Sölu- verð 7.2 millj. VIÐ MIÐVANG ný 3ja herb. endaibúð á 6. hæð. Suður svalir. Laus strax ef óskað er. Söluverð 6.5 millj. Útb. má koma i áföngum á einu ári. VIÐ BOLLAGÖTU 4ra herb. kjallaraibúð með sér- inngangí og sérhitaveitu. Laus til ibúðar. í HLÍÐARHVERFI 4ra og 5 herb. risibúðir i góðu ástandi (samþykktnr i ibúðir). VIÐ LJÓSHEIMA 4ra herb. íbúð um 110 fm. á 3. hæð. Þvottaherb er í íbúðinni. 2JAHERB. ÍBÚÐIR við Bergþórugötu, Hjallaveg, Krummahóla og Njálsgötu, laus ibúð með útb. 2 millj. EINSTAKLINGSÍBÚÐIR i austur og vesturborginni. Útb. frá 800 þús. HÚSEIGNIR af ýmsum stærðum og 4ra, 5, 6 og 8 herb. séríbúðir o.m.fl. \jja fasteignasalaii Laugaveg 1 2| Ix>ííí (ludbrandsson. hrl.. Majinús Þórarinsson framkv.stj. utan skrifstofutfma 18546. Simi 24300 HÚSEIGNIN s..ni 28370 LS2J Ásbraut Kóp. 3ja herb. íbúð um 90 ferm. bilskúr, ekki að fullu frágengin. Útb. 6 millj. Asparfell 2ja herb. íbúð á 7. hæð. 64 ferm. útb. 4 millj. Flókagata 95 ferm. risibúð, litið undir súð. Útb. 6 millj. Háaleitisbraut 2ja herb. ibúð i kjallara 64 ferm. útb. 4 millj. Hagamelur 3ja herb. ibúð i kjallara, sér inngangur, sér kynding. Útb. 5 millj. Hrísateigur 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Sér inngangur. Stór bilskúr, um 40 ferm. sem nota má sem verk- stæði. Útb. 4,5 millj. Skipti á stærri eign koma til greina. Langahlið stór 3ja herb. ibúð á 3. hæð i góðu ásigkomulagi. Herb. i risi fylgir útb. 6 millj. skipti á nýrri 2ja—3ja herb. íbúð koma til greina. Miðvangur Hafn. Falleg 2ja — 3ja herb. ibúð á 3. hæð um 70 ferm. Svalir i suður. Miklubraut 3ja herb. íbúð í kjallara um 80 ferm. Sér inngangur, sér kynd- ing. Útb. 4 millj. Nýbýlavegur 3ja herb. ibúð á jarðhæð i fjór- býlishúsi 96 ferm, sér inngang- ur, sér kynding, eldhús með nýj- um innréttingum. Góð eign. Verð 7 millj. Herjólfsgata Hafn. 3ja—4ra herb. ibúð á jarðhæð um 92 ferm. sér inngangur útb. 4 millj. Laugarnesvegur 5 herb. ibúð um 1 20 ferm. Laus strax. Verð 10,5 — 1 1 millj. Eskihlíð 4ra herb. ibúð um 110 ferm. Verð 8,9 millj. Einbýlishús fokhelt einbýlishús um 140 ferm. tvöfaldur bilskúr um 45 ferm. tvöfalt gler. Teikningar á skrifstofunni. Verð 8,5 millj. Húseignin fasteignasala, Laugavegi 24, 4. hæð Pétur Gunnlaugsson lögfræðingurs. 28370 og 28040 2771 HÆÐ OG RIS í AUSTURBORGINNI Höfum til sölu hæð og ris á góðum stað i Austurborginni. Samtals um 1 80 fm. að stærð. 30 fm. bilskúr fylgir. Upplýs. á skrifstofunni. FOKHELTRAÐHÚS, KOSTAKJÖR við Flúðasel. Uppi: 4 herb. og bað. Miðhæð: stofur, sjónvarps- herb. og fl. í kj: geymslur og fl. Verð 8 millj. Beðið eftir húsnæð- ismálastjórnarláni og möguleiki að seljandi láni auk þess 1—2 millj. Teikningará skrifstofunni. VIÐ ROFABÆ 5 herb. 125 fm vönduð enda- ibúð á 3. hæð (efstu). Laus nú þegar. Allar nánari upplýsingar á skr fstofunni. INORÐURBÆ HAFNARFIRÐI Höfum til sölu 4 — 5 herb. 115 fm. vandaða íbúð á 1. hæð á góðum stað i Norðurbænum, Hafnarfirði, þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Skipti koma til greina á 4ra—5 herb. íbúð i Reykjavík. Allar nánari uppl. á skrifstofunni. ÍVESTURBORGINNI 4ra herb. góð ibúð á 3. hæð (efstu). Útsýni. Útb. 7,5 millj. VIÐ LJÓSHEIMA 4ra herb. ibúð á 7. hæð. Laus fljótlega Útb. 5.8----6.0 millj. FOKHELD ÍBÚÐ 4ra herb. fokheld ibúð við Fifu- sel. Herb. í kjallara fylgir. íbúðin er tilbúin til afhendingar nú þeg- ar Útb. 2.5—3.0 millj. Teikningar á skrifstofunni. VIO KAPLASKJÓ LS- VEG 3ja herb. góð ,ibúð á 1. hæð. Bílskúrsréttur. Útb. 5 millj. ÍVESTURBÆNUM 3ja herb. ibúð á 2. hæð i stein- húsi. Ný teppi. Utb. 4.5 millj. Ibúðin er laus nú þegar. VIÐ HRAUNBÆ 3ja herb. nýleg vönduð ibúð á 2. hæð. Utb. 5 millj. NÆRRI MIÐBORGINNI 3ja herb. ibúð á 1. hæð í járn- vörðu timburhúsi. Útb. 4 millj. LÍTIÐ STEINHÚS VIÐ HVERFISGÖTU Höfum til sölu litið steinhús á eignarlóð við Hverfisgötu. Á 1. hæð eru eldhús og stofa. Uppi eru 2 herb. og w.c. og geymsla. Laust strax. Útb. 4 millj. í NORÐURBÆ HAFNARFIRÐI 2ja herb. vönduð ibúð á 8. hæð. Útb. 4 millj. VIÐ DVERGABAKKA 2ja herb. snotur ibúð á 2. hæð. Útb. 4.5 millj. í FOSSVOGI 2ja herb. vönduð ibúð á jarð- hæð. Laus strax. Útb. 4.5 millj. í HLÍÐUNUM 2ja herb. 85 fm. góð kjallara- ibúð. Sér inngang. og sér hiti. Laus strax. Útb. 4.5 millj. EKíOftíTUoLyrun VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Solustjori Sverrir Krístmsson Sigurður Ólason hrl. Í7900[^ Fasteignasalan Túngötu 5 Róbert Árm Hreiðarsson, lögfr. Jón E. Ragnarsson, hrt. EIGIMASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 SUNNUVEGUR HAFN. 2ja herbergja kjallaraíbúð með sér inngang. Fallegur garður. íbúðinni fylgir 50 ferm. bilskúr með raflögn fyrir iðnað. Útb. kr. 2,5 millj. ASPARFELL Vönduð og vel umgengin 2ja herbergja ibúð i nýju háhýsi. Mikil sameign, mjög gott útsýni. VESTURBERG Rúmgóð 2ja herbergja ibúð á 2. hæð. Sér þvottahús á hæðinni. Mjög gott útsýni. HRAUNBÆR 3ja herbergja nýleg ibúð á 1. hæð. Sér hiti, sér þvottahús á hæðinni. Góðar innréttingar. KAPLASKJÓLSVEGUR Rúmgóð 3ja herbergja enda- ibúð á 3. hæð i fjölbýlishúsi. íbúðin öll i mjög góðu ástandi. laus fljótlega. MIÐTÚN Rúmgóð 3ja herbergja kjallara- ibúð með sér inng. og sér hita, útb. 3,5—4 millj. MIÐVANGUR 90 ferm. 3ja herbergja ibúð á 3. (efstu) hæð í nýlegu fjölbýlis- húsi, sér þvottahús á hæðinni, suður-svalir. Mikil og góð sam- eign með gufubaði, frystiklefa o.fl. LJÓSHEIMAR Góð 110 ferm. 4ra herbergja ibúð á 3. hæð. Sér þvottahús á hæðinni. TJARNARBÓL Nýleg 4ra herbergja ibúð á 2. hæð. Ibúðin skiptist i stofu og 3 rúmgóð svefnherb. Allar innrétt- ingar sérlega vandaðar. LAUGARNESVEGUR Góð 1 20 ferm. 5 herbergja ibúð á 3. hæð. Mikil og góð sameign. íbúðin laus nú þegar. Sala eða skipti á minni ibúð. BUGÐULÆKUR 1 35 ferm. ibúð á 3. (efstu) hæð, ibúðin skiptist í stofu og 4 her- bergi, sér hiti, gott útsýni. íbúðin laus fljótlega, útb. kr. 7,5—8 millj. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 FASTEIGNAVERh/f Klapparatlg 16, simat 11411 og 12811. Höfum kaupanda að 500—700 ferm. iðnaðarhús- næði fyrir léttan iðnað. Til sölu iðnaðarhúsnæði um 1 50 ferm. á jarðhæð við Súðarvog. G6ð inn- keyrsla. Laust nú þegar. Birkimelur Mjög góð 3ja herb. ibúð um 96 ferm. á 4. hæð ásamt einu herb i risi. Góðar geymslur og frysti- klefi i kjallara. Laus fljótlega. Laufvangur Hafnarf. Göð 3ja herb. 'ibúð um 85 ferm. á 2. hæð. Þvottaherb. i ibúðinni. Allt fullfrágengið úti og inni. Miðvangur Nýlega 3ja herb ibúð á 6. hæð, þvottaherb. i ibúðinni. Laus strax. Miðvangur nýlega 2ja herb. ibúð á 7. hæð Þvottaherb. i ibúðinni. Seljendur höfum kaup- endur að öllum stærðum íbúða og húsa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.