Morgunblaðið - 23.09.1976, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1976
Sólvallagata
4ra herb. ib. á 2. hæð
I smíðum í Kóp.
3ja og 4ra herb. íbúðir með
bílskúr. Fast verð.
Bollagata
2. hæð og ris.
2ja herb. íbúðir
Bollagata. Þverbrekka.
Laugarás
4ra herb. íb. á jarðhæð.
Flókagata
4ra herb. risibúð. Svalir. íb.
HÍBÝLI & SKIP
Garðastræti 38 Simi 26277
sölustj. Gisli Ólafsson 201 78 lögm. Jón Ólafsson
83
• • •
Okkur vantar
íbúð í Vogum
Ekki íblokk. Mí
Til sölu
Einbýlishús
við Sunnutorg
Vandað einbýhshús, sem er
hæð. ris og kjallan samtals 7
herbergi, 2 eldhús, baðherbergi
og geymslur Allt vandað Húsið
stendur á hornlóð með fallegum
garði 2 bílskúrar um 80 fm. vel
emangraðir og upphitaðir Rúm-
gott bilaplan.
Við Grenimel
Vönduð 5 herb ibúð á 1. hæð i
þribýlishúsi með sérinngangi,
sérhita. í kjallara herbergi með
sérsnyrtingu, geymsla hlutdeild í
þvottahúsi. Stór bilskúr sem er
innréttaður sem ibúð á tveimur
hæðum. Húsið stendur á horn-
lóð með grónum garði , Laust
strax.
Við Skólabraut. Sel.
vönduð sérhæð um 1 1 7 fm a 2.
hæð i tvíbýlishúsi íbúðin er öll
nýstandsett, með nýjum tepp-
um, og öll ný máluð. Sérþvotta-
hús. Sénnngangur. Sérhiti
Bilskúrsréttur. Stór garður. Laus
strax.
Við Fellsmúla
Stór og vönduð 3ja herb. íbúð á
2. hæð i blokk um 90 fm Stór
suðurstofa með harðvið, suður-
svalir, 2 stór svefnherbergi, eld-
hús með borðkrók og vönduðum
vélum. í kjallara góð geymsla og
hlutdeild i þvottahúsi ofl.
Við Meistaravelli
Vönduð 3ja herb. ibúð á 3. hæð
i blokk sem er ein af nýjustu
blokkunum á Meistaravöllum.
Allt frágengið úti og inni. í
kjallara góð geymsla og hlut-
deild i vélaþvottahúsi ofl.
Við Langagerði
Vönduð 4ra herb. ibúð á 1.
hæð. 2 samliggjandi stofur, 2
svefnherb. og rúmgott eldhús
með borðkrók. I kjallara þvotta-
hús og stór geymsla. Stór bilskúr
upphitaður. Hagstætt verð.
Við Melgerði Kóp.
Vönduð 5 herb. ibúð á 2. hæð
um 135 fm. i tvibýlishúsi. (4
svefnherb). stór bílskúr. Sérinn-
gangur. Sér hiti
Við Suðurvang, Hafn.
Vönduð og falleg 4ra herb. íbúð
um 1 16 fm. á 3. hæð i blokk.
Mikil sameign. Laus eftir sam-
komulagi
4ra—5 herb.
eða Heimum.
kil útborgun.
Við Laugarnesveg
Vönduð og falleg 5 herb. ibúð á
3 hæð i blokk. (kálfi). Mikil
sameign. Lausstrax.
Raðhús
við Stórateig
Sem nýtt raðhús um 140 fm.
ásamt innbyggðum bilskúr. Lóð
frágengin skipti á 4ra herb. ibúð
kemur til greina.
Við Laugarnesveg
Vönduð 4ra herb. ibúð um 1 1 7
fm. á 2. hæð i blokk. Mikil
sameign, og lár sameiginlegur
kostnaður Laus strax.
í Garðabæ
Vönduð 5 herb. ibúð á 1. hæð i
tvibýlishúsi. Stór stofa með
vönduðum innréttingum. 3
svefnherbergi, stórt eldhús, þar
innaf þvottahús og geymsla. Sér-
inngangur. Sérhiti. (Hitaveita).
Bilskúrsréttur. Laus strax. Verð
12 millj., útb 8 millj
Við Kleppsveg
Vönduð 4ra herb. ibúð á 5. hæð
i blokk (prentara).Laus strax.
Við Miklubraut
Góð 2ja herb. íbúð í kjallara
Litið niðurgrafin með sérinn-
gangi og sérhita. Laus eftir sam-
komulagi Hagstætt verð.
Við Grettisgötu
Nýstandsett 3ja herb. ibúð á 1.
hæð i tvíbýlishúsi, sem er járn-
klætt timburhús (vandað). Sér-
hiti. Sérinngangur. Þvottahús og
geymsla i kjallara. Hagstætt
verð. Laus strax.
Við Mávahlíð
Góð risibúð um 80 fm. Hagstætt
verð. Laus eftir samkomulagi.
Við Hraunbæ
Vönduð og falleg 3ja herb. íbúð
um 90 fm. Sérlega vandaðar
innréttingar. Allt frágengið úti og
inni.
Einbýlishús
við Langagerði
Einbýlishús sem er hæð og ris
ásamt þvottahúsi og geymslu i
kjallara. Stór garður. Bilskúrs-
réttur.
Opið alla daga til kl. 10 e.h.
Geymið auglýsinguna.
(fíl
FASTEIGNAÚRVALIÐ
SÍMI 83000 Silfurteigh
Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson lgf.
26933
SÖRLASKJÓL
2ja herb. mjög góð kjallara-
ibúð. Samþykkt. Séi hiti.
Hugsanleg skipti á 3ja herb.
íbúð.
JÖRVABAKKI
2ja herb mjög glæsileg á 3.
hæð. Ný eldhúsinnrétting.
Skemmtileg íbúð. Laus strax.
ÁLFASKEIÐ HAFN-
ARFIRÐI
3ja herb. 85 fm. falleg ibúð á
3. hæð. Stórar svalir. Ný
teppi. Þvottahús á hæðinni.
Bilskúrsréttur.
GEITLAND FOSS-
VOGI
3ja herb. 100 fm. íbúð á
jarðhæð. íbúð í algjörum sér-
flokki. Laus i febrúar n.k.
JÖRVABAKKI
4ra herb. 1 10 fm. ibúð á 3.
hæð. Þetta er ibúð i algjörum
sérflokki. Mikið tréverk. Við-
arklædd loft. Sér þvottahús á
hæðinni.
GRENIGRUND
KÓPAVOGI
135 fm. glæsileg efri hæð í
tvibýlishúsi. 4 svefnherb. Bíl-
skúrsréttur. Glæsileg eign á
góðu verði.
UÓSALAND
FOSSVOGI
145 fm. raðhús á einni hæð,
endahús Vandaðar innrétt-
ingar. Eign í algjörum sér-
flokki.
BIRKIGRUND
KÓPAVOGI
Stórglæsilegt fokhelt einbýl-
ishús á tveimur hæðum.
Gæti verið ein eða tvær íbúð-
ir. Sérstaklega skemmtileg
teikning. Æskileg skipti á
4ra—5 herb. ibúð. Teikning-
ar og nánari uppl. á skrifstof-
unni.
SUÐURGERÐI
VESTMANNAEYJUM
120 fm. einbýlishús á einni
hæð ásamt bilskúr Skipti á
2ja—3ja herb. ibúð i Reykja-
vík koma til grema. Uppl á
sknfstofunni.
Ný söluskrá komin út.
Á söluskrá okkar eru
um 200 eignir. Heim-
sendum söluskrána ef
óskað er.
k*^mark<
L^Jmarkaóurinn $
Austurstrati 6 Sfmi 26933. ?
LAUFAS
FASTEIGNASALA
LÆKJARGÁTA 6B
S:15610&25556
1 " > AUGLÝSfXGASÍMINN ER: s^> 22480 ___/ JW«r0tMtblal>il>
r Kaupendaþjónustan
Jón Hjálmarsson, Benedikt Björnsson
Einbýlishús Kópavogs-
braut
Vandað hús, bilskúr, Glæsilég
lóð. Fagurt útsýni.
Einbýlishús
Birkihvamm
6 svefnherb. stór bilskúr. G6ð
eign.
Hjallavegur
rúmgóð jarðhæð 3 herb. eldhús
og bað
Við Reynihvamm
2ja herb kjallaraibúð. Allt sér.
Igf.
Jarðhæð við Lyngbrekku
vandaðar nýlegar innréttingar,
4ra herb. ibúð allt sér.
Sér efri hæð við Barma-
hlið
5 svefnherb. allt sér.
Sér hæð við Grenigrund
4 svefnherb. allt sér.
Við Eyjabakka
vönduð 4ra herb. ibúð á 3. hæð.
Við Eskihlíð
stór 3ja herb. ibúð á 3. hæð.
Við Eskihlíð
stór 2ja herb. íbúð á 4. hæð.
Við Hraunbæ
2ja herb. ibúð vönduð. Suður-
svalir.
Við Efstasund
vönduð kjallaraibuð, 2 herb. og
eldhús. Sérhiti. Sér inngangur.
Samþ. íbúð.
Kvöld og helgarsími 30541
Þingholtsstræti 15
Sími 10220—I
Til sölu.
Reynihvammur
2ja herbergja íbúð á jarðhæð i
tvibýlishúsi. Sér inngangur. Sér
hitaveita. Stutt i verzlanir, skóla
og strætisvagn. Suður og vestur
gluggar. Útborgun um 4,0 millj-
ónir.
Hraunbær
3ja herbergja ibúð á 2. hæð i
sambýlishúsi. Vönduð ibúð. Allt
frágengið. Fullkomið vélaþvotta-
hús. Getur verið laus næstum
strax. Sér inngangur. Útborgun
5 milljónir. sem má skipta.
Álfheimar
5 herbergja ibúð (2 stofur, 3
svefnherb.) á hæð i fjölbýlishúsi.
Ibúðinni fylgir herbergi i kjallara
auk geymslu þar ofl Allar inn-
réttingar næstum nýjar. Þvotta-
vél og þurrkari innbyggt i eld-
húsinnréttinguna. Suðursvalir.
Laus mjög fljótlega.
íbúðir óskast
Vegna mikillar eftirspurnar eftir
húsnæði, vantar mig nú allar
stærðir fasteigna og íbúða á
söluskrá. Vinsamlegast hringið
og látið skrá eign yðar.
Árnl stefánsson. hrl.
Suðurgötu 4. Sími 14314
Kvöldsimi. 34231.
Símar: 1 67 67
TilSölu: 1 67 68
Einbýlishús í Kópavogi
Rétt við nýja miðbæinn hæð og
ris, alls 7 herb. Stór ræktuð lóð.
Bílskúrsréttur.
Bergstaðastræti
Timburhús með þremur íbúðum.
Holtagerði
5 herb. sérhæð í mjög góðu
standi. Þvottahús i íbúðinni. Fall-
egur garður. Bilskúrsréttur.
Kleppsvegur
4ra herb. íbúð á 5. hæð. Rúm-
göð og vönduð ibúð í ágætu
standi. Lyfta, svalir.
Eskihlíð
3ja herb. íbúð á 4. hæð. Þvotta-
hús og geymsla í risi.
Sólvallagata
3ja herb. íbúð á 1. hæð. Sér hiti.
Laufvangur Hafnarfirði
2ja herb. ibúð á 1. hæð. Sér
þvottahús og búr i ibúðinni.
Elnar Sígurðsson. hri.
Ingólfsstræti4,
Heimar, Sund
Kleppsholt
2ja—3ja herb. ibúð óskast.
Höfum kaupanda
að 2ja—3ja herb. ibúð i Heim-
um, Sundum eða i Kleppsholti.
Útborgun 4 milljónir.
17900[3
Fasteignasalan
Túngötu 5
Róbert Árni Hreiðarsson, lögfr.
Jón E. Ragnarsson hrl..
Hafnarfjörður
Til sölu 4ra til 5 herb. íbúðir á góðum stað við
Breiðvang. Seljastt.b. undir tréverk. Til afhend-
ingar n.k. vor. Suður svalir. Malbikuð bíla-
stæði. Sérgeymsla og sérföndurherb. í kjallara.
Verð frá kr. 7.850 þús. Fast verð. Bílgeymslur
geta fylgt.
Árni Gunnlaugsson hrl.,
Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764.
SÍMAR 21150 - 21370
Til sölu og sýnis m.a.
2ja herb. íbúðir lausar strax
Hraunteigur 1 hæð 50 fm. Sér hitav. Endurnýjuð.
Jörvabakki 3. haeð 55 fm. Ný og góð.
Samtún séríbúðá hæð45fm. Útb. kr. 2,5 millj.
Skammt frá Sjómannaskólanum
3ja herb. góð efri hæð um 80 fm. ásamt 3 herb. og
snyrtingu í risi. Trjágarður. Útsýni.
3ja herb. íbúðir við:
Hjarðarhaga 4 hæð 90 fm. Góð Mikið útsýni.
Nýbýlavegur 90 fm. 1. hæð Góð, hentar fötluðu,
Skólagerði 3 hæð 85 fm Góð. Bílskúrsréttur.
4ra herb. íbúðir víð:
Ljósheimar 6 hæð 108fm. Góð Fullgerð. Útsýni.
Vesturberg 3. hæð 100fm. Ný. Fullgerð Útsýni.
Blöndubakki 3 hæð 100 fm. Kjallaraherb. fylgir. Út-
sýni.
Eínbýlishús við Lágafell
Nýlegt og vandað einbýlishús um 170 fm. við Lækjar-
tún í Mosfellssveit. Með 6 herb. ibúð. Stór bílskúr.
Trjágarður. Útsýni.
Ný úrvals eign
Endaraðhús við Vesturberg um 1 60 fm. á tveim hæðum.
Auk bílskúrs. íbúðarhæft, ekki fullfrágengið. Ein bestu
kjör á markaðinum í dag.
I borginni eða nágrenni
Óskast rúmgott einbýlishús, helst i smíðum á stórri lóð.
Byrjunarframkvæmdir koma til greina.
Ný söluskrá heimsend.
ALMENNA
FASTEIGNASAIAN
LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150 21370
L.Þ.V. SÖLUM. JÓHANN ÞÓRÐARSON HDL.