Morgunblaðið - 23.09.1976, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 23.09.1976, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1976 Kennsla hefst á þriðjudag 5. október Ballett fyrir byrjendur og fram- haldsnemendur. INNRITUN ÍSÍMA 3-21-53. 1—6. BHUHSKOU SIGRIÐAR ÁRMANN BSKÚLAGÖTU 34—4.HÆÐ. lAMAi^ \ \ \ \ \ Læriö M & * * aö f ^ ^ dansa Eðlilegur þáttur í almennri menntun hvers einstaklings ætti að vera að læra að dansa. Ath. Afsláttur ef 3 systkini eða fleiri eru í dansi. Auka afsláttur ef foreldrar eru líka. Innritun stendur yfir Dansskóli Heiöars Ástvaldssonar Reykjavík: 20345, 24959, 74444 Selt/arnarnes: 38126 Kópavogur: 38126 Hafnarfjörður: 38126 Dansskóli Hermanns Ragnars Reykjavík: 36141 Dansskóli Siguröar Hákonarsonar, sími 4 155 7. Dansskóli Sigvalda Reykjavík: 84 750 Hafnarfjörður Ballettskóli Eddu Scheving Reykjavík: 43350 Ballettskóli Sigriðar Ármann sími 32153 Jazzdansskóli Iben Sonne, simi 12384 \ T & T T \ T DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS ^&O ITRYGGING fyrir réttri tilsögn í dansi GOOD/YEAR ÖRYGGI í VETRARAKSTRI Kaupið snjóhjólbaröana tímanlega. Flestar stærðir fyrirliggjandi — Hagstæð verð — GOOD'fýEAR HJOLBARÐA- ÞJÓNUSTAN Laugavegi172 sími 21245 og 28080. HEKLAH.F. LAUGAVEGI 170—172 — SÍMI 21240. fe Lyftara dekk LYFTARADEKK, afgreidd samdægurs, allar stærðir. yWSTURBAKKI HF SUÐURVERI Sl'MAR 38944-30107 A> — Vanskilavextir Framhald af bis. 2 vanskilavexti af skuldum á hlaupareikningum og sambæri- legum viðskiptareikningum. Efn- islega felur skilgreiningin það I sér, að vanskilavexti megi einung- is reikna af gjaldföllnum yfir- dráttarskuldum í þeim tiJvikum, að lokað hafi verið fyrir skuld- færslur á viðkomandi reikning eða reikhingum verið lokað og tékkaeyðublöð innkölluð. í þriðja lagi er nú kveðið á um hámark nafnvaxta af þeim skuldabréfum með eftirágreidd- um vöxtum, sem eru með vaxta- gjalddaga oftar en á sex mánaða fresti. Formleg tilkynning um framan- greindar breytingar verður birt í Lögbirtingablaði innan fárra daga. Vegna nauðsynlegs tækni- legs undirbúnings hjá innláns- stofnunum hefur gildistimi breyt- inga á vanskilavöxtum verið ákveðinn frá 20. nóvember n.k., en að öðru leyti er gildistiminn frál. október n.k." — Svíþjóð Framhald af bls. 1. kosningarnar á sunnudaginn, og hugsanlegt stjórnarsamstarf þess- ara þriggja flokka. Mikill fjöldi blaðamanna og ljósmyndara var við þinghúsið og á göngum og úti fyrir flokksher- bergi Miðflokksins. Fengu þeir naumar upplýsingar um hvað fram færi innan luktra dyra og er ekki búizt við að flokksforingj- arnir láti neitt frá sér fara að sinni, að minnsta kosti ekki fyrr en meiri skriður er kominn á við- ræðurnar. Þingflokkur Miðflokksins mun koma saman til sérstaks fundar á föstudag og mun F'álldin þá llkast til gera grein fyrir því hvað hafi borið á góma í viðræðunum við hina flokksforingjana og tjá skoð- un sína á þvf, hvort raunhæfur grundvöllur sé fyrir því að borgaraflokkarnir komi sér sam- an um málefnasamning. — Krafla Framhald af bls. 3 afrakstur. Gufuborinn er kominn niður á 1515 metra en þar er ætlunin að bora niður á 1600 metra dýpi. Hins vegar kvað Is- leifur ekki ákveðið hversu langt yrði haldið áfram með holu þá sem Jötunn er að bora um þessar mundír. Verkfall borunarmanna á minni jarðborum Orkustofnunar stendur enn, og var enginn samn- ingafundur í þeirri deilu f gær. — Mótun Framhald af bls. 5 mikla fjárfestingu f landbúnaði á komandi árum. — Aðspurður um hvað liði endurskoðun stjórnarinnar á verðhækkunum, sem fresta varð f Póllandi á dögunum, sagði ráðherrann að eitt af mestu vandamálunum, sem við væri að glfma væri að móta rétta stefnu f verðlagsmálum, slfkt væri flókið og erfitt við- fangs. Lauk þar með blaða- mannafundinum. 1 upphafi fundarins bar ráð- herrann fram þakkir til gest- gjafa sinna fyrir mikla vináttu og gestrisni og sagði að hann og föruneyti sitt hefðu hrifizt mjög af Reykjavfk og umhverfi og þeirri grósku, sem hér ríkt auðsjáanlega. íþróttir Framhald af bls.39 eða búnir að ákveða það, og eru þeir þá beðnir að hafa samband við skrifstofu ISl sem fyrst, sagði Jðhannes. Einnig geta þeir, sem æskja upplýsinga um námskeiða- hald, námsefni og fl., haft sam- band við Jóhannes. Þeir, sem hins vegar ætla að sækja A- námskeiðið sem hefst á vegum ÍBR 5. oktðber n.k., þurfa að Iáta skrá þátttöku sfna á skrif- stefu ÍBK f tþrðttamiðstöð- unni f Laugardal sem fyrst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.